Tíminn - 30.07.1964, Side 10

Tíminn - 30.07.1964, Side 10
T í M I N N, fimmtudaginn 30. júlí 1964 — •'iaai ur í London a heimeiðinnl. Is- lenzkur fararstjór: verður með í ferðinni, og þeir sem vilja fram- lengja dvöl sina í London um nokkra daga geta gert það. Að- eins 32 farþegar geta verið með í þessari ferð. F R I M E R K • Upplýsingar uir trlmerk) og frímerkjasöfnun veittai ai menningi ókeypls t berberei félagsins að Amtmannsstig 1 (uppl) a miðvikudagskvöldum mllli kl 8—10 Félag frfmerkiasafnara. it SKRIFSTOFA áfenglsvarnar nefndar kvenna er l Vonar strœt) 8. bakhús Opln þriðju daga og föstudaga frá kl. 3-5 Mlnnlngarspjöld Hátelgsklrk|u eru afgreldd hjá Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35. Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur Stangarholtl 8. Guðrúnu Karlsdóttur Stigahli? 4. Sigrfðl Benónysdóttur. Barma hlíð 7 ennfremur • bókabúðlnnl Hlíðar. Mlklubraut 68. Fullkomiðl Ég hef leikið á fógetann! —Þetta er hlægilegt! Vlð erum englr njósnarar! Ég er úr frumskógarhersveit- innil Helm major á eyna. Og sonardóttir hans ... — Ég velt þetta allt. En ég get ekkl átt neltt á hættu, fyrr en hersveitir mínar koma! Og ég er saksóknari hér — dómari og kvlðdómendurl — Allt nema verjandi. Get ég fengið það starf? — Fljótur, opnaðu Selnna. — Sniðugt hjá þelm! Þeir hafa læðzt út hérna, meðan reykurinn skýldi þeiml Fimmtudagur 30. jútí Abdoit Tungl í h. kl. 4.52 Árd.háfl. í Itvk. kl. 9.02 Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring lnn. — Næturlæknlr kl. 18—8: sími 21230 Neyðarvakflni Siml 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavik. Nætur- og helgidagavörzlu vik- una 25. júlí til 1. ágúst annast Ingóífs Apótek. Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 31. júli annast Jósef Óí- afsson, Ölduslóð 27, sími 51820. an Vel hefur legið á Jóni Jónssyni frá Glaumbæ þegar hann kvað: Gyllir sólin bjarkablöð, brum og fjóluhnappa. Á bæjarhólum börnin glöð í bláum kjólum vappa. til baka frá kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. — Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 07,00. Fer til Luxem- burg kl. 07,45. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 02,15. Fer til NY kl. 03,00. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh k. 08,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 22,20 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh. kl. 08,00 í fyrra- mál'ið. Sólfaxi fer til London kl. 10,00 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarð- ar, Vestm.eyja (2 ferðir), Kópask. Þórshafnar og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egil'sstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauð- árlkróks, Húaavíkur, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. ingar í lista yfir fyrirtæki með hæstu útsvör í Reykjavík féll niður Heildverzlunin Hekla h.f., sem fékk kr 1.420.000,00. Flugáætlanir Loftlelðlr h.f.: Þorfinnur karís- efni er vséntanlegur frá NY kl. 05,30. Fer til Luxemburg kl. 07,00. Kemur til baka frá Luxeoaburg kl. 24,00. Fer tii NY kl. 01'30. — Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá NY kl. 07,30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09,00. Kemur í DAG flmmtudaglnn 30. júli verða skoðaðar j Reykjavík brfreiðarnar R-7651— R-7800. Skipadeild S.f.S.: Amarfell kem ur I dag til Bayonne, fer þaðan til Bordeaux. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er á Ólafsvik, fer þaðan tii Norðurlandshafna. Litlafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar í dag. Helgafell fer í dag frá Hels- ingfors til Hangö og Aabo — Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batumi til Rvikur. Stapafell er væntanlegt á morgun til R vlkur. Mælifell er í Leningrad. fer þaðan til Grimsby. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Siglufirði. Askja er í Leningrad. Jöklar h.f.: Drangajökull er í London, fer þaðan til Rvikur Hofs.iökuII lestar á Austur- og Nofðurlandi, Langiökul] pr á leið frá Vestm,eyj.um til Cjamb»-idge Jarlinn er i Rötterdam. fer það- an til Calais og Rvíkur Kaupskip h.f.: Hvitanes kom 29 7. til Bilbao á Spáni. Hafskip h.f.: Laxá kom til Rvíkur 29.7. Rangá fer frá Stettin i dag til' Gautaborgar og Rvíkur. Selá kom til Hull 27.7. frá Norðfirði. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka Kaufarhafnar. Bruarfoss er i K- vík. Dettifoss fer væntanlega frá NY 29.7. til Rvíkur. Fjalifoss fór frá Ant. 28.7. til Hamborgar, Gdynia, Ventsplls og Kotka. — Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 24.7. til Ardrossan, Hull og Ham borgar. Gullfoss fór frá Leith 27.7. til Rvíkur. V.æntanl'egur á ytri höfnina um kl. 12,00 á morg un 30.7. Skipið leggst að bryggju um kl. 14,00. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 25. 7. til Avonmouth, London, Aarhus, Kmh og Gauta- borgar Mánafoss fer frá Ólafs- vík í dag 29.7. til Ólafsfjarðar og Akureyrar. Reykjafoss er á Akranesi. Selfoss fór frá Hafnar- firði 25.7 til Rotterdam, Hamb. og Hull. Tröllafoss fór frá Ham- borg 28.7. til Hull og Rvíkur. — Tungufoss fer frá Akureyri í dag 29.” til Siglufjarðar, Raufarhafn- ar Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarð ar. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er í Kmh. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Véstm.eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er í Rvík. Herðubr. fór frá Rvík í gær austur um land til Vopnafjarðar. Baldur fer frá Rvík í dag til Snæfells- ness-, Hvanimsfjarðar- og Gils f.iarðarhafna. Ferðafólk. Ferð í Húsafellsskóg um verzlunarmannahelgina. Far- ið verður í Surtshelli. Farmiða- sala fimmtudags- og föstudags- kvöld kl. 8—10 að Fríkirkjuvegi 11, símar 15937 og 14053, Trygg- ir-ykkur miða tímanlega.j Hrönn, Ferðafélag íslands ráðgerir 3ja daga ferð um Búðarháls og Ey- vindarver i Nýjadal við Tungna- fellsjökul og víðar um öræfin. — Skoðaðir fossar í Þjórsá, Bæki- stöðvar Fjalla-Eyvindar við Sprengisand og fleiri merkir staðir. — Upplýsingar í skrif- stofu félagsins, símar: 19533 og 11798. Ferðaskrifstofan SUNNA efnir í haust til 20 daga ferðar til Austurlanda og hefst hún 1. okt. Fyrst verður flogið tll Amster- dam og síðan tii Egyptalands. — Frá Egyptalandi verður farlð tll biblíulandanna við botn Miðjarð- arhafs, Libanon, Sýrlands og Jor daníu, þar sam dvallzt verður í Jerúsalem ng Bethlehem. Þessi ferð kostar 13.750,00 krónur og er þá innifalið allar flugferðir, hótel og fullt fæðl alla ferðina nema þrjá daga, sem dvalizt verð FréttatilkynnLng Tekíð á móti tilkynnlngum I dagbóklna kl. 10—12 Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastr 74 er opið alla daga nema laugardagá frá kl 1,30—4 Arbæiarsafn ei opið daglega nema mánudaga kl 2—6 A sunnudögum til kl. 7 i ________ , MMttHUBirXttíSAiavtí »WM)anHI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.