Tíminn - 08.08.1964, Side 16
Laugardagur 8. ágúst 1964
177. tbl.
48 árg.
JeM&r norskan
major tíl Nigeríu
KJ-Reykjavík. 7. ágúst. heimalöndum sínum. Norskur mað
Undanfarna daga hefur staðið ur> niajor Isaksen, er tni á Ieið
yfir hér í Reykjavík mót forustu- fd Nigeríu á vegum Rauða kross-
manna Rauða krossins á Norður-1 >ns í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð
löndum. Á fuivdi með blaðamönn- °g á íslandi. Mun hann dveija í
um í dag skýrðu fulltrúar allra Nigeríu í tvö ár og vera ráðgef-
Norðurlawdanna frá liöfuðdráttun- andi um starfsemi Rauða krossins
um í starfsemi Rauða krossins í Þar-
Starfsemi Rauða kross deild-
naBMnanffHHtBHrtiwnimm «| anna a Norðurlöndum á það sam-
HELZTLÍKA
ILLA k ÞEIM
í NOREGI
KB-Reykjavík, 7. ágúst.
Það virðast fleiri þjóðir
en íslendingar eiga að stríða
við útflutning á verkfræð-
ingum og öðrum langskóla-
gengnum mönnum. í NTB-
frclt frá Osló segir að sam-
band norskra stúdenta er-
lendis, hafi nýlega lagt til
aðgerðir til að stemma stigu
við flut.iingi norskra verk-
fræðinga úr landi.
í fréttinni segir, að árið
1961—2 hafi 35% þeirra
verkfræðinga norski’a, sem
stunduðu nám sitt erlendis
á árunum 1946—60, vei'ið
búsettir erlendis áfram og
fæstir þeirra hafa neinar
í-áðagerðir um að snúa heim
aftur i nái-ini framtíð Legg
ur sambandið til að gerð
verði herferð til að upplýsa
þennan hóp manna um
vinnuskilyrði og kjör verk-
fræðinga í Noi'egi betur en
áður hefur verið gert, þvi
að öðrum kosti megi búast
við, að stöðugt fleiri leiti
atvinnu ei'lendis. Talið er
að meginástæða þessa út-
flut'.iings norskra verkfræð-
inga séu betri laun annars
staðar og fjölbreyttarj og
skemmtilegri verkefni he)d
ur en fást í Noregi.
KRISTJÁN THORLACIUS, FORMADUR B. S. R. B.:
Skattskráin er nú mikiö
fjárhagsvandamál heimila
Það mun almælt og augljóst
mál, að fáir hafa orðið eins
hart fyrir barðinj á hinni
skefjalausu og ranglátu skatta-
og útsvarsálagningu samikvæmt
síðustu lagabreytigum og opin-
berir starfsmenn. Það er jafn-
vel talað um, að þeir greiði
skatta fyrir aðra, vegna þess
að skattsvik hjá ýmsum öðrum
séu svo mikil, en hver eyrir
sem þeir vinna sér inn, komi
til framtais. Tíminn sneri sér
í gær til Kristjáns Thorlacius
formanns B'andalags starfs-
manna ríkis og bæja, og spurði
hann um viðhorfið meðal opin
berra stai;fsmanna og samtaka
eftir þá atburði, sem nú hafa
gerzt í skattlagningunni.
— Telur þú opinbera starfs
menn hafa orðið verr úti en
aðra í þessum efnum?
— Eg tel engan vafa á því,
sagði Kristján, enda er það ekki
nýtt. Það hefur lengi verið opin
bert leyndarmál, að ýmsir. sem
því koma við. draga undan
skatti ýmsar tekjur, l.æði fyrir
tæki og einstaklingar. Þetta
kemur ekki tii greina hjá þeim
sem taka öll laun sín hjá opin-
berum aðilum. Þar koma allar
launatekjur til framtals. Þess
vegna hefur svo verið lengi.
að opinberii starfsmenn og aðr
ir þeir, sem svipað er ástatt
um, greiða skatta fyrir aðra.
Opinberir starfsmenn vilja fús-
lega bera sinn hluta af þungr
skattabyrði og skorast ekki únd
an því, en þeir vilja ekki borga
skatta fyrir aðra. Þeir vilja ein-
faldlega réttlæti í þessum efn
urn. Þessi mál hafa hvað eftiv
annað verið til umræðu á þing
um BSRB og í stiórn samtak-
anna, þar sem reynt hefur verið
að knýja fram betra eftirlU
með framtölum. Síðustu sam
þvhktir stjórnar bandalagsins
um þetta benda einkum á, að
löggjöf um skatta og útsvör, og
þó ekki sízt framkvæmd þeirrai
löggjafar er og hefur verið með
þeim hætti að þessar byrðar
leggjast óeðlilega þungt á launa
menn í þjóðfélaginu og er fast
lega skorað á ríkisstjórnina að
beita sér fyrir breytingum á
skattakerfinu og iramkvæmd
skattheimtunnar svo að tryggt
sé réttlæti í þessum málum.
Er einkum nauðsynlggt að
hækka persónufrádráttinn og
koma á eftirliti, sem kemur í
veg fyrir, að skattsvik annarra
verði þeim að- refsingu senx
rétt telja fram. Bandalagið hef-
ur og skorað á önnur laun-
þegasamtök landsins um sam-
stöðu í þessari baráttu.
Eg tel t.d. nauðsynlegt spor
í þessa átt, sagði Kristján, að
að gerð verði athugun á því,
hvernig skattþunginn leggst á
einstakar stéttir og starfshópa
til þess að siá, hvernig byrðarn
ar koma niður.
— En hvert vii'ðist þér við-
horf opinberra starfsmanna nu
til nýlokinnar skattaálagningar
miðað við álagningu næstlið-
inna ára?
— Það fer ekki á milli mála
að riú hefur alveg'keyrt úr hóf:
í hvert skipti sem skattskrá
birtist, verður að sjálfsögðu
vart einhverrar óánægju og
mönnum finnst gjö’din oftast
Jt
eiginlegt , að fyrst og fremst er
lögð áherzla á fyrstu hjálp, þegar
slys eða óhöpp ber að höndurn
Er þessi starfsemi framkvæmd á
ýmsan máta, svo sem með því að
hafa hjálparsveitir til taks, kenna
fólki hjálp í viðlögum og fleira.
® Þá hefur hver deildanna tekið
fyrir sérstök verkefni, sem eru
misjöfn eftir þvi hvaða land
á í hlut. Þannig á t.cl. Reykja-
víkurdeild Rauða krossins sjúkra-
bílana hér í borginni, rekur barna
heimili, og hefur staðið fyrir
söfnunum í neyðartilfellum. í Dan-
mörku eiga Rauða kross deildirn-
ar vög/ustofur og barnaheimili,
sem þær reka. Þá hefur danska
deildin þjálfunarstöð í Leopold-
ville í Kongó, fyrir sjúkraliða aðra
en Iækna,- og hefur auk þess á
margvíslegan annan hátt aðstoðað
vanþróuð lönd.
Fi.inski Rauði krossinn er meðal
yngstu Rauða kross deildanna, og
var mikil áróðursferð farin þar í
vetur fyrjr auknum meðlima-
fjölda. í hinum miklu og víð-
feðmu skógum Finnlands hefur
oft viljað brenna við að fólk vill-
ist og týnist, börn sér i lagi Þess
vegna leggur finnski Rauði kross-
inn nú áherzlu á að koma á fót
skipulegu leitarkerfi. svo leit að
fólki í skógunum geti gengið fljótt
fyrir sig.
Norski Rauði krossinn á sex
sjúkrahús sem hann rekur, með
um 400 sjúkrarúmum. Þeir hafa
um 10 þúsund sjálfboðaliða i skipu
iögðum hjálparsveitum, og innan
vébanda norsku deildarinnar er
100 manns sérþjájfað í fanga-
hjálp.
Sænski Rauði krossinn starfar i í NTB-Saigon, Washington
2500 deildum, og hefur með hönd-iPeking og London.
um eins og hinar Rauða kross :,7 ágúst.
deildirnar á Norðurlöndunum í morgun var lýst yfir hernað- en verið reknar á flótta. í Peking
Framhald á 15 síðu arástandi í Suður-Vietnam. Norð- var farin hópganga og haldnir
Ijöldafundir til að mótmæla að-
gerðum Bandaríkjamanna. eti í
Washington samþykktu báðar
deildir Ban-darikjaþings viðbrögð
Johnsons forseta í málinu. Örygg-
KRISTJÁN THORLACIUS
of há en nú hefur augsýnilega
skapazt allt annað ástand en
nokkru sinni fyrr.
Eg fullyrði og veit þess mörg
dæmi, að skattgreiðslan er orð
in að yfinþyrmandi vandamáii
fyrir fjárhag heimilar.na. Marg-
ír fastlaunamenn munu ekki cá
útborgaðan nema óverulegan
hluta launa sinna fram að
næstu áramótum að minnsta
kosti, og ýmsir þeirra vita ekki
hvernig þeir eiga að sjá heim-
ilum sínum farborða.
Opinberir starfsmenn eru nú
sérstaklega hart leiknir vegna
hins rangláta dóms Kjaradóips
frá því í marz 1964, er þeim
var synjað um 15% kauphækk
un til samræmis við aðra. í
öðru lagi vegna þeirrar óða-
verðbólgu, sem sífellt magnast
og nú síðast vegna þess ein-
dæma skattráns sem nú er
framkvæmt.
J
HERNAÐARASTANDI LYST YFIR I S.-VIETNAM
svara
göngu
1 urVietxi-am-menn segja, að batida-
1 íískar herflugvélar hafi í dag far-
ið, inn í lofthelgi Norður-Vietnam,
Benáa Dönum á Grænland
NTB-Lissabon, 7. ágúst.
Nogueira. utanríkisráðherra
Portúgals, gagnrýndi á blaða-
niannafundi í Lissabon í dag, af
F.U.F. V.-HÚN.
.AÐALFUNDUR FUF í V,
Húnavatnssýslu vei-ður hald
inn fimmtudaginn 13 ágúst
að Hvammstanga og hefst
kl. 21,00. Dagskrá: 1 Venju
leg aðalfundarstörf 2. Kosn
ing fulltrúa á 10. þing SUF
Stjórnin.
1
stöðu Danmerkux til nýlendu
stefnu Portúgala. Hánn vék að þvi,
að á fundi nefndar þeirrar. sem
Sameinuðu þjóðirnar. hafa skipað
til að fjalla um stjórn Portúgala
á nýlendum sínúm. hafi fulltrúi
Danmerkur lýst stjórn sína and-
víga þeirri stefnu. sem portú
galska stjómm rekur' Ráðherrann
kvaðst vilja nota þelta tækifæri til
að minna á. að fyrii láeinum ár-
um hafi st.jórn Dana á Grænlandi
verið til umræðu hjá Sameinuðu
þjóðunum og þá hali Danii varið
stefnu sína með nákvæmlega sömu
rökum og Portúgalar noti nú til
að verja nýlendustefnu sína Þegar
nú Danir vildu, að Poi'túgal ræki
aðra stefnu. hlyti að leiða af því,
að Portúgal gæti ekki lengur álit-
ið Grænlandsmálið til lykta leitt,
heldur hljóti það að mega takast
upp aftur
Danska utanríkisráðuneytið gaf
út lilkynningu í kvökl vegna þess-
ara ummæla Nogueira Segir þar,
að Danir lel.ii ekki þann sama.i-
burð, sem hann gerði á Grænlandi
og nýleridum Portúgala gildan í
ályktun allsherjarþings Samein-
uðti þjóðanna frá 22 nóve.mber
1954 hafi verið tekið fram. að
Grænland væri ekki lengur ósjálf-
stætt landsvæði og íbúar landsins
het'ðu fengið rétt til að stjórna
málum sínum sjálfir. ;
isráðið konr saman til fundar í
kvöld til að fjalla um málið.
Rhanh hershöfðingi, forsætis-
ráðherra Suður-Vietnam. lýsti í
dag yfir hernaðarástandi i land-
inu T tilkynningu sinni sagði
hann. að innrás kommúnista væri
yfirvofandi. Kínverjar og Norður-
Vietnam hefðu di'egið mikið lið
að landamærunum. en hins vegar
myndi Suður-Vietnam aldi-ei una
þvi að verða gert að hluta Kína-
veldis. Síðar í dag var sett á úti-
vistarbann í Saigon frá klukkan
ellefu í kvöld til klukkan 4. Að
öðnf leyti er ekki búizt vjð, að
yfirlýsingin um hernaðarástand í
landinu mum hafa mikil áhrif á
daglegt líf manna í landinu. nema
víst er talið. að blöð verði sett
undir ritskoðun. en þau hafa að
undanförnu birt greinar andsnún-
ar ríkisstjórn landsins.i Talsmaður
utanríkisráðuneytis Bandarík.i-
anna sagði í dag, að þetta væru
eðlileg viðbrögð með tilliti til þess,
hve alvarlegt ástandið i Suðaust-
ur-Asíu væri. Hann sagði Khanh
hershöfðingja hafa rætt þð ákvörv
un að lýsa yfir hernaðarástandi
við bandarísk stjórnarvöld. áður
Framhald á 15. síðu.
f
F.U.F. A.-HÚN.
AÐALFUNDUR FUF í A,-
Húnavatnssýslu verður hald-
inn mánudaginn 10. ágúst í
Húnaveri og hefst klukkan
21,00. Dagskrá: 1. Venjuleg
aðalfundarstörf. 2 Kosning
fulltrúa á 10. þing SUF.
Stjórnin.