Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.04.1953, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn 2G apríl ííi53. Sextugur á morgun: Kristján Ebeneserson FYRIR rétturn fimmtán ár- um réðist ég síldareftirlitsmað- ur norður á S'kagaströnd. Verk stjórinn á stöðinni var Kristján Ebenesersson. Ég hafði ekki séð bann fyrr. Við fyrstu sýn, var ég sannfærður um að þar fór Vestíirðingur. í svip hans, fasi og mæli, mátti auglióst greina öll hin skörpustu fjórðungsein- kenni Vestfirðingsins. Þetta reyndist líka rétt. Kristján er kominn af gagnmerkum vest- firzkum bændaættnm. Hann er sonur hjónanna Valgerðar Guð mundsdóttur og Ebenesers Eb- eneserssonar, sem lengi bjuggu í Þernuvík við ísafjarðardjúp, en síðar að Hvítanesi, fluttu í öldruð til Reykjavíkur og dóu I þar. j Það má segja með sanni um Vestfirðinga allflesta í æsku Kristjáns, og raunar enn, að þeir voru uppaldir að hálfu á landi og hálfu á sjó, og ræð- ur það ekki minnstu um mót- un þeirra. Fimmtán ára gamall byrjaði hann að stunda róðra á árabátum. Fyrst að heiman með föður sínum, en síðar frá höfuð borg veiðistöðvanna við ísa- fjarðardjúp, Bolungavík. Hann rnun snemma hafa þótt sérlega liðtækur og laginn, enda komu þeir eiginleikar betur í Ijés síð ar. Kristján átti fjögur systkini. Kristjönu, sem bú.sett er í Ameríku, Salvör, frú í Reykja- vík,' Guðmund og Ágúst, Sem báðir tóku sér bólíéstii í Eng- Iandi. Guðmundur er dáinn fyr ir nokkrum árum. Öil voru þau manndóms og myndaríólk. Eftir því sem æskan leið, afl- ið jókst, og bræðurnir kynnt- ust sjónum betur, mun þeim hafa fundizt fleytan of amá, auk þess sem fjarlægðin seyddi. Kristján Ebenezersson. Þeir hleyptu heimdraganum hver af öðrum og fluttust suð- ur. Guðmundur og Ágúst héldu út yfir áJinn, urðu báð.vr tog- arasikipstjórar í Englandi við mikinn orðstír, en Kristján staðnæmdist í Reykjavík. Eftir að þangað kom og síð- an, hefur hann lagt gjörfa hönd á marga hluti. Hann var háseti á togurum í tvö ár. Þá fór hann í land og Iærði beykisiðn hjá Jóni Jónssyni, sem einnig var Vestfirðingur. Síðan stofnaði hann beykisverkstæði með Biarna Péturssyni beyki, sem þeir starfræktu um nokkur ár, eða þar til farið var að nota stáltunnur undir olíur og lýsi. Kristján var mörg sumur beyk ir yfir síldveiðitímann. ýmist á Siglufirði. eða Djúpuvík. Á Skagaströnd var hánn verk- stjóri á söltunarstöð í þrjú sum ur og síðar einnig á Siglufirði. Sumurin 1920—21 var hann bræðslumaður hjá Oskari Hall dórssyni. Siðan hefur hann flest ár fengist meira og minna við lifrarbræðslu, enda nú orð- inn fremsti kunnáttumaður samtíðarinnar í þeirri grein. Hann hefur nú unnið óslitið í fjölda mörg ár hjá Bernhard Petersen stórkaupmanni í kald hr.einsunarstöð hans. Hér hefur aðeins verið stikl- að á stóru um störf Kristjáns. En öll voru þau unnm af ein- stökum dugnaði, trúmennsku og samvizkusemi. Sem verk- stjóri var hann nærgætinn og hlýr við fólkið, en hélt þó góð- um aga og fékk góð afköst. Enda var hann dáður og virt- ur jafnt af körlum sem konum, er hjá honum unnu. Kristján er kvæntur Sigríði Einarsdóttur frá Blómsturvöll- um. í Reykjavík, einstakri sæmdar og myndarkonu. Þau eiga fimm efnileg börn, skemmtilega lík foreldrunum um alla mannkosti. Qft er"gest- kvæmt á heimili þeirra hjóna, enda er gott þangað að koma. Ræður því, auk gesirisninnar, hispursleysið, glaðværðin og hjartahlýjan. . Kristján átti þess ekki kost að ganga í skóla. Ei að síður er hann fróður og stáiminnugur. Sérstakt yndi hefur hann af kvæðum og kann mikið af þeim. Það getur verið hress- andi og fróðlegt í senn, að gera samanburð á Ijóðum eldri og yngri skálda. Til þess þarf hann ekki handbækur. Kristján verður sextugur á morgun, 27. apriíl, þótt ffpstir gætu ætlað hann fimmtugan. Tilfinningaheitur og trúr hefur hann ávallt staðdð í önn dags- ins. Samúðarrífcur, ráðhollur og glaðvær. Af þeim, dygðum hefur hann ósþart miðlað sam- ferðamönnunum. Megi honum auðnast það enn um langan ald ur. Hálfdán Svesnsson. ------ Týndur staður Dóttir alþýðunnar ÞÁTTURINN óskar lesend- um sínum gleðilegs sumar. Það mun eiga vel við að byrja með einu sólarljóði, eins og þessu eftir Hjálmar Þorsteins">n: Glitra öldur, glóey. b.lý grfmuv"’din tefur, rjoo á kvöldin rósir í refckju tjöldin vefur. Hér er eitt hieillai'áð, sem við -ættum að tileinka okkur sem fiest. Björn Jónsson frá Haukagili: Oft þó smátt þú eigir skjól aldrei láttu þrautir buga. Stefndu hátt mót sumri og sól með sjafnarmátt í ungum huga. Margir biða eftir yl hinna björtu daga, þess vegna verða svona vísur til. Friðrik Hansen: Sendið til mín sólskin inn sumar dagar ljósir. Vetur gróf á gluggann minn gráar hélurósir. Þetta' samþykkjum. við sam- Wjóða. Sr. Einar Friðgeirsson: Það er orðið æði fátt, sem ég verð feginn, en glampi einhver geisli á veginn gleðst ég ætíð sólarmegin. Þarna hefur nokkur breyt- íng átt sér stað á sínum tíma. Má' vera, að hennar væri þörf einhvers staðar enn þá. Eyjólf- ur Jónsson: Böl og hatur burt er máð . beizkur glatast treginn. Mín er gatan geislum stráð, get því ratað veginn.' Og ein enn, ættnð frá sumri og sól. Lúðvík Kristjánsson:' ■ Ertu að bjóða blómarós- bjartan, góðan dagmn. Flytja óð og yl og l.jós inn í hljóðan bæinn. Ekki er ég alveg viss um málalok þarna, en mér er mer að halda —, Þorvaldui’ Þórarinsson: Ég er e’kki. alveg frjáls ýmsar hamla skorðúr. En ætlarðu að leggja arm um háls ef ég kæmi norður? Einhver klaufaskapur er það, ef enginn gróður finnst á þess- um stað. Þormóður Pálsson: Andi minn og eðli þi'á ylinn kynninganna. Rós að finna eina á auðnum mirminganna. Að síðustu er þá einn gamall og umkomlaus húsgangur: Eif þú getur alveg þítt ísalög af götu miniíi. Verður þú að vera þlítt vorið mitt að þessu sinni. Þeir, sem vildu kveða með í þessum þætti, sendi bréf sín og nöfn Alþýðublaðinu merkt: „Dóttir alþýðunnar". Framhald af 7. síðu. Þaðan var flutt úr seii vana- lega heim að Reynistað fvrir jól sérhvern vetur, en búsmal- inn var þar á beit og hans gætt þar fram undir jól. Selfólkið vildi helzt lifa og deyja í selinu. Þar var frelsi og friður, eins og hér í Kanada í landnámi ís- lendinga á fyrstu árum. Á . þessu seli var sagt að hvíldi reimleiki allverulegur. Ýmsar sögur um það heýrði ég á árunum 1883 og síðar. Eina langa og sanna kann ég, en er efcki hér til færð. Kvölda tekur,. sezt er sóJ, sveipar þoka dálinn. Komið er heim á kvíaból kýrnar, féð og smalinn. Nú kann ég aðra mjög dular- fulla sögu, sem átti að hafa skeð í Staðarhreppi fyrir 250 árum síðan og kvað vera sönn. Sú saga getur verið eldri en 250 ára. Sagan er um unga stúl'ku, sem hvarf. Nú grunar mig, að. stúlkan hafi vérið myrt og uröuð eða graífin eða dysjuð eða holað nið ur í, fjárhúsum Staðarsels. Hver veit? Ef þessár rústir væru rann- sakaðar, þá fyndust máski mannabein mjög fiiin? Hver veit? Ég skal einnig gela þess, að eitthvað af selfólki mun hafa dáið þar á öllum þeiim tíma, sem þar var haft í seli. Nöfn sums þess fólks heyrði ég nefnd, máski fjögur eða fimm, -en þau eru mér nú gleynid. Guðmundur S. Jolinson, Glenboro, Maniíoba, Kanada. Kirkjan og þjóiin > Gleðilegt sumar. Hvernig væri það, ef náttúrunni væri svo háttað. að iver maður gæti ekki nema aðeins einu sinni ótt þess kost að lifa vor og sumar? Ef maður gæti ekki fengið aci lifa nema svo sem einn júnímánuið, eða máske aðeins eina vor bjarta nótt? Hvernig litist þér á að vera þannig skapaður, að þegar þú hefðir einu sinni notið þess að heyra í lóunni, horfa á blómkrónu opnast, finna gróðrarþef úr sverði, þá mætti þér aldrei veitast slíkur unaðu,r framar? Þetta væru þungir kostir, miðað við það, sem okkur er léð í þessu tilliti. Og ef góðuir máttur skærist þá í leik- inn og svipti slíkum örlögum af okkur, gæfi okkur árlegt vor og hæfileika til þess að njóta unaðssemda þess aftu.r og aftur og ómælt, þá myndi líklega enginn gleyma að þakka þeim mætti góðleik sinn og líknsemi. Vanörtuð dekurbörn: glata hæfileikanum til þess ao gleðjast, af því að þau taka við öllui eins og sjalfsögðum hlut, finna aldrei til þakklætis. Okkur fullorðna fólkinu fer oft eins. Ég horfi á þessari stundu, í kvöldroðann yfir Flóanum. Ósköp myndi það kosta af peningum að fá að sjá þetta, ef það væri gert af manna höndum. Þrösturinn söng á húsburst í morgun. Er hægt að hlusta á hann án þess að létta um hjartarætur? Mikið mætti hann verð- leggja list sína, ef hann væri þegn í mannfélaginu. Hef- urðu hugsað út í, áð á einum venjulegum sólarhring, sýnir Esjan þér fjölbreyttari töfra en öll listasöfn jarðar hafa á boðstólum? Fagurt er skrúðið við fótskör Guðs. Göngurn ekki blindandi fram hjá því. Gleymum ekki að gleðjast yfir því né þakka það. En „allt hold er gras og allur yndisleikur þess seir blóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna, en orð Gu.ðs vors stendur stöðugt eilíflega“. Sumárið flytur boðskap frá Guði. Öll fegu.rð ei geisli frá honum. En orð hans er ekki þar. Almættishönd- in lætur moldina gróa og glitra, gleðst, ef það gleðu.r þig vill blessa þig með gjöfum sínum. En þetta er þó aðein. eins ög blómakveðja, sem faðirinn sendir frávilltu barrú ef verða mætti, að hún vekti því heimþrá. Þú sér aðem skímu þess Ijóss, sem hann ætlar þér, aðeins hverful leií ur, þráðarenda eina á klæðaíaldi Guðs. Orð hans er ekk þar, ekki faðmur hans, ekki hjarta hans. Þótt þú horfir Esjuna eða gangir á Heiðmörk eða Hengil — eins og þu ættir sannarlega að gera, ef þú hefur orku til — ekki vaki ar eða læknast samvizka þín við það. Þú öðlast rórri svefn r|nstu nætur, en slitsöm verkefni daganna verða sórn im an skamms, næsti árekstur heima fyrir jafnsár og áður. Og ef þú missir það, sem þú - átt dýrast, ef vinur þinn hverf ur frá þér tif duftsins eða ást ykkar visnar — kvakíð í mói um, blómið í garðinum veitir þér skammgóða fró. Og eig irðu sjálfur að horfast í augu: við dauðann — heiðblám vorsins svarar engu um úrkosti þína gagnvart eilífðinni. Þig vantar ,,orð Guðs vors“, orðið, sem- er „líf. ana og sannleikur11, boðskapinn, sem Biblían geymir um vilja og huga og markmið Guðs með líf þitt. Orðið, sem er im sigli þess boðskapar og ráðning, Jesúm Krist. Þú unga tíð, þú unaðsvor sem ísköld máir dauðans spor og lætur lífið glæðast, vorn hjartans kulda og klaka þíð , og kenn þú öllum Drottins lýð . í anda að endurfæðast (Vald. Briem). Sigurbjörn Ehiarsson. Hannes a horninu. • Framhald af 4. síðu. þess skal þó getið, að framburð urinn var með betra móti á miðvikudagskvöldið. „SJUNG OM STUDENTENS lyekliga dag“ syngja þeir und- antekningarlaust með sænsk-1 um texta, enda er ekkl heþpi- legum Islenzkum texta til að dreifa. enda er lítil hvöt af hál'fu stúd.anta til þeirra, sem ljóð þýða, að snúa þessum stúdentasöngvum á íslenzku. Viö það er í sjálfu sér ekkert að athug’a, þó að stúdentar syngi á latínu, sænsku eða þýzku í sínum eigin hóp, þar sem allir skilja þessi mál. En þegar þeir syngja fyrir þjóð- ina, þá ber þeim skylda til að flytja henni íslenzkt mál.“ Hanncs á horninu. Feíðaskrifsfofan Framhald af 8. síðu, manns frá Bandaríkjpnum, Hekla með um 500 í fjóriim ferðum frá Bretlandi, Brand V með 200 frá Norðurlöndum og frá Stokkhóími keniur 50 manna hópur frá íslanclScirk- . eln. FBANSKIB. OG ÍT VUSKin EERÐAMENN Þá munu koma hingað smá- hópar af frönskum og ítölskum ferðamönnum og 40 manna hóp ur amerískur, í einkaflugvél frá Noregi, óg fer hami héðan til Skotlands. Aúk þessa eru svo allir þeir, sem hingað koma með venjulegum áætlunarferð- um. Kaupið AiþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.