Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 5
Stumudaginn 26 apríl 1953 LÁGVAXINN ER HANN og grannur, maðurinn, sem ber lieiti: „Hið sigunsæla Ijón Júda ” iin for.nu og sagngöfugu tignar !l<yns“, .,guðs útvaidi", og síð- ast en ekki isízt keisari Etíópíu, Haile Selatssi fyrsti. Tignar- skrúði hans glóir af gulii og silfri, en svipurinn gefur til . .ynna, að þetta yíra skraut ’hafi harla iítil áhrif á hann, ennið er hátt og fritt, augnaráð itð milt og gáfulegt. Samkvæmt bendinga hans, ' ek ég mér sæti í bólstruðum stól, isem fóðraður er blágrænu silki; en sá litur ræður mestu þessum salarlkynnum. Mál- yerk hangir yfir arinhiliunni, en arininn er gerður úr hvíturn marmara, og fátt er hér inni aö sjá, sem minnir á, að maður sé staddur í höfuðborg Etíópíu. ■Stóru giluggarnir, sem vita út aö garði keisarahallarinn- ar, standa opnir, og ijúfur dlm- ur af fjölbreyttu blómskrúði Qg hinum hávöxnu, fetofnbeinu liukalyptustrj ám, berst inn í salinn. Öðru bverju heyrist 5íka umferðahávaðinn frá göt- um horgarinnar; Addis Abeba, borg isiteinirteyptra stórhýsa og bárujárnsskúra, sikrautbifreiða ag farartækja, se.m dregin eru af lötum. jjolinmóðum ösnum, borg hiuna grafslvarlegu, Mióðu munka og hláturmildu gleðidróisa. Og utan við borg- ina gnæifa blámóðuvafinn f jöll, hvert isem litið er; bláir fjalla- kollar, svo langt sem augað eygir. Eeisarinn sezt á bakháan 3effube(kik, fóðraðan blágrænu silki. og síðan téikur hann að íræða mig um land sitt og þjóð. .Höddin er lág og prúðmannleg, og í fyll-.ta samræmi við mann- ::nn og fr.amkomu hans; hann t*r virðulegur, án þess þó að :■ tolts eða t'lgerðar kenni í fari hans, og öll persónugérð hans ber það með :sér, að hún er mótuð af niiorgum ættliðum tnanna ,isem töldu sig og töld- vist ver aguðs útvaldir. AFKOMANDI SALÓMÓS KÓNUNGS OG SABA- DROTTNINGAR. í ættaisögu Haile Selassi keisara, er mikil áherzla lögð á" það atriði. að hann sé afkom andi Meneliks fyrsra, eem sagð m- var sonur þeirra Salómós konung's og drottningarinnar af Saba. Svo segir í •sögum. að einn beirra kaupmanna, er drottn- ingin hafði í bjónustu sinni. os nefndist sá Tasmin, hafi á einni af ferðum fínum gist hirð Saló mós 'konungis, og þegia.r hánn kom aftur heim til drottning- ar, hafi hann a'ldrei þreytzt á að vegsama vizku konungs og 5 söltu réttum og kryddvíninu góð skil, en er veizlunni lauk, viildi konungur, að hún sam- rekkti sér. En hún fékk hann þó til að beita því við nafn guðis, að hann skydi ekki taka hana með valdi, „því að ég er óspjölluð mey, og verði ég þeirri dyggð svipt, verður mér dapurleg heimförin“. Salómó hét þessu, en fékk hana hins vegar til að heita því. að ekiki skyldi hún taka neitt það, er ifinndist í höll hans. Drottningin henti gaman að því haiti. og taldi það ekki gá'fulega orðað. Síðan háttuðu þau, Salómó og drottningin, hvort í sínu rúmi, en í sömu salarkynnum. Var salarloftið skreytt björtum perlum og blik andi eðlasteinum, og svo ljóst., í herbergi því, að Salómó gat: virt drottningu fyrir sér og fylgzt með ferðum hennar. Drottningin hafði ekki spar- að við sig söltu réttina, sem fram voru bornir í veizlunni, og og þegar á lerð nóttina, vaikn- aði hún, sárþj'áð af þorsta. Hraðaði hún sér að drykkjar- keri einu stóru, fylltu tæru vatni, ®em konungur hafði lát- alfingri hægri handar sinnar, og setti síðan keisarakórónuna á höfuð honum. Þar með var Haile S.elassi orðinn sá 334. í röð hinna etíópísku konunga, og ler hann hafði lesið lýðnum. einn af sálmum Davíðs, ætluðu fagnaðarlætin fyrir utan aldréi að taka erida. 6Ó 000 manns fengu ókeypis máltíðir rr.eðan á hátíðinni stóð, eða í þrjá sói- arhringa samfleytt. ÞINGRÆÐI AÐEÍNS AÐ NAFNINU TIL. Eitt af fyrstu stjórnarstörí- um hins nýja keisara var að gefa þ.sgnuim sínum nýja stjórn arskrá. í henni var ákveðið að kosið 'sikildi til þings er starf- aði í tveim deildum, en þing þetta hefur aldrei haft neiu völd þar í landi, — keisarinn fer með allt raunverulegt úr- skurðar- og fraimlívæm,davald» og því er ekki um neitt eigin- legt þingræði þar að ræða. 1 Enda þótt keisarinn væri hylltur ákaft af þegnum sín- um á krýningardag, kom það ekki í veg fyrir, að hann sætti ■ andispyrnu á ýmsum svið- um, þegar frá leið. Keisaran - um Lidj hafði áður verið vikið ,, frá völdum, og hann gerði allt, sem í hans valdi stóð, til þess að skapa hiiiúm nývígða keis- ara sem miest vandræði. Hin volduga, koptiska prestastétt reyndiist honum heldur ekki auðveld í viðskiptum, að minnista kosti ekki fyrst fram- an af. Bar það einkum til, að henni þótti þessi ungi valdhaíi helzt til frjálslyndur, og marg til þesis að draga hmn keisara-)a" stjórnarráðstaTanir hans allt lega vagn, og öl! hátíðahöldin! að b^tmgarkerndar. höfðu verið skipulögð, jafnvel1. Þo Þfssar mnan5* ■ • , , , «'|nseriur barnalei.kur emn hja i minnstu atriðum. , . . , .. , 1 þeirn utanað'komandi hættu, Hátíðagestirnir þyrptust að sem ógnaði keisaradæminu. ' ur öllum héruðum og fyl'kjum . ítalir bjuggu sig <mdir það að ens Jiafði gert um borgina. Ma- keisaradæmisins. Hinn herskái l gera innrás í landið og leggja konnen hlaut mörg sár í þeirri, kynþáttur sjankalinegranna ' það undir nýlenduyfirráð sín styrjöld, enda var oft barizt, settist að á einni götunni gerði 1 og árið 1935 hélt her þeirra inn KeisarahöIIin ar ekki jafn ævintýralegar, enda öllu áreiðanlegri. Hann nefndist Negus.Sali Selassi, og var koungur yfir fylkjunum Sjoa, Adal, Galla og Guraki, á árunum 1800—1855, en þessi fylki eru hjartað úr skák keis- aradæmisins. Sey.tján börn átti karl, og meðal dætra hans var ein .er nefndist Voizern Tananj Vork, hún var gefin aðalsmanni nokkrum þar í landi, er hét Volde Mi'kal, og eignuðust þau fimm börn. Einn sona þeirra hét Makonnen, og var hann , faðir Haile Selaissi, nú;verandi keisara. Makonnen gerðist einn af for ingjunum í fyrstu styrjöldinni, sem þjóð hans háði við ítali, árið 1895. Var hann hinn dug- mesti herforingi, og vann með al annars þann sigur, að ítalski landstjórinn í borginni Eritreu galt honum of fjár til þess að hætta umsát, er ber Makonn- eftir varr Haile Selassi útnefnd- ur keisari Eitópíu. Þann 2. nóv ember sama ár, var hann krýnd ur tneð svo mi'killi dýrð og við höifn, að þeas atburðar mun lengi minnzt í sögu keisara- dæmisins. Dómkirkja hinis heilaga Georgs reyndiist efcki rúma alla boðsgesli, og var því slegið upp tjaldi mikiu, er var áfast við dómkirikjuna. Krýn- ingarvagninn var fenginn frá Þýzkaiandi, hafði Vi.lhjálmur Þýzkalandskeisari annar átt það farartæki, og var það allt prýtt skj aldarmerikjum og flúri, en aktygi öil silfri og dýrum málmum slegin. Átta kyngöfugir gæðingar höfðu ver ið keyptir frá Ungverjalandi Ljón Júdakyns.x ið eetja inn í herbergi þeirra. En þegar hún hafði bérgt á vatninu, kom Salómó-konung- ur til skjalanna, og bar það á hana, að nú hefði hún svikið heit isitt. Vildi drottning ekki víiðurfcenna það í fynstu, en varð þó að játa, er konungur spurði: „Veizt þú nokkuð það í veröldinni, sem er vatninu veldi. Drottningin varð næsta dýrmætara9 hrifin af frásögnum kaúp- mannsins, og þegar guð bauð henni að heimsækja bann, hlýddí hún rodd hans og er frá því skýrt, að hún hafi haft 797, bana ítalsikan; skikkjum, slógu upp tjöldum :sem, miðað hafði sínum i nánd við dóimkirkju fyrir landamærin, hiiinn öllu'm nýtízku vopnum. ÓJÁFFN LEIKUR. Italska einskis í herstjórnin sveifsi styr j aldarathöf num og vopnlausir gegn þessum nýtízku her. sem búinn var öllum víg- vélum og drápstækj.um. Meðal úifalda, og fleiri múldýr en tölu varð á komið, undir reiðtýgj- um og 'farangri í þeirri för. Salómó konungur í Jerúsal- em fagnaði komti hinnar tignu drottningar forkunnar vel, og er frá bvp isagt í tíunda kafla fyrstu bókar Móse. Fékk bairn d.rottningunni til umráða miörg herbergi í ;höll 'sinni, og lét 25 .söngvara og 25 söngmeyjar skemmta henni dag hvern. Þeg ar Salóimó komst að því að drottningin var sóldýrkandi, sneri hann henni til trúar á guð ístraelsmanna, og ekki fór konungur í launkofa imeð.það, að Ihann fýsti að taka hana sér fyrir konu. Hélt hann henni Vieizlu milda; gerði. hún hinum Þá nótt kom konungur fram við hana vilja sínum, og ef-tir að drottningin kom heim til Etiópíu aftur, fæddi hún kon- ungi son, sem hún nefndi Mene lek, auk þess sem hún veitti honum tignarheitið „Ebna Ha- kim“, en það er arabískt, og þýðir „sonur vitringsins“. Þegar Menelek var orðinn 25 ára að aldri, tók hann sér ferð á hendur til Jerusalem og heimisótti föður sinn, og í þeirri sömu, ferð stal hann isiáttmáls- örkinni og hafði hana á brott með sér til Aksum, sem er ein af elztu borgum í Etíópíu og var þá höfuðborg landsins. ÞEGAR ÞJÓÐSÓGNINNI SLEPPIR. Þannig segir sagan frá ætt- föður núverandi keisara Etíó- píu, Haile Selassi. Sagnirnar af langafa. keisarans eru hinis veg grimmileiga, og eitt sinn, er. þar eld mikinn, dansaði og hann barðist, ásamt mönnum , barði bumbur, én hópar presta, sínum í návígi við ítali, skaut (klæddir grænum, gullbryddum sonur hans til liðsforingja, skamanbyssu sinni á Makonnen. hins heilaga Georgs. Höfuðbún •■kg Þér lífið mælti Ma-, aður sumra þeirra var ærið j gxnum- Hún notaði hinar hroða konnen við soninn; „og hefur; einkennilegur, því að sumir. legustu bardagaaðferðir gegn þú nú goldið mér þáð að fullu“.. baru ems konar kórónur, en, íbúum ]andsin.S) sem s.óðu uppl Sem fulltrúi þjóðar sinnar’ bj&líum^ m'alm" i bókstaflega berskjaldaðir tók Makonnien þátt í mörguim, samningafundum og ráðstefn-: _ Ættaiþöfðingjarnir, sem há- um í Rómaborg, os árið 1897 tíðma sóttu, vöktu ekki síður á undirritaði hann þar hinn mik ser athygii fyrir klæðnað sinn, a.mars beittu hermenn Graz- ilsverða samning varoandi Dji- °S margir dáðuist að Ijónsfax- iane eiturgasi í þeirri viður- buti. Átti Makonnen að erfa in«> var höfuðslcraut; eign, en ítalskir flugmenn ríkið að föðuri sínum látnum, Þeirra- Hirðfólkið var önnum j hcifðu það að leik, að flj-úga yfir en lézt sjálfur á undan honum', kaíið við allan undirbúning etiópisku þorpin m,eð vélbyssu eða árið 1906 og var þá aðeíns fram a siðustu stund, en loks skoDhríð og. sprengjuvarpi. Þar fertugur að aldri. j kom afs Þvi> a& honum rriátti var sögunni um, 'Davíð og Gol- Ungur var Haile Selasisi, son teljast lokið. Hafði þá keisar- : at vikið við svo að um munaði, ur hans, settur til mennta. Nam anuan verið reist hásæti mikið,! og. enda þótt Etiópía nyti sam- hann amar.ísku, sem er riífcis. i klætt skarlati og gulli skreytt,' úðar lýðræðisríkj anna víðs veg mál í Etíópíu. isjö ára að aldri!en skarlatsliturinn er talinn’ar um heim, félds þjóðin engin nam hann sálma Davíðs, og um1 alira lita göfugástur í Eciópiu. j vopn sér til varnar í hinum ó- svipað leyti var franskur kenn! Hásseti keisaradrottningarinnar i'jaifna leik. Haile Selassi tók sér ari fenginn tiil þeas að kenna! var °S hið veglegast.a, klætt ferð á hendur til Gerif, og baðst honum frönsku. Makonnen út- blau sil'ki °S gulli skreytt. Keis ásjár hinna 52 fulltrúa þjóða- mefndi hann aðalerfingja sinn arakóró'na Haile Selassi var. úr bandalagsins, og vert er að skýru gulli ger, greipt demönt- minna á það, að keisarinn hef- um og sxnaröigðum, sverðið með ur síðar sýnt og sannað, að orð gúllhjöltum og eðalsteinum (hans um samábyrgð og sam- prýtt. (hjálp voru meira en glamur, Síðustu nóttina, áður en sjálf j því að þegar anna'ð smáríki krýningarathöfnin átti fram að , baðst isvipaðrar aðstoða.c af sam fara, vöktu þau keisarahjónin jeinuðu þjóðunum, eða Suður- í dómkirkjunni, en þar höfðu , Kóreansfca lýðveldið, sendi sjö flökkar presta, og sjö í Haile Selasisi úrvalslið því til hverjum flokki, sungið 49 hjálpar. Ðavíðssáhna undan farna sjöí En fyrir 15 ármn síðan, .þeg- daga. j ar Etíópía háði sína voniausu Að síðustu rann upp sú mikla j baráttu gegn ofureflinu, barst stund, er keisarinn gekk í hersveitmn hennar enginn slík broddi fylkingar, sern taldi presta isvo hundruðum skipti, og hélt inn um hliðardyr dóm- kirkjunnar, að háaltarinu, þar sem sjálfur erkibiskupinn smurði Haile Selassi með þmn- og seytján ára að aldri voru honum fengnar ýmsar tignar- stöður, meðal annars landstjúrn í. Sallallíu,, en ekki hafði hann j þó neinn tíma aflögu frá námi l sínu, til þess að gegna sl'ífcem embættum. Árið 1911 gekk hann að eiga Voizeru Menen, og sfcömmu síðar var það, að hann lenti í lífisiháska og bjarg aði'st með naumindum. Hann var í skemmtiróðri í litlum bát, bátnum hvolfdi' og af sjö manna áhöfn fcomst keiisarinn einn l'ífs .af. KRYNINGARHATIÐIN VAR ÆVINTÝRI LÍKUST. Ekikja gamla keisaranis lézt 2. aprfl. 1930, og þegar daginn. ur liðsstyrkur. Engar framandii hersveitir komu til að verja höfuðborgina, Addis Abeba, fyrir innrásarhernum, borgin féll fjandmönnnunum í hend- • Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.