Tíminn - 10.07.1964, Qupperneq 6

Tíminn - 10.07.1964, Qupperneq 6
I Alkunn er sú saga að útlendingartelji að á íslandi búi Eskimóar, sem hafist við í snjóhúsum og lifi á kjöti bjarndýra, sem gangi hér út um hag- ann. Og margur gestur á fyrri tíð fór héðan og skrifaði þannig um ís- land og íslenzkt fólk að okkur sveið. Margir mætir menn hafa á öllum tímum orðið til að mótmæla verstu kórvillunum um ísland og íslenzkt fólk, en samt sem áður hafa villurnar orðið lífseigar. Erfiðast hefur þó orðið um leiðréttingu, þar sem slíkar villur hafa komizt í kennslubækur, runnar frá tröllasögum hinna fyrri gésta vorra. Slíkt hefur alltaf sært okkur, og særir sjálfsagt allar þjóðir sem fyrir því verða, að fjallað sé um þær eftir vafasömum heimildum. En nú eru horfur á því að þetta sé liðin tíð. f þvi efni njótum við góðs af alþjóðlegu samstarfi, þar sem við erum fullgild- ir meðlimir. Þessa dagana stendur hér í Reykjavík ráðstefna um endurskoðun kennslubóka í landafræði. Ráðstefnan er haldin á vegum menntamálaráðuneytisins fyrlr forgöngu Evrópuráðsins. Tíminn fann nokkra þátttakendur í ráðstefnunni að máli í gær, og eftir þeim upplýsingum að dæma, sem þeir veittu okkur, má víst teljast að Eskimóa, snjóhúsa og bjarndýraáts-orðið muni verða rekið af okkur með öllu á næstu þremur til fjórum árum, vegna þeirra upplýsinga, sem komið hafa fram um ís- kmd á þessari ráðstefnu sem margir höfundar kennslubóka í landafræði sitja. Þessir höfundar eru frá ýms um Iöndum, og það sem þeir hafa aö segja okkur um ís- land ár nútækum kennslubók um í landafræði, er ekki mest það, að talað sé um ísland á villandi hátt, heldur hitt, að þar er yfirleitt alls ekki minnzt á landið eða þjóðina, nema þá í einni línu eða svo. Þó eru á þessu undantekningar, og jafn vel birt ein síða um landið, eins og í kennslubók, sem not- uð er í Tyrklandi. Við hittum snöggvast dr. Sigurð Þórarins son, á ráðstefnunni í Háskólan um í gær, og höfðum á orði við hann. að nú væri kominn hingað sá liðssafnaður, sem endanlega ræki af okkur Eski- móann Sigurður hló við, og sagði að ckkur væri margt vel gert í erlendum bkum, og að fstundum væri of mikið gert úr missögnum uin okkur. Síð an kocn hann n,eð ítalskt skóla atlas fkortabók) of sýndi okk ur á opnu, þar seir- voru mynd ir af lulltrúum aðalkynstofna mannkynsins, að þar var ís- lenzk stúlka fulltrúi hvíta kyn- st'jfnsins. Þsrf því ekki að fara í grafgötur með hverju ítallr trúa okkur. Á landafræðiráðstefnunni í Háskólarium eru fjörutíu full- trúar frá átján ríkjum. sem eiga aðild að Ezrópuráðinu eða menningarsáttmála þess, og þremur alþjóðastofnunum. Sérfræðifulltrúar okkar á þess ari ráðstefnu eru þeir Guð- mundur Þorláksson, magister og dr. Sigurður Þórarinsson Ráðstefnan er sú fjórða í röð inni sinnar tegundar, sem Evr ópuráðið gengst fyrir og fjallar uim Norður-Evrópu, þ. e. a. s Danmörku. Finnland, Svíþjóð. Noreg, Færeyjar og ísland. Þeg ar við spyrjum hvað hafi orð ið af Grænlaridi á þessu þingi fáum við það svar, að land fræðilega séð teljist Grænland til Vesturheims. Niðurstöður af þessari ráðstefnu verða gefn ar út af Evrópuráðinu, og sendar þeim aðilum er sjá um útgáfu og skrifa námsbækur í landafræði. Þessar bækur er alltaf verið að endurprenta, og ný vitneskja og leiðréttingar verða því komnar á prent í þessum kennslubókum innan skamms' tímá. Ráðstefná þessi hefur sérstaka þýðingu fyrir fsláhd. seifi'eins öfe' fýýr"átigir hefur verið að litlu getið í námsbókum fjölmargra landa. Nú ættu að liggja fyrir næg- ar upplýsingar um ísland handa þeim sem semja kennslu bækur, færðar á vinnuborðið til þeirra fyrir tilstilli Evrópuráðs ins Og í heild er hér um stórmerkt fyrirtæki að ræða, þar sem beztu menn þessarar greinar uppfræðslunnar leggj- ast á eitt með að hafa það er sannara reynist —o— Fyrst hittum við að cnáli Gerhard Neumann, forstjóra deildar skólamála i Evrópuráð Neuman inu. Neumann er mjög aluð legur maður, flugmælskur og kann svör við öllum spurning um varðandi starfsemi Evrópu ráðsins á vettvangi skólamála Lokið er endurskoðun á sögu Evrópu, sem Evrópuráðið(,, gekkst fyrir með líkum hætti og nú er gert i landafræði. Sagði Neumann, að saga Evr- ópu hefði verið rædd á fimm þingum, að niðurgjaðan hefði síðan komið út í bók á vegum Evrópuráðsins. Þing þessi voru háð á árunum 1953—1958. Hvað sögu Evrópu snerti átti sér þar stað samskonar starf við leiðréttingu og samræmingu og nú,- handa söguhöfundum að hafa til hliðsjónar Neumann tjáði okkur, að þegar hefðu verið haldnar þrjár ráðstefnur um endur- skoðun kennslubóka í landa- fræði Evrópu, þar sem tekin hefðu verið ti! meðferðar svæð in, Mið-Evrópa, Suður-Evrópa og Vestur-Evrópa Hér er svo verið að fjalla um Norður- Evrópu, og líka hefur Austur- Evrópu borið á góma. Ráð- stefnan um Mið-Evrópu var haldin í Goslar í Þýzkalandi. ráðstefnan um Suður-Evrópu í Teneriff á Kanaríeyjum og um Vestui-Evrópu var fjallað í Dyfíinni a trlandi Síðasta og fimmta ráðstefnan verður svo á Sardiníu að ári og verður hún sýnu fámennari en þær sem áður hafa verið háðar enda aðeins um niðurstöður að fjalla. áður en Evrópuráðið gef ur út bókaflokk sinn „Landa fræði — Kennsla og kennslu bækur“ — Hvað um söguna, mr. Neu mann. — Hvað fóru þið langt aftur? — Við byriuðurn þar. sem á hrifa Grikkja og Rómverja fór. að gæta á sögu Evrópu — frá Karlamagnúsi til vorra dasa — Og tilgangurinn? — f fyrsta lagi sá. segir Neu niann. — að leiðrétta mistök eða mistúlkun og í öðru lagi sá að efla nánarí samvinnu milli Evrópulandanna, svo þau færist ekki frá hvert öðru held ur nær og skapa þannig evr- ópska samvizku. Þessa starfs hefur þegar gætt í kennslubókum, þótt það kunni stundum að dragast á langinn að koma við lagfæring um, m. a. vegna þess að útgef- endur hafa tilhneingu til að gefa út kennslubækur án breyt inga. En síðastliðin tíu ár hafa kennslubókahöfundar stöðugt verið að læra eitthvað um við horf höfunda annarra landa. Því hafa þessar ráðstefnur feng ið áorkað. Með þessu hefur dregið úr hlutdrægnisleguim til finningahita runnum af þjóð- legum rótum og málin hafa þró azt í áttina til virðingar og áhuga fyrir öðrum þjóðum. — Hvað nær söguskoðunin langt inn í nútíðina? — Um allra nýjustu sögu Evrópu gilda dálítið persónu- leg viðhorf, og enn er ekki lið inn rrægilega langur tími til að hægt sé að fjalla um hana á vísindalegan hátt — Hvað um útgáfustarfsemi vkkar? — Við gefum að sjálfsögðu ,út.bjskurj;n>eð niðurstöðum af þcirn táðstefnum, sem við göng >mst tyrir. Þá höfum við gefið út brjár bækur með sérlegu efni til aðstoðar kennurum. Við ætlum að gefa út tuttugu og f;ógur kort yfir Evrópu, sem ckki finnast í Atlas-kortum. Hér er um að ræða lífshátta og tæknikort, eins og t. d. kort yfir flugleiðir og vatnaleiðir á meginlandinu, rafmagn og raf magnslagnir og járnbrautir, svo eitthvað sé nefnt. Þá er í ráði að búa út bók um Evrópu í myndum með landafræði- kennslu fyrir augum, þar sem hvert land sendir inn sínar eig in m.vndir. og síðan mun fylg.ia bók, þar sem hvert land sendir inn lýsingu af sjálfu sér. — Og nú er ísland sem sagt að komast í landabréfið? ' — Já, nú er ráðstefna okkar hér. Það verður landinu von- andi til góðs Hér sitja margir höfundar kennslubóka. Þetta er fyrsta heimsókn mín hingað og mér þykir gott að vera Wér. En þetta er ekki i fyrsta sinn, sem óg kemst i kynni við ísland, segir Neumann. — Eg lærði í Kiel, og þá var íslendingur við skólann þar Og fyrsti fyrir- lesturinn. sem ég hlustaði á í skólanum var um ferð á hest- um á tslandi. Síðan hef ég víða verið Um tíma var ég í Ástralíu og konan mín er það an Siðastliðin tvö ár hef ég unnið hjá Evrópuráðinu í Strassborg en í tíu ár þar á undar^ veltti ég forstöðu stofn ur í Þýzkaiandi sem sá um 'cenno-askipt) og önnur menn >ngarskipti vi? aðrar þjóðir Ep tel m-2 mæla fyrir munn tilra hór á ráðstefnunni þec ar eg seei a? svo er fvrir að vilrka mjnnrarr'aia.aðherra os öðrum. a? hé, hefur okkur liðið fins of -nð værum heima prófessor East hiá okkur Og þótt vindurinn geti stundum verið napur, eig um viþ mikilli mannlegri hlýju að mæta hér. Og þessi ráð- steína er mjög vel heppnuð. Prófessor W. G. East er einn af þremur fulltrúum Eng lands ° landafræðiráðstefnunni. Hann er hár vexti og fyrirmann legur, mjög enskur í útliti og hefur sérstæða enska kímni- gáfu. Við hitturn hann í gær kvöldi úti á Hótel Sögu, þar sem hann býr á meðan ráð- stefnan stendur yfir. — Hafið þér verið á öllum landafræðiráðstefnum Evrópu ráðsins, prófessor East? — Já, og^ ég held mér sé óhætt að segja, að þær hafa unnið mikið og þarft verk. Að vísu þurfum við ekki að breyta svo miklu í okkar kennslubókum í Englandi, en þessar ráðstefnur eru vísir að samstarfi, sem áreiðanlega á eftir að verða mjög mikilvægt. — Þér skrifið kennslubækur í landafræði? — Já. aðallega um Evrópu. Annars eru svo margar útgáf- ur af landafræðikennslubókum í Englandi og það er skóla- stjórans að velja hvaða bækur eru kenndar í skólunum. Eg hef orðið var við það hér á ráðstefnunni, að í mörgum löndum er aðeins ein gerð landafræðikennslubóka. Þá þróun tel ég mjög varhuga- verða. — Búizt þér við að breyta miklu f yðar bókum? — Nei, ekki miklu, en ég fer auðvitað yfir þær með hliðsjón af niðurstöðum þessarar ráð- stefnu, þegar þær verða gefn ar út n est. Þær eru altaf end- urprentaðar öðru hverju. — Eftir komu yðar til ís- lanrlf haldið þér þá. að þér hafið miklu að breyta i þeim kafla i kennslubókinni? - Nei. ætli það. ég fer auð vitiýð vfir það og br.eyti því. sem breyta þarf. Það er ein málso’pin Annarr þekkja all- ir Englendingar ísland vel. bæð: út af fiskinum og svo af lægðinui sem alltaf er yfir- fs lanci’ á > eðurkortum sjónvarps ins < d t>a? virðjpi alltaf koma kalt veður norðan frá íslandi Satt að segja varð ég undr- andi á því. hve veðrið er gott hérna Það er eitthvað svo hei:næmt Svo °r annað sem byrfti að koma inn i kennslu bækur um ísland og það er 6 T í M I N N, föstudagur 10 júli 1964.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.