Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 5
JF’östudaginn 8. maí 1953 ALÞÝÐUBLAÐiÐ FÍNN MAÐUR og forstjóra- legur féU í-apríl 1950 fyrir kúl- km amerískra herlögreglu- manna í Ottakring — ríkis- mannahverfi í Vín. Náungi Jþessi hét Benno Blum. yfirmað ur hóps manna, er störfuðu að f>ví fyrir rússnesku yfirvöldin að nema á brott menn af her- aámssvæðum vesturveldanna og afhenda þá Rússum.'11 Þetta atvik táknaði. lok ástands, sem yar einna líkast því að vera tekið úr kvikmyndinni ..Þriðji rnaðurinn“. Aðdáendur Gra- liam Greene hafa ekki hug- ínynd um, hve mál þau, sem austurríska lögreglan og her- lögregla vesturveldanna hafa haft með höndum, eru miklu ríkari að skyndilegum viðburð um, heldur en saga .sú, er þeir skemmtu sér við eina kvöld- stund. Ekkert skortir, hvorki k\mþe.kkar lióshæroar konur eða spæjara í reenkánum eða skammbyssuna búna til svars. Á s. I. tveim árum virðist ssít.andið hafa farið batnandi. Strííðið milli Jevnilögreplumann anna heldur áfram, heldur ákaf sra en annars staðar vafalaust, en nýtu'r ekki miknlar auelýs- íns’astarfsemi. Sú vandlæting- aralda, sern greip almenning á meðan leigu,morðingjarnir stundúðu iðju sína af sem mest tm ákafa, hefur vafalaust veitt yfirmönnum áróðurs Rúsea nok.kurt umhugsunarefni. Það ©r ill (pólitískl stefna að kló- íeúa a.ndstseðing á þennan hlátt og hætt við. að hún minni 'Viínarbúa á miög nána fortíð. Wet BoxætskiU lögreqlunnar er þanið um Austúrríki, ekki eins auvLióst og áður. en engu á- hrifa-minna. Þótt hernámssvæð in séu hér ekkí R.íns skýrt af- mörkuð og í Þvkkalandi. og þó að sam.bandsptiórnin eigi að hafa öll vnld í sóvétzka hlut- a-nium, er hann þó fuhuir af gildrum fvrir þá tu.ffi manna. sem dag hvern revna að kom- ast ge.o'num iárntia'idið. Glevm tim ekki landfræðilegri Auisturríkis í hiartq Mið-Ev- rónii. Hernárnsisvæði vestur- veldanna í Vín eru um bað b-í1 40 ikílómetra frá iandmæmm Tékkódóvakiíu n» Unsveria- lamds. Vín er a.uk h°cs sorffie" Tbli-ndaafa, fvrsti viðkionvusta^ úr flótta.manna. en bó ekV hinn endanlegi griðaistaður ADir flugvellir, bar með taldi- þeir, sem Vest.urveldin not.a em undir istiórn Rússa.** Ómögulept er að neira hér loft- 'brú oa bótt flóttamanininum hafi teltízt að komast vfir landa mæri einhvens albýðulvðveld- Isin-s osT pier>r>a fram- hiá sam- stilltri leit lögreglu Rússa og vestursins: austurrískra kommúnista * og ná til Vínar. á hann sarnt enn eftir að fara yfir ána Inn. sem er í 200 kí-lómetra fjarlægð frá höfuðborginni, áður en hann er hólpinn. Af þessum ástæðum öllum ríkja njósnirnar í Vín. taug- arnar eru spenntar og auðvelt : er að æsa þær. Nokkrum j dö-gum eftir kom.u mína til- ’ kynntu öll blöðin einum róm\ hvarf sæns-ks visindamanns. Kommúnistablaðið Volkstimme kenndi leyniþiónustu Ameríku manna um, þótt ö.ll hin blöðin töluðu um nýia öidu stalinist- ískra mannrána. Loks til- kynnti ,sá góði prófessor tveim dög-um siíðar, að han-n dveldi í góðu yfirlæti á sveitasetri vin- ar síns. Reynið ekki- að tala um stjórnmál við útlending, sem býr í Vín, a. m. k. ekki á stétt- inni framan við kaffihúsin Mozart oeða Sacher. Svo virð- isrfc, sem þessar stofnanir séu njósnarahreiður. Það getur verið, þótt é-g hafi aðallgea te,k KAUPIN I YALTA OG POTSÐAM. Ef þér ávinnið yður traust Vínarb-áa og taii hánn hrein- skilniáiega við yð-ur, skýrir hann þegar í stað fyrir yður hinair ý-msu ástæð-ur, s-em harm heíur O kvartaná, en. helztar þeirra eru ráðsiefnurnar í Yalta og Potsöam.. ..Der R-oose- velt h.a-t un,s d-en Sússen aus- ver,kauft“ (Roo-.sevelt seldi o-kk ur Rússum). Eg hef -he-yrt þetta fasta o-rðtak ófeljandi sinnum: á járnbrautum. í sporvögnum, úr munni verkamánnsins jafnt sem miðstéftarmannsins. Að vísu ga-t eiiginn séð fyrir kaldá striðið eða þá óteljandi erfið- leika, sem hernáms-svæðin baka Austurrik-ismiönrium, þega-r bandamenn sam-pykk-u í Yalta línur þær. sem nú eru dregn- ar mi-lli hernámssvæða-nna. I þeim litla lei-k, sem Áusturrík- ismenn leika og ákveða með hina sögulegu ábyrgð, eru það hi-nír siðast nefndu, sem fyrst og fremst hafa tapað. Vahdinn í dag er -þess-i: í sjö ár h,afa Eftir Micheí Salmon * Benno Þessi Blum var ekki fremur en aðrir glæ-pamenn, sem á-ður komst upp um, með- limur leynilögreglu Rússa, held ur atvinnuglæpamaður, sem l-eynlögreglan notaði sér vegna 3,hæfileika“ h.a-nis. Þess skal g«t 15. að ýmis veisturveldanna hik 'uðu ekki við að notfæra sér slík.a náunpa. Það lá fceint við i ringulreið heirri o-g evmd. sem ríkti í Vín eftir stríðið, að grípa til slíkra aðgerða. ** Allar tilraunir til að fcyggja fl-ugvelli á hernámssvæðum Vesturveldanna hafa orðið -að éngu, þar eð hentugan stað vantar. ið eftir meðal gestanna þessum venjiul-eg.u ferðamönnum, sem alílaf eru að flýta sór. Sovéttarnir viðhalda að siínu leyti í Vín ógnarstjórn leyndar dóms og ótta með uncfarlegri, dularfullri1 framkomu sinni. Vegna tortryggni Rússa Hður ekki svo dagur, að ekki eigi sér stað viðburðir, sem væru í hæsta máta hlægilegir, ef þeir hefðu ekki stu-ndum í för með sér mjög sorglegar afleiðingar. Ekki þarf ann-að en að ferða- maður reyni í sakleysi sánu að t.aka mynd af sovétzkum her,- manni, eða hann gangi bara með myndavél í bandi um öxl- ina á hernámssvæði Rússa, 'em nær y-fir nokkra hlúta Vín ar. þa-r sem fát.t er um rnark- 'terða hluti, þá er hann um- ’vifalaust handtekinn og flutt- ir á hótel Imperial. aðaistöðv- m rússnesku leynilögreglunnar. Dftast. slepour -hann með ótt- ann og ónýtta filrnu. í önnur skinti. eins o-g nýlega skeði með Ijósmyndara mvndab1 aðs í París. kemur tiT kasta her- námsráðsins siálfs a& losa man-n úr klípunni. Hvort sem peðshreeringarnar eru miklar eða- litla’-. hefor Vín á .. sovét-tí-mum ‘ ‘ va-rla tím-a til að dorma. * Strax eftir íre'isun Austur- ríkis notaði bráðabir-gðastjórn- in, sem skipuð vair kommúnist um að Vá, sér ástandið til að mynda lögreiglu, er þeim var hliðholl. Eftir kosningar reynd ist ómögule-gt að losna við hi-na kommúnistísku; lö-gregl-umenn rússneska hernámssvæðisins. Þess-ir lögregluimenn eru klædd ir einkenni.sbúningum sarn- bandslýðvel-disins, en fá laun beint frá Rússum, þar eð þeir hafa- verið -strikaðir út af opin- berri skrá- lögre-glunnar, en þeir eru ákaf-iir stuðningsmenn hernámslið-s Rúsisa. Rússar -komið sér fyrir í rík- asta 'hluta la-nd-sins, þeim hl-uta, sem byggilegastur er. á slétt- unni m-eðfram Dóná miii-i landa mæra Un gverjalands og árinn- ar Inn. Ó-mcguIegt- er að geta sér til hvenær þeir íara, þ. e. a. s. hvenær utanríkismála- ráðuneyti Rúissa skrifar undir friðarsamninga. Siarfsmaður i Ballhausplatz (utanríki-smála- ráðu-neyti Austurríkis), sem er haldinn þeirri cirbrevttu svart sýni, er ríkir nú í þvi húsi. setti- þannig fram kjarna máls ins við mig: „Rússar fara áreiðanlega á brott, ef -s-tríð brýzt út. c-g beir eni hra-ktír b'urtu atf sterkara liði, og líklega, ef þeir gætu, eftir dipló-matískum leiðuim, fengið mikilvæga uppbót, sem Ameríkumenn veita þeirn senni iega e.kki“. Menn þekkja hinar nólitisku og herfræðilegu ástæður, sem gera A-usturríki svo mikilsvirði í aiuvum sovétzka- herráðsins: mikilvæpi Vínar. helztu sam- gönoumiðstöðvar Mið-Evrónu. nauðsyn- þess að lenpia dvöl rú-ssneska hernó-m-sHðsins í al- býðulýðveldunum, þa- eð ekki byk.ir vís.t. að bau séu föst. í sessí enn, * — hótun á n-o^ður lanida-mærnm Júgós]av-í-u Títós. Enn mikilvægari eru þó hin ar efn.ahafftíegu á.stæður. b-ótt bær séu ekki eins vel þekktar. Tökum -Rú'S'S.a á ha.gkerfi Aust- urríkis er e>kki hægt að Hkja við nei.tt nema ,.ga-rotta-“ hina mn-sku h-en gingu, sem er hæg fara hengins', e-r h.ægt er að h.aifa stiórn á eftí.r öllum listar- inn-ar reo'lu-m. Önnur lý.sing á fyrirbigðinu óg er sú tæknis- fræðileg: Austurríki er eins og veikur m.að'ur, sem skipt er um blóð í, það sem sovéttið tekur er nákvæmlega jafnmikið og þao, sem lan-dið framleiðir (-f- Marshallsprauturnar). Við sl-ík skilýrði er erfitt að ná aftur styrk sínum. Með Potsdam-yfirlýs-ingunni v-oru Rúsis-um veitta-r allar .jbýzkar eigni.r" á síínu her- námssvæði. Með þýzkum eign- um var átt við ...öll fremleiðslu tæki opinber sem ein-ka-eign, allar fasteignir' og aðrar ei-gnir, sem fy-rir 1938 voru í eign þýzka ríkisins eða þýzkra borg ara eða eignir, sem þ.eir kom- ust yfir eftir 13. marz 1938“. Samk'væ,m-t skilnin-gi Rússa fær Austurríki ekki yfirr^ð yfir eignum, sem teknar voru frá því með -valdi fvrr en frið- arsamningar hafa verið undir- ritaðir og Rússum greidöar 150 rnilljónir dollara óendurkræfar. Það hefur komið í Ijós, að það hefur haft lamandi áhrií á hagfcerfi Austurríkis, að ekki er -gerður greinarmunur á raunverulegum þýzkum eign- rnn og austurrískum e-gnum, sem nazistar sölsuðu undir sig, oft án þess ein-u sinni að reyna að láta slíkt líta löglega út, eins og þegar um eignir Gyð- inga eða andnazista var að ræða., Með rnjög lauslegri túlk un Potsdam-isamþykktarinn-ar hafa- R-óðstjórnarríkin sölsað undir sig um það Lil helming fyrirtækja í eina raunverulega iðn-aðarsvæði Austurrikis, auik einu mi-kilvægu náttúruauðæf- anna, olíunnar i Zisterdorf, og þar að auki mestan Hluta by.gg inga. bryggja o.g flota „Dónár- skinafélagsins“. sem eru ómisg andi fyrir utanrík.isverzlun landsins, Á árunum 1945—1947 nam verðmæti þess, sem Rúss- ar fluttu bu-rt úr Áusturríki eir-”-m mi]liarði dollara. A sólbökuðum hæðum vín- . ræktanhéraðsins um klukku- ;.stundar ferð frá Vín, er „bann | svæðiðó Zisterdorf. um 49 fer- kílómetrar að stærð, þar sem | rísa á h''æriuni desi nýir bór- i t.urn-ar. Enyinn getur hœtt sér j þan-gað- 'án þass að k-unna inn- gangsorðið. Entinn a-u«turrísk I ur em.bættismaður fæ-r Tevfi til ! s.ð fara bangao. Austnríki, sem ' þráti. fvrír þesrí náttíir.uauð- ; æ-fi landríns, bjáist áf olm- j skorfti, fær baðan nokkurt j msi?n. E'-em áHtíð er. að sé úrn j 30% frsimlei'ð.slurr-ia-r. Þar eð | tölum um fram.lei.ð-3-Iuna e-r jhaldið leyndum. er erfitt að gera sér ffrein fyrir þeim. Op- i'nber emfcættismaður lét -mér í té efti-rfarandi tölur: OT'uframleiðnla 1945—1951 fágizkun. talið í tonnu-m): 1945 450.000 1946 860.00-0 1947 940.000 1948 1.200.000 1949 1 200.000 1950 1.500.000 1951 2.200.000 Svo er að siá af þessu, sem Eússar sé-u að flýta sér a-5 tæma eftir því sem hæpt er, bað olíu magn. sem í iörð er, áður en þeir hafa sig á brott. En hett-a fvl-lir A.uist-urríiki,s- menn kv-íða, þar eð oliíusvæðið íZisterdprf er að miðlungi ríkt og getur því íæmzt fljótlega. Rauða krossin; i n * Vitað er. að herdeild:'r þær, sem isitja í leppríkiunum, eru þar aðeins, samkvæmt opinber um yfirlýs-ingúm, til þe.ss að tryggja g-reiðar samgöngur við hernámssvæði Rússa. 1 DAG eru liðin 125 ér frá fæðin-gu Henry Dunants, Sviss T'en-dingsins, sem stofnaði Kauða krossinn. Henry Dunant var fæddur í Genf þann 8. rnaí 1828 og var af góðum ættum kominn í báða liði. Það kom snemma í Ijós, að hann var gæddur næmri tilfinning-u með þeim, sem li-fðu skuggamegin- í lífinu. sara^ra sterkrl löng- u-n til þess að verða þeim að 1-iði. VARÐ I'YRIR ÁHRIFUM AF ÞREMUR FRÆGUM KONUM A uppvaxtarárum sínum varð Eunan-t fyrir áhrifum frá þrem nafntoguðum konum, sem allar unn-u að sama háleita markinu, sem sé að draga úr bjáníngum mann-a, enda þótt bær ynnu hver á sin-u sviði. Konur þess-ar voru Mrs. Beec- h.er-Stov-e, höfundur hinnar heimrfrægu bókar „Kofi Tóm- asar frænda“,'en ?ú bók átti sinn- þétt í hreyfingunni, er barðist fyrir afnámi þrælahalds í Banda.ríkjum Norður-Ame- ríku. Önrsur var Flore-nce Ni gh t engal e, hjú kr u narkon-an en-ska, sem .sat sér hinn -gióða 'orðs.tír íyrir biörgun o-g hjúkr- un særora í KrímstríSinu. Sú briðja var ensk kona, Mrs. Elizabeth Fry, er vann imi-kið og göfugt starf að því að fá bæ-tta aðbúð fanga. Störf þess- ara þriggja fcvenna urðu Dun- a-nt mikil hvatnin-g til þess að reyna að láía eitthvað gott af sér leíða, UPPHAF RAUÐA KROSSINS Árið 1859 -geisaði istríð á Norður-ftaHu milli Fra’kka og Austurríkismanna. Einhvei' blóðugasta oru-stan var háð við Solferino þann 24. júní, og var mannfallið ógurlegt hjá báð- um. Dunant, -sem var þarna á f-erð, rann eymd hermann-a-nnai svo til rifja, að hann ákvað að befjast nú handa til hjálpar þessum vesalingum. Fékk han-ru í -lið með sér nokkrar konur og hóf þegar björgun-ar- og' hjúkrunarsíaríið fyrir særða hermenn ú-r fcáð-um herjum. Auk þesis fékk hann svo látna Tausa herlækna, er teknir höfðu verið til í'anga. og með þessu starfsliði vann hann Hkn arstarf si-tt meðal særðu her- mannanna, en þetta starf varð upp'hafið að því alþjóða líknar- starfi, sem nú er relrið undir rafninu „Rauði krossinn“. Staf ar n-afn- þetta aí' bví, að starfs- fólk það, er Bunant hafði sér til hjálpar við Hknarstarf sitt við Solferino, hafði að einkenni hvítt band með rauðum krossí í, og y£ir bækistöð hans blakti Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.