Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 12
SAMEINUM ÖFLIN, sem berjast vilja gegn ikyrrstöðu og afturhaldi. en sundrum þeím ekki! Nú er hið mikla tækifæri. sem ekki má sleppa. íhaldið er að klofna, og það á að þj appa áíþýðu fólíkíshs saman til einhuga sóknar. HEFURÐU fvlgzt með stefnuyfirlýsingum Alþýðuflokksins í sjávarútvegsmálum, land búnaðarmáilum, iðnaðarmálum, skáttamál- um, viðskiptamálum og menningarmálum? Ef ekki, skaitu útvega þér blaðið og kynna þér þessi mál ræ'kilega. ^Fnndyr hja fta féSagi fioÉsIns, ALÞYÐU- Reykjavík KVENFELAG ^FLOKKSINS í ( ^ heldur félagsfund oj sumar-; ^fagnað á þriðjudagskvöldíð^ S kl. 8.30 í AlþýSuhúsinu.^ S Fundarefni er alþingiskosn-^ ^ ingarnar i sumar og\ ýskemmtiatriði verða lát-s ^ bragðsleikur, upplestur,S • kvikmyndasýning og að lok S |um dans. Heimilt er félags-*; ^ konum að taka með séió V gesti. FERÐASK2IF3TQFA RÍKISINS hefur samið áætlanir fyrir ferðalög þeirra útiendra manna hér á landi, sem kóma hingað á eigin vegum með fösípm áætlunarferðum skipa og flugvéla. Þessar áætlanir eru bæði á cnsku og dönsku og cru sendar til binua Norðuriandanna, Bretiands og Bandaríkjanna. Þessar áætlanir nunu liggja frammi á ,ferðaskrifstófum ér- lendis, og geta þeir, sem hug hafa á íslandsferðum, kvnnt sér þær þar og keypt s”o ,í einu lagi farmiða hingað til lands ásamt aðgangi að þeim ferða- lögum og dvöl. sem þeim geðj- ast bezt að og í boöi eru. unz sú ferð fellur utan aitur, er þeir ætla sér að nota. ÓvísL hvort silfurber&snáman í A VEGUM FERÐA - SKRIF3TOFUNNAR IIÉR Hér á landi dveljast þessir ferðamenn á veg'um ferðaskrif- stofunnar, og annast alla fyrir- greiðslu þeirra vegna, enda þótt hún hafi engin bein af- skipti a-f ferð þeirra hinga'ð til lands. MIKIL LANDKYNNING Undanfarin. ár hefur ferða- skrifstofan haldið uppi víð- tækri landkynningu erlendis, auk þess sem hún hefur greitt Gullfoss að leggjast að hafnarbakkanum. — Ljósm. P. Th. Fagnaðarfiindir, er Guiifoss kom úr Mið- jarðarhafsförinni í gærdág Reyðarfirði veroi urtmn i sumar Mjö£ Isiið fékkst í fyrra of hreinu silfur hergi, og úrgangurinh selst il!a * ÞAÐ ER ÓVÍST, að siifui bergsnáman í Helgustaðafjalli við Reyðarfjörð verði unnin í sumar, að því er Stefán Ólafsson á Helgustöðum hefur skýrt blaðinu frá, cu faánn faefur uámuita á leigu frá ríkinu. ÞAÐ VAR suðurlandasvipur á tilverunni, þegar Gulifoss lagðist að háfnarbakkanum við kolakranann kiukkan tvö í gæsr jfyrir kwkmyndatökumönnum dag, þrátt fyrir napra norðanátt, sem hciisaði Karlaltór Reykja. dg öðrum, sem hingað koma og víkur við heimkomuna úr Miðjarðarhafsferðinni. Eftirvæní- liklegir eru til að kyirna landið ing skeinjár augum vina og vandamanna, sem ásamt forvitnúm erlendis . með verkum Standa vonir til, að ferða- í ° r% smum. borgarbúum voru fjölmennir á bryggjunni. Þegar skipið þok- Náma.n er svo sem 10 mín. gang frá bænum. Hún er djúp gryfja, því alltaf hefur verið unnið á sama stað. Þá voru göng grafin gegnum fjallið á árunum lí)22—1927, er ríkið annaðist sjálít bergnámið, eh þau, hafa lítio verið notuð. Náman var unnin í fyrra, en það gekk þá ekki vel. Kom lítið upp aí hreinu silfurbergi, en það er mjög verðmæt út- flutningsvara, sem fellur í eigu, ríkisins og tekur atvinnudeild háskólans við þvú UOSTINN TIL MÚRHÓÐUN- ARV Rostinn eða það silfurberg, sem ekki er hreint, þ. e. er sprungið og gallað, er hins veg &r notað til múrhúðunar utan á hús. Á sá, sem námuna hefur á leigu það, en ekki gekk heldur vel að selja það í fyrra. Munu hafa verið nu,min upp undir 10 tonn af rosta í fyrra, en unnið var . í nálega tvo mánuði. UNNIÐ MEÐ HANDVEIÍK- FÆRUM. Silfurberg verðu.r aigerlega að vinna með handverkfærum. ef sprengiefni er notað, spring .Er-því seinlegt að vinna nám- una, þar eð siifurbergið er í föstum berglögum, helzt í hellisskútum eða holum, sem myndast í bergið. vomr ma.nnastraumuri.nn hingað verði meiri í sumar en untían- farin ár, að því er Þorleifur Þórðarson skýrði frá í viðtali. í fyrradag, enda vitað um mik- inn áhuga á íslandsférðum. FERÐAMANNAHÓPA5Í ' Skemmtiferðaskipið Caronia kemur hingað moð um 500 Framh. a 8. síðu. aðist nær og greina mátti andlitin við borðstokkinn, kora S Ijós, að þau voru kaffibrún og brosandi, og mikill hiuti karl- mannanna hafði sett upp hina rauðu fezhatta móhameöstrúar1 manna. Preníarar! > s s s s s s Skl S ^ÍFundarefni: Samninga S S s s s Munið jfund HÍP í dag ^ , 1,30 e. h. í Alþýðuhús- s inui við Hverfisgötu 8. — S S S FRÆGASTI áhugahnefaleikari Norðurlanda, Norðmaður- imi Bjarne Lingás, keppir hér á hnefaleikameistaramótinu 5. maí. en keppinautuv bans verður Ármenningurinn Jens Þórð- arson, sem verið hefur bezti hnefalcikari okkar undanfarin ár Æfir Jens af miklu kappi undir þessa keppni, sem áreiðanlega verður mikill íjuóttaviðburður. Flestir kunnustu hnefaleikarar landsins munu verða meðal keppenda á hnefaléíkameistara- mótinu, en þátttaka í sumum flokkunum er enn ekki kunn. Hnefaleikameistaramótið ^___________[__________ íþrótta'húslnu að Sjálfur lcarlakórinn stóð á framþiljum og tók iagi'ð. þeg- ar skipið þokaðist að bryggju. Lá að vonum vel á söngmönn- unum, en að baki þeim var hin glæsilegasta söngför tiJ. 5 landa, þar sem þeir höfðu hald ið 6 oþinberar söngskemmtan- ir fyrir allt ’að 3000 manns á hverjum stað, og söng þeirra hafði verið útvarpað um -5 átvarpsstöðvar. Auk þess hafði söngförin verið þeim sjálfu.m og öllum .samferðamönnum þeirra hið skemmtilegasta og fróðlegasta ferðalag. Gullfoss kom á ytri höfnina um tíuleytið í gærmorgun, og hófst þar tollskoðu.n, sem ekki olli neinum vandræðum, enda þótt margir hafi. verzlað þar syðra, til dæmis í Bareelona. þar sem ver'ðlag er hvað verður háð í Hálogalandi lægst. Mikil umferða og mann-. þröng var við skipið. eftir a'ð það lagðist að bvggju og íagnaðarfundir meö mörguinii. KOM FARÚK MED? Margir heimamenn ráku) upp átór aug'u. er Gullfoss sem þcir en sjálfuv Egyptalandskonungur fyrr- verandi stæði við borð-. stokkinn. Þetta var þó mis- sýning, sem stafaði af því, að einn gildur Reykýjkinguij með örlítið yfirskegg hafði sett rauðan fez-hatt á höf-i uð sitt, sem var ærió sól- brennt. augu, lagðist að, þar sáu >ekki bétur. þriðjudaginn 5. maí. Var Bjarne Lingás boðið að 'koma hingað til að keppa Bjarne Lingás er tuttugu ái'a og hefur háð um sextíu leiiki. Hann hefur verið Nöregsmeist- ari í léttþungavigt og þunga- vigt undanfarin þrjú ár, varð annar í Evrópumeistaramótinu í Milanó 1951 og sigraði í lands keppni við Svía í vetur Inge- mar Johansson, sem varð ann- ur bergið og getur eyðilagst. ar * þungavigt á ólymp uieikj- unum í Helsinki. Lingás befur rnir. aldrei tapað keppni síðan har.n kcmst í norska landsliðið fyrir þremur árum. Jens Þórðarson er sjómaður að-atvinnu og hefur því átt erf- itt um vik að æfa sig undanfar ið. Nú er hann hins vegar kom- inn í land og æfir af kappi dag hvern undir keppnina við Ling ás. Jens er 26 ára og 92 kg., en Lingás er 85 kg. Islenzkur prentari farinn að vinna í prentsmiðju í Osló Gat valið imi sjö vinnustaði þegar. UNGUR PRENTARI ÚR Reykjavík, Pétur S. Jónsson að nafni, er farinn íil Óslóar, og hefur fengið vinnu þar í pvent smiðju. Vinnur hann að handsetningu í smiðju þessari, en hún prentar mikið fyrir stórþingið. Pétur lauk prentnámi í fyrra í ríkisprentsmiðjunní Guten- berg. En til Noregs fór hann fyrir eitthvað sex vikum. í Nor egi er hörguil á prenturum, öf- ugt við það, sem hér er, þar sem margir prentarar ganga atvinnulausir. Fór Péíur á ráðn ingastofu prentarafélagsins í Osló til að leita sér að vinnu, og gat samdægurs valið um .vinnu í 7 prencsmiðjum, jsem allar víldu bæta við sig prent- urum. ' • UNIR HAG SÍNUM VEL Pétur unir hag sínum vel i Osló. Kaupið var, þegar hann skrifaði síðast, 224 kr. norsk- ar) á viku, en fer hækkandi. Vinnutíminn er frá kl. 7 að morgni til kl„4.15 með 45 mí’i- útna matarhléi, á laugardögum frá 7 til 12.50. Til samanburðar má geta þesis, að miðdagur á veitingahúsi kostar kr. 3,00— 4,50 og morgunveröur á vinnu- stað kr. 2,00. íeikyr sýndur í Þjóðleikhúsinu. ■ NÝTT bandarískt leikritv „Koss í kaupbæti" verður frumsýnt í þjóðleíkhúsirm næstkomandi miðviJíuda.g. Höf undurinn, F. H. Herbert, hefar samið allmörg kvikmyndahand. rit, fjórar skáldsögur og þrjú leikrit; , ,For Keeos „Fop money or love“ og „Kiss and tell“, en svo nefnist leikrit þetta á frummálinu. Þýðing- una. hefur Sverrir ThOroddseili gert. J Aðalleikendur eru þau Arn- dís Björnsdóttir, Herdís Þor- yaldsdóttir og Haraldur Biörns son, en hann fer einnig me3 leikstjórn. Leikrit þetta er mjög létt og gámanstunt, •— í svipuðum stíl og „Elsku Rut'* og ýmsir aðrir bandarískir gaml anleikir, sem hér hafa verið sýndir. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.