Tíminn - 08.08.1964, Page 8
iglgiTíwrrriaftii MiiMiirMrfiwiawn'i •nnTrnffiíír~nrnri--nrrnnTr 'riT' nTn j\j ■
i»toT /LA'Yy\ /W\ Ot-'V^'Vv. ^C^VVv. AJlrVl'y\ GýfTrJ^C
& m?aJHdly't / ^JSVr j£>ct /fj i'Vi'n ist ^tj/rtsY’
.«£<zJbi^r ýjc'Y'A'JÝjcnrxt ,, £&-yn *rru ib-JY
jL /ha^á'$tlgc -Y> u >*i 'rfjc* (Zt><y*? £ /VtfSu'V
2©ö <? o . íí & < J-£a.ffex -
nr(A<Yv\a*s
Er að verða 75 ára
og lokaður inni í
skattaþrældómi
ÉG ER SJÖTÍU og fjögurra ára
gamall og trésmiður. Við hjónin
fáum bæði greiddan ellilífeyri. Og
nú fæ ég fimmtiu og eitt þúsund
í Skatta og útsvar. Ég verð sjötíu
og fimm ára 1 næsta mánuði og
ég hafði hugsað tnér að hætta að
vinna, þegar ég næði þeim aldri.
En nú hef ég verið skrifaður fyrir
þessari stóru skuld við ríki og
bæ, og þess vegna verður engin
leið fyrir mig að hætta að vinna.
Ég verð að vinna af mér þessa
skuld. En þótt mér takist að
greiða hana, hlýt ég að verða að
halda áfram að vinna, vegna þess
að fyrst þeir gátu lagt á mig fimm-
tíu og eitt þúsund krónur í ár,
geta þeir áreiðanlega haldið skuld-
:nni við með nýjum stórálögum
að ári. Svo ég sé ekki fram á að
íg geti hætt að vinna í náinni fram
tíð. Ég verð að vinna fraim að ára
mótum eða lengur til að ljúka þess
ari skuld, og næsta ár verð ég að
vinna til að ljúka þeim skuldum,
sem ég hef stofnað til með vinnu
minni í ár. Ég sé þess vegna ekki
fi-am úr þessu. Það er búið að
oka mig inni í skattaþrældómi,
og ég sé enga leið til að losna.
74 ára.
Meira en helmingur
'auna í greiðslur
';l áramóta
í FYRRA þurfti ég að greiða
7847 krónur af tekjum, sem námu
95.943,78 kr. Tekjur mínar árið
eftir, 1963, námu 117,057,23 kr.
Af þeim þarf ég nú að greiða
10.277,00 kr. Allt er óbreytt hjá ffllíra nl/l/í ó
mér nema þessi lítillega hækkun " tlrí-RS ff
á tekjum. Samt hefur tekjuútsvar-
íð verið fjórfaldað í ár. f fyrra
var tekjuútsvarið 3578 kr., en
núna er það 12.313 kr. Ég hef
3970 krónur á mánuði núna, en
Um síðustu helgi lýsti blaðið eftir bréfum frá skattborgurum, sem vildu skýra frá hvernig
þeir eða aðrir væru leiknir af yfirvöldum bæjar og ríkis. Blaðinu barst fjöldi bréfa, og get-
ur það ekki birt nema Iítið eitt af þeim. Margar furðulegar sögur voru blaðinu sagðar í þess-
um bréfum, sem sýna ljóslega í hvert óefni er komið með innheimtu opinberra gjalda í ár,
Verði henni fylgt eftir eins og venjan er, stendur fjöldi heimila í Reykjavík uppi allslaus.
Laun sumra hrökkva ekki fyrir greiðslum á opinberum gjöldum ,en þeir, sem fara bezt út
úr því, halda eftir tæpum helmingi af launum sínum. Þegar svo tekið er tillit til þess hver
húsaleigan er orðin, segir jafnvel sá launahelmingur Iítið.
Þetta tekur aðeins til þeirra, sem lítið eða ekkert skulda. Hins vegar er ástandið hjá þeim,
sem hafa byggt nýlega og skulda því mikið, svo að segja. vonlaust, nema annað tveggja stór-
felld hjálp komi til, eða nauðsynleg lagfæringá álögunum í ár.
þarf að greiða upp í gjöldin 3696
kr. á mánuði til áramóta, eða
meira en helming launanna.
Mér finnst að svarið við svona
aðförum ætti að vera eitt alls-
herjar mótmælaverkfa\l hjá laun-
þegum. l.aunþegar ættu að möt-
mæla með því að leggja niður
vinnu í þrjá daga, allir sem einn,
til að þessir herrar, sem ráða því
hvað á okkur er lagt, skilji það að
nú hafa þeir gengið of langt Þótt
að tekjuútsvar mitt hafi fjórfald-
azt, er ekki þar með sagt, að aðr-
ir einstakir launþegar hafi ekki
farið verr út úr þessu ár. Eg
þykist vita að ástandið hjá ýmsum
sé þannig, að laun þeirra hrökkvi
ekki fyrir gjöldunum.
Og hvað svo um skattsvikarana.
Ég þekki dæmi þess að þriggja
herbergja íbúð hefur verið leigð
nýlega á fimm þúsund krónur á
mánuði, með því skilyrði að ekki
væru gefnar upp til skatts nema
þrjú þúsund og fimm huhdruð kr.
Hvað segja menn við svona dæm-
um. Það er ekki verið að hafa hugs
un á að laga þetta svínarí. Það er
bara verið að hugsa um að leggja
nógu mikið á þá, sem eru heiðar-
legir og verðlauna skattsvikarana
með því að láta þá sleppa ár eftir
ár. Einn reiður.
.99
Vísis
a
Verkamaður
wæðisaldri
iVúsund
i/pttctofunni
Laugardaginn 1. ágúst birti dag
blaðið Vísir undír fyrirsögninni
„útsvarslækkun hjá lágtekjufólki I
og fjölskyldufólki" útsvarsstiga, |
sem hann segir, að gilt hafi nú!
við niðurjöfnun útsvara í Reykja- i
vík.
nl.Ég ,var pýbúinn s&nnStáttáfcftf®
gjaldheimtuseðil minn.^em sýpdfi
að mér bar að greiða í tekjuút- j
svar 30 þúsund krónur af rúm-: ÉG ER ekkf að skrifa ykkur fyr-
lega 158 þúsund króna útsvars- ir sjálfan mig, heldur vegna þess
skyldum tekjum. Með því að ég í
taldi öruggt, að álagningarreglur
birtar í aðalmálgagni fjármála-
stjórnar ríkisins væru óskeikul
heimild, fór ég að athuga, hvort
útsvar mitt værí nú rétt útreikn
að samkvæmt þessum útsvarsstiga,
sem sýndi, að hjónum með 150
þúsund króna útsvarsskyldar tekj
ur, bæri að greiða 22.400.00 í
tekjuútsvar. Sá ég þá, að útsvar
mitt hlaut að vera of hátt reikn
að um nær 5000 krónur. Vék ég
mér þegar upp á skattstofu og
óskaði eftir leiðréttingu. Var
mér þar vel tekið, framtalsplögg
mín athuguð og mér sýnt fram á,
að útsvar mítt væri rétt reiknað
samkvæmt gildandi útsvarsstiga,
en jafnframt tjáð að útsvarsstigi
Vísis, sem ég flaggaði með sem
sönnunargagni fyrir mínu máli,
væri allur vitlaus og ekkert mark
á takandí. Var þar með mínu máli
lokið.
Út af þessu vil ég spyrja: Er
hér um að ræða kæruleysi í mál
flutningi og lítilsvirðingu fyrir
sannleikanum, eða er hér um að
ræða vísvitandi talnafalsanír til
þess gerðar, að reyna að bæta hlut
skattránsmanna þeirra ,er illu
heilli stjórna fjármálum ríkis og
borgar. Svari Vísir fyrir sig.
Skattgreiðandi.
ranglætis, sem ég hef séð í kring-
um mig undanfarna daga. Ég
slepp ekki við hækkanir. Það ger-
ir enginn útsvarsgreiðandi í ár,
nema þeir sem komast upp með
að telja ekki fram nema lítið eitt
af tekjum sínum. En þeir eru
margir, sem ég hef talað við und-
anfarna daga, secn fara ver út
úr þessu en ég. Hver trúir því
nema skattayfirvöldin að faglærð-
ir iðnaðarmenn skuli vera með
lægri gjöld en verkamennirnir á
eyrinni? i
Ég veit um mann, sem vinnur á
eyrinni á níræðisaldri, og fær oft
þá vinnu fyrir sakir góðra verk-
stjóra (sic), sem eru bæði þar
og í pakkhúsunum hjá Eimskip og
hefur rúmar 20.000,00 kr. í skatta.
Hvaða vit er í þessu. Það þykir
rétt og sjálfsagt að menn á eftir-
launum fái ekkert lagt á eftirlaun,
þótt þau séu jafnhá verkatnanna-
launum. Hvers vegna er þá verið
»WílWWHWmWW«WU«t«U\MUtWiU1,UtUW.UU*
(
ALÞYÐUBLAÐIÐ lætur eins og
Alþýðuflokkurinn beri enga á
byrg'ð á þeim gífurlegu haekkun-
um, sem orSIS hafa á opinberum
gjöldum. Hannes á horninu hef
ur dag eftir dag hamazt gegn
okurálagningunni, og á raunar
ekkert eftir annað en segja sig
úr Alþýðuflokknum — ef hon-
um er alvara — og síðan er Al-
þýðublaðið að birta bréf, eins
og það sem myndin er af hét
fyrir ofan, þar sem Alþýðublað-
inu er sagt upp og síðan segir
bréfritari sig t|! sveitar.
Með því að taka vel undir við
óánægju manna, telur Alþýðu-
blaðið að það og Aiþýðuflokkur-
inn sleppi við dóm launþega. En
það er mikill misskilningur. —
Stjórnarflokkarnir eru tveir og
þeirra er sökin i þessu máli
hvernig sem hamazt er á „horn
inu", og hvernig sem annars er
tekið undir við þrautpínda skatt
greiðendur.
SÆKIR UM SVEITASTYRK
TIL BORGARSTJÓRANS
4
AI.ÞÝDHRI.ADINtl harst í eirr hréf. snn þvi þiitti injiia mirtiir
að fá. Þar i'iV bréfið sýnir vrl, þvernig á.statt rr l>ja iunrKinn
nianui þessa ilaKa. birtuni viA hérineð bréfið með kvrðju til
horffarstjórans. Nafni bréfrltara rr sleppt.
\ Reykjavik. 5. áxiist I9l>i.
Alþýðublaðið.
Reykjavík.
lliidirritaður neyðlst til að seitja upp kaupiun á Aiþyðu-
btaðinu frá t. ÓKÚ-st þ. á.
ÁsUeðan fyrir uppsÖKninni eftir nœr 40 ara kaup á lilað-
inu, er sú. að óg hefl ekki rá<V á að kaupa blaðið. eftir að uiér
var kunnuKt uni þá skatta. sein teknlr eru af niér nú mánaðar-
leKa. Þeir eru kr. 11.050.00 á luánuði eða 50 kr. ineira en é^
hefi í kaup hjá ríkinu.
ÓtrúIeKt en satt. Skattarnir Irekka !?-
Það liefðl einhvern tinianu þntt hlaðafrétt eða knsninKa-
niatur. að starfsmaður hjá rikisstnfnun i 17. launafinkki liefðl
ekki laun fyrir sknttuni. enda hefi ók sntt uni ..sveitastyrk” til
bontarstjnra til að Keta dreKÍð frain lífið tii áramóta. eu þá
lækkar skattKreiðslan ■ kr. ti.500.00 á inánuði. I
Ef éK f:e „sveitastyrkinn" lljá borKarstjóra, Kerist ég áskrif
anili aflur að blaðinu. Ék inun hald-a tr’^ið við Alþýðufiokkiun
áfram »k vona. að hnnuin ineKÍ takast að vinna að lieilbrÍKðari
•skattalÖKffjöf.
Itíkisstarfsinaður.
'WMHtHHMtMtMMVMVMMMHHMMMMMUMMUMMMMUII
T í M I N N . Iflunardnninn 8. áftúsi 1954 —