Alþýðublaðið - 04.07.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 04.07.1953, Qupperneq 8
Aðalkriifiir verkalý'ðssamtakanna um aukinn :kaupmátt iauna, fulla nýtingu allra atvinnu- tækja og samfellda atvinnu handa öliu vinnu færu fólki við þjóðnýt framiei'ðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins, Verðlækkunarstcfria alþýðusamfakarma cr öíl um launamönnum til bcinna hagsbóta, jafntfc yerzlunarfólki og opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl lleið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. , íþróííamanna feróasl um FJÓEIR FLOKKAE banda- rískra frjal siþróitama nna munu ferðast um Evrópu í sumar til keppni. Fyrsti hópurinn er þegar farinn af stað, og mun hann keppa í Finnlandi, Svíþjóð og Hollandi. Annar flokkur leggur af stað 21. júlí og keppir í N’oregi, Ítalíu, Austurríki og Vestur-'Þýzkalandi. Þá leggar enn einn flokkur af stað 23. júlí og keppa þeir í xforegi og Svíþjóð. Síðasti hópurinn, sem keppir í Skotlandi og Eng'andi, leggur af stað 1. ágúst. Ekki hefur fretzt um hvaða mönnum liðin eru skipuð. Mikill fjöidi Færeyinga veiðir á handfæri úf af Vesffjörðum Á sömu slóðym einnig mikill fjöldi vest-| firzkra hfindferðháía ©|| aíli minnkandí j uppi skemmtunum í gairðinum í súmar. Bæði sökum þess, a® Þýzkir fjöllisíamenn sýna erfiðar jafnvægislisíir í Tívóli í dag , STJÓRN TIVOLI, skemmtigarðs Reykvíkinga, afréð fyrin? alllöngu að reyna að fá hóp erlendra fjöllistamanna til að haldat Slíkar verferðír ekki stundaðar í 20 ár Fregn til Alþýðublaðsins FLATEYEI í gær. MIKILL FJÖLDI SKIPA hefur undanfarið veri'ð á hand- færaveiðum á miðunum út af Súgundafirði og Önundarfirði. Eru það bátar héðan af fjörðunum og einnig margir tugir fær- syskra fiskiskipa. Aflinu á handfærabátunum hefur verið minni um tíma en áður. og stafar það sennilega af skipafjöldanum að einhverju leyti. 10—20 FÆREYINGÁK í HÖFN í EINU Nokkuð má marka fjölda fær eysku skipanna af því, að stu,nd Yélháiur bilaður á reki ui af Sfafnesi ssðan í fyrradag Kaliaðí «1 ííöstoö á rangri hylgju, en viÖ- tökufækið bilaö, heyrðist af tiíviíjun VÉLBÁTUR hafði í gærkvöldi verið síðan í fyrradag á reki með bilaða vél út af Stafnesi, án þess að nokkuv vissi af. Sendistöðin var eitthvað í ólagi, og heyrðist til hans aí ein- tómri tiiviljun. Var Slysavarnafélag íslands í gærkvöldi að gera ráðstafanir til að koma honum til hjálpar, * Sendistöð um eru þau hér í höfninni 10 —-20 í einu. Má gizka á, að þau séu í mörgum tugum á þessum slóðum. Færeysku s'kipin eru sum skútur og sum litlir vél- bátar, allt niðux í 30 tonn. Hafa sumir Færeyinganna lóð- ir með, en nota þó meira hand færin._ JAFNVEL BÁTAR FRÁ BREIÐÁFIRÐI. íslenzku bátanir, sem fiska á handfæri á miðunum út af Ön- undarfirði og Súgandaf., eru aðallega frá Súgandafirði. Ön- undarfirði. Dýrafirði, Arnar- firði og Patreksfirði. En jafn- vel er sagt, að bátar frá höfn- um við Breiðafjörð hafi einnig verið að veiðum. Héðan ganga um 10 bátar á handfæraveiðar. h. e. ákveðið var að leita eigi til annarra en þeirra, sem eru í frcmstu röð og sökum hins, að undirbúning var ekki hægt a$ hefja fyrr en í vor, tókst eigi að ganga frá samningiun fyrr em nýlega, en þá voru ráðnir liingað tveir bópar þyzkra lista- manna. Kom annar þeirra 1. þ. m. með Gullfaxa, en hinn er væntanlegur um næstu mánaðamót. Hinir þrír þýzku fjöllista- (hafa þremenningarnir unni'5 menn, sem hingað eru nú komnir, nefna sig „Die Alar- dis“. Sýningaratriði þeirra eru tvö, hið fyrra jafnvægislistir á ýmsum tækjum, hð síðara gam anþáttur. Þeir hafa v.ndanfarin fjögur ár leikið listir sínar á 17 ára gömul negra- söngkona syngur hér á miðyikdaginn. ENSK dægurlagasöngkona, sem nýlega hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn í Lond an, kemur fram á hljómleikum hér næstkomandi miðvikudag. Söngkona þessi, sem aðeins er seytján ára, heitir Honey Brown, og hefur hún verið ráðin hingað samkvæmt ábend ingu trompetleikarans og söngvarans Leslie Hutchinson, sem hér var á hjómieikaferða- lagi fyrir nokkrum vikum, en Honey Brown hefur verið ráð- in til að syngja meo hljómsveit Hutchinson, sem hann mun stofna í næsta mánuði. Á hljómleikum þessum munu margir íslenzkir kraftar koma fram og má þar m. a. nefna KK sextattinn, sem ný- lega hefur verið endurskipu- lagður og er nú m. a. skipaður Gunnari Sveinssvni vibrafón- leikara. Þá mun Gestur Þor- grímsson koma fram á hljóm- leikum þessum og nú í fyrsta sinn sem dægurlagasöngvari. Enn fremur mun tríó Eyþórs Þorlákssonar guitarleikara koma þarna fram og kvartett Andrésar Ingólfssonar. 'HIjómleíkar þessir verða ekki endurteknir, þar sem Honey Brown og KK sextett- inn hafa verið ráðinn til að koma fram á dansleikjum út úr bænurn næstu daga. bátsins var stillt inn á ranga bylgjulengd, og af þeim sökum heyrðist ekki neyðarkallið frá lvonum fyrr en um 9-leytið í gærkveldi, að vélbáturinn Aðalbjörg hlustaði af tilviljun á þeirri bylgju, sem notuð var. GÁTU EKKERT HEYRT SJÁLFIR Vélbáturinn heitir Muggur, en ekki vissi Slysavarnafélgaið í gærkveldi, hvaða Mugg var Framhald á 7. síðu. Smíöi verkamðnnðbú- slaða að Ijúka á Hofs- ósi. Fregn til Albvðubiaðsins. HOFSÓSI í gær. VERIÐ ER NÚ að Ijúka smíði fjögurra verkamanna- bústaða hér á Hofsósi. Var smíði þeirra hafin seinni part- inn í fyrrasumar, og þeim er nú svo langt komið, að búizt er við, að í þau verði flutt í þessum eða næsta mánuði. Þetta eru tvö liú s, og tvær íbúðir í hvoru. — ÞI-I. 3 handfœrahátar frá Ólafs- firði í veri norður í Grímsey Fiska með íínu í ís og beita kúffiski Fregn til Alþýðublaðsin ÓLAFSFIRÐI i gær. ÞRÍR TRILLUBÁTAR héðan hafa farið í ver norður í Grímsey, Legið þar við og saltað aflann í landi og komið svo heim eftir viku útivist. Þeir hafa einvörðungu fiskað á hand- færi. Tólf menn hafa verið í þess- um leiðangri, fjórir á hverjum báti. Fengu þeir húsaskjól hjá eyjarbúum. Þeir hafa veitt á grunninu kringum eyna, en afli er fremur tregur þetta 8—12 skippund af fullstöðnum salt- fiski á bát eftir vikuna. Þeir eru nú nýkomnir heim, en munu halda áfrarn_til Grímseyj ar, þótt ekki aflaðist sérlega vel. víðfrægustu skemmtistöðum Frakklands, Niðurlanda, Þýzka lands og Norðurlanaa, en hing að koma þeir nú frá Köln, þar sem beim var veitt sérstök við urkenning vegna frábærrar leikni. ÆSKUSTÖÐVARNAR VORU í RÚSTUM „Die Alardis" eru hjónin Lucia og Walter Aiardi og fé- lagi þeirra, Heinz Orrywal. Walter Alardi, sem hópurinn er kenndur við, er fæddur í Breslau fyrir 33 árum. Upp- haflega ætlaði hann að feta slóð föður síns, sem átti hús- gagnaverksmiðju, en tvennt olli að svo varð ekki. Hið fyrra að styrjöldin lagði æskustöðv- ar hans í rústir, en hið síðara, að hin ótrúlega leikni hans í fimleikum varð til þess, að hann var fenginn til að sýna opinberlega ýmsar listir, allt frá því er hann var 16 ára gam al-1, og í styrjaldarlok var hann orðinn fyrirliði í hópi fjöllista manna, er skemmti í þýzkum fangabúðum. LÉK LISTIR SÍNAR FYRIR HERMENN VESTURVELDANNA ‘ Dag nokkurn kom kanadisk- ur fyrirliði að máii við hann og bauð þeim félögum frelsi með því skilyrði að þeir réðust til skemmtana í bækstöðvum hermanan Vesturveldanna og varð það að ráði. Upp frá því hefur Alardi eingöngu helgað sig íþrótt sinni. Fyrir rúmum fjórum árum hitti hann tvítug an pilt frá Hamborg, Heinz Orrywal, sem þá var orðinn mjög leikinn íþrótamaður. Upp frá því var byrjað að æfa hin erfiðu sýningaratriði og síðan Slíkar verferðir báta_ frá Ó1 afsfirði til Grímseyjar hafa ekki tíðkazt í 20 ár. En um 1930 var tíðkað að senda litla vélbáta þangað norður nokkurn fcíma að vorinu. M. Víðfækar óeiröir sagöar hafa úf auslur í Póliandi Hinir rússnesku verndarar Grotewohls hafa verið fluttir á brott FRÉTTIR frá Vestur-Berlín herma, að þangað hafi borizt óstaðfestar fregnir um víðtækar óeirðir í Póllandi. Rússneska herliðið, sem þýðu“Iögreglan tekið að sér að bældi niður óeirðir verka- halda aga á verkamönnum í manna 17. júní, er farið aftur. „alþýðu“-lýðveldinu Austur- Hefur nú austur-þýzka „al- Þýzkalandi. saman og farið víða, eins og fyrr segir. ÆTLAR AÐ SKEMMTA DAGLEGA í TIVOL3 „Die Alardis“ munu dveljast hér fram yfir miðjan þennan mánuð og skemmta daglega í Tivoli, þegar veður leyfir. Fyrsta sýningin mun verða í skemmtigarðinum í dag kl. 4 og önnur sýning verður í kvöld. Hljómsvext Baldurs Kristjánssonar mun aðstoða við sýningarnar. Þá má geta þess, eð eftirleiðl is munu gestir skemmtigarðs- ins eiga þess kost að dansa á kvöldin á hinum nýja dans- palli, sem er að sunnanverðu. veitingahússins, og má gera ráð fyrir að það verði vinsælt, einkum meðal þeirra, sem yngri eru. Sláfiur byrjar í Húna» Fregn til Alþýoublaðsins. BLÖNDUÓSI í gær. SLÁTTUR er að byrja í sveit- .um hér í Húnavatnssýslu. Lítur vel út með sprettu, en óþurrkasamt hefur verið und- anfarið. Vona menn. að fljótt skipti um tíð. — GH. Nýr hershöfðingi Aflanfshafsbanda- íagsins. FRANSKl marskálkurinn Juin hefur verið settur yfir- maður alls herafla Atlantshafs bandalagsins í Suður-Evrópu. Bæði landhers, flughers og flota. Sfúdenfaskipfð og iand- kynning. ELLEFU SÆNSKIR stúcl- entar eru nú í heimsókn hjá fjölskyldum í grennd vxð Philadelphia. Er hér um að ræða kerfi, sem kallas't „Tilraunir um al- heims búsetu.“ Tilraun þessa hófu íbúar í nágrenni Phila- delphia 1932 og í sambandi við þær koma árlega 300 ungling- ar þangað, en 500 amerískir stúd entar fara svo í staðinn til Ev- rópu, nálægari Austurlanda og Suður-Ameríku. Búizt er við hóp af frönskum stúdentum vestur í næsta mán- uði. __jr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.