Alþýðublaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudaginn 21. aprít Úts'éfandi. Alþýðuflokkurirm. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haunibal Valdimarsson. MeSritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttattjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Páil Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. AJ- 'greiðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Þú skuldar... EKKI er þetta aðiaðandi fyr irsögn. Þann metnað eigum við alþýðumennirnir flestir, að við reynum í lengstn lög að skulda ekki neinum neitt. Við þökkum fyrir, ef okkur stendur opin þessi gamla leið erfiðismann- anna, að vinna baki brotnu, neita okkur um allt, sem hug- urinn þráir, ganga alls á mis, ef því e? að skipta. Þó komumst við sjaldan hjá að skulda. Skuldareigendur geta verið misjafnlega aðgangs frekir og kröfuharðir um greiðslu, en fyrr eða síðar minna flestar skuldir á sig og lieimta sitt. Einn er sá aðili, sem við öll skuldum og á rétt til að kref ja okkur um greiðslu. Hann beit- Ir reyndar hvorki fógetavaldi né lögtaksmönnum; þó á hann sinn kröfurétt. Þessi skuldareigandi, sem með réttu getur minnt þig á skuld þína, eru samtök verka- lýðshreyfingarinnar og jafnað- arsitefnnnnar. En þau samtök sköpuðu sér í upphafi tæki til baráttunnar, flokk jafnaðar- manna, verkalýðsins og ann- arrar alþýðu — ALÞÝÐU- FLOKKINN. Til þjónustu við málstað allra smælingja, til sóknar fyr- ir rétti allra olnbogabarna, til víggengis allra, sem bera skarð an hlut frá borði, var flokkur inn sfofnaður. Til baráttu fyrir málstað, en ekki fyrir einstaka menn, var hann ætlaður. Öðrum flokkum er ætlað að standa vörð um hagsmuni ein- stakra manna, þjóna valdafíkn þeirra og drottnunargirni, ef á þarf að halda. — Alþýðuflokkn um var frá öndverðu ætlað ann að og veglegra hlutverk. Þeir, sem þar veljast til fov- ustu, verða að líta á sig sem starfsmenn fólksins, umboðs- menn þess, og byggja umboð sitt á hylli þess og trausti, en hvorki á hefð né valdi. HVAÐ SXULÐAR ÞÚ? Aður en lengra er farið, er rétt að rifja upp nokkuo af því, sem með sanni má segja, að fólkið í þessu landi skuldi AI- þýðuflokknum. En það verður lítið meira en þurr upptalning. Hvernig var umhorfs hér í árdögum samtakanna, þegar þau hófust, borin fram af fá- um en djörfum baráttu- og hug sjónamönnum með dreifða og vanmáttuga hópa réttinda- snauðra, nmkomulausra manna að baki sér, þegar bezt lét? ; Langur og þjakandi vinnu- dagur, kaup algerlega skammt- að af geðþótta kaupmannsíns eða atvinnurekandans, algert öryggisleysi þegar vinnuþrek- ið brast vegna elli eða af slys- um. Þegar það var brostið, eða fyrirvinnan fallin frá og fjöl- skyldan of stór, þá blasti ékk- ert við nemá sveitin, heimilun- um var tvístrað, börnin rifin frá móður sinni, fjölskyldum sundrað og fluttar nauðugar á fjarlæga sveit, settar niður hjá þeim, sem lægst buðu. Budda þeirra ríku, scm þurfti að hlífa, varð þyngri á metunum en tár og bænir munaðarleysingjanna. Þessu fylgdi svo missir allra al mennra mannréttinda. Húsakynnin voru hreysi, klæðnaðurinn tötrar, viðurvær ið heilsuspillandi og lélegt. Skil yrði til menntunar, menningar og fegra lífs í raun og veru eng in. Skortur, réttleysi, auðmýkj andi niðurlæging, af því ein- kenndist líf alþýðunnar. Nú er þetta allt gjörbreytt. Manstu eftir þætíi Alþýðu- flokksins í því? Manstu baráttu hans fyrir togaravökulögunum, fyrir afnámi sveí,tarflutninga og mannúðlegri fátækralög- gjöf, fyrir auknum kosninga- rétti og lækkun kosningaald- ursins? Manstu baráttu hans fyrir verkamannabústöðum og öðru mannsæmandi húsnæði, fyrir slysatryggingum og slysa bótum og síðar fyrir alþýðu- tryggingunum? Manstu síend- urtekna baráttu hans fyrir at- vinnu, aukinni og öruggari at- vinnu, fyrir eflingu iðnaðarins, fyrir réttlátari skatta- og tolla löggjöf? Manstu baráttu hans fyrir lækkun dýrtíðar, fyrir auknu verðlagseftirliti, fyrir sumarfríi verkamanna? Hef- urðu gleymt baráttu hans fyrir meiri menntun alþýðunnar og betri skólum, fyrir — í stultu máli sagt— hlutdeild alþýðunn ar í öllum þeim gæðum, sem hún skapar með erfiði sínu og strij+i? Ekki skal því neitað hér, að mörg hefur töfin orðið á þess- ari Ieið og ýmislegt heppna/.t verr en skyldi. FIokkurTnn hef ur ekki haft nægilegt bolmagn og ekki alltaf notað nógu vel tækifærin, sem gáfust. En vilj- ir þú viðurkenna sannleikar.n, alþýðumaður, hvar i svei.t sem þú ert staddur, þá er skuld þín stór. HVERNIG ÆTLAR ÞÚ AÐ GREIÐA SKULD ÞÍNA? Jafnaðarstefnan og málsvar- ar Iiennar — Alþýðuflokkur- inn — koma nú ti! bín dag hve’n og minna á skuld r:na. Hverju æí'arðu að svara þeim? Ætlarðu að svara ai’ manndómi og ábyrgðartilfinn- ingu? Svara í samræmi við þína eigin skoðun, þína eigin innstu sannfæringu? Þú ert ef til vill ófélagshund inn, finnst ekkert muna um þig og engin þörf sé á þér. Samuð þín við málstaðinn, atkvæði þitt á kjördegi sé alveg nóg. En ertu viss um það? Viícu ekki vera með frá upphafi? Hugsa málin, reyna að greina kjarna þeirra frá hýðinu, hjálpa til að finna betvi úr- ræði, koma auga á nýjar leiðir. Rétta samherjum þínum hönd til að ryðja torfærunum úr vegi og stytta leiðina að loka- markinu. Viljirðu þetía, geng- ur þú í AlþýðuOckksíélag Reykjavíkur eða önnur samtök flokksins, styrkir þau öfl, sem þú óskar sigurs, sækír fundi og berð fram skoðanir þínav með Blaðað í minnisbókinni: A SÍÐAST LIÐINN FIMMTLJ DAG elti kálfur Morgunblaðs. nautið inn á heimili Rsykvik inga. Það var HeimdaUur, niál gagn ungra íhaldsmanna. Blað þetta birt’r þvert yfir síðu fyrirsögnina Hagsmuna- mál æskunnar, en undirfyrir- sögn hljóðar þannig: Sjálístæð isflokkurinn er flokkur æsk- unnar og hagsmunamái orsk- unnar eru því baráttumái hans. Eklc: vantar faguryrðin, en hitt er aihyglisvert, að höfundur Heimdallargreinar innar tilfærir ekki eitt ein- asta dæmi um hagsmunaniál æskunnar, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hafi borið fram til sigurs. Auðvitað hefur hann eklci skort viljann, en dæmin liins vegar reynzt ó finnanleg. Hvers vegna? Stafar þetta af þekkingar- skorti eða slóðaskap greinar höfundarins? Vafalaust ekki, maðurinn virðist allur af vilja gerður að þjóna mál stað íhaldsins og duga hon um sem bezt. En hann hef- ur auðvitað rekizt á þanu farartálma í áróðurslierferð sinni, að íhaldið hei’ur bar izt gegn öllum hagsmunamál mn æskunnar og þvi ekkert þeii'ra borið fram til sigurs. Hitt er sönnun um ósvífni og þrjózku greinarhöfundar- ins, að hann skyldi ekki sjá sóma sinn í því að breyta fyr Irlsögn iritsmíðar sinnar eftir að hafa staðnæmzt við áminnzt an farartálma. En kálfarnir eiga það löngum til að fara ó- varlega, þegar þeim er hleypt út á vorin. Ræningjabæffö og musterið Á öðrum stað í sama blaði birtist ræða, sem Sigurður Magnússon, framkvæmdastjórí ÍBR, flutti á útbreiðslufundi Heimdallar fyrir skömmu. djörfung og opinskárri ein- lægni. Þá mun áhugi þinn auk ast, skilningurinn skerpast, þínir eigin kraftar stælast og seinna muntu sjá árangur starfs þíns í betra og rétílátara lífi — sjá að þú varst ekki þýðingarlaus, samtökin þurftu EINMITT Á ÞÉR AÐ IIALDA. En ef þú stendur nú einmiitt x fylkingúnni, getur ábyrgð þín orðið enn meiri, livort sem þú ferð með umboð fólaga þinna í stjórnum fJokksdcild- anna eða r.ít að '•ta-rfa í þýðing armiklum nefndum á vftgum þeirra, þar sem örlagaríkar á- kvarðanir kunna að verða tekn ar. Meturðu má málstað flokks ins, heill hans og framtíðar- gcngi meira en allt annað? Ertu reiðubúinn að gjalda skuld þína við flokkinn með því að taka fyrst tillit til sigur- vona hans og vaxtarmöguleika, en leggja til hliðar öll önnur sjónarmið? Ertu reiðubúínn til að líta á öll íáörf þín í þágu flokksins, stór eða smá, seni þjónustu við fóllcið sjáifr, en aldi-ei einstaka menn? Ætlarðu að berjast ötull og óhvikull fyr ir því, hvað sem hver segir, að flokkurinn verði voldugt tæki fólksins skapað af fólkinu, stjórnað af fólkinu og starfi ein ungis fyrir fólkið? Ætlarðu að greiða skuld þína nú — skuldina við Alþýöu- flokkinn? A. V. Sánnanirnar vantar ... Rœning ja * hœlinu lýst sem musteri. . . Hœtlan af hergagnaíhitningunum . . Skrif Tímans um Helga Benediklssou : Hann byrjar mái sitt á því að vitna í erindi úr alþingis- hátíðarljóðum Davíðs Stefáns- sonar.frá Fagraskógi: í hennar kirkju helgar stjörnur loga, og hennar líf er eilíft krafta verk. Sigurður Magnússon hefur látið víti flo'kksbi’óðui' síns, Geirs Hallgrímssonar, sér að varnaði verða. Geir vitnaði í eitt af snilldarkvæðum Þor- stein heitins Erlingssonar í á róðursræðu á íhaldsfundi í vet ur og aifskræmdi það á hneyksl anlegan hátt. Sigurður hefur hins vegar flett upp í kvæða safni Davíðs og ber gæfu til þess að hafa ljóðiínurnar rétt eftir. Það er vei farið. íhalds menn gera þjóðskáldunum næga vanvirðu með þvi að flíka Ijóðum þeirra í áróðurs- skyni, þó að þeir fari rétt með texta þeirra. Hitt er Öliu lakara, þegar Sigurður segir, að honum komi þessar ljóðlínur Davíðs Stefáns sonar oft í hug, ef hann hugsi um starí og siefnu Sjálfstæðis flokksins fyrr og nú. Davíö Stefánsson ræðir um helgidóm þjóðarinnar í erindi hátíðarljóðanr.a, sem Sigurð- ur Magnússon vitnar til. En Heimdellingurinn lítur svo á, að þessi heigidómur sé Sjálf stæðisflokkurinn. Nú er öllum lýðum Ijóst, að stjakarnir á alt- ari Sjálf$tæðisflokksins eru forréttindi hinna ríku, valda barátta þeirra, undirlægju háttur gagnvart erlendum þjóðum og aðrar áþelckar ó- dyggðir borgarastétiarinnar. Kertin í stjökuin þessum eru sannarloga ekki helgar stjörnur eins og þær, er Da- víð lýsir í kirkju Krists á íslandi í hátíðarijóðuin sín um. Þau eru pólitískir æv- intýramenn á borð viö Olaf Thors, Björn Ólafsson og Bjarna Benediktsson, svo að fyrirferðarmestu gripirnir séu nefndir. Ðavíð Stefáns son frá Fagraskógi hefur oft og snilldariega vikið að á- hrifum þcssaru auðvalíls kerta í Ijóðuni sínum. Sig- urður Magnússon ætti að ( lesa sér betur til fyrir næsta | Heimdallarfund og vitna í það, sem Davíð hefur að | segja um valdabraskarana, j ævintýramennina og sérgæð ingana. * Á dögum Krists var muster- ið gert að ræningjabæli. En nú vírðast ungir íhaldsmenn á íslandi með Sigurð þennan Magnússon í brcddi fylkmgar hafa ráðizt í það stórræði að reyna að telja fólki trú um, að SjálfstæðilsJllokkurinn sé kirkja þjóðarinnar. Það er hvorki meira né minna en ætla að gera ræningjabælið að must- eri. ; íhaldskálfinn vantar þann- ; ig ekki til'burðma. Eigi aö Isið j ur er ástæða tii að ætla, að ! hann væri bezt geymd.ur j heima í fjósinu. Morgunblaðs- j nautið fótar sig skár, þótt I klúnnalegt sé. Ægiíeg hætta UNDANFARiÐ hafa mörg skip komið með varning tii ameríska herliðsins. Hafa mikl ir flutningar átt sér stað írá Reykjavík til Keflavíkurflug- vaMar, þar á meðal á sprengi- efni. Uppskipun þess og flutn ingur hefur íarið i'ram fyrir augunum á Reýkvíkingum, svo að enginn þavf að vera í vafa um, að hér sé rétt frá skýrt. I sambandi við þessa flutninga vaknar sú spurn ing, hvort verkameimirnix-, senx við þá vinna, séu nægi lega líftrvggðii'. Auðvitað gefur að ski’.ja, að mikil slysahætta só af spreixgi efni því, sem hér er skipað á land og sfðan fluít um göt ur höfuðstaðarins suður á Reykjanes. — Fjölmörg mannslíf eru í hættu, þegar þessir aðdrættir varnarliðs- ins eiga sér stað. Ifættan nær ekki aðeiris til vei'Jta- mannanna, sem að uppskip uninni vinna, heldur einnig arxnarra, sem eru í námunda við þá að öði'um störfum, svo og til borgarbúanna, er ganga göturnar, sem flutii- ingar þessir fava um, og búa í húsunum mcðfram þeim. Hér er um að ræða stórmál, sem viðkomandi aðilar geta ekki látið afskiptalausí. Varúðarráðstafanivnar þarf að gera áður en slys verður. Dagsbrúarstjórninni ber að hiutast til um, að verka mennirnir við höfnina séu tryggðir fyrir þessari ægilegu hættu, og stjórnarvöldin verða að sjá svo um, að iíf og eigur Reykvíkinga fari ekki bóta- laust í súginn, ef út af ber. Hættulegforvitní Þess verður vart, að börn og unglingar fylgist með upp skipun herjsgna bis-ara af milkiHi forvitni. Börnin og ung- lingarnir gera sér ekki ljóst, hvað þessi forvitni þeirra er hættuleg. Fnnfremur gefur að skilja, a:i uppeldisáhrif þess að fvlgjast með uppskxpun her gagnrmna r.iuni síður en svo heillavænleg. Foreldrar verða að hyggja að þesstu máli, og stjórnarvólúin mega vissulega ekki sofa á verðinum. Áby'rgð þeirra er nóg samt. Æskilegast væri, að her- gagnaflutningar um Reykja- vík þyrftu ckki að eiga sér stað. Að því þarf að stefna. Eni meðan ekki verður hjá þeim komizt, ber að gera allar þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru. Það er sem sé of seint að Framhald á 7. síðiu j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.