Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 3
JFgSstudaginn 8. raaí 1953 s ÖTVARPREYKJÁVÍK ,19.30 Tónleifear: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Samfelld dagskrá úr verkum Matthíasar Jorhums sonar: Upplestrar, samtals- ; 'þættir og söngur. (Breiðfirð- xngar taka dagskrána sam- 1 an og sjá um flutning henn- ; ar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Heimilisþáttnr. 22.20 Dans- og dægurlög: Perry - Como og Vera Lynn syngja (plötur). 23.00 Dagskrárlok. KROSSGATA Nr. 400 HANNES A HORNINU Vettvangur dagsins Allt samþykkt með lófaklappi konxur" — Fyrir alla muni - skoðanir. - „Hallelújasam- Ekkí að hafa Lárétt: 1 málmur, 6 tölu, 7 txrún, 9 samtenging, 10 heim- ilisáhald, 12 drvkkur, 14 lita, 15 máttur, 17 skækilinn. Lóðrétt: 1 fjarskipti, 2 for- boð, 3 úr húsi, 4 latnesk bæn, 5 slitnar, 8 skop, 11 stillur, 13 Tantrú, 16 tveir samstæðir. tausn á krossgátu nr. 399. Lárétt: 1 rafljós, 6 ósk, 7 fall, 9 au, 10 dám, 12 es, 14 soU, 15 ínn, 17 nýmæli. Lóðrétt: 1 riíbein, 2 fold, 3 jó. 4 ósa, 5 skupla, 8 lás, 11 moll, 13 sný, 16 nm. Augíýsið í Álþýðublaðinu „ALLT SAMÞYKKT meS löfablappi“. Þetta er yfirsliriít ín þegar sagt er frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins. En ef maður spyr landsfundarfólk: ,,Hvað var samþykkt?“ Þá. vefst þvs tunga usn tönn. Sjálf-' stæðisflokkurinn or skemmti- lega skrítinn Flokkur. F.g spurði gáfaðan matm, sem ég held að sé ekki í neinum flokki, hvernig stæði á því. að landsfundir SjálfstæðisfJokks-1 íns væru eins og liallelújasam- J komur, enginn skoðanamismim ur um neiít mál og ailt eins oar lygna á yfirborðinu — og ]ió töluðu einstakir Sjálfstæðis-1 flolvksmenn verr um flokksfor, ustuna en nokkur. andstæðing- j ur. | HANN SAGÐI: „Þetta eruj smáborgarar, lafhræddir um 1 að missa stöðu sína, jafnvel þó að hún sé mjög léleg — og þeir velja að.eins menn til að vernda ask sinn. Þetta fólk brýtur aldrei upp á nýju, það vill að- eins hafa allt eins og það er og óttast hvassviðri eins og sjálfan dauðann. Þao vili fram- ar. öllu fá að lóna í hægðum sínum með ströndum fram og forðast það að sigla hraðbyri þvert jdir fjörðinn. I SVO ERU FULT/I'ÍÍU ARNÍR j líka valdir af skrifstofu hér í Reykjavík. Það er símað eftir þeim. Þeir eru boðnir til Reykja víkur — og það er gaman að því. Hvað ér þá verið að tala um sjálfstæðar meiningar, skoð anir og baráttu fyrir þeim? Það er bókstaflega hættulegt að hafa skoðanir, því að. ef menn hafa skoðanir, þá þýðir ODÐUR SIGURGEIRSSON, sjómaður andaðlst að Eliiheimiiinu Grund 7. þ. nt. Jarðarförin auglýst síðar. Sjómannaféiag Reykjavíkur. það baráttu fvrir þeim — og öil barátta getur orðið til þess að eitthvað gangi iin skorðum. Og fvrir alla lifandi muni, það má efck.ert ganga úr skorðum“. ÞAÐ getur vel verið, að þetta sé rétt skýring á hallelú- jasamkomunum. ÞaS hefur ver ið þannig í Alþýðuílokknum frá upphafi. að við höfum deilt vrn. einistök mál, og þao hafa ekki. verið aðeins íáir menn. sem hafa deilt, heldur hefur fjöldinn í flokknum tekið þátt í deilunum. Við höfum aldrei samþvkkt allt með lóiaklapui og við höfum aldrei haidið hailelúj asom'komu. Á FUNDUM OKKAR hafa menn úr öllum stétíum risið upp hver á fáetur öðrum og sagt sína meiningu á málefn- um og starfsað'ferðum og oft hefur verið deilt hart. Það hef- ur aldrei verið iogn í Alþýðu- flokknum og heldur ekki um hann. Við höfum aldrei haft fjölskylduvald í Alþýðuflokkn um og heldur ekki eignast neinn páfa. Við höfum aldrei haldið dauðahaldi í einhverja línu og við höfum aldrei beygt okkur fyrir, brosum, blíðmæl- um eða hótunum. ÞETTA ER LÍKA yfirleitt líkt íslendingum. En halelúja- samkomur Sjálfstæðisflokksms eða ofsatrú kommúnista á er- lendar iínur, er ekkí a.f íslenzk- um toga spunnið. —- Ég hef lfiká ek-ki neina trú á því, að lognmollan og svínbeygjan uud ir einstaklinga eða línur sé til fratmbúðar, j afnvel ekki þö að Framliald á 7. síðu- Jarðarför mannsins míns, STEINS HERMANNSSONAR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugard. 9. þ. rn. og hefst með bæn að heimili hans' Skúlaskeiði 6 kl. 2-e. h. Blóm afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Dvalax- heimilli aldraðra sjómanna. Fyrir mína hönd. dætra minna, fóstursonar og annan’a vandamanna. María Jónsdóttir, íii!i!iiiu>[|iiiii!iii!;i!!::aiiiiBi!i!!![Hi!«i!]«iiiiiin:iiiþ í. DAG er föstiidagurinn 8. enaí 1953. Næturvarzla er í Ingólfs- apóteki, sími 1330. Næturlæknir er í iæknavarð stofunni, sími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands: i í dag verðlur flogið tii Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horn-a „fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Patreksfj a roar og ’Vestmannaieyja. Á morgun til Akureyrar, Blönduóss, Egils- Staða, ísiafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Brúarfoss fór frá Reykjavík £ gærkvöldi til New York. Dett-i foss fór frá Cork 6. þ. m. til Bremerhaven, Warnemunde, Hamborgar og Hull. Goðafoss fór frá Vestman-naeyjum 3. þ. m. til New Y-ork. Gullfoss fer frá Kaupmananihöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór -frá Reykjavík í gær- kvöldi til ísafjarðar, Stykkis- hólms og Akraness. Revkjafoss fór frá Reykjaví-k 6. þ. m. til Álaborgar og Kotka. Selfoss fór frá Gautaborg 5. þ. m. til Austfjarða. Tröllafoss var vænt anlegur til Reykjavíkur um kl. 18 í morgun frá New York. Straumey fór fr-á Reykjavík 5. I þ. m. til Hólmavíkur, Óspaks- 1 e-yrar og Borðeyrar. Bi-rte fer Happdrætti Háskóia íslands. Dregið verður í 5. flokki happdrættisins á mánudag. I dag er því næstsíðasti söludag- frá Reykjaví-k í kvöid til Siglu . ur. Vinnin-gar eru 650 og 2 fjarðar, Akureyrar og Húsavík | aukavinningar, samtals 295800 ur. Laura Da-n er væntanleg til j kr. Reykjavíkur um hádegi í da-g frá Leith. Birgitteskou fór frá Gautaborg 6. þ. m. til Reykja- víkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Pernam- buco 25. apríl áleiðis til Reykia víkur. Arnarfell er í Reykja- ví-k. Jökulfell fór írá Reykja- vík 6. þ. m. áleiðis til Austur- Þýzkalan-ds. Ríkissbip. Hekla fer -frá Reykjavík á morgiun austur um iand í hring ferð. Esja er á leið frá Aúst- fjörðum til Rvíkur. Herðubreið er á lei-ð frá Austf jörðum til Reykjavíkur. Skjaidbreið fer frá Reykjavík á morg-un til Breiðafjarðar. Þyri.11 er í Fa-xa flóa. — * — Stangaveiðiíélag Reykjaxíkur biður félagsmemi -sína að minnast þess, að frestur til að vitja veiðileyfanna er útrunn- inn 1-1. þ. .m. . .. SKiPAUTGeRD RIKISINS Hl Dddur Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. Félagslíí Isginu: „Lótus“-fundur verður í kvöld í húsi félagsins og hefst ld. 8,30. Fundarefni: Upplestur. Fiðlusóló. Minnst látinna félaga. Gretar Fells flytur erindi: „Gjafir dauðans“. Starfslok. Gestir velkomnir. Hér með tilkynnist- heiðruðum viðskiptavinum mín- um, að ég hefi selt Georg Ámundasyni, útvarpsvirkja- meistara, útvarpsviðgerðarstofu mína. — Urn leið og ég þakka fyrir auðsj'nt traust og viðskipti á undan- förnum nær 30 árum, vona é-g, að hinn nýi eigandi megi verða þess sama aðnjótandi. Rej'kjavík, 5. maí 1953, O. B. ARNAR. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt útvarpsvið- gerðastofu Otto B. Arnar, og mun framvegis reka.hana í mínu nafni. Vona ég, að ég megi framvegis njóta við- skipta þeirra, er stofan hefur notið hingað til, Georg Ámundason, Laugaveg 47, sími 5485. l!l!;;!!!!:i!l!Pll!l(ll!!lffi%l!ill! Ráðgert er, að „GULLFAXI“ fa-ri þrjár aukaferðir íil Kaupmannahafnar í þessum mánuð-i: 13., 20 og 27. maí. Væntanlegir faáþegar írá Reykjavík til Kaupmanna- hafnar eru beðnir um að hafa samband við afgreiðsiu vora sem fyrst. flugféiag ísianás h J, liiiiiiiiiiiiiiiiniminiiiiiiiiiiiiiiiiuimuiiiiiiiimuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiMiumimiiiiiiiioiiiiiiiiifluiiifliniiíMiiumni imiiiiiiiiíiiiiiniinEiniffliurniiRiinnniUDiíniiiiiEfiininiiiniiiiiniiMUiiiiiflifflimn Hjólbarðar í sfærðui 070X15 650X16 710X15 700X20 750X20 825X20 900X20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.