Tíminn - 30.07.1964, Síða 5
RITSTJÓR. HALLUR SIMONARSON
arkverðirnir voru
beztu menn vallarins
ÞEGAR FRAM OG VALUR SKILDU
JÖFN í GÆRKVÖLDI, - 0:0.
Dómari var Haukur Oskarsson
og dæimdi af öryggi. — alf.
Staðan í 1. deild er nú þessi:
Akranes 85 0 3 22:17 10
Keflavík 6 3 2 1 14:9 8
KR 6 4 0 2 12:8 8
Valur 9 3 2 4 18:17 8
Fram 8 2 2 4 15:18 6
Þróttur 7 1 2 4 9:19 4
Næsti leikur er í kvöld: Þrótt
ur-Keflavík á Laugardalsv
ALF — Reykjavík.
Fram og Valur deildu með sér stigunum í gær, þegair liðin mættust
í síðari umferðinni í 1. deild, tókst hvorugu að skoira mark. Eftir
atvikum má segja, að úrslitin hafi verið sanngjörn, en þó átti Fram
öllu hættulegri tækifæri — og tvívegis í leiknum small knötturinn í
stöng Valsmarksins eftir hörkuskot Ásgeirs Sigurðssonar, útherja
Fram. Aðstæður til að Ieika knattspyrnu í gærkvöldi voru afleitar
og allan tímann meðan leikurinn stóð steyptist regnið úr lofti og
þéir voru ekki öfundsverðir leikmennirnir, sem áttu san-narlega í
erfiðleikum með að fóta sig á glerhálum Laugardalsvellinum.
Beztu menn vallarins í gærkvöldi þegar Ásgeir á 40. mín. í síðari
voru án efa markverðir liðanna, hálfleik átti skot, öllu fastari en
þeir Geir Kristiánsson hjá Fram, það fyrra, en það fór í stöng og
og Björgvin Hermannsson, Val. — út.
Báðir áttu þeir hárrétt úthlaup,
þegar hætta steðjaði að marki Yfirleitt skiptust liðin á upp-
þeirra, leikmenn komnir einir inn hlaupum og í sjálfu sér var leik
fyrir. Hinar erfiðu aðstæður virt- urinn ósköp jafn og rnótaðist al-
ust hafa lítil áhrif á þá. Ég hygg,1 gerlega af hinum erfiðu aðstæðum.
að ég hafi ekki séð þá eiga jafn- Nokkur forföll voru . liði Vals og
sögusagnir hafa verið á
kreiki um di Stefano eftir að félag
hans, Reai Madrid, setti hann á
sötulistann. Sagt var, að hann hefði
verið seldur til félags í Barcelona,
en það hefur ekki fengizt staðfest.
Það síðasta, sem heyrzt hefur er, að
ítalska félagið Milano hafi í hyggju
að kaupa hann. — Myndin að ofan
var tekin um síðustu helgi, þar sem
di Stefano er á æfingu í borginni
Nice í Frakklandi.
bæði Árna Njálsson og
artarson. hafði bað sín
. varð fyrir því óláni
fyrri' hálfléikinn að '
missa Guðjón .Tónsson út af vegna
meiðsla. Og hjá Val varð Björn
.Túlíusson að yfirgefa leikvanginn
góða leiki fyrr í sumar.
Fyrsta hættulega tækifærið í
leiknum var á 10. mín. fyrri hálf-
leiksins 'og það voru ValSmenn.
sem það áttu. Ingvar Elíasson
komst einn inn fyrir vörn Fram,
en Geir kemur út á imóti og hand-
samar knöttinn, Og svipað atvik- undir lok hálfleiksins
endurtekur sig upp við mark Vals
mínútu síðar. Þá kémst Baldvin
inn fyrir, en Björgvin bjargar
með úthlaupi.
Gæfan brosti sannarlega við Val
á 17. mín. þegar hörkuskot Ásgeirs
útherja, sem virtist stefna í mark
small í stöng og framhjá. Og aft-
ur gátu Valsmenn hrósað happi,
Stöð var Fram sigur
göngu FH / kvöld?
Alf-REYKJAVÍK.
í KVÖLD heldur útihandknattleiksmótið áfram að
Hörðuvöllum í Hafnarfirði og fara þá tveir leikir fram
í meistaraflokki karla. í fyrri leiknum, sem hefst klukk-
an 20, mætast Haukar og KR, en í síðari leiknum FH og
Fram.
Og leikur FH og Fram er undir smásjá, því líkiegast
er þetta hinn raunverulegi úrslitaleikur mótsins Það
verður án efa fróðlegt að fylgjast með viðureigninni —
og stóra spurningin er hvort Fram takist að sigra FH-
inga, sem síðastliðin 8lAr hafa horið rigur úr býtum í
útimótunum. Eftir leikjum Fram og FH fyrr i mótino
virðist það ekki óhugsandi, að Fram sigri. En alla vega
má búast við soennandi keppni og ;ír-^->-ii**ífa gefa FH-
ingar ekkert eftir og vilja sjálfsagt hefna ófaranna við
Fram í innimótum síðustu ára.
Vestmannaeyjar og
SITUR SEM
FASTASTÁ
BOLTUNUM!
Hjá Fram átti Geir Kristjáns-!
son skínandi leik — og hann virð
ist vaxa með leiknum sem líður.
Annars var vörnin betri hluti liðs
ins og Sigurður Einarsson. Sigurð ,
ur Friðriksson og Jóhannes Atla-1
son voru mjög traustir. f framlín
unni börðust Ásgeir og Baldur j
manna mest. Þess má geta, að j með 7;5 og þar með hafa Vestmannaeyingar sigrað í a-riðli 2.
Hrannar Haraldsson, kom inn í deildar og mæta líklegast Akureyri í úrslitum, en Akureyri
hefur mesta mögueika til sigurs í b-riSli.
Akureyri í úrslitum?
Vestmannaeyingar sigruSu Víking í 2. deild um síSustu helgi
þessum leik, hans fyrsti leikur
sumar, og stóð hann sig Drýði-
lega. þrátt fyrir æfingaleysið. j Vestmannaeyingar sigruðu með Ekki hefur enn þá verið ákveð-
Hjá Val var Björgvin markvörð i miklum yfirburðum í sínum riðli, ið hvenær úrslitaleikurinn í 2.
ur beztur. Athygli vakti nýliði. Jón unnu alla leikina. Akureyringar deild fer fram, en líklega fer hann
Ágústsson. í framvarðarstöðu. — „* fram síðari hlutann í ágúst og
Þarna er gott efni á ferð. f fram
línunni var Bergur Guðnason virk
astur. Hann er nú orðinn einn
sterkasti framlínuspilari Vals.
eiga einungis eftir að leika einn
velli, og nægir þeim jafntefli
að sigra í riðlinum.
til
þá á Laugardalsvellinum. Ekki er
gott að spá fyrirfram um úrslitin,
en vissulega eru Akureyringar
sigurstranglegastir.
SÉRKENNILEGT. — og þá
um leið spaugilegt — mál hef-
ur skotið upp kollinum í reyk-
vískum knattspyrnuheimi. Og
aðalmaðurinn á bak við það er
danskur þjálfari að nafni Vern-
er, sem Víkingur réð til sín s.l.
vor. Danski þjálfarinn hefur
æft 2. dcildar lið Víkings í allt
sumar eða allt þar til fvrir
nokkrum dögum, en þá sögðu
Víkingar honum upp.
Og ástæðan fyrir uppsögn-
inni var sú. að hinn danski
þjálfari var farinn gð þjálfa
einní? hjá Þrótti, eÉ fyrir slíkn
var ekki gert ráð fvrir í hei*»
sarnningi sem Víkingur gerðj
við þjálfarann Ekki höfðu Vík
ingar neitt á móti þvi. að Dan
inn þjálfaði hjá Þvótti. en settn
þó þau skilyrði, að Þróttur
tæki þátt í ferðakostnaði, sem
Víkingur liafði greitt í sam-
bandi við komu hans.
Ekki vildi Þróttur fallast á
þetta sjónarmið — og áfram
hélt hinn danski þjálfari að
þjálfa hjá Þrótti. Víkingar
undu þessu illa, eins og skilj-
anlegt er, enda um samnings-
brot að ræða, og þeir sögðu
þjálfaranum upp. Einnig neit-
uðu þeir að greiða honum
kaup fyrir síðasta mánuð.
Og þá knmum við að kjarna
málsinr. Hinn danski þjálfari
át.ti sem sé mótleik. Hann
hafðí f ejnn' vörzln allar bolta-
hireðir VíVin«rs — og þær neit
“ðí hann að láta af hendi, ef
i-^nn fengi ekki sitt kaun borg-
að.
Pramhald á 13 síðu
Myndin að ofan hafur orðiS að bíða birtingar, en hún er frá vígslu hins nýja knattspyrnuvailar á ísaflrði.
Með þessum nýja velli batnar stórlega öll aðstaða til íþróttaiðkana á Isafirði.
TÍMINN, fimmtudaginn 30. júlí 1964 —