Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 1
Umbo'ðsmeuj blaðsins út nm iand eru foeðnir að gera skil foið allra fyrsta. Gerist áskrif- sendur að Alþýðu blaðinu strax í dag! Hringið i • síma 4900 eða 4906. XXXIV. árgangur. Sannudaginn 26. apríi 1953. 93. tbi. Björgvin. \sbjartur. Eggert. Sigurður P. Torfi. (iuðbjörg. Kristinn. Magnús. SiaurSur G. M an men t er li :-t vel, að setja slilc Ijcsmerki á fleiri staSi, þar sem langt L AN DHELGIS GÆ ,Z LAN hefu-r létið setja upp fjórar Ijósbauiur á landkeigislímma úí rr Eyrarbs-kka, enda eru þar 18 sjómílur frá línu'nni til 'strandar og sézt ekki í land nema í góðu skyggni. Baujur þe'ssar hafa þó reynzt of 3itl- ar og þrjár hafa þegar losnað. upp. En landhelgisgæzlan á í ——■—•— pöntun stærri , baujur og GULLFAXI fer á þríðjudag'- foeppilegri til að’ nota k þenn- inn í' venjulega áætlunarferð an hátt. en þær komu ekki í til Prastvíkur og Xaaipmanna- ;tæka tíð fyrir rerííðina. hafnar. Er foann kernur úr Sjálf landhelgislínan hefur þeir.ri ferð, fer hann í auka- aldrei s erið merkt áður, og ferð beint til Kaupmannahaín- kemur til mála, ef þetta reyn ar. er til lands og eríitt er fyrir rk:p að átta s:g. .einkum þar sem mikio «r irn híta og tog ara surra timi árs að veiðum rétt nrn krndhe’lg'-Iinuna. Rn duflin yrðu þá ekki hófð'úti nema vissa tíxna. HINN ALMENNI ÚTBREIÐSLUFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna hefst í Stjörnubíói kl. 2 e. h. í dag. Munu þar koma fram tíu ungir ræðumenn, er kynna viðhorí alþýðuæskunnar til þjóðfélagsmála, og þær kröfúr, sern hún gerir t.il forystumarma þjóðfé- lagsins. Alþýðufólk í Reykjavík, ungt og gamalt, þarf að fjöimerma á þennan fund, sem er fyrsti fundur í almennri sókn Sambands ungra jafnaðarmanna um lar;d allt. _____________________œ Ræðumenn og ræðuefni verða sém hér segir: iréffakvikmyndir i IflBRi SÝNDAR verða íþróttakvik- myndir í dag kL 1 í Austúrþjajj arbíói á vegum ÍBR og Tennis- og badminJ| uifélags Reykjavík- ur. Eru kvikmyndirnar um kappleik milli russnesku knatt spyrnufélaganna Dynamo og Torpido um meistaratitil í Rússlandi, tennisrnynd frá Bretlandi og fleira. Bingohapp drætti verður í hléinu, og verð ha'ppdrættismiða innifalið í að gangseyri,- en vinningur getur orðið 2000 kr. herra um skaðabæfurnar fil Sveinbjarnar BORIZT HEFUR enix athugasrmd frá fjármáiaráðuneytimi am mál Sveinbjamar Krisijáns'snoar vcgna bygginga að Keid- «m. Er bsSið um að birta liana á góðum stað í blaðinn, og ’þykir sjálfsagt að verða við þeirri ósk. Meginefni athugasemdarinnar ér hugleiðing úm það, að svo virðist sem Alþýðublaðið gefi í skyn, að Sveinbjörn Kristjáns- son liafi á réttu að standa í þessu máli. Að öðru leyti er upp- lýst í athugasemdinni, að endurskoðunardeild fjármálaráðu- neytisins hafi á síiium tíma endurskoðgð alla reikninga varð- ándi byggingarnar að Keldum og einhig skýrslur sendar Rocke- fellerstofnuninni um stofnkostnað tilraunastofnunarijiiiár og hafi hvort tveggja reynzt rétt í alla staði. ________________________________# Þetta eru mikilsverðar upp- j.lýsingar um vissan þátt máls- Bjorgvin Giiðrmuidsson, Mejmtaskólanmn: Undir íhalds stjórn. Ástbjartur Sæmundsson, skriísfofuvnaður: Hvað vilja ungir jafnaðarmenn? Eggert G. ÞqrsteinSson, múr- ari: íslenzkur iðnaður í dag. Sigurður Pálsson, Kennara- Benedikt. skólánum: Hið íslenzka auS- valdsþjóðfélag. Torfi Ingólfsson, verkamað- ur: Af sjónarhóli veikarnanns- Guðhjörg Arndal, hú iinóðir: Konan og þjóðfélagið. Kristinn Breiðfjörð, pípu- langingarmaður: Húsnæðismál almeímings. Magnús Bjárnason, verka- maður: Reynsía verkamanna a£- kommúnistum. Sig. Guðmundsson, form. F. U.J.: íslendingar og varnarltð- ið. Jón Hjálmarssói.i, verkarnað- ur: Geymt — en ckki gleymt. Fúndarstjóri verðúr Bene- dikt Gröndaí, varaformaður A! þýðuflokksins. Æskufól’k og allir'Reykvík- ingar eru eindregið. hvattir t.I að koma og kynná sér hug- sjónir og baráttumál Alþýðu- flokksins, og veita þ:ir með sín- um. eigin baráttumálum full- tingi sitt! Fylkjum li'ði í dag! ÞaS samsvarar 23 miUiónum ísi. króná. ódfrari á Seltoi @n I Mk Þrátt fyrir flutningskostnað þangað KAUPFELAG 'ÁRNES- INGA auglýsti í síðasta tölu- blaði Suðurlands vöruverð hjá sér til samanburðar við vöruvérð í Reykjavík eftir verðlista þeim, sem verð- gæzluskrifsíofan birti 9, apr- íi. Kemur í Ijós, að verðið hjá Kaupfélagi Árnesínga er lægra en í Reykjavík á 11 vöiutegunduin, |nnfíúttum, þrátt fyrir það, að allar slík- ar vörur verður að flytja Jneð bifrciðum frá Reykjavík. Þær vörutegundii-, sem Kaupfélag Árnésinga selur lægra verði éru: Eúgmjöl, hveiti, haframjol, kartöflu- mjöl, baunir, óbrennt kaffí, kakó, púðursykur (verðmun- urinn kr. 1,33 hvert kg.), kandís, rúsínur, þvottaefni. ins svo langt sem þær ná. Og telur blaðið sjálfsagt að láta nú koma orðrétta: ' „ATHUGASEMD FRA F JÁRMÁLARÁÐ UNEYTINU: Af grein þeirri, sem birtist í Alþýðublaðinu 19. þ. m., um greiðslu uppbóta til Sveinbjarn ar Kristjánssonar vegna bygg- inga að Keldum og athuga- se-ndum ritstjórans við leiðrétt ingu fjármálará'ðuneytisins, sem birt var í Alþýðublaðmu 21. þ. m., verður ekki, annað ráðið en að blaðið vilji gefa í skyn að Sveiribjörn Kristjáns- son hai'i haft á réttu að standa, er hann saikaði forráöamenn til Framhald á 11. síðu. STÓRBLAÐIÐ „TIMES“ í London birti nýlega frétt uni. löndunarbamiið á íslenzkum -togarafisld í BretlandL SkýrSf blaðið svo frá, að Younger, þingmaður frá Grimsby, hefði látið svo mmnælt á kjósendafundi þar í borg, að Grinrsby heföi ekki efni á að meina íslenzkum togurmn að landa fislci sínum þar,, þar eð bærinn ta’<iði á því 500 þús. sterlingspundum árlega. Younger sagðist hafa ábyggj* ; “* ur vegna bannsins, sem. hann sagði haí'a mikil áhrif á efna- hagslíf borgarinnar op valda verulegu tjóni. Þeir, sem að banninu standa, togaraeigend- ur og yfirmenn á skipum þeirra, S'kaiTist ekki, heldur all- ur. almenningm' borgarinn.ar, sém vinnur við íslenzku skipin og selur þeim vistir. Sagði Y.ounger sð það væri álit sitt að stjórmr Bretlands og íslands ættu að leysa deil- una og bæri því togaraDigénd- um að vinna að lausn deilunn- ar í samvinnu með utanríkis- i’áðuneytinu. Pravda svarar ræðo Eisenhowers. MOSKVUBLAÐJÐ Pravdai birti í gær grein um ræðu Eis- enhowers og flutti ræðu har.s óbreytta og athugasemdalaust á þriðj.u síðu blaðsins. Er greia in í Pravda talin svar við ræðu Eisenhowei’s, er hann flntti í Washing'ton í síðustu viku. Pravda segir að boðskapur Eisehhopers brjóti í bága við stefnu og framkvæmdir Banda _ (Framli. á 3. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.