Alþýðublaðið - 08.07.1953, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.07.1953, Qupperneq 1
XXXIV. árgangm. Miðvikudaghm 8. júlí 1953. 148. tbi. Reykvf klng-a r.! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hrrngið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAjÐIÐ ekki hverfa af heimilinu, Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. Oídruðu fólki ráð- lagf, að ferðast ekk ii! Svíþjóðar | SAMKVÆMT upplýsingum sendiráðs Svía í Rejrkjavík geis ar nú talsverður faraldur af taugaveikibróður í Svíþjóð. S.ýkillinn er salmonella typhi murium, öðru nafni Breslau- sýkill, og veldur hann maga- og þarma-kvilla, sem kallaður er hægðalos, matareitrun o. þ. I. Enda þótt veiki þes'si sé í heilbrigðisskýrslu,m talin til taugaveikibróður (paratyp- hoid), má ekki rugla henni sam an við paratyphoid B, sem er xniklu alvarlegri sjúkdómur. Veikin brýst víða út að sum srlagi og nær þá oft skjótri út breiðslu, enda berst hún með matvælum. Að þessu sinni varð veikinnar vart um miðjan júní í Vaxsjö í Smálöndum og nær því samtímis í Gautaborg' Stokkhólmi og Vasternorrland. Til 3. júlí höfðu 2709 mawns tekið veikina og 38 látizt, aðal lega gamalt fólk. Yfirleitt er veikin samt væg. Kloromycet- in, aureomycin og terramycin hafa reynzt virk lyf gegn veik inni, og eru Svíar vel birgir af lyfjum þes'sum. H,eilbrigðisyfirvöld Svía felja að of mikið hafi verið gert úr faraldri þessum í fréttum og að ástæðulaust sé fyrir ferða- menn að forðast Svíþjóð vegna háns, enda þótt öldruðu fólki sé ráðlagt að ferðast þangað ekki. i gær ÞINGMEiíN Alþýðuflokksins hafa hver um sig fleiri kjósenclur á bak við sig en þingmenn nokkurs gömlu flokkanna, eða 2015 Vz. Kommúnistar hafa að baki hverjum þingmanni 1774 4/7, Sjálfstæðismenn 1368 10/21, og Framsóknarmenn aðeins 1059 15'16. Nýi flokkurinn, Þj óðvarnarflokkurinn hefur 2333% atkvæði bak við hvorn sinna þingmanna. . Landskjörstjórn lauk í gær við að vinna úr kosningaúrslit- unum. Varð röð landkjörinna þingmanna sem hér segir (at- kvæðamag'n bak við hvern í svigivn): 1. Gylfi Þ. Gíslason (A) (60461-2). 2. Brynjólfur Bjarnason (sós.) (41402 3). 3. Hannibál Valdimarsson (A) (4031).' 4. Gúnnar Jóhannsson (Sós.) (3105A). 5. Emil Jónssori • A) (302314) 6. Finnbogi R. Valdimarsson (Sós.) (2484%). 7. Eggert Þorsteinsson (A) (2418%). 8. Bergur Sigurbjörnsson (Þ.) (2333 >2). 9. Karl Guðjónsson (Sós.) (207014). 10. Guðm. í. Guðmundsson (A) (2015%). 11. Lúðvík Jósepsson (Sós). (1774 4/7). Varamenn flokkanna verða: Varmenn Alþýðuflokksins: 1. Kristinn Gunnarsson, 2. Benedikt Gröndal. Bændor vilja heldor vinna til að taðan . hrekist en tónin skemmist Fregn til Alþýðublaðsins SELFOSSI í gær, SLATTUR er almennt hafinn liér í sveitum, þótt óþurrk- ar hafi gengið og bændur hafi dregið slátt í lengstu lög, En tún- in lágu undir skeramdura, vegna þess að grasið var að spretta úr sér, og vilja þeir heldur vinna það til að heyið hrekist, en tunin skemmist. Víða var grasið farið að leggjast á túnum, svo að leng- ur varð ekki dregið að hefja slátt. Það, sem losað hefur ver ið, hefur ekki þornað, en sumt hefur verið hirt í súrhey. Naumast hefur fengizt svo þurít heyið, að enn hafi þýtt mikið að setja það í. súgþurrk- un. FLÆSA f DAG. Seinni partinn í dag hefur verið þurrkflæsa. Er fólk nú sem óðast að snúa, þó að lítið þorni. En vonandi geta margir' ir hirt í súgþurrku.n í kvöld. Ti.1 þess þa-rf heyið að vera svo grasþurrt. GJ. ÞURKKLAUST ENN NORÐ- AN LANDS. AKUREYRI í gær: Hér er þungbúið og þurrklaust í dag og súld sums staöar. Há sprett ur ört, og veldur því miklum vandræðum, að ekki er hægt að hirða af túnum. Mikið hey er farið að hre'kjast. BR. 3. Erlendur Þorsteinsson. 4. Steindór Steindórsson. 5. Ólafur Þ. Kristjáns’son. Varamenn Sósialista: 1. Ásmundur Sigurðsson.. 2. Steingrímur Aðalsteinss. 3. Jónas Ámason. 4. Magnús Kjartansson. 5. Steinn Stefánsson. Varamaður Þjóðvarnarfl.: 1. Hermann Jónasson. Undanhald kommúnisfa fyrir heldur áfram Stjórnir Tékkósfóvakíu og Ungverja- lands afnema lög, sem verka- menn mótmæftu. ENN heldur áfram undanliald kommúnistísku leppstjóm- anna ausían járntjalds. Tékkneska stjórnin tilkynnti í gær af- nám viðurlaga við fjarvistum af vinnustöðvum og ungverska stjórnin breytti ákvæðum um magn þess korns^ seati bændur skyldu afhenda ríkinu af uppskeru sinni. —---------------——* Lög þau um refsingar vegna Lanie! héfar að segja af sér, ef frumvörp- in verða felld. LANIEL, forsætisráðherra Frakka, hefur látið þess getið, að ef frumvörp þau_ sem stjórn hans hefur lagt fram, um bætur á efnahagsmálum þjóð- arinnar verði felld, muni hann skoða það sem vantraust og segja af sér. Talið er, að miklar deilur verði um frumvörp þessi. heimsmethafinn í sleggju kasfi, keppir hér effir helgina Bezti sleggjokastari heimsios í 3 ár SVERRE STRANDLI, hinn norski heimsmefhafi í sleggj- kasti keniur hingað flugleiðis á sunnudaginn kemur og keppir á frjálsíþróttainóti ÍR á mánudag og þriðjudag. Strandli hefur verið bezti* sleggjukastari heimsins í þrj ú, ár eða síðan hann varð Evrópu fjarvista frá vinnu, sem tékk- neska stjórnin nevddist til að afnema, voru sett fyrir rúmri viku og var þá tilkynnt, að þau væru sett samkvæmt óskum fjölda verkamanna. VIÐURLÖGIN: VINNUBÚÐIR Refsingar þessar voru þann- ig, að þeir sem gerðust sekir um fjarvistir, urðu að vinna erfiðari vinnu en áður og fyr- ir lægri laun. Ef mikil brögð voru að fjarvistum skyldu menn sendir í hegningarvinnn búðir. MIÐSTJÓRNIN ÁBYRGST. Miðstjórn kommúnistaflokks ins og verkalýðsfélags komm- únista lofuðu að sjá svo um, að ekki yrðu brögð að fj ar- vistum. I I UNGVERJALAND. í Ungverjalandi neyddist stjórnin til að breyfa ákvæðura um það magn korns, er bænd ur skyldu greiða ríkinu í skatt. Voru ákvæði þessi sérlega ilia Framhald á 7. síðu. meistari á mótinu í Brussel 1950. Þá kastaði hann 57,68. Heimsmetið setti hann s. 1. haust 61,25 m. Hann er 27 ára gamall. 1 vor var honum boðið til Argentínu, og dvaldist þar hjá gömlum norskum íþrótta- manni, sem var heimsfrægur á sínum tíma. KASTAÐI 62,45 M. FYRIR PERON. í Argentínuförinni kastaði hann m. a. á íþróttasýningu, sem haldin var. fyrir Peron for seta. Náði hann þar 62,45 m. kasti eða langlengsta kasti, sem náðzt hefur, en það fæst ekki staðfest heimsmet, þar sem ekki var um keppni að ræða. Óska, aS HinferSarfáltii unum sé aíléfl EFTIR viðræðufund Reut- hers, yfirborgarstjóra í Berlín, og hernámsstjóra Vesturveld- anna í gær, sendu þeir Dobrova hernámsstjóra Rússa, áskorun um að léita með öllu af um- ferðatálmuinim milli borgar- hlutanna. Danska sanddælingarskipið hefur dælf 90 þús. fonnum Kostnaður viö sanddælinguna mun minni en áætlað hafði verið ÐANSKA sanddælingarskipið Sansu hefur nú verið hér við land í 28 daga og dælt upp sandi. Ilefur sanddælingm gengið vonum framar. Afköst hafa orðið meiri en gert var ráð fyrir og kostnaðurinn við dælinguna hefur reynzt minni en áætlað var. AHs hefur skipið nú dælf um 90.000 tonnum af sandi. Áður en Sansu kom til lands* “* Alþjóðaíþróiíamóí stúdenta í Þýzka- landi í ágúsi 14 ÞJÓÐIR hafa þegar tek- ið boði um að ta’ka þátt í al- þjóðaíþróttamóti stúdenta, sem fram á að fara í Bortmund í Þýzkalandi 9.—16. ágúst. Auk margra Evrópuþjóða hafa Brazilía, Japan, Chile og Lebanon tilkynnt þátttöku. Bú- izt er við, að um 25 þjóðir taki' þá í mótinu. ins hafði ákveðið svæði, 1 km2 að stærð, verið afmarkað með baujum og skyldi sanddæling- in eiga sér þar stað. Svæði þetta er 8 mílur vest-suðvestúr frá Akranesi á miðum þeim, er sjómenn kalla Melarnir sam- an. Sandlögin höfðn verið rann sökuð og reyndust 2—4 m. þyklc. RANNSÓKNIR REYNDUST RÉTTAR. Svo vel hefur rannsóknin á þessu svæði staðizt, að skipið þurfti ekki að leita út fyrir hið afmarkaa svæði til þess að fá sand. Skipið fór þó nokkrar ferðir út fyrir hið afmarkaða Framliald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.