Tíminn - 22.07.1964, Qupperneq 16

Tíminn - 22.07.1964, Qupperneq 16
,1 Miðvikudagur 22. júlí 1964 163. tbl. 48- árg. Sprengisandsleið lagfærð HF-Reykjavík, 21. júlí. Nyrzti hluti Sprengisandsleiðar, vegarspottinn frá Mýri í Bárðar- ðal og upp að Kiðagili, hefur nú verið lagfærður, þannig að hann er vel fær öllum bílum, sem á annað borð eru hæfir í fjallaferð- ir. A þessum spotta voru ýinsar torfærur, sem ollu því, að þetta var einhver ógreiðfærasti hluti Sprengisandsleiðarinnar. Vegavinnuflokkur hefur unnið að því alla síðustu viku að bæta þennan hluta úr Sprengisands- FYRSTA SAL TSILDIN FLUTT UT FB-Raufarhöfn, 21. júlí. Heigafellið hefur undanfarna daga þrætt Austfirðina og alls sáaðar tekið saltsíld til Finnlands. Á mánudagskvöldið var verið að lesta 4834 tunnum af saltsíld Raufarhöfn, og fara þær allar til Finnlands. Þegar er töluvert magn farið úr landi af síldarmjöli og síldar- lýsi, afrakstri þessarar vertíðar, og kemur það sér mjög vel fyrir á framleiðendurna, því að víða er til dæmis mjölskemmurýmið af skornum akammti. Einna bezt er það þó fyrir saltendurna að losna við saltsíldina svona fljótt, því að það sparar þeim mikið umstang og erfiði við að umsalta á haust- in, og svo þurfa þeir heldur ekki að hafa áhyggjur af að sólin og hitinn skemmi síldina í tunnu- stæðunum. En oft vill sólin skína heldur mikið, það er að segja fyr ir saltendurna, og þá er hætta á að síldin í tunnunum þráni. — (Tímamynd FB). leiðinni, sem nær irá Mýri, þaB er fremsti bær í vestanverðum Bárðardal, og upp að KiðagQi. Verkinu lauk á sunnudagskvöldlð var og hefur mikil umferð verið þama um síðan. í gærkveldi fór t. d. stór langferðabíll, fullur af fólki, þessa leiðina og suður yfir Sprengisandinn. Hér áður fyrr var talinn 10 tíma lestargangur yfir þennan vegarspotta. Verk- stjóri flokksins, sem lagfærði veg inn, var Leonard Albertsson. TfU BARNASKÓLAR í SMÍÐUM OG TVEIR KÚSMÆÐRASKÓLAR •ait. . ##' -■ 'B0 m ......... .. HF-Reykjavík, 21. jálí. j verður jafnframt barnaskóli fyrirj ann í Garðahreppi, annan áfanga I þriðja áfanga, ásamt samkomusal Ýmsar fratmkvæmdir verða á | heilt hverfi þarna ofarlega í Hlíð- j við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði og I Framh. á bls i n vegum húsameistara ríkisins íjunum. í framtíðinni er svo fyrir-J sumar í sambandi við skólamál j hugað að reisa gagnfræðaskóla á | landsins Ketnnaraskólinn hér í j sömu lóð og fyrir sama hverfi. Reykjavík er enn í smíðum, þótt j Af þeim 10 barnaskólum, sem byrjað sé að kenna þar, en í sum-jverið er að reisa úti á landi, eru ar verður auk þess hafizt handa | 7 heinnavisturskólar, en þrír Um byggingu íþróttahúss og æx- j heimangönguskólar. Heimavistar- ingaskóla á lóðinni. f framtíðinni skólarnir verða að Hallormsstað, er svo ætlunim, að þarna rísi einn- að Kolviðarneslaug, Leirá í Borg- ig gagnfræðaskóli. Úti á landi eru; arfirði, SælingsdalsLaug í Dala- 10 barnaskóiar í smíðum, verið er'sýslu, Skútustöðum við Mývatn, 105INNI- STÆÐU- LAUSIR TÉKKAR Síðastliðinn laugardag fór fram allsherjaruppgjöir ávísana á sama hátt og áður í ljós kom, að í umferð voru 105 ávísanir, samtals að fjárhæð um kr. 807 þúsund, sem innstæða reyndist ónóg fyrir. Við uppgjör, sem fram fór 4. júlí s.I. voru í umferð 158 ávísanir, samtals að fjárhæð um 1,3 millj. króna, án nægilegrar innstæðu og virðist því misnotkun ávísana fara nokkuð minnkandi, en ástandið í málum þessum er þó enn algjör- lega óviðunandi og mun því hin- um samræmdu aðgerðum bank- anna gegn misnotkun ávísana haldið áfram eins og verið hefur. (Fréttatilkynning frá Seðla- bankanum). aff byggja viðbót Við 4 héraðs-! Nesjahreppi í Hornafirði og að skóla og einnig við barnaskóla j Ketilsstöðum í V.-Skaftafellssýslu.! hér í nágrenni Reykjavíkur. Nýja: Heimangönguskólarnir verða í húsmæðraskóla er verið að reisa á tveimur stöðum á landin-u Byggingu kennaraskólans er nú að verða lokið, en eftir er að reisa filamhaldsbyggingar við sjálft aðalhúsið, eins og t.d. íþróttahús og æfingaskóla. Æfingaskólinn Bolungavík, Egilsstöðum og í Stöðvarfirði. Jafnframt er verið að byggja viðbót við íjóra barna- skóla hér í nágrenni Reykjavíkur. Verið er að byggja annan áfanga við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnar- Ifogmær rak vii Þórshöín HF-Reykjavík, 21. júlí. Þessi illa útleikni fiskur á mynd nesi, annan áfanga við barnaskól- \ inni heitir Vogmær og er hér sjaldséður gestur, þótt hann vill- ist stundum hér upp að landi. Þessi fannst á Gunnarsstaðasandi í Þórshöfn og var svartbakur bú- inn að kroppa hann svona illilega ofan til á höfðinu. Vogmærin er djúpfiskur, sem lifir í hafinu á milli íslands og Noregs og norðan við Bretlandseyjar. Ekki er neitt vitað um lifnaðarhætti hennar, annað en það, að hún lifir á svif- um og smokkfiski og öðrum smá- sjávardýrum. Vogmærin hefur iðulega fundizt hér við strendur, eða komið í net hjá fiskimönn- um, en hún er talin óæt. Þessa Vogmær fann Bjarni Torfason, 13 ára gamall frá Akureyri, og er hún 1,20 cm. á lengd. — Tíma- mynd-FB). VEIÐA BETRI SÍLD NORÐAR Kviknaöi í 90 ára stálskipi KJ-Reykjavík, 21. júlí. I inni við Bátanaust við Elliðavog. I aður í Kaupmannahöfn 1875, og Slökkviliðið kom fljótlega á vett- endurbyggður 1946. Hann er 93 Laust eftir hádegið í dag kom vang og slökkti eldinn. Skemmd- brúttólestir að stærð. Á mynd- upp eldur í vélarrúmi mb. Vís- ir urðu óverulegar. Vísundur mun inni sést Vísundur í reykhafinu. unó&, þar sem hann stóð á þurru I vera elzti stálbátur landsins, smið | EJ-Reykjavík, 21. júlí. Tveir bátar, Snæfellið og Eld- borg GK, veiddu í dag samtals 1200 tunnur af sild á stói-u svæði um 60—80 mílur NNA af Langa- nesi. Þeir koinu með síldina til Raufarhafnar í kvöld, og er hún talin ágæt til söltunar, miðað við þá síld, sem veiðzt hefur fyrir austan til þessa. Torfurnar voru, að sögn skip- stjóranna, frekar smáar og á stóru ! svæði. Fengu bátarnir um 100 tunnur i kasti. Þó sagði fréttarit- ari blaðsins á Raufarhöfn, að von væri um góða veiði á þessu svæði, en þarna varð mikil veiðitöm í byrjun vertíðarinnar. Bátarnir, sem ýmist voru á Aust fjarðamiðum eða lágu í höfn, fóru að sigla á þessi nýju mið síðdegis í dag og í kvöld. Ekki var neitt vitað um veiði hjá þeim, þegar blaðið fór í prentun, en þó að út- lit fyrir veiði á þessu svæði sé gott, þá getur veiðin orðið minni en vonir standa til, ef allur flot- inn flykkist þangað í einu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.