Tíminn - 08.08.1964, Page 3
Trúði ekki eigin augum
þegar hann leit Cicero
Tíminn hefur nú byrjað tvær
framhaldssögur. Og samkvæmt
venju þeirri, sem blaðið tók
upp fyrir þremur árum, er önn
ur sagan af léttara tæi, spenn
andi skemmtilestur eftir hina
kunnu skáldkonu Maysie Greig.
Hin sagan er lýsing eíns fræg
asta njósnara allra tíma, sem
gekk undir dulnefninu Cicero,
á njósnum sínum í þágu Þjóð-
verja í heimsstyrjöldinni síð-
ari. Réttu nafni heitir njósnar
inn, Elyesa Bazana, og er hann
nú búsettur í Istanbul. Áður
hefur komið út bók um njósna
störf Cicero, sem ekki er
byggð á frásögn hans sjálfs.
Þetta er því í fyrsta sinn, sem
Cicero talar um njósnir sín-
ar.
Fyrir nokkru var sýnd kvik-
mynd um Cicero hér í Reykja
vík, byggð á sögunni, sem
skrifuð var um njósnir hans.
Þetta var.spennandí kvikmynd,
eins og gefur að skilja, og jafn
framt dálítið gamansöm, sem
m. a. stafaði af því, að njósnir
Ciceros voru öðrum þræði
svefrihergisvinna, þannig að'
hann varð að Ijósmynda íeyni-
skjölin að sendiherra Breta í
Ankara sofandi í rúmi sínu, en
síðan launuðu Þjóðverjar hon
um með fölskum pundsseðlum.
Leiddi það til þess, að þegar
Cicero ætlaði að fara að leggj
ast á lárviðarlaufin einhvers
staðar í Suður-Ameríku eftir
unnín þrekvirki í njósnastörf
um, stóð hann uppi slyppur og
snauður með þá ákæru vofandi
yfir sér, að hafa dreift fölsk-
um peiýngum. En það voru
fleiri njósnarar Þjóðverja en
Cicero, sem fengu þannig út-
reið í viðskiptum við þá. Und-
ir stjórn Kaltenbrunners, stað
gengils Himmlers, var prent-
að mikið magn af pundsseðlum,
og tilgangurinn með því var
tvenns konar. Annars vegar
átti að koma svo miklu magni
af þessum peningum á markað
í hlutlausu löndunum og Bret-
Kaltenbrunner (óeinkennisklæddur fremst) ásamt nokkrum útvöldum nazistum að hlýða á réttarhöldin
og dauðadómana yfir þelm, sem reyndu að ryðja Hitler úr vegl 20. júlí 1944.
landi, að það vekti ringulreið
og vantraust á enskum gjald-.
miðli. Hins vegar áttu, þessir
peningar að spara Þriðja rik-
inu mikil útgjöld í sambandi
við njósnir og skemmdarverk,
sem alltaf reynast fjárfrek i
styrjöldum. Það má segja, að
Þjóðverjum hafi tekizt að
spara útgjöldin, en vantraustið
á enskum gjaldmiðli varð Bret
um aldrei til neins verulegs
tjóns.
Þegar stríðinu lauk átti Kalt
enbrunner miklar birgðir af
þessum fölsku peningum. Vissi
enginn, hvað af þessum birgð-
um varð, fyrr en undarlegir
atburðir fóru að gerast við
vatn eitt í austurrísku Ölpun
um fyrir nokkrum árum. Voru
þar ókennilegir menn á ferð
að slæða í vatninu, og talið er
að einn eða tveir hafi horfið
með öllu. Báru allar fréttir af
þessum mannaferðum við vatn
fékk greitt með sviknum pen-
I ingum einum.úr hendi Kalten
brunners. Að vísu var Canaris
yfirmáðúr leyniþjónustunnar
þýzku. Hins vegar mun njósna
starf Cicero ekkí hafa heyrt
undir hann, enda seildíst
njósnadeild nazistaflokksins
stöðugt meira inn á starfssvið
hans undir stjórn Himmlers og
Kaltenbrunners. Fór svo að
lokum, að Canaris var skotinn
af nazistum, nokkrum dögum
.eða jafnvel klukkustundum áð
ur en Bandamenn náðu fangels
inu á sitt vald, þar sem hann
hafði verið geymdur. í raun-
inni er saga Canaris hin merki
legasta. Hann var -einn þeirra
Þjóðverja, sem stóð eftir
megni uppi í hárinu á nazist-
um, og vitað er, að hann beitti
sér persónulega fyrir því að
koma ýmsum ofsóttum einstakl-
ingum úr landí. Þá er ótalinn
stór þáttur hans í því, að
1 ið ómengaðan keim af fjár- ' sjóðsleit. Þegar þetta hafði f|
8 * ^ gengið svona til í dálítinn p
WmmÉm. - - tíma, tóku yfirvöldin rögg á f
WrnmMm: S 'w^SMmk sig og fóru að leita. Funduzt 1
þá sjóðir Kaltenbrunners í |
fc: vatninu Kom þar upp kassi i
eftir kassa með fölskum punds f
V • seðlum, og voru sjóðir þessir f að sjálfsögðu gerðir ónýtir. Hitt 1
er ekki vitað, hvort þeir gömlu |
nazistar, sem fyrr höfðu verið f á ferð við vátnið, hafa haft f
eitthvað upp úr krafsinu. Að | minnsta kosti hefur ekki far ið hátt, að komizt hafi upp um » falska pundsseðla í umferð und 1 anfarið. Seðlar þessir voru i mjög vel gerðir og miklum 1 erfiðleikum bundið að henda i reiður á þeim í daglegri um 1 ferð.
En það var sem sagt Cicero, 1
sem vegna ótrúrrar þjónustu 1
ELYESA BAZNA
Ankara, höfuðborg Tyrklands,
WILHELM CANARIS
Franco gerðist aldrei virkur
bandamaður öxulríkjanna í
heimsstyrjöldinni. Hitler hafði
falið'Canáris að sjá svo um, að
Franco fengi þanníg upplýsing
ar í hendur, að hann sæi sér
hag í þvi að gerast virkur þátt
takandi í styrjöldinni. Canaris
notaði tækifærið og gaf Franco
mjög neikvæðar upplýsingar.
Það verk mun hafa orðið upp
hafið á endi þessa sérkennilega
manns, og síðar, þegar grun-
ur lék á, að hann hefði lagt
á ráðinn um að svipta Hitler
lífi þann 20. júlí 1944, var
stutt til endalokanna. Upp úr
því lenti stjórn njósnanna fyr
ir Þriðja ríkið aðallega í hönd
um Kaltenbrunners, sem var
mjög kaldrifjaður maður, eins
og margir á hans tíð, og síðar
dæmdur til dauða af Nurn-
berg-réttinum.
Saga Cicero „Ég var Cicero",
sem nú er að byrja að koma
hér í Tímanum, er gefin út af
André Deutsch í London og
skrifuð af Cicero sjálfum í
félagi við rithöfundinn Hans
Nogly. Þýðinguna á íslenzku
gerir Fríða Björnsdóttir, blaða
maður. Hans Nogly skrifar
stuttan formála fyrir bókinni,
sem hann nefnir: Hvernig þessi
bók varð til. Þar segir hann
eftirfarandi: Hann (Cicero)
sagði mér í símann, á lélegri
ensku, að hann héti Elyesa
Bazana, og að hann væri verzl
unarmaður frá Istanbul, og
einnig að hann væri enginn
annar en Cicero, hinn mikli
njósnari heimstyrjaldarinnar
síðari. Við mæltum okkur móf
í Vier Jahreszeiten-hótelinu í
.Munchen, og þegar við hitt-
umst, vantreysti ég honum al-
ijörlega.
Þegar ég gekk inn í hótelið,
kom lágvaxinn, sköllóttur og
Framhald á 13. síðu
Á VÍDAVANGI
Þriðjungi minni
jarðrækt
í skýrslu, sem Skafti Bene-
diktsson, búnaðarráðunautur í
Suður-Þingeyjarsýslu gefur um
ræktun og búskap og birtist í
Degi á Akureyri nýlega, segir
m.a. svo:
„Á árunum 1951—1959 jókst
nýræktin árlega og var árið
1959 alls 312,5 ha. Síðan hefur
hún verið þriðjungi minni að
meðaltali á hverju ári. Verst er
þó, að ræktunin á smábýlumim
er að heita má að stöðvast“.
Þessi sama saga nuui hafa
gerzt víðar en í Þingeyjarsýslu.
Þar birtist rétt mynd af því,
sem gerzt hefur í ræktunarmál
um Iamdsmanna á „viðreisnar“
árunum.
Annað athyglisvert segir
Skafti líka:
„Á lögbýlunum, sem höfðu
10 ha„ túnstærð á s.l. ári og
þeim, sem höfðu stærri tún, var
ræktað að meðaltali 0,86 ha. en
á hinum aðeins 0,25 ha.“
Þetta sýnir, að hin hættulega
þróun heldur áfram og eykst.
Mumir býla og bústærðar
fer enn vaxandi. Litlu býliui
minnka raunverulega miðað við
h'in stærri býli.
Sjálfsgagnrýni
Sjálfsgagnrýni er talin dyggð
og sérstaklega mikils metin hjá
kommúnistum austan tjalds og
vestan. Nú er Alþýðublaðið far- '
ið að ástunda þessa dyggð af
mikluin móði, og beinist sjálfs-
gagmrýnin gegn aðgerðum Al-
þýðuflokksins í skattamálum.
Alþýðublaðið segir í forustu-
grein í gær:
„í þessu sambandi er rétt að
minna á, að Alþýðubláðið hefur
h'iklaust gagnrýnt margt það,
sem því þykir betur mega fara
hjá ríkisstjórninni. Nú hefur
það gerzt, að skattalög hafa í
framkvæmd reynzt á annan veg
en til var ætlazt, og alveg sér-
staklega hefur Reykjavíkurborg
og ömnur bæjarfélög þyngt stór-
lega útsvörin, sem landsmenn
verða að greiða."
Það er auðvitað gott að sjá
villu síns vegar, og jafnvel
betra en ekki, þó að það sé of
seint til að bæta fyrir afglöipin.
En Alþýðuflokkurinn vissi vel,
hvað hann var að gera á síð-
asta þingi, þegar hann beitt'i
sér fyrir þeim breytingum á
skatta- og útsvarslögunum, sem
reynzt hafa svona þokkalega.
Það blast'i við hverjum, sem
vildi, og afleiðingarnar voru
greinilega sagðar fyrir. En Al-
þýðuflokkurinn lét sér ekki
segjast. Hann samþykkti ljúf-
mannlega fyrir íhaldið hat-
römmustu íhaldsskattabreyting-
ar, sem hér hafa orðið síðustu
fjóra áratugi og eru í algerri
amdstöðu við þá skattastefnu,
sem Alþýðuflokkurinn fylgdi
áður. Hann ætlaði að fleyta sér
á tvöfeldninmi en mun sjá, að
honum verður ekki kápan úr
því klæðinu. Hann stendur af-
hjúpaður með ábyrgðina á herð
um, þrátt fyrir stóru orðim
þessa dagana. Ábyrgð hans er
sú, að hann réð úrslitum um
þessa íhaldsskattabreytingu.
Hann lyfti íhaldsskattastefn-
unni i öndvegið en reynir nú
að þvo sér með sjálfsgagnrýni
á eftir!
í M I N N, laugardaginn 8. ágúst 1964 —
3