Alþýðublaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 21. april 195
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÖTVARP REYKJAVÍK
17.30 Enskukennsila; Ilfl.
18.00 Döns'kukennsla, I. fl.
,18.30 Framburðar'kennsla í
ensku, dönsku og esperanto.
19.00 Tónleikar (plötur).
19.00 Daglegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand.
mag.).
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum (plötur).
50.20 Ávarp frá Barnavinafé-
lagin-u Sumargjöf (Pálmi Jó-
sefsson skólastjóri).
20.30 Erindi: Jafnvægisskyn
og þjóðtrú (Broddi Jóhann-
esson).
20.55 Undir Ijúfum lö-gum:
Carl Billich o. fl. flytja létt
klassís'k lög.
21.20 Johann Sebastian Bach,
— líf hans, list og listaverk;
VI; — sögulolk. — Árnd Krist
jánsson píanólei'kari les úr
ævisögu tónsfcáldsins eftir
Forkel og velur tónverk til
’lutnings.
22.10 Tónleifcar (plötur).
HANNES Á HORNINU
Vettvangur dagsins
Stúdentarnir eru vaknaðir — Bókmenntakynn-
ingar — Hús Matthíasar gengur kaupum og so!-
um á Akureyri — Gamla vanrækslubrautin.
Krossgáta.
Nr. 392
Lárétt: 1 hrafcningar, 6 mat-
jurtir, 7 elgur, 9 frumafni, 10
íullarílát, 12 tryllt, .14 gort, 15
stú’jka, 17 andstöðu.
Lóðrétt: 1 hættulegt, 2 fjöl-,
3 jökull, 4 gæfa, 5 fagna, 8
skrift, 11 líkamshluti, 13 dug-
legur, 16 tré.
Lausn á krossgátu nr. 391.
Lárétt: 1 fornöld, 6 rór, 7 rú-
5n, 9 gá, 10 tæp, 12 II, 14 máta,
15 nál, 17 grafit.
Lóðrétt: 1 ferning, 2 reit, 3
jor, 4 lóg, 5 drápan, 8 næm, 11
jpápi, 13 lár, 16 la.
ÞAÐ VAR LENGI dauft yfir
stúdentalífinu ó Isiandi. Árum
saman heyrðist ekki til stú-
denta. Þeir létu sig litlu skipfa
andleg mál eða Iiræringar í j
þjóðfélaginu, létu sér aðeins |
nægja að stunda sitt nám, ná!
sínum prófum og krækja sér
síðan í embætti eftir efnum,
ástæðum — og kuiiningsskap.
Þetta er breytt. Snögglega
rönkúðu stúdentar við sér og
varð ljóst, að þeim bæri skylda
til að fara á undan. Þeir liófu j
sína ágætu umræðui'undi, sem
allir hafa tekizt mjög vel og
þjóðin hefur fylgzt með af lif-
andi áhuga.
OG NÚ hafa þeir hafizt
handa með bókmenntakynning
ar. Fyrstu bókm'amitakynningu
þeirra var útvarpað á sunnu-
dagskvöld og minnist ég varla
að hafa átt betri kvöldstund
við útvarpstækið. Það var sjálf
sagt að taka Einar Benedikts-
son fyrst til kynningar. Hann
er mesti alheimisborgarinn m:eð
al Menzkra ljóðsfcálda,:— og ég
er að minnsta kosti samþykkur
þeim, sem til máls tóku á þess-
ari kynningu. að hann ber höf-
uð og herðar yfir cll íslenzk
skáld fyrr og síðar.
STÚDENTARNÍR gófu fyrir
heit um það, að þessi bók-
menntakynning væri aðeins
upphafið. f framtíðinni myndu
stúdentar kynna öndvegisskáld
þjóðárinnar. Þetta or gott fyrir
heit, og ég leyfi mér að bera
fram þakkir til stúdentanna
fyrir þetta. Að sjálfsögðu þurfa
menn ekki í einu og öllu að
vera isammála öllu því er fram
j kemur við slíkar kynningar, en
aðalatriðið er að þær séu vekj-
andi. Og þannig var hin fyrsta
að minnsta kosti.
ÉG SÉ í blaði frá Akureyri,
að hús Matthíasar Jochunnsson
ar gengur þar kaapum og söl-
um, er á einhverjum hrakn-
ingi og má jafnvel lesa milli
línanna, að það sé að grotna
niður. Það væri oftir öllu, að
við létum hús þjóðskáldsins
grotna niður fyrir augunum á
okkur. Við sýnum öllum minj-
um mikla vanrækslu, en ein-
.blínum aðeins á fornsögurnar
— og látum það nægja.
" VITANLEGA á ríkið og Ak-
ureyrarbær að kaupa þetta hús,
halda því vel við og koma upp
safni um Mátthías í því. Þar
á að koma fyrir handritum
skáldsins, skrifborði, skriffær-
um, yfirleitt öllu því, sem minn
ir á starf hans og list. Þegar
safnið er komið upp, á að hafa
það opið ákveðna tíma á degi
hverjum og gestir skulu greiða
aðgangseyri.
ALLAR ÞJÓÐIR sýna minn-
ingu helzitu skálda sinna ög
andans manna mikla virðingu
og halda ö.llu til h.aga, sem
minnir á starf þeirra. Þetta hef
ur haft mikla menningarlega
þýðingu fyrir ungu kynslóðina.
É.g hef heimsótt nokkur slík
hús, og áhrifavald þeirra er
míkið. — Hér grotnar niður
fæðingarheimili Sigvalda Ka-lda
lóns. Á Akureyri grotnar niður
hús. Matthíasar, sem hann átti
heima í og starfaði í. Eigum,
við að halda áfram á gömlu
óheillabrautinni?
Litli drengurinn okkar,
SIGURÐUR HILMAR
sem andaðist 17. þ. m. verður jarðaður frá Laugamesklrkjtt
miðvikudaginn 22. þ. rn. kl. 4 síðdegis,
Bergljót Ólafsdótt-r,
Óli Diðriksson.
Jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar)
HELGA HELGASONAR
fer fram frá Laugarneskirkju mið.vikudaginn 22. apríl og hefgfc
með bæn að h.eimili hins látna Laugarnesveg 59 kl. 1.15 e. h.. t
Þeir sem viidu minnast hans vinsamlegast lati Ðvalarheinj
ili aldraðra sjómanna njóta þess.
Afhöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd og fósturbarna
Elín Hafliðadóttir.
Kðupið áiþýðublaðið
i-..
J í DAG er þriðjudagurinn 21.
"apríl 1953.
Næturvarzla er í Reykjavík-
Ur apóteki, sími 1760.
vestan og norðan. Þyrill var
væntanlegur til Akurevrar ,í
gærkveldi. Vilborg fer frá
I Reyikjavík í dag til Vestmanna
Næturlæknir er í læ'knavarð eyja. Baldur fer frá Reykjavík
^tefunni, sími 5030.
FLUGFERÐIR
í dag verður flogið til Akur-
. eyrar, Bíldudals. Blönduóss,
_ Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
pmannaeyja og Þingeyrar. Á
.fimcrgun til Akureyrar, Hólma-
víkur, I'safjarðar, Sands, Siglu-
^fjarðar og Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla er í Sölvesborg.
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er væntan-
Xegt til Pernambuco á miðviku
daginn. daginn. M.s. Arnarfell
ile'.ta" sement í Álaborg. M.s.
Jc” alfell losar sement á Vest-
fj&'rðum.
Eí i- ki '.
j :>k'a e- á Austfjörðum á
mcsðurleið. F ja fór frá Rvík
kl. 20 í gærkveldi vestur um
íand í hringferð. Herðubreið
ffer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld
austur um land ti>l Raufarhafn-
ar. Skjaldbreið var væntalneg
Reykjavikur á morgun að
dag til Búðardals.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
16/4 til Leith, Kristiansand,
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar. Dettifoss er í Keflavík.
Goðafoss kom til Leti'h 20/4,
fer þaðan í dag til Reykjavík-
ur. Gullfoss fór frá Lissabon í
gærkveldi til Reykjavíkur. Lag
arfoss fór frá New York 17/4
til Halfax og Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Hamborg i
gær til Gautaborgar. Selfoss
fór frá Vestmannaeyjum 17/4
til Lysekil, Matavö og Gauta-
borgar. Tröllafotes iór frá Rvík
9/4 til New York. Straumey
fór frá Sauðárkróki í gær-
kveldi til Hbfísóss og Reykja-
víkur. Birte fór frá Vestrhanna
eyjum. í gærkveldi til Reykja-
víkur. Enid fór frá R.otterdam
14/4, var væntanleg til Reykja
víkur í gær.
BRfiÐKAUP
Gefin voru samna í hjóna-
band siðastliðinn laugardag af
séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú
Anna Ásdís Daníelsdóttirj :Hlíð
mmmmmmmrnmmtmm
mmmmmmmmmmm
SkriCstofan er flutt að Skólavörðuistíg 3. Qpin daglega
frá kl. 9—3, útborgun hvem föstudag kl. 1—3. endy
hafi reikningar verið. lagðir inn áður. Sírni 92450 og
82451.
wrwmwbiíbíwbwwbrwwhrbwhwwbhbhbmbwbhbbwbibbwwwwhmbbbi
KBIB
heitir þýzka bónduftið, létlið
hússtörfin, notið GE-HALIN
bónduftið. Varist eftu’likingar.
um GE-HALIN bónduft. i
Munið nafnið GE-HALIN
Einkaumboð:
Þórður H. Tcisson
Grettisgötu 3.
Sími SÖ360.
■lliiiiö
arhúsum B við Vesturgötu og
Sigurður Magnússon húsgagna
smiður, Háteigsvegi 13. Heim
i-li þeirra verður fvrst um sinn
að Háteigsvegi 13.
FYRIRLESTRAR
Háskólafyrirlseur. Sænski
sendi'kennarinn, frú Gun Nils-
son, flytur erindi í háskólanum
í dag og talar um sænska í-s-
landsfara og íslandslýsingar.
Fyrirlesturinn hefst kl. 814
stundvíslega í 1. kennslustófu
háskólans. Öllum er heimill að-
gangur.
— * —
Kvenfélag íKópavogshrepps
heldur sumarfagnað í Barna
skólanum miðvikudaginn 22.
aþríl M. 8.30 síðd. Góð skem.mti
atriði og dans. Allur ágóði renn
ur til byggingar félagshheimil-
is í hreppnum.
Breiofirðingafélagið
fagnar sumri með árshátíð
sinni á morgun, síðasta vetrar-
dag.
Dómkirkjan:
Fermingaraltarisganga í kvöid
fcl. 8.
óskast í vörulager úr verzluninni Portland, eign þrota
bús Óskars Magnússonar, Njálsgötu 26, hér í bænum.
Skrá yfir vörulagerinn er til sýnis hjá undirritúð-
um, iSem veitir.tilboðum viðtöku til 30. þ. m.
Skiptaráðandinn í Reykjavik, 20. apríl 1953.
Kr. Kristjánsson.
JíilliliBBlilll
Ufbreiðið Alþýðublaðið
ireioslyr
hinna nýju fjöiskyldubóla og mæðtaiauoa
fara fram næstkomandi miðvikutlag, föstutlag,
laugardag og mánudag. . .
Allir þeir, sem fengið hafa sent foóiaskír,-
teini geta vitjað um greiðsluraar fyrr-
.7 nefnda da,ga í skrifstofu vorri.
Sjúkrasamlag Reykja-víkmh