Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 6
s
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
Sunnudaginn 2S. apiíi 1953.
Útgefandí. Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hann'bal Valdimarsson. Meðrítstjóri: Helgi Sæmundsson.
Frétta»tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Páll Beck Auglýsingastjóri: Emma Möller.
RitstJórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
gre’ðslusin’i- 4900. Alþýðuprentsmiðjan. Hverfisgötu 8.
Askiiftai*verð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00
Æskan og Álþýðuflokkurinn
BÆKUR OG HÖFUNDAR
UNGA FÓLKIÐ í Alþýðu-
fiokknum hefur tekið mikinn
þátt í flokksstarfinu undanfar-
in ár. Það Iiefur haldið uppi
margþættri og árangursríkri
félagsstarfsemi, en jafnframt
unnið af miklum dugnaði út á
við, boðað jafnaðarstefmina af
©ídmóði, gert þjóðinni grein
fyrir stefnu Alþýðuflokksins í
dægurbaráttunni og valdið and
staéðingunum þungum áhyggj-
um. Ungir jafnaðarmenn eiga a
að skipa r/örgum ágæíum
rsrðumönnum og hafa haft for-
ustu um fjölmarga opinhera
umræðufundi unga fólksins.
Alþýðuflokkurinn hefur þvi
vissulega ástæðu til að vera
stoltur af unghreyfingu sinní,
enda eru við hana hundnar
miklar.vonir um starfið í fram
tíðinni.
Ungir jafhaðarmenu mimu
lát.a mikið að sér kveða í kosn-
in<rabará/tunni, sem óðum fer í
Iiönd. Fyrsta framtak þeirra í
því samhandi er om'nhev um-
ræðufundur í Stjömuhíó í
dag, en hann hefst kl. 2. Þar
munu tíu fulltrúar FUJ í Rvifc
ræða stefnu og starf Alþýðu-
flokksins o«r skera upp herör í
kosninmharáttunni. A! jrý ðn-
blað:ð beínir heim tilmælum <il
aiþýðuflokksfólks og annarra
bæjarbúa að fiölmenna á fund-
Inn og Iáta hann verffa upphaf
voldugrar sóknar-
ífc síe =fs
Enginn flokkur á fslandi á
slíkt erindj til unrra fólksins
pem Alhýðnflokkurinn. AHt frá
öndverðu hefur haan barizt öt-
tíl'eva fvrir áhugamálum hess
og hagsmunum, enda sýna
verkin merkin. M'l.iff hefur á-
unn'zt á nn'lanförnum árum.
Samt er hað nðeiris hvrjun ami
ars og me'ra. Híff raunveruleíra
starf Alhvðnflokksins bvriar.
þemr hann hefur náð úrslita-
að^öffu í hiófffélaginu og á
þess kost að stióma landinu í
samríemi v'ð stefnu sína. Hitt
er aðeins undirbúningur.
A'hvðn fl oi^knr inn hefnr
svnt rai»a fó'kinu traust onr til-
trð öUum öðmm fremur. Hann
héfúr fa’ið nimim mömwm á-
bvv^ðarmihií störf og ekki'orð-
ið fvrir vouh'-ivðum af he'rri
ráðuhmv/ui. V'ð kosnimrarnar
t s»«mar herct margt glæsilegra
æsi'-umauua undir merki hans.
Þ->ð hetur en nokkuð
au"eð. að AlhvðnflokÍcurími er
floÞhur framtfðarinnar. Harm
er í tengslum við æskuna, seiii
erfir landið og tekur við störf-
um og völdum að fkömmoffl
tíma Iiðnum. Þetta finnur og
skilur unga fólkið. Þess vegna
rétrir það Alþýðufíokknum
örvandi hönd, skipar sér undír
merki hans og tekur upp bar-
áttu fyrir hugsjónum lians og
áhugamálum. Því cr ijóst. að
sigur Alþýðuflokksins er einn-
ig sigur þess, sigur hugsjónar-
innar um jöfnuð og réttlæti,
frelsi og hamingju.
Aðrir flokkar líta á æskuna
sem aíkvæðafé. Alþýðuflokkur
inn telur hana hins vegar þann
þjóðfél agsaðil a, sem efla eigi ^
<ii stærstra dáða og sýna mestj
trauSt. Hann býður ekki'ungal
fólkinu upp á dans og trúðleiki
eins og íhaldið, heldur starf og
haráttu, ábyrgð oe framtak.
Æskan er honum fulltrúi Iífs,
og vavtar. Þess vegna skip-1
ar Alþýðuflokkurinn ungum1
mönnum í fylkingarbrjóst og
velur þá að merkisherum.
* * *
Kosningarnar í sumar verða
barr/ta gegn íhaldsstefnunni,
sem mótað hefur landsstjórn-
ina undanfarið. Afleiðingarnar
b’asa við hvert sem Iitið er.
Þióðin er í alvarlegri hættu.
Fiárhagur hennar og atvinnu-
ííf riðar til falls. Sjálfstæði
hennar og hióð’og menning á í j
vök að verjast. íhaldið er reiðu
búið að fóma öllu þessu, ef það
heldur forrét'indum gæðinga
sinna. ÓheiIIaþróun undanfar-
inna ára er engin tilviljun. For-
ustumenn stjóruarflokkanna
hafa unn’ð markvíst að henni,
brátt fyrir aðvaranir Alþýðu-
flokksins, og lokað augunum
fyrir staðre.yndunum. Þeir
munu ekki snúa við á þeirri
hraut, sem heir nú feta, nema
Hióðin taki f 'amiwna. Annars
mun verða áfram haldið, unz
HIJ snud lokast að baki.
Stefnubrevting sú, sem
verða þarf, er mál aJJrar þjóð-
arinnar, en sér í laei æ<-kunnar.
Hún á mest á hættu. Áhyrgðar-
menn óheillastefnunnar eru
sv’karar víð æsku landsins og
verð’skulda dóm hennar í lcosn
inffiiniim í sumar
AlbýðufJokkurinn heitir á
æskuna að Jjá sér 1>5 < harátt-
unni gesrn af,lurha!dimi og til
að knýia fram bá stefnuhreyt-
imru, sem nauðsvnleg er, ef
sivrar fort’ðavinnar eiva ekki
í»ð glatast og hjóff’nni að verffa
Idnnt aiflalanvt aftur í tímann.
Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins.
— Kaupið blaðið um Ieið og þér fáið yður
kaffi.
Alþýðuhlaðið
stæfmssx
Snorri (Hjartarson: Á Gni'a-
heiði. Ljóð. Kápumynd eftir
Asgrím Jónsson. Heims-
kringla (bókaflokkur Máls
og menningar). PrentsmiSj-
an Hólar. Reykjavík 1952.
SNORRI HJARTARSON
hlaiit mikla viðurkenningu
vandlátra ljóðavina fyrir
,.Kvæði“ sín frá 1944. Bókin er
líkust úrvali, kvæðin raiinar
misgóð, en öll listilega unnin,
ort af skáldlegri alvöru og fág-
uð af frábærri smekkvísi og
vandvirkni. Hæst ber sonnett-
umar tvær, Hausdð er kom.ið
og Að kvöldi, þar sem saman
fer litrík mynd og kliðmildur
hljómur. Kvæðin minna í senn j
á málverk og strengleiki og j
þoia óven.iulega vel rækilegan:
lestur, enda miunu íá'r nióta
þeirrá til hlítar í fljótu bragði.
í Úlfdölum, Þiófadalir, Heima,
VeÆ hlýjum heiðum örmum,
Nú greiðist þokan sundur,
Svefnrof, Þjóðlag og Það 'kall-
ar þrá eru einnig ágæt kvæði,
en þá mun talinn nær helm-
ingur fióðanna. I.élegt kvæði
fannst ekki í bókinni, en surns
staðar gætti um of fasurkera-.
legrar sérvizku og ti’gerðar. I
Listsígur höfundarins varð ekki
dreginn í efa. IJndirritaður hef
ur lesið ,.Kvæði“ Snorra Hiart
arsonar oft og vægðarlaust og
metur lióðin bví mair, sem
kynningin við þau verður n'án-
ari. i
A l'ðmi hausti kom frá hendi
Snorra Hiartarsonar nýtt Ijóða
safn í bókaflo'kki Máls og menn
ingar. Það nefnis.t „Á (Jnita-,
heiði • og flvtur rúmlega þrjá-
tíu kvæði. Margir munu hafa
lesið bók þessa af a'cHrvænt-
ingu, og sennilega fáir orðið
fyrir vonb'-io-ðum. Ljóð þessi
eru kröf'uhnrðum. lesendum
girnileg t5l fróðleiks og höfundi
sínum nýr sigur.
Vinnuh'-ösð Snorra Hiartar-
sonar hafa nokkuð brevtzt frá
fyrri 'kvæðum hans. Fiest lióð
nýiu bókarinnar eru nýiung
frá rímfræðilegu sjónarmiði.
Snorri bræð'r vandfarinn m5lli
veg gamlji og nvia tímans með
ágætum árangri. Nýbreytni
rímsins gefur skáldinu kost á
að leita fanoa í víðari veröld
en áður, og Snorri er "kemmti-
lega fíundvís. Hann hefur geng-
ið t'l móts við ungu skáldin,
sem hafa sagt ski'ið við rímið,
en varðVeitir bó arf gömlu
meistaranna. Hann er í senn í
kallfærj við gamla og nvia tím
ann. Ekkert samtíðarskáld hef-
ur gert farsællí tilraun nv«tár-
legra v-'nnubragða nema Steinn
Steinarr.
„Á Gnitaheiði“ er ekki eins
tónræn ljóðabó'k og „Kvæði“.
Hins vegar er myndauðgin
meiri, lit-rnir kannski ekki
fleiri, en dýpri ■ og sterkari.
Snorri Hjartarson er málarinn
í ljóðagerð samtíðarinnar, orð-
skrúð hans er í ætt við lita-
dýrð Kjarvals og Ásgríms Jóns
sonar. Hann lýsir í myndum,
málar þær af festu og kunn-
áttu og raðar þeim af tilbeiðslu
kenndri smekkvísi. Fagurkera-
leg tilgerð hans er meiri en
áður og Ivtir sum kvæðin, bótt
ýmsum kunni að finnast sú
ályktun emfcennilea.' Snorri
fellur stundum í þá freistni
að raða orðum í stað þess að
yrkja. En samt befur rrvhreytni
hans ótvíræða kosti. Hann er
stærra skáld og meiri maður en
P®
Snorri Hjartarson.
áður, þegar honum tekst bezt. I
„Á Gnitaheiði“ táknar listræna J
sokn, þó að Ijóð hennar séu
misjafnari en „Kvæði“.
Dans, Við ána, Þar skal dag-
urinn rísa, Marz 1949, í garð-
imim. Harna ’kveður dyra, Mig
dreymir við hrunið heiðarsel,
í EyvindanKofaveri, Vor, Tungl
og stjörnur, Vegaskil, Ferð og
Mér dvaldist of lengi — allt
eru þetta ljóð glöggrar skáld-
sýnar og ríkrar vand'drkni.
Enn betri eru þó kvæðin Þrá
mín var ung, Var þá ka1lað,
Haust og Bjargrista. Þar virð-
ist ekkert of eða van, þetta eru
listaverk, sem kynsióðir fram-
tíðarinnar líta á sem dýrrnæt-
an arf, ef' hafsjór erlendra. á-
hrifa og innlendra ódyggða ríf-
ur ekki upp og skolar burt tré
íslenzkrar Ijóðagerðar.
Haust lætur lítíð yfir sér við
hraðlestur, en mynd kvæðisins
verður ógleymanleg við nánari
athugun:
í dag er 'hííðin hélugrá og rauð
því haustið kom í nótt, ég sá
það koma vestan vatn í gogn-
um svefninn;
vatnið er hemað þar sem slóð
þess lá.
Bjargrista er sviptigi.ð kvæði.
og. einkennandi fyrir Snorra
Hjartarson, réttum rnegi’.i við
markalínu tilgerSarinnnr og
kiarnakvistur úr jarðvegi skáld
legrar hugkvæmni o; mynd-
ræ-nnar fegurðar:.
í hellubjargið hegg ég þína
mynd.
ó háa bjarta sól,
meitla þar tré og mann og
kona, bind
þinn rnátt, þitt hvería hjól
við jörð og líf, frjósemd og
ást og írið,
svo frost sjatni
og gras spretti, börn kálfar
og kið
kætist hjá lygnu vatni,
hersar og jarlar haldi grið
og sátt,
■ herlúðrar konungs þegi —
Sól mín, -rís sterk, kom heit
og mild, skín hátt
á heiðum bláum vegi!
Ég særi þig við söng mirin,
bjargsins rún,
sáðkornisins djúpu rætur,
log þín sem kalla og brenna
undir brún
'hvers barns í myrkri nætur:
hrek grimmd og ugg á gátt,
ó fær oss heim-
gott yor og langt frjótt sumar!
Svo færum vér þér fóm af
stofni þeim
sem fyrstur brumar.
Perla bókarinnar er eígi að
síður ljóðið Hamlet. Áreiðan-
lega er hægt að telja á fingr-
um annarrar handar þau ís-
lenz'k samtíðarskáld, sem ort
hafa betri kvæði.
„Á Gnitaheiði“ er tvímæla-
lauist bezta Ijóðabók ársins,
sem leið, og voru þó fleiri góð-
ar.
Helgi Sæmundsson.
Hver er maðurinn?
r-
FriSrik Olafsson
ÚRSLIT skákmei staramóts-
ins urðu þau, að Friðrik Ólafs-
son varð skákmeistari íslands
öðm sinni. Hlaut hann 6V>
vinning af 9 mögulegum, vann
5 iskákir, gerði 3 jatntefli og
tapaði aðeins fyrir einum kepp:
nauta sinna, Syeini Kristins-
syni. Fer ekki hjá því, að þess
nýi skáksigur Friðriks vek
mikla athygli, þar eð hanr
keppti í ár við marga bezt<
skákmenn landsins, svo sem
Baldur Möller, Guðmúnd S
Guðmundssion, Guðjón M. Sig
; urðsson, Guðmund Ágú'stssor
og Eggert Gilfer auk Sveins
Kristinssonar, sem er í fremstu
röð yngri skáfcmanna ofckar og
lífclegur til mikilla aifreka í
framtíðinni, enda gat hann sér
ágætan orðstír á skákmeistara-
mótinu.
LÆRÐI AÐ TEFLA
ÁTTA-ÁRA GAMALL.
Friðrik Ólafsson er Reykvík-
ingur, fæddur 26. janúar 1935,
sonur Ólafs Friðrikssonar, for-
manns Skáfesambands íslands,
! og konu hanis, Sigríðar Símon-
ardóttur. Friðrik er þannig. að-
eins átján ára gamall, en eigi
Friðriíc Ólafsson.
að síður löngu landskunnur
sfcákmaður. Hann lærði að tefla
átta ára gamall af föður sínum,
en eUefu ára gelck hann í Ta-fl-
félag Reyfejavíkur, og síðan
hefur hann stundað skákíþrótt-
ina af miklu lcappi. Tólf ára
vann Friðrik sig upp í fyrsta
flokk taflfélagsins, þrettán ára
í meistaraflokk og fimmtán ára
(Frh. a; 10. síðu.)