Tíminn - 30.07.1964, Qupperneq 1
MENN NORNARINNAR
HAFA BRENNT YFIR
mm
30 ÞORP TiL GRUNNA
NTB-LUSAKA, 29. júlí.
Hryðjuverkastarfsemi ofstækis-;
fyllsta trúarflokksins LUMPA
í Norður-Rhodesíu verður víð-
tækari dafi frá d<egi, od náði
i da? til héraðanna umhverfis
Chinsali-héraðið, þar sem minnst
10 menn og konur hafa verið drep
in síðan á föstudag. Trúarflokkur
inn, sem stjórnað er af spákonu
cða norn, Alice Lanshina að nafni.
hefur sterkustu aðstöðu sína um
700 km. frá Lusaka, — Kenneth
Kuanda, forsætisráðherra, og
brezki landsstjórinn, Sir Evelyn
Hone, heimsóttu þann stað í dag. ]
Meðan landstjórinn og forsætis-
ráðherrann dvöldu í Chinsali-hérað
inu, fékk lögreglan tilkynningu
um, að enn einn maður hafi verið
drepinn og tveir kofar brenndir
í Isoka-héraðinu, sem liggur um
80 km. lengra í norðaustur. f höf-
uðborg landsins, Lusaka, varaði
ríkisstjórnin fólk við að ferðast á
300 km. svæði á aðalveginum í
norðaustur átt, áleiðis til Tangany
ika. og sagði, að hættulegt væri
að fara um veginn. einkum þó að
næturlagi.
Um 1000 hermenn úr her Norð-
ur-Rhodesíu voru sendir til Chin-
salihéraðsins. en þar hafa, að því
er séð var úr flugvél, rúmlega 30
t'ramh a hls |.~
JORUNDUR III. FEKK
3000 MÁL OG NÁÐI
ÞAR MEÐ FORUSTU
FB—Reykjavík, 29. júlí
Síldveiðin liefuir verið held
ur treg síðustu daigana, en um
hádegisbilið í dag fékk þó Jör
undur III. ei.tt stærsta kast, sem
sögur fara af. — Þetta eru um
2800—3000 tumvur, sagði Magn
ús Guðmundsson skipstjóri, þeg
ar Við töluðum við hann, þar
sem hann var á leið inn til
Raufarliafnar með þennan
mikla afla. Jörundur III eir nú
orðin efstur með 22.800 mál
og tunnur eða 1200 meira en
Jón Kjartansson.
— Við fengum þetta i einu
kasti um 80 mílur austur af
írorðri frá Langanesi rétt fyrir
klukkan tólf í dag, og erum nú
á leiðinni til Raufarhafnar, en
þangað ættum við að verða
komnir um klukkan- 3 í nótt.
— það er dálítið af síld á
þessum slóðum, en þarna voru
ekki margir bátar fyrst i stað,
en fleiri eru nú að bætast við
Síldin er stygg og erfitt að
eiga við hana, en þetta er skín
andi söltunarsíld, sem við ætl
uni með til Raufarhafnair.
— Eg vil ekkert um síldveið
arnar segja, en horfurnar eru
ljótar því liériva er engin áta.
Ef átan væri fyrir hendi væri
síldin áreiðanlega nægilega
mikil.
Um svipað leyti og Jöirundur
III. fékk þetta geysistóra kast
fékk Jörundur II. 1500 tunna
kast, og var gert ráð fyrir, að
hann sigldi vestur fyrir með
síldina. í rnorgun kom Sigurð
ur Bjarnason með síld til Rauf
arhafnar, og Hilmir II. og Súl
Pramrtðir
Slá hvert veiðimetið á
fætur öðru í Norðurá!
Ir« Vlsl nálguSuM sUtfa
Inn Uusl ctllr kl. .9 I
morgufi, rétl eftlr a 6 opn
«6 hafðl veriS.
VHJ bltlum fyr»t lyrff vtri-
fnrOlng nwð broi á «tk; .HIU
var ekkert, — aAelnc 18 þóv.
hrónur I ftUL en auBvltftt 8<fU
y*tt mlkJB etrtk i relknlnftnn
a viB mm lengl I verkfatU I
HyrT»“.
Mesll froðnlngurlnn vblUt viA
MHi Dtn átlu »8 tftkft VÍO
ftöfnufta Mtft byrje i X VB
HHtwni |Mf kvgreglumftnft, ttm
Fr»mh • blt b
skattana sma
I morgun leltutu Reyk-
vfktngar bundruðum
aaman alður I gamla 16n
tkófamn vi6 Vonantræll
og á SkatUtofuna f Af-
t>ý6ub6slnu tB að 11 gtt-
I o upp útsvör ato og
rkatt*. Þa6 var tpemtlng
m f tofttnu, þcgar frítu
maður og IJósmyndari
kiiiáiii
Vísir lemur skattgreiðendur
töfuðið með fárániegustu fyr-
irsögn sem sézt hefur íáratugi
| FB-Reykjavík, 29. júlí.
Geysileg laxveiði hefur verið
! í Norðurá i Borgarfirði síðustu
] vikuna. Átta manna hópurinn, sem
i er þar núna er búinn að fá hátt
| á annað hundrað laxa, og hættir
; þó ekki að veiða fyrr en á liá-
: degi á morgun. Fengsælastur átt-
menninganna er Valdiinar Valdi
marsson, Ilringbraut 84 í Reykja-
vík, sem unt miðjan dag í dag var
búinn að fá 26 laxa.
Fyrst náðum við tali af Ólöfu
i Þorsteinsdóttur ráðskonu í veiði
i mannahúsinu við Norðurá. en hún
hefur verið þarna ráðskona í
; nokkur undanfarin ár.
— Ég man aldrei svona mikla
veiði. eins og verið hefur síðustu
dagana, sagði Ólöf. Þetta byrjaði
oiginlega með hollinu. sem var
hérna 21. til 24. júlí, en þeir
fengu 126 laxa. Svo kom heldur
minna næst. en hollið.' sem er
hérna núna er búið að íá hátt á
annað hundrað laxa, og á enn
eftir að veiða til hádegis á morg-
un:
— Veðrið hefur verið heppi-
j legt til veiðanna, og svo er vatns-
] magnið i ánni einnig töluvert.
j þetta og það, að mennirnir eru
þaulvanir veiðimenn og þekkja
ánna og allt annað út eg inn.
stuðlar allt að því að vel gengur.
Áður en þetta holi byrjaði voru
komnir 730 iaxar upp úr ánni í
sumar.
í þessu sambandi viljum við
skjóta því inn hér að í fyrrasum-
ar veiddust 1188 laxar í Norðurá
samkvæmt upplýsingum Þórs
Guðjónssonar veiðimálastjóra.
Fengsælasti veiðimaðurinn í
hollinu við Norðurá í dag var
Valdimar Valdimarsson, Hring
braut 84 í Reykjavík. Hann sagði:
Veiðin gengur ákaflega vel, og
er með því bezta sem ég man efl
ir hérna í Norðurá. Ég hef veitt
hérna frá því árið 1937, en í dag
er cg búinn að fá 26 laxa frá því
við byrjuðum, og við verður hér
þangað til á hádegi á morgun.
— Það er víst engin hunda-
heppni, sem ræður því, að ykkur
gengur svona vel veiðin?
— Nei, ekki held ég það. Ég
held við þekkjum nokkurn veginn
hvern stein í ánni, við höfum all
ir veríð hér fjöldamörgum sinn-
um áður.
Auk Valdimars voru þessir við
Norðurá í dag: Víglundur Möll-
or. Bjarni Jónsson, Guðmundur
Kristjánsson, Gunnar Jónsson, Jón
Gunnarsson, Þorsteinn Guðmunds
so og Benedikt Gröndal.
í gær sáu menn það svart
á hvítu hvað hundrað prósent
hækkun á opinberum gjöldum
héir í Reykjavík þýðir. Eins og
vitáð er hafa gjöldin hækkað
um hundráð prósent á s.l. tveim
árum, en mestur hluti þessar-
ar hækkunar skcllur á nú. Of
núklar álögur hafa aldrei
þrengt eins að möivnum og
mina, þegar saman fara þung
ar byrðar í mynd beinna skatta
eins og tolla og söluskatts og
gengdarlaus bækkun á útsvari.
Við lauslega athugun virðasl
útsvör inanna almennt hafa
hækkað um helming eða meira
á einu ári, samhliða því að
launafólki hefur aldrei gengið
verr en nú að láta laun sin
endast fyrir nauðþurftum.
Vegna þessarar gífurlegu hækk
nnar þurfa fjölmargir að horf-
ast í augu við þá staðreynd
næstu vikur og mánuði, að
þeim er ætlað að lifa á kvitt-
unum nær éinuni saman.
Útsvarsskráin liggur nú
frammi i gainla Iðnskólanum
við Vonarstræti og í Skattstof
unni við Ilverfisgötu. Menn
gerðu sér tíðföruit þangað i
gær. og þar fengu margir að
sjá það svart á hvítu hvernig
gengiiarlaus útsvarsálagning
hefur leikið þá Svo virðist sem
dagblaðið Visir, einkamálgagn
fjármálaráðherra hafi fund-
ið að menn tækiu því vel
að vera rúnir inn að skyrtunni.
Vísir segir fullum fetum að
flestir hafi verið ánægðir með
skattauia sína. Það er víst á
þessari ánægju sem launafólk
á að lifa fram að áramótum.
Sannleikurinn er sá að hér
er um hneyksli að ræða, svo
glórulaust hneyksli að slíks eru
engin dæini áður.
íhaldið hefur margt afrekaö
utn dagana, cn í þetta simn
hefur það óefað slegið heims-
met með þvi að leggja útsvar
á daglaunafólk, sem virðist ein
göngo ltæfa milljónamæring
urn.
Sjö ker í sjó
KJ-Reykjavík, 29. júlí
SJÖUNDA kerinu var hleypt í
sjóinn í Þorlákshöfn á laugardag-
inn, cn alls verða þau fimmtán,
kerin sem sett verða við enda
hafnargarðsins í þessunt áfanga
hafnargerðarinnar.
Blaðið hafði tal af Steinari Ól-
afssyni verkfræðingi, Efra-Falls í
Þorlákshöfn og innti hann frétta
af hafnarfram'kvæmdunum. Stein
ar sagði að sjöunda kerinu hef*"
verið hleypt. af stokkunum á t
ardagsmorguninn snemma,
væru nú 6 ker sem stæðu uppi á
þurru. Alls verða kerin fimmtán
sem steypt verða, og sett við enda
hafnargarðsins í þessum áfanga.
Á mánudaginn var steypt í fyrri-
hluta 13. kersins, og er því aðeins
eftir að steypa tvö ker Hafnar-
garðurinn hefur nú lengzt um 35
metra við þessi sjö ker sem kom-
in eru. Sandi er dælt í kerin, upp
að stórstraumsfjöruborði, og síð-
an er steypt yfir.
Um fjörutíu manns vinna nú á
egum Efra-falls í Þorlákshöfn, og
er það hvergi nóg. Mikill skortur
Framh. á bls 15