Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fösíuclag-ími 8. maí 1953 Frú DáriSsi Ouíbeims: A ANDLEGUR STJÓRN- MÁLAVETTVANGI. Að undanförnu liafa margir verið að spyrja mig um sálræna flokkinn; hvort hann fari ekki foráðum að opna skrifstofu og allt það. Nei, sálræni flokkur- inn, eða þjóðsálarflokkurinn, ætlar sér ekki að opna neina skrifstofu og ekki að vera með neina agitasjón; þeir, sem ætla sér að fylgja honum, verða að fylgja honum stefnunnar og málefnisins vegna. Þannig ætti það að vera í allri pólitík, ef hún væri heilbrigð, en almátt- ugur minn! Eins og áður er frá sagt, hef- ur flokkurinn það á ste-fnuskrá sinni, að þurrka út alla opin- foera skatta og ÖJI opinber gjöld og leggja niðnr flest allar opinberar skrifstofur og emb- setti, en reka ríkisstofnunina, sem þá yrði auðvitað marpfalt ódýrari í vöfum, fyrir frjáls framlög, sam-skot og kannske happdræíti með þvottavélum og ferðalögum til Miðjarðar- hafsins. Þingmönnnm verði fækkað aliverulega, og kaup þeirra ekki haft hærra en það, að enginn fari út í að bióða sig fram, nema hann finni hiá sér sterka köllun til bess. Nú, ef fólkið verður óánægt með stiórnina, bá bara hættir bað að styrkja hana, en verður þess ríflegra á framlögin, sem baö er ánægðara með hana! Það verða því ekki nein var>'1ræði í sambandi við það! Þingið verði líka mikið styttra "n nú, svo sem eins og manuð eða hálfan (mnn mánuð, o«r ekk- ert bsktialrlamakk. og sú refs- ine. sem lögð verður við. ef einbver verður uppvís að því, sé sú, að af honum verði dæmd köllunin. Auk þess vill flokk- urinn að symfóníunum í út- varpinu verði -fækkað til m-una, og eingöngu flutt þar sönglög og annað efni, sem fólk vill hlusta á. og sagan af mannin- um í brúnu fötunum endurtek- in að minnsta kosti á tve-ggja ára fresti. Sumir hafa verið oð spyrja um afstöðu flokksíns gagnvart jazz, abstrak t-mál verkum og atómskáldskap. Enn sem kom- ið er, hefur flokkurinn ekki neina afstöðu í þessum málum, og mun ekki taka hana fyr | _e_u eftir kosningar. Persónulega er ég því meðmælt, að hver og einn fái að ganga með sína persónulegu dellu, svo fram- arlega, sem hún skaðar ekki aðra. Annars mun flokkurinn foeita sér fyrir bví. að sett verði á Iaggirnar sérstök foióðleg- heitanefnd. sem- semji álit um allt þess háttar. Jæja, í andlegum friði!! Dáríður Duiheims. fiYTYTYTYTTYTYTYTíTYfifTYTYTinYTjTYTjTYT*?)^^ FRANK YERBY MiSljóriahölIin meninu, án þess að segja eitt einasta orð, og af látbragði hennai^ varð fyrst í stað ekki séð hvort henni líkaði betur eða verr. Svo tók hann eftir því að tár komu fram í augu hennar. Tárin fóru óðar að streyma niðuj- kinnarnar og hún rétti honum dýrgripinn til baka,.__ Hvert þó í þreifandi . . . varð honum að orði. Ég er gefin þér, Pride, ekki seld þér, sagði hún rólega. Þú veizt hvað þær stúlkur eiga að kallast, sem láta ást sína í té fyrir gjafir og peninga. Hann vissi ekki hvað hann átti að segja, honum kom þetta svo á óvart. Svona var kvenfólkið, óútreiknanlegt. Skyldi. . . En hann fékk ekki haldið þessum heilabrotum sínum á- fram, því allt í einu: þreif Esth ‘er í handlegg hans og kreisti hann fast. Pride, hví-slaði hún. Va-kn- aðu. — Það er að koma. — Ó, Pride. Pride velti sér yfir á hina hliði-na og starði á konu sína. Það getur ekki verið. Þú varst ekki orðin ófrísk, þe-g- ar ég fór til Colorada, og ég kom ekki aftur fyrr en í febrúar, fyrir sjö mánuðum síðan. Hún horfði á hann stórum augum. Hún var föl, hræðslu leg, svitagljái á hörundinu. Hann sá að hún var komin með verki. Börn kunna ekki að telja, hvíslaði hún. Þetta e=r sannar lega að koma. Þau koma rtundum of snemma. Sæktu doktor Bergman, .Ppide. Viltu að það deyi? Hann var þegar farinn að cýna u.tan á sig spjarirnar. í huga sínum rifjaði hann upp þá þekkingu, sem hann hafði öðlazt á lífsleiðinni um þessa hluti. Þaðt kom stundum fyrir að börn "fæddust eftir sjö mánuði, það vissi hann. Esth er hafði rétt fyrir sér. En án þess að hann gæti varizt því, þá riíjuðust upp fyrir honum gamlar kerlingabækur um að börn, sem fæddust fyrir tím ann, væru oftast andvana, eða hræðilega vansköpuð, eða þá það, sem verst var af öllu: Andlegir vesalingar. Guð minn góður — stundi han-n. Guð minn góður. Hann kippti í bjöllustreng- inn og Malcolm, gamli þjónn inn, kom hlaupandi til móts við hann fram í anddyrið. Vektu Terence, öskraði 88. DAGUR: Pride. Láttu hann koma með stóra vagninn. Ég þarf að eækja lækni, fljótt, fljótt. Frúin? stundi Malcolm. Já. Spyrðu ekki eins og glópur. Hreyfðu þig, maður. Prid-e fannst líða eillífðar- tími, þar til Tere-nce kom með vagninn. en þó voru það ekki nema örfáar mínútur. Pride ætl’aði að setjast í öku sætið, en Terence bandaði honum frá. Ætli ekki sé bezt að láta mig aka, sagði hann. Eruð þér ekki í of æstu skapi, húsbóndi góður? Allt í lagi, allt í lagi, sagði Pride, en förum þá strax. Hestarnir þutu á harða stökki niður steinlagða göt- una. Það flugu neistar undan hófum þeirra. Va-gninn hrisst ist og nötraði svo mjög, að Pride þurfti að halda sér fast. Honurn var þungt £ skapi. Þungar hugsanir ásóttu hann. Sjö mánaða gamalt barn. Næstum óhugsandi að hamn geti verið lifandi og þó enn síður rétt skapaður á líkama og sál. Kannske það sé rétt, þetta með syndina, sem Shar | on er svo oft að tala um. Kannske guð sé að refsa mér. Ef hann deyr . . . ef hann deyr . . . , þá ætla ég . . . þá ætla ég ... En hann kom því aldrei vel fyrir sig, hvað hann ætl- aði þá að gera. Það var ein- kennandi fyrir hann, að aldrei hvarflaði að honum nein hugs u,n í þá átt, að lífi móðurinnar kynni að vera hætta búin. Hann sat uppréttur, harður loftstraumurinn lék um hár hans og vanga, og hann hnykl aði brýrnar svo að dpúp skora myndaðist milli a-ugnan-na. Sonur minn. —- Sonur minn. — Hann verður að lifa, andvarpaði hann. Hann verð- ur að lifa. Þeir voru komnir að húsi læknisi-ns og Pride stökk njð- ur og knúði dyr. Ung þjón- ustustúlka opnaði hurðina. Pride spurði eftir dr. Hans Bergman. Stúlkan var syfjuð og tók spurningu hans með þvílíkri rósemi að Pride varð æf-ur við. Getur hún ekki gert sér í hugarlund, að líf manns Uggi við? hugsaði hann. Kannske henni sé annars alveg sama, þótt svo væri. Hann varð öskureiður. Doktorinn kemur bráðum niður, sagði hún syfjulega. Það leið heldur ekki á löngu, þar til læknirinn kom. Þegar dr. Bergman sá, hver kominn var, kom hálfgerður undrunar svipur á andlit hans. Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um Ieið og þér fáið yður kaffi. Alþýðublaðið Herra Dawson, er eitthvað að? Hefur frúin yðar fengið blóðlát? Er kannske eitthvað alvarle-gt á ferðum? Ekkert að, vona ég. Ekkert alvarlegt að minnsta kosti. Barnið er bara að koma. Ég ætla að biðja yður að koma með mér þegar í stað. Læknirinn sneri sér að þjón ustustúlkunni. Settu upp kaffikönnuna, meðan ég klæði mig, sagði hann með mestu hu-ganró. Kaffi — hrópaði Pride. Þér ætlið þó ekki að fara að tefja yður á að svolgra kaffi. — Við megum engan tíma missa. Ég get fullvissað yður um það. Kæri herra Dawson. Ég hef fengizt við svona hluti í bráð um þrjátíu ár. Venjulega líða þetta frá átta tímar og upp í sólarhring frá því ég er kallað ur og þar til barnið fæðist. Þér getið verið alveg rólegur þess vegna. Ég hefi reynsluna fyrir mér. Látið mig alveg um það. En í þetta skiptið kemur barnið fyrir tímann. Sjö mánaða barn, hélt lækn ririnn áfram og reyndi að vera sannfærandi, er venjulega næsturn alveg fullburða, að minnsta kosti miklu nær því að vera fullburða heldur en ætla mætti tímans vegna. í sann- leika má fullyrða, að það er reglan, enda þótt frá henni geti verið undantekningar. Bai'a dálítið minni og oftast mikl-u fallegri. Og það þarf náttúrlega að sýna þeim meiri nærgætni. Ég get sa-gt yður, herra Dawson, að það hefur mjög sjaldan komið nokkúð fyrir slík börn hjá mér, af öll um þeim fjölda, sem ég hef handleikið um dagana. Sér- staklega þegar í hlut á fólk meðal hinna efnaðri stétta. Hvers vegna frekar þá? spurði Pride. Dr. Bergman andvarpaði. Það er vegna þess, að hinir fátæku hafa sjaldnast næga peninga til þess að láta fara eins vel um svo lítil börn, eins og þörf væri á. Það er algeng- ast að þau hörn deyi, sem fæð ast fyrir tímann hjá fátækum foreldrum. En það gerist aftur mjög sjaldan hjá hinum efn- aðri . . . Meðal annara orða: Ég man ekki betur en að sjálf konan yðar hafi á sínum tíma fæðzt talsvert fyrir tímann. Kannske það sé þess vegna, að okkar barn fæðist fyrir tím ann. Pride reyn-ri að grípa þetta tækifæri til þess að hugga sig við að allt ætti þetta sínar eðlilegu skýringar. Hver veit? Annars hafa læknayísindin ekki getað sann að neitt um að þess háttar gangi að erfðum. Jæja, her-ra- Dawson. Nú er ég tilbúinn. Ættu.m við þá ekki að leggja af stað. Það tók læknirinn ekki lang an tíma að rannsaka Esther. Hum-hm, muldraði hann. Ég held það sé bezt að ég ve-rði hérna viðstaddur og víki ekkert frá, eins og ég er þó oftast vanur að gera. Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SíSd 8t Fiskiir* Ora-viðöerS?r. \ Fljót og góð afgreíðslfi. ; GUÐL. GfSLASON," Laugavegl 63, efmi 81218. Z Smurt brauð oö snittur. Nestisuakkar. i ■ ■ Ódýrast og bezt. Vin- * samlegast pantið • fyrirvara. S m' ■; MATEAKINN Lækjargötu I. » Sími 8O340o Köld borð oá heitur velzíu- : matur. i Sfld & FiskurJ Samððarkort Slysavaraafélaga ffsland® kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. I Rvík í hann- Srrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnarr Halldórsd. og skríf- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið é slysavsrnsiélagið. Það bregst ekki. NÝJa sencll- bílastöðln h.f. ■ hefur afgreiðsiu í Bæjar-» bílastöðinni í Aðalstraetl 5 16. Opið 7.50—22. á| sunnudögum 10—18. — ■ Sími 1395. ! MínnlnöarsÐlöld Barnaspítalasjóðs Hringsim eru afgreidd i Hannyrðs- verzl. Refill, Aðalstræti 13 (áður verzl. Aag. Svend- sen), í Verzluninnl Victor, Laugavegi 33, Holts-Apó- teki, Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorite'n®- búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir bí ýmsum stæröum í bænum. átverfum bæi- arins og fyrir utan bæ- inn til «ölu - Höfum einnig tH sölu )arðir, vélbata, bifreiðii <is. verðbréf. Nýja fasteignasalaii. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— 8,30 e. h. 81546. r ■*! r B •ti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.