Alþýðublaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 8
SAMEINUM ÖFLIN, ísem berjast vilja gegn t'yrrstöðu og afturhaldi. en sundrum þeim <2:kki! Nú er hið mikla tækifæri, sem ekki ■ Srtá sleppa. íhaldið er að tolofna. og það a að '!>jappa ‘ aTiþýðu fóHikteaas samán tií .eiuhuga ,‘ióknar. HEFUItÐU fylgzt með istefnuyfinlýsinguxa Alþýðufloktosins í sjávarútvegsmálum, landi búnaðarmálum, iðriaðarmálum, skáttamál- um, viðskiptamálum og menningannálum? Ef ekki, skaltu útvega þér blaðið og kyrma þér þessi mál rækilega. , Hnn búinn að míssaí . BLAÐIB Frjáls þjóð, sem\ ^ út kom á sunnudaginn, ger-\ ^ ir samþykkt miöstjórnar AIS þýðuflokksins um herstöðvaS ^málin að umræðuefni. En ó-) S sköp gengur blaðinu illa að) Shaida sér við efnið. Skyldu^ Unnið nóit með degi að aílanum, en þó hefst ekki undan; allir, sem geia, í fiskivinnu. Fregn til AlþýðublaSsim. VESTMANNAEYJUM í gær. LANDBURÐUE AF FISKI hefur verið hér í Vestmanna- eyjum undanfarna daga, og mun láta nærri, að daglega berizt á land um 1000 tonn frá 80—70 bátum. Aflinn <?r einvörðungu í net, og veiðist mest vestan eyjanna. S menn þó halrla, að þetta S væri mál, sem blaðið vildi- S ræða af alvöru. Og sumir^ * mundu líka vilja ímynda sér^ rað þetta væri einmitt niál, ^ ( sem foringjar IJjóðvarnar-ý ^ flokksins bæru eitthvert • ( skynbragð á. • y En sv.o er þó ekki að sjá.( \ Peir virðast ekki skiija upp^ S eða niður í hinní ský-ru ogý S skorinorðu ályktun Alþýðu-S S flokksins. S S Og hvað getui- valdið) S.þessu? S ^ Menn vita rásniar skýringj . una, þó að ennþá sé haft'!' ^ hljó t um bana. — S>jóð— ,• varnarflokkurinn hefur orð-,; •’ ið fyrir alvarlegu áíatli. ? S HANN ER NEFNÍLEGA? ^BÚINN AÐ MISSA HÖF-S S UÐIÐ’ ý S Svo að það eru bara útlims S irnir, sem eftir eru ogS ) sprikla, o;r er ekki að furða,) ) þótt þeir tilburðir séu nokk-') Allir, sem Vsttlingi gsta valdið, eru nú í fiskvinnu, og er ur.nið fra>m á nætur dag hvern frá kl. 8 á morgní t;l ki 1 og 2 á nóttumni, og þó hefst ekki undan. Alls konar fólk, sem að jafnaði stundar ekki fiskvinnu, er nú við þá vinnu. og kennsla befur fallið mður að nokkru leyti í gagnfræðaskól- anum og efstu bekkjum barna- skólans til þess að skó'afólídð gæti farið í fiskvinnuna. Framhald á 7. síðu. ðngum s Kóreu héfusf í SKIPTI Á SJÚKUM og særðum föngum í Kóreu hófust í gær. Afhentu kommúnistar 100 fanga og voru meðal þeirra 3® Bandaríkjamenn, 12 Bretar, 1 Tyrki og 1 Kanadamaður. Fangœ skiptin fara síðan fram daglega þar til öllum sjúkura og særð- um föngum hefur verið skilað, en kommúnistar hafa um OOft í haldi, en her SÞ 5800. Fangarnir voru klæddir kín- verskum einfcennisbúningi, vatteruðum treyjuin hneppt- úm í hálsonálið. Voru þeir yfir leitt grannholda, en sölbrúnir og báru margir merk; míkiliar útivistar. Fréttamenn, sem tal áttu við fangana, segja að mjög séu iskiptar skoðar.ir meðal fanganna um það, hvernig að- búnaðurinn hafi verið í fanga- búðum kommúnista. Einn am- eidd langmes! í reginhafi í framtiðinn J leitaði inn í flóa og firði, nema einkum ASDIC-tækin og berg- i sérsta'kar aðstæður væru fyrir málsdýptarmæilarnxr. hendi. í framtíðinni yrðu því síldveiðiþjóðirnar að miða KENNING ÁRNA RETT veiðiaðferðir og veiðitæfcni Einnig rakti dr. Devold ýms- sína við það, að unnt revndist ar tilgátur og kenningar, er að finna síldina á hafinu og komið hefðu fratn varðandi i inn i iioa og s ) uð S enda er ankannalegir, það svo. ' Arnór Sigurjónsson var? \ nefnilega höfuð og heilij| \ flokksins, en nú er hann orð^ i inn uppgefinn á fyrirtækinu^ i, og hefur látið það lönd og\ S leið. ^ S Slíkur flokkur þarf vissu-S ) lega ekki að vera að f jasaS um . tilveru sína cftir íngar. kosn-) S _____ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^S í HINUM nýafstöðnu þing- iiosningum í Japan fékk flokk- ur Yoshida kjörna 199 þingfuli trúa af 448, sem eiga sæti á jiingi. Flokkur Yoshida er lang stærsti tflokkurmn, en hann nær þó ekki hreinum meiri- Huta á þingi. DR. FINN DEVOLÐ, norski fiskifræðin£rurinn, scm hér dvelst, flutti fyrivf estra, sem voru mjög vel sót h\ á föstu- dag og sunnudag. Hann liélt því fram. að síldin yrði aðal- lega veidd úti í reginhafí í framtíðinni. Það væru fremur undantekninear, að hún leitaði upp að ströndum og inn á firði og flóa. Dr. Devold rakti í fyrir.lestr- um sínum líffræðjlega broska- sögu síldarinnar, aii#frá hrogni •og að fullvaxinni s.íld. Einnig lýsti hann helztu síld.artesursd- um, þeim er veiðasí við Noreg. Gat hann þess, að rnenn hefðu óttazt bað síðari árin, að veiða hana þar, enda þótt hún væði ekki. Lýsti hann taskjum þeim og veiðarfærum, sem „Ge org O. Sars“ hefur notað í- því skyni og gefið hafa góða raun, erískur liðsiforingi sagði að meðferðin hafi verið hne.ykslans lega og Tyrkinn kvartaði und- an áróðri. ENGIN NAUÐUNGARVINNA Aðrir fangar sögðu hins veg- ar að vel hefði verið farið með þá. Hefðu þeir ekki verið þving aðir til að vinna og því unnið áðeins það er þeim sjálfum þóknaðist. Hefðu peir átt kost enskra bótoa og íþróttaáhöid hefðu þeir fengið til afnota. Bar þeim og saman um það að haldnir hafðu verið fyrirlestr- ar um stjórnmál og heimsvið- burði, en föngunum hefði ekkí verið gert að skýldu að sækja þá og þeir sem fyrirlestrana hefðu sótt hefðu farið þangað óneyddir. MATARSKAMMTLIR LÍTILL Þótti þeim mata.rskammtur- _ inn vera naumur, sérsta'klega f. göngur isíldarinnar, allt frá ' fyrstunni, en fór batnandi. Syk þeirri tilgátu, sem Þjóðverji'ur og tóbalk var skammtað nokkur bar fram á 8. öld, að . naumlega allan tírr.ann. Mc- síldin hrygndi og yxi upp und- Framhald á 7. síðu. a renmir datt niður um gn ryggju; lœknirinn bjargaöi Réttl ílrengnym fótinrs, |>egar honum skaut upp, og halaði hann upp á bryggju Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. DRENGUR datt niður um gat á trébryggju hér á siinnu. daginn var, en Guðmundur Karl Pétursson, yfiriæknir sjúkra- i hússins hér, var nærstaddur og hjargaði drengnum sirax upp UB> á bryggjuna. ofveiði á'síld kynni að vera a"ð t Tveir 6 eða 7 ára drengir*-------------------------------- ræða, en ekki kvaö hann neina voru að dor.ga á bryggjunni, er ástæðu til að ætla, að sá ótti óhappið varð. Annar þeirra hefði við rök að styðjast, og ekki hefði neitt það komið fram við rannsóknir, er benti á slíkt. ÚTHAFSFISKUR Það hefði hins vegar margt komið fram við athuganir og rannsóknir. sem ótvírætt benti til þess, að síldin ýæri fyrst og fremst úthafsfiskur, sern ekki ætlaði eitthvað að flvtja sig til, en gætti þess ekki, að hann steig 'beint ofan um gat á bryggjunni og féll í sjóinn. LÆKNIRINN VAÍl Á GANGI MEÐ DÆTRUM SÍNUM Guðmundur Karl læknir var á gangi þarna á bryggjunni með tveimur dætrum sínum litium, og mun hann hafa séð, er drengurinn hvarf niður um- gatið. Brá hann skjótt við til hjálpar, enda maður snarráður. Freg.n til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær- TOGARINN SVALBAKUR kom hingað til hafnar í morgun með nær fullfermí af afla, sem hann hafði fengið í aðeins sex daga veiðiför fyrir norðan land, en þar mun fátítt, að mikið aflist hjá togurum á þessum árstíma. JSvalbakur fór úr nöfn hér á A.kureyri á þriðjudagsnóttina var. KoKm hann með 250 tonn. og fer sá fisfcur allur í herziu. GOÐUE AFLI Á GRUNNMIÐUM Góður afli er hér grunnmiðum. Samkv enn a fregn. um bæði frá Hrísey og Húsavík hafa smábátar þar ágætan afla. Komin voru á land I Húsavík á sunnudaginn 70 tonn af fiski síðan aflahrötan byrjaði.. Veðrið í dao Suðvestan kaldi, rígning. KLIFEAÐI NIÐUR UM GATIÐ Hafði hann engar sverflur á, nema hann Mifraði á eftir drengnum niður um gatið, tyllíi öðrum fætinum á ísbrún, sem þar var, en rétti syo drengnum hinn fótinn og lét hann taka í hann, er þeim litla skaut upp. VARÐ EKKI MEINT VIÐ Síðan halaði læknirinn drenginn upp og hljápaði hon- um upp á bryggjuna. Varð drengnum ekbert meint við volkið, enda aðeins skamma stund í sjónum. Áæílað að auka bryggjupláss á Eski- firði í sumar. ÁÆTLAÐ er að bæta tals- vert bryggjukost á Eskifirði í sumar. líefur þegar verið gerð teikning ,og kostnaðarátælun yifir uppfyllingu með báta- bryggju fyrir innan bæjar- brvggjuna og neðan frystihús- ið. Clark yfirhértshöifðingi sendi hverjum fanga kveðju sínæ bróflega þar sem hann sagði að allt myndi verða gert til þess að flýta fyrir því að félagaí beirra. sem eftir væru í haldí hjá kommúnistum, yrðu látnir iausir. Þeir af föngunum, sem þola vel flutning, verða sendir til heimikynna sinna hið fyrsta. er s ÁTTRÆÐUR er í dag Knstj- án Kristjánsson, fyrrverandí; skipstjóri og bóksali. Kristján er Vestfirðingur að ætt og uppruna. Hann var me'ð þeini fyrstu, er fóru í stýrimanna- skólann. Var hann skipstjóri á skútum og togurum um langt skeið, en frá árinu 1918 rak hann fopribókasölu til ársins 1940. Á þessum árura kou; hann sér upp stóru og mevfci- legu 'bófcasaifni. Kristján er vel látinn borgari, sem fjöldi manna um land allt og þá isérstaklega i Reykjavík þekkja a'ð öllu góðu. Alþýðuflokksfélagsfundur kosningastefnuskrán K J ALÞÝÐUFLOKKlSFÉLAG REYKJAVÍKUR lieldur almennan félagsfund um kosningastefnuskrá flokksins í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgöfu. í upphafi fundarins verður kvikmyndasýning, en hennt lokinni hefjast umræður um kosningastefnuskrána. Verður Hannibal Valdimarsson máishefjandi. Félagsmenn ættu á fjölméiina stundvisiega a fund inn og taka þátt í umræðunum um þetta mikils vcrða mál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.