Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 1
VINNAN er móðir auðæf- anna.'Þeir, sem framleið- slustörfin vinna, hljóta að krefjast jafnréttis við aðr ar stéttir þjóðfélagsins. Alþýðuflokkurinn vinnur að þessu sjálfsagða jafn- réfti í samstarfi við sétta- samtökin í landinu. XXXIV. árganguT. Föstudaginn 8. maí 1953 T? 98. tbl. SAMHELDNI er grund- völlur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt með flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarna áratugi. Nú ríður verkalýðnum líf ið á að standa vel saman. Styðjið Alþýðuflokkinn! Feikilegar ley singar á örœium og í sveitum norðan lands Öræfio komu undan ÖRÆFIN, sem fyrir nokkr um clögum voru ein samfelld hvít snjóbreiða, eru nú sem óðast að koma undan snjón- um. Leysing er íeikileg og vötn óll í vevti bæði á öræf- um og norðanlands. Að því er Jóhannes Snorrason flugmað ur skýrði AlibýðublaCijiu frá í gær. er Arnarvatnsheiðirí nú orðin að mestu levti auð. og hið sama er að segia um Stórasand. Snjór er aðeins í djúpm giljum. • snjó 2 síðustu daga í sveitum norðanlands leys ir snjó nú svo ört, að sjá má dagamun. Snjór hefur horfið úr sveitum á hinum tveim heitu dög-um undmfariö. Úr lofti að sjá virð’st inm sveit Skagafjai'ðar eitt stöðu vatn eða sem fjörður veg.na h:nna' öru leysinga. Talið er víst. að sniór muni ■ að me=tu hafa horfið af Ausx uröryfunum. en ekki hefur verið flogið til Austfjarða tvo undanfarna daga vegna þoku. Vertíðin yfirleiti ágæí í Sandgerði Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í gær. VERTÍÐIN, sem nú fer að Ijúka, virðist ætla að verða yfir- leitt ágæt. Sumir sjómenn hafa hert og saltað afla sinn sjálfir, og munu þeir ásamt þcim, sem með þeim vinna í landi. að iík- indum bera mest úr býtum effcir vertíðina. Aflinn er nú fremur að tregð ast. er þetta 5—10 skippund í róðri. Einn bátur er hættur, en hinir allir eru á sjó í dag. VONA AÐ AFLI GLÆÐIST Sjómenn vona, að afli glæð- ist með vaxandi strsumi, og ætla að halda eitthvað áfram fram yfir vertíðarlok. Aðkomu bátar munu þó ynfirleitt hætta í hæstu viku, þótt afli glæðist eitthvað, en heimabátarnir þá sennilega halda áfram til hvíta sunnu. BETRI VERTÍÐ EN í FYRRA Verði afli fram um hvíta- sunnu, verður þessi vertíð að teljast alveg ágæt og allmiklu betri en í fyrra. Misjafn er þó aflinn nokkuð hjá bátunum, eins og æfinlega. Frú öaii Nagnússon sýnir máfverk í lisf- vlnasaínum. UNG bandarísk kona, frú Gail Magnússpn, efnir til mál- verkasýningar í Listvinaskálan um við Freyjugötu um þessar mundir. Frúin, sem hefur verið búsett hér á landi undanfarin þrjú ár, en naut listmenntunar í Bandaríkjunum, sýnir þarna myndir bæði að vestan og héð- an frá Islandi. Alls er þarna um 29 myndir að ræða, þar a'f 16 olíumyndir, en hinar gerðar í vatnslitum. Myndirnar héðan ei’ii bæði landslagsmyndir og úr húsa- hverfum, og mun mörgum leika forvitni á að sjá hvað helzt vekur athygli hinnar bandarísku listakonu hér og hvernig hún túlkar íslenzka liti og íslenzka birtu í myndum síntun. Hæsfa og fægsta smá- söiuverð í Reykjavík. HÆSTA og lægsta smásölu verð ýmissa vörutegunda , nokkrum smásöluverzlunum : Reykjavík reyndist vera þanr 5. þ. m. sem hér segir: Lægst Hæst kg- kg. Rúgmjöl 2,85 3,15 Hveiti 2,80 3,25 Haframjöl 3,20 3,85 Hrísgrjón 4,95 7,10 Sagógrjón 6,00 7.45 Hrísmjöl 4.10 6.20 Kartöflumjöi 4,65 5,35 Baunir 5,00 5,90 Kaffi, óbrennt 25.85 28,15 Te, Va Ibs. pk. 3.40 4,60 Kakao V2 lbs. dósir 7 20 9.25 Molasykur 4,60 4.70 • Strásykur 3,15 3,40 Púðursykur 3,25 6,25 Kandís 6,00 7,15 Rúsínur 11.00 11.90 Sveskjur 70/80 15,00 17,90 Sítrónur 10,00 11,00 Þvottaefni, erl., pk. 4,70 5,00 Þvottaefni, innl. pk. 2.95 3.15 Á eftir.töldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi brennt & malað 40,60 kg. Kaffibætir 14,75 — Suðusúkkulaði 53,00 — Mismunur sá, er fram kemur á hæsta og lægsta smá'sfuverði, getur m. a. skapazt vegna teg'- undamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við fram- angreindar athuganir. Frá skrifstofu verðgæzlustjóra. Líklegl að samkomulag náisf um fangaskipfin í Kóreu rvIiðhinartiHaga Nam II fær góðar undir- tektir. Harrison biður um frest. A FUNDUM fangaskiptaiiefndarinnar á Panmunjom í gær báru fulltrúar kommúnista fram miðlunartillögu sem líkiegt þykir að samkomulag náist um. Harrison, aðalfulitrúi samninga nefndar Sþ bað um frest til laugardags til að svara tillögunni, þar eð hann taldi hana þess eðlis, að ríkisstjórnir viðkomandi ríkja yrðu að segja tii um hvort hún verður samþykkt eða ekki. Verjandi Kenyaffa rek- inn frá Kenya. ENGLENDINGURINN Ev- ans, sá, er varði mál Jomo Kenyatta, sem dæmdur var fvrir þátttöku í starfsemi Mau mau leynifélagsskaparins í Ken ya, hefur nú verið rekinn frá Kenya. Brottrekstur hans hefur vak ið mikla athygli um heim allan og er ástæðan talin sú, að hann hafi kært lögregluþjóna fyrir óþarfa víg í Kikujumönnum. Yfirvöld landsins segja hins vegar ástæðuna fyrir brott- rekstri hans vera þá, að hann hafi komið til landsins í fölsku yfirskini. Hafi honum verið leyfð landvist sem ferðamanni, en ekki þar með sagt að hann mætti hafa afskipti af opinber- um málum. * Tillagan er í aðalatriðum að skipzt verði á öllum þeim föng um, er fúsir eru að hverfa heim tveim mánuðum eftir að vopna hlé hefur verið samið. 5 hlut- lausu.m ríkjum, Svíþjóð, Sviss, Tékkóslóvakíu, Indlandi og Pól landi verði falið að sjá um gæzlu þeirra fanga, er ekki vilja hverfa heim, cg að fang- arnir dvelji í þeim fangabúð- um, sem þeir nú eru í. Hvert hinna fimm ríkja sendi jafna tölu hermanna til gæzlu fang- anna. Fangana á að geyma í 4 má:i uði og á þeim tíma hafi báðir stríðsaðilar frjálsan aðgang að fangabúðunum og megi revna að telja fangana á að fara heim. Haldin verði í lok gæzlutíma bilsins stjórnmlálaráðstefna til að ákvarða hvað gera skuli við þá fanga, er ekki vilja hverfa heim. Finnskð éperan í Þjéé* feikhúsinu. ÓPERUFLOKKUR finnska leikhússins í Heísiugfors flutti „Österbottningarna ‘ í þjóðleik húsinu í gærkveldi við mikinni fögnuð og hrifningu áheyrenda. Forseti íslands var viðstaddur, svo og sendiherra Finna á ís- landi. Að sýningu lokinni fluttu' þjóðleikhússtjórarnir, Raikönn en og Guðlaugur Rósinkranz stutt ávörp, en síðan voru þjóð söngvar beggja landanna sungnir. Sön'gvurunum barst mikið af blómum og voru hyllfc ir ákaflega af áheyrendum. Gééar afvinnuhoriur á Blönduési. VEL lítur út um atvinnu héí á Blönduósi. Allmargir menr fara héðan alltaf í vegavinnu á sumrin, og talsvert verður um byggingar. Ber þar fyrst og fremst að telja héraðshælið og kvennaskólann, sern nú er byrj að að endurbæta, auk þess sem nokkur íbúðarhús verða vænt- anlega byggð. GH. VESTMANNAEYJUM í gær. RAFMAGNIÐ er hér skammfc að fyrir hádegi, þannig, að bæj aiMutar eru rafimagnslausir til skiptis klukkutáma og 15 mín- útur í einu, en tvær nætur í viku mun verða rafmagnslaust hjá öllurn, KR vann Þróff meé j-------------------------------- 4 m» o. Maður slasasf í Grundarfirði af völdum ammoniaksblöndu S]úkraffugvé!in flutti hann til Reykja- víkur í gærkveldi ÞAÐ SLYS varð í Grundarfirði í gærmorgun, að vélsmið- ur brenndist all mikið á höndum og í andliti af völdum am- moniaks, er hann var að gera við vélar frystihússins. í ÖÐRUM LEIK Reykja- víkurmótsins í gærkv. sigraði KR Þrótt með 4 mörkum gegn engu. Næsti leikur mótsins fer fram á morgun og keppa þá Valur og Víkingur. í fyrstu keppni Reykjavíkurmótsins sigraði Fram Vsfking með 3 mörkum gegn 2. VESTMANNAEYJABÁTA.-Í eru nú sem óðast að taka upp netin og hafa lítið sem ekkert aflað undanfarið. Færeyingar virðast nú alveg farnir af mið- um Vestmannaeyinga, líklega komnir vestur fyrir. HORNAFJARÐARBÁTAR, sem stunda netjaeeiðar, hafa undanfarið orðið varir við mikla síld í sjónum við Hroll laugscyjar, sem eru nokkuð til hafs út af Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu. — Segja sjómenn á þeim síldina á allstóru svæði c.g hafi þeir siglt stundum í gegnum þétt- ar og stórar torfur. Er hugur í mönnum eystra að veiða síldina til beitu, og vona a® Að því er fréttaritari Alþýðu blaðsins símaði 1 gær, var vél- smiðurinn Árni Þór Árnason frá vélsmiðjunni Héðni í Rvík að slípa ventla er slanga fyllt vel mimi aflast á línu, ef fá- ist ný síld. Ekkert hefur á hinn bóg- inn orðið vart við síld við Vestmannaeyjar. Austanbát- ar, sem nú eru á leið heim af vertíð í Eyjum, liafa undan- favin dægur haldið austur með landi og reyn,t víða fyrir sér. Þeir hafa svo liaft sam- band við báta í Eyjum, en ekki getið um að hafa orði'ð varir við síld, svo að senni- lega er bún ekki vestan Ing- ólfshöfða. ammoníaki sprakk og skvettist lögurinn á hann. Ráðstafanir voru þegar gerð- ar til að sjúkraflugvélin kæmi að flytja manninn til Reykja- víkur, en svo hagar til á Grund arfirði, að flugyélin getur hvergi lent nema á fjörum og þá aðeins þegar lágsjávað er. Búizt var við flugvélinni þang að kl. 6 í gærkveldi. Læknir er ekki á staðnum, en búið var um sár mannsins eftir föngum. Ekki er vitað hversu alvarlega maðurinn er brenndur. Að því er blaðið fregnaði seint í gænkveldi, hefur Árni brennz tmikið í andliti og þá sérstaklega öðr.um vanganum. Ekki var þó talin hætta á að hann missti sjón af völdum slyssins. VeiSriS í dag Suðvestan kaldi, rigning. ) Sigldu í gegnum þéffar síldar lorfur við Hrollaugseyjar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.