Tíminn - 10.07.1964, Síða 24
f53. tbl.
Föstudagur 10. júlí 1964
48. árg.
SURTUR SFYR
MIKLU HRAUNI
KJ-Reykjavik, 9. júlí. an dag í dag opnaðist gíg-
Surtur vir'ðist ekki dauður úr öll j urinn, sem verið hefur lokaður um
uin æðum enn þá því uni miðj-1 ivokkurt skeið, og sögðu sjónar-
Bezt að kvikmynda þar
sem krðafólk var ekki
HF-Reykjavík, 9. júlí.
UNDANFARINN hálfan mánuð
fur forstjóri 'belgíska skólasjón-
as, Bert Hermans að nafni,
dvalið hér á landi og tekið kvik-
mynd af landi og þjóð fyrir belg-
feðka skólasjónvarpið. Töku mynd-
atínnar er mi lokið, og mun Her-
mans halda hcim á morgun. Við
naðum tali af honum úti í Iláskóla
i ðag, þar sem hann átti að halda
fyrírlestur á landafræðiráðstefnu
Evrópuráðsins.
— Hvað er þetta löng kvikmynd,
aem þér hafið tekið hérna. Her-
mans?
— Það tekur 40 mínútur að
aýna hana. Ég hef haft íslenzkan
aSstoðarmann við verkið og við
írofum ferðazt bæði austur, norð-
ur og suður. Bezt geðjaðist mér
Suðurlandinu, því að þar eru
tíngir ferðamenn. Þar tókum við
m. a. myndir af skriðjöklum, sem
ganga niður úr Vatnajökli. Annars
sýnum við bæði fólk, landslag og
bæi í kvikmyndinni. Við höfum
ferðazt um landið í hálfan mánuð
og gengið um fjöll og firnindi til
að ná sem beztunn myndum. Einn-
ig höfum við tekið dálítið af mynd
um úr lofti.
— Verður myndin svo sýnd í
belgíska sjónvarpinu?
— Já, og öllum skólum. Ef hún
heppnast vel, getur líka verið, að
hún verði lánuð til annarra landa.
— Stendur þessi kvikmyndun
nokkuð í sambandi við landafræði
ráðstefnuna, sem nú fer fram hén
í háskólanum?
— Já, óbeint. Það verður t. d.
lögð sérstök áherzla á að sýna
hana í skólum.
— Hafið þér tekið margar saois
konar myndir áður?
— Já, ég hef íerðazt um flest
lönd Evrópu í þessum tilgangi. —
Fyrir stuttu tók ég t. d. kvikmynd
af Rínardalnum. Þetta var samt
ekki rómantísk mynd. heldur
sýndi hún iðnað við Rínardalinn
og þróun hans.
— Hvert verður svo næsta við-
fangsefni?
— Á mánudaginn verð ég kom-
inn til Marokkó, þar sem ég. mun
taka kvikmynd fyrir skólasjónvarp
iö
— Er ekki þreytandi að vera
svona rnikið á ferðinni?
— Það er auðvitað ekki um
nein kvöld- eöa helgarfrí að ræða,
en þetta er nú rólegra hjá mér á
veturna. Mig langar að síðustu til
að taka fram, að ég er farinn að
elska iþessa eyju og hvergi í allri
Evrópu hef ég séð svo ósnortna
náttún>
VIÐ BREIÐAFJÖRÐ HEFUR FUNDIZT MIKILL FJÖLDI SELA DAUÐUR 0G SUNDURBITINN
Minni
EB-Reykjavík, 9. júli.
Selveiði er lokið, og liefur hún
aSí öllum líkindum orðið heldur
mínnl en í fyrra. Verð á selskinn-
um hefur aftur á móti hækkað
nokkuð, og er búizt við að greidd-
ar verði ,1600 til 1700 krónur fyrir
fyrst flokks skinn. I Ófeigsfirði í
Strandasýslu hefur borið á því, að
kópar væru magrari en venjulega,
við Breiðafjörðinn hefur fjöldi
sela fundizt dauður og sundurbit-
en
inn, og er ekki v/tað, hvaða skepna
: liefur valdiö þessum spjölium.
Selveiði við Breiðafjörð var með
minna móti á þesus vori. Á stöku
stöðum náðist þó allt að þvi með-
alveíði ,en víða var veiðin þó áð-
1 eins 60—70% af því, sem verið
j hefur oft áður. Alls munu hafa
| veiðzt við norðanverðan Breiða-
j fjörð, að Breiðafjarðareyjum með-
| töldum, um 600 kópar. Talsvert
! hefur borið á því, að selir hafi
Landafræðiþingj senn lokið
fundizt dauðir, sundurbitnir, og er
fullyrt að sú óvættur, sem valdið |
hefur hafi spillt verulega selveiði,!
bæði fælt selinn burt og drepið
hann. Ekki er vitað með vissu, |
hvaða sjávardýr er hér að verki. í
Á Broddanesi í Fellshreppi í
1 Strandasýslu, fengum við þær upp-
! lýsingar, að selveiðin hefði gengið
; sæmilega og líklega veiðzt um 120
| —130 selir þar og hjá bændunum
í kring. Tíðarfar hefur verið gott
til selveiði, og úrkoma lítil.
Norður í Ófeigsfirði er selveiði
mun minni nú en í fyrra, þá veidd-
HF—ÍReykjavík, 9. júlí.
Nefndir á landafræðiráðstefnu
Evxópuráðsins hafa nú komið sér
saman um nauðsynlegar ábending
ar til samræmingar á upplýsingum
mm Norður-Evrópu í landafræði-
kennslubókum. Nú er eftir að
raeða um Austur-Evrópu og loks
verða upplýsingar alla Evrópu
samræmdar. Að lokinni þessari
fjórðu landafræðiráðstefnu verður
gefinn út bókaflokkur með niður-
stöðum þessarar starfsemi, í fyrsta
lagi verður gefin út nokkurs kon-
ar alfræðibók yfir ýmis atriði í
jsambandi við landafræði, í öðru
, lagi verður gefin út myndabók
um Evrópu, loks verður gefin út
leiðbeiningabók fyrir kennara,
þar sem stuttar og nákvæmar lýs-
ingar verða á hverju landi og 24
I kortabækur yfir Evrópu, eins og
\ hún er í dag.
Þess má loks geta, að fyrirhugað
1 er að gefa út á vegum Evrópuráðs
1 ins safn íslenzkra ljóða.
ÞORSMERKURFERÐ
Ennþá e.r hægt að komast
með í skcnnntiferð Fram-
sóknarfélaganna i Þórsmörk
næst komandi sunnudag. Áætl-
að er, að ferðin taki 16 tíma
og að stanzað verði í Þórs-
mörk 4—5 líma auk annarra
viðkomustaða á leiðinni. Aðal-
leiðsögumaður verður Guð-
miindur Kjartansson, jarðfræð
ingur, eu auk hans verðurjeið
sögumaður í hverjum bíl. í
Þórsmörk mun Jón Böðvars-
son, eftirlitsmaður Ferðafélags
íslands, lýsa uinhverfi og
stjórna stuttum gönguferðuni
m. a. á Valahnúk og í Húsa-
dal. Farseðlar eru afgreiddir
í Tjarnargötu 26 og þarf að
sækja þá fyrir kl. 7 í kvöld.
ust um 170 selir, en nú aðeins um
130. Mikið hefur borið á því, að
kópar væru óvenju magrir og hafa
menn nefnt sem ástæðu, að mikil
rækjuveiði hefur verið að undan-
förnu, en^ rækjan er einmitt ein af
fæðutegundum selsins.
í Öræfunum hafa veiðzt hátt á
fjórða hundraö selir í vor, og eru
•menn ánægðir þar með veiðina,
sem er álíka mikil og undanfarin
ár. Eins og skýrt var frá í fréttum
fyrir nokkru, var selveiðin við
Þjórsá nokkru minni nú en í fyrra
og mun hún nema um 200 selum.
vottar, er fylgzt liafa með gos-
inu, meira og minna frá því í
nóvember, að gígurínn hefði aldr-
ei verið stærri og tilkomumeiri
en einmitt nú.
Það var íslenzk flugvél, sem
fyrst varð vör vð þétta nýja gos,
ef svo mætti að orði komast, því
gígurinn hefur verið lokaður þar
til í dag, og aðeins rokið úr hon-
um.
Agnar Koefod Hansen flug-
málastjóri fór yfir Surt af til-
viljun um kl. sjö í kvöld, en hann
var að koma ofa.i af hálendinu
með gesti flugmálastjórnarinnar.
Flugmálastjóri sagði við frétta-
mann blaðsins í kvöld, að mikið
hefði verið að gerast í gígnum er
hann flaug þar yfir. Gígurinn
hefði opnazt, og nú væri hann
mun stærri en áður. Glóandi
hraunstraumurinn hefði oltið
fram eins og elfa yfir gamla
hraunið, en hefði samt ekki verið
komið til sjávar, er hann hélt frá
staðnum. Aðalhraunstraumurinn
var austur af eynni, en auk þess
voru taumar í fleiri áttir. Hér var
að byrja nýr áfangi í gosinu, og ég
vil hvetja fólk til að fá sér flug-
túr yfir Surtsey, því að sjaldan
held ég að glóandi hraunið hafi
verið tignarlegra en einmitt nú,
sagði flugmálastjóri að lokunn.
— Það var falleg sjón, sagði dr.
Sigurður Þórarinsson, að sjá
hraunið ná út í sjó um áttaleytið,
þar sem það féll í tveimur foss-
um fram af hamrabrún. Sigurður
fór í flugvél Flugmálastjórnar út
að Surtsey um kvöldið, og blaðið
hafði tal af honum um ellefuleyt-
ið, þegar haira kom til baka. Hann
gizkaði á, að gígopið hefði verið
Framhald á bls. 23.
VINNINGAR
í Fiappdrætti SUF og FUF:
Opel Record nr: 98499. Borðstofu-
sett nr. 62530. 53803 og 16601
Dagstofusett 72586 og 48417. Svefn
herbergissett 96948 og 20019.
Tveggja manna svefnsófi nr: 53750
Skrifborð með stól 77066 og 9962
Hvíldarstóll nr. 95310 og 22600
Stálborð og 6 stólar 95312 og 900
44. Símaborð með skúffu nr. 10314
43374 og 96099. Sófaborð nr. 82955
17271 og 34976. Innskotsborð 25
176, 75656, 25502 og 37736.
SCRANTON OG LODGE ÞEYSA UM
J
Á MÁNUDAGINN hefst flokksþing kætnu þangað i dag. Spenningurinn
' republikana í San Franeiseo i Banda i eykst nú með hverjum degi um
j ríkjunum og eru fulltrúar þegar það hver verði frambjóðandi flokks
farnir að koma þangað. í gær var bú ’ ins við forsetakosningarnar og telja
! izt við Goldwater til' borgarinnar, en i flestir Goldwater sigurstranglegan,
falið var, að flestir fulltrúanna nema eitthvað sérstakt komi Scrant-
on, mótframbjóðanda hans, til hjálp-
ar. Scranton og Lodge, fyrrverandi
sendiherra í S.-Vietnam, hafa verið
óaðskiljanlegir síðustu daga og hér
á myndinni sjást þeir saman á einni
kospingaferða þeirra.