Alþýðublaðið - 08.07.1953, Page 4

Alþýðublaðið - 08.07.1953, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐtÐ jMiðvikudaginn 8. júlí 1853 Útgef&nöí. Alþýðuflokkuriim. Ritstjóri og ábyrgS&rm.aBitr; Haatmibai Valdimaxsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. B'réttaetjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðameim: Loftux GuB- mundsson og Páli Beck. Auglýsingastjóri: Enuna MöHer. RitgtJórnariímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- gr«iCs]uslmi; 4900. AlþýðuprentsmiSjan, Hverfisgötu 8. Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasöiu kr. 1,00 insíaklingsframíak - félagsf ramtak MORGUNBLAÐIÐ flutti nýlega þá kenningu, að AlþýSu flokksmenn hötuðust við einka framtakið, teldu það úrelt og 431 einskis nýtt. Fræddi blaðið lesendur sína maira að segja á því, að „heipt AÍþýðuflokksmanna í Hafnarfirði og á Isafirði gegn framitaki einstaltra dugnaðar- manna hafi verið svo mikil, að þeim væri gert allt tií bölvunar nm hvers konar í'ramkvæmd- 1T . í»etía er furðuleg ósvífni og heimskuleg blaðamennska, jafnvel Iþótt vitsmunaverur Morgunblaðsins eigi í hlut. Vissulega kann Alþýðuflokk urinn engu síður en aðrir flokk ar að meta framtak einstak- lingsins, atorku hans og dugn að og hugkvæmni ug útsjónar- semi í atvinnurekstri. Enda íelur flokkurinn, að á þessum dyggðum einstaklingsins verði atvinnulifið að byggja gengi sitt og gæfu, hvaða rekstrar- form sem notað er. Biksvartari ósannindi eri hehlur ekki hægt að bera á feorð en þau, að Alþýðuflokks- menn i Hafnarfirði og á ísa- firði hafi í blindri heipt reynt að bregða fæti fyrír dugnaðar- mennina, sem eitthvað hafi vilj að aðhafast í athafnalífinu. Var það til þess að gera cin- hverjum einstaklingi bölvun, að bæjarútgerðin í Hafnarfirði var sett á stofn? — Nei, það var til þess að bjarga við at- vinnulífmu f bænum — til að forða Hafnfirðingum frá at- vinnuleysi og hungri, að í það merka fyrirtæki var ráðizt. Og sú björgun tókst — og tókst svo vel, að íhaldsmeirihlutinn í Eeykjavík sá sér að lokurn ekki annað fært en að stofna einn- ig til bæjarútgerðar togara. Og síðan varð þetta úrræði AI- Jiýðufíokk sm a nn a í Hafnar- firði fjölda knnarra bæjarfé- laga íil fyrirmyndar. Eða tökum annað dæmi: Var það tif að koma ein- hverjum einstaklingsatvinnu- rekstri á kné, að Samvinnufé- lag ísfirðinga var stofnað? Nei — bankamir á Isafirði, undir stjóm íhaldsmarma, höfðu gengið að vélbátaátgerð einka framtaksins og Iátið selja hana á upphoði svo að segja „á einu bretti“ — úr bænuin. Eftir stóð bæjarfélag í sveíti. Þá var Samvhmufélagið stofn að af fátækú verkafólki og sjómönnum, en við fullan fjandskap íhaldsins. — Félag- ið lét svo byggja myndarleg vélskip á skömmum tíma. Enn var of lítið um atvinnu tæki á ísafirði. Þá var hluta- félagið Njörður stofnað af smáum framiöírtsm fátækling- anna og fyrir þau byggðir 6 vélhátar. Engum einstaldingsatvinnu- rekstri intldu þessar félags- stofnanir úr vegi .en allir bæj- arbúar fengu af þeim bættan hag, íhaldið ekki síður en aðr- ir. Það var vissulega ekki fyrir atbeina I' Aíþýðuflokksmanna, 1 að bátar Björgvins Bjarnason- ar mörgum árum síðar fóru af Grænlandsmiðum til Nýfundna lands. — Það var framtak ein staklingsins, sem þar var að verki. Það sýnir vel lubbamennsku Morgunblaðsins í málflutriingi, að fagna því að deyfð hvíli nú yfir vélbátaútgerðiimi á ísa- firði og fullyrða að það sé „ömurleg afleiðing Alþýðu- fIokksstefnunnar“, Sjö ára aflaleysi á þar enga sök á, að áliti Morgunblaðs- ins. N.ei, erfiðleikar hennar eru bara af því, að hún er und- ir stjórn jafnaðarmanna!! Þá víkur Morgunblaðið að því, að Framsóknarmenn hafi ekki viljað, að Hannibal Valdi- marsson yrði útundan um þá aðstoð, sem ríkið hafi veitt ýmsum aívinnutækjum á síð- ustu árum. En hverjír viídxt synja at- vinnulífinu á ísafriði unt sams konar aðstoð og aðrir fengu? Það var Sjálfstæðisflokkurinn. Sá hinn sami, sem vildi koma í veg fyrir stofnun Samvinnu- félags ísfirðinga á sínurn tíma. Sá hinn sami, sem alltaf berst á móti sjálfsbjargarvið- leítni Iítilmagnans, ef hann heldur að milliliðir og hrask- arar komi ekki klónlm að. En þá fer þó skörin fyrst að færast iupp í liekkinn. þegar Morgunblaðið vogar sér að bera eftirfarandi ósannindi á borð fyrir Jesendur stna: „Samtímís hafa Sjálfstæðis- menn þar (þ. e. á Isafirði) haM ið uppi öfluguna atvinnurekstri, sem á síðustu árum hefur ver ið aðallyftistöng staðarins“. Hvaða atvinnurekstri hafa forráðamenn Siálfstæðismanna á fsafirði haldið upni? Togarafélagið ísfirðingur h.f. er stofnað fyrir frumkvæði Alþýðttflokksmanna og var ætl unin að hefja þar með bæjar- útgerð íogara. En. það varð ó- gæfa kommúnista að koma þessu óskabarni bæjarhúa í hendur íhaldsmanna, sem hafa stjórnað því síðan. En á eng- an hátt hafa þeír haldið félag- inu uppi, og því síður er þama um neitt afkvæmi einkafram- taksins að ræða. Bærinn á meiriMuta Mutafjárins og bær ín.n stendur í áhyrgð fyrir bæði stofnkostnaði og rekstri togar- anna. Það er því bæjarfélagið, sem heldur þeím at’/inurekstri upjpi, sem. íhaldsibmddamir valta og skalía með fyr'ir at- heina kommúnista. Forráðamenn. íhaldsins á fsa firði era kammenn, svo að segja allir tíl hóna. Engum ætti bví að vera það augljósara en ísfirðifium, að hin svokaílaða .,siálfstæðisstefna“ er lcaun- höndlun með þvfjadropa erfið- ismannsins. — í atvinnulífi bæj arbúa eiea þeír lííinn hlut og af litlu að státa. •— Það er fé- la'rsframíak fólksins siálfs, sem. biargað hefur á fsafirði hvað eftir annað, þesrar postulár sam kemminnar og hins svokallaða jnkaframtaks hafa svikið köll un sína. en það hafa þeir gert hvað eftir annað. Frá krýningunni í London. Það voru herm£'nn frá öllum hornum brezka heims ” vclciisins_ sem tóku þátt í kryningargöngunm x Londcm 2. júní s. I. Á myndinni sést deild vígalegra Papuana-negra, er vöktu mikinn fögnuð. Hrakfarirpr Austurriska gegn engu einu í þeim síðari SIÐASTI leikur Austurríkismanna hér að þessu sinni var við svonefnt „Fressu“-lið, og fór frarn á mánudagskvöldið var. Meirihhiti þessa liðs var skipaður sömu leikmörmum og í íands- leiknum á dögunum, eða sex á móti fimm. Meðal „nýliðanna“ var markvörðiirinn, sem talað er um sem varamarkmann lands- liðsins í keppninni við Noreg og Damnörku i samar. Leikur þessi sýndx á eftirmimiílegan hátt hver er Mutur íslenzkrar knattspyrmi í dag, samanborið við það bezta á því sviði. f.rik þessum lauk með slíkurii ósigri knaítspyrnumaiina vorra, að ekld verður tiljaínað, að minnsta kosti hin síðari ár. Fyrri hálfleikttr 3:® og hiim síðari 6:1. Um 306® rnanna voru vitni að þessum geypilega ósigri. Dómari var Guðjón Eínarsson. FYRRI HALFLEIKUR. . Austurríkismeim eíga völ um mark. Velja að leika imd- an hægum vindi. Úrvalið hef- ur þegar sókn, en íramherjar þess eru brátt stöðvaðir af vörn mótherjanna. í 7 irmrnt- ur er sótt og varizt af feappi, án þess að tækiíæri skapizt til að skora, en það er þegar auð- séð, að Austuríkismenn eru ákveðnir í að láta ekki hiut sinn í þessum síðasta leik sín- um hér. Þeír leika i'ast og gefa hvergi eftir. Á 7. mínútu er Gunnar Guðmannsson í all- góðu færi eftir dágóðan sam- leik, en markskoiið skeikar. Þrern mínútum síðar á mið- framv. austurríski fast.skot á mark, en knötturinn þýtur yf- ir. En mínútu sxðar era fram- herjarnir austurrisk.il aftur í sókn, isóknar- og varnarliðij lýstur saman í eina bendu, og úr þeirri þvögu, sem þarna myndast, er knettinum nánast, rúliað inn fyrir marklínu úr- valsins. Þegar leikur er haím! að nýju, er gerð tilraun til að; jafna metin þegar í stað, en sóknin strandar á harðskeyttri vörn Austurríkxsmanna. Fjór- um mínútum síðar kemst v. úth. Austurríkismanna í færi j eftir harða sókn, og skorar j með kollspyrnu eftir að -miðh. j hafði sveiflað til hans knett- ínum. Þegar leikur er ha.fi nn að nýju, gerir úrvalið virð'ing- arverða tilraun til sóknar, en aftur stöðvar austurríska vörn in. Á 20. mínútu er Reynir í allgóðu færi, en mistekst skot ið. Aukaispyrnu fá Ausiurrik- ismenn á 21. mínútu, úokkru fyrir utan vítateig mótherj- anna, skjóta beint á mark, en það er varið. Tveim minútum síðar, nær úrvaiið góðri sókn- arlotu. Gunnar sendir til Reyn is, Reynir afgreiSir knöttinn þegar til Þórðar, en sendingin var of föst, Þórður gerir sitt ýtrasta til að ná knettinum, e;i Iiann rennur út fyrir enda- mörk mótherianna. Eftir • márkspyrnuna hefja Austurríkismenn sökn, en én áran.gurs, benni lýkur með skoti utan víð mark. Á 25. mín útu er úrvalið aftur í sókn. Reyni er sendur knötturinn ívrir mark mótherjanna, en hann :nær honum ekki. Aft- ur eru Austurríkismenn í sókn, beir eru stöðvaðir. Nokkrar mínútur berst knötturinn fram o.g aftur um völlinn. Á 33. rnínúiu sendir Þórður Reyni knöttinn með góðri send ingu, en honum mistekst skot- ið og ..brennir af“. Mínútu síðar skýtur Groz miðh. fast á mark, en markmaður biarsar. úraj istund er sótt og varizt á báða bóga raeir.i, Iirarur bó á úrvalinu. Á 40. rnínútu skvtur Gunnar á mark Austurríkis- rrtaniía eftir snögga sókri, fær- ið er alllangt og knötturinn fer utan hjá. Á 42. mínútu skora svo Austurríkismenn þriðja mark sitt. Gerir Groz það. Einni mínútu síðar er Kolly v. úth. í góðu færi, en sendir yfir. Rétt á eftir er hornspyrna á úrvalið og mark skot, en er bjargað. Útspyrna marlonannsins sendir knött- inn fyrir fætur v. ixinh. Aust- urríkis, hann sendir knöttinn þegar til v. úth., sem skýtur j um leið á mark, en markmað- j urinn grípur knötíinn. Þa.nnig lauk hálfleiknum 3:0. 1 þessum hálfleik eiga Aust- I urríkismenn 16 markskot og 5 hornspyrnur á mótherjana, en fá á sig 8 aukaspyrnur. Hins j vegar á úrválið aðeins 4 mark . skot. Eina hornspyrnu fær það j á Austuríkísmenn. En 3 auka I spyrnur er.u dæmdar á það. ' SEINNI HÁLFLEIKUR. I Þó að ekki liti vel út. vom samt margir, sem vonuðust í1! J að úrvalið rnyndi reyna að ’ spjara sig í seinni hálfleik. En ' sivo illa sem gekk x þeim fyrri, i keyrði nú alveg um þverbak í þeim síðari. Golan, sem hafði : verið með Austiirríkismönn- ! um, snerist nú til liðs við land ' ann. En su liðveizla kom að ' engu gagrá. í þessum hálfleik skiptu þeir um stöður Gúrtriar og Halldór, þannig að Haflldór iék h. inrih., en Gunnar útih. Þassi ski.pti skiptu heldur ekki máli. 9vo harðir sem Aústur- ríkismenn voru í fyrri hálf- leik, vo.ru þeir þó sýnu harð- skeyttari’ í þeim seinni. Þeir hófu þegar sókn og héldu sókn arlotu. sinni látílaust í 6 mín.., en tókst þó ekki að skora. Fyrst á 8. míniútu skora þeir sitt fyrsta mark af sex í þess- um hálfleik. Gerði það v. , inn- herji. Bar mark þetta að.með þeim hartti, að dómarinn gef- ur jmerifei um aukaspyrnu á úrvalið vegna útistöðu, sem Halldór átti í við einn mót- herianna, en áður en þetta skeði. hafði þessi sami 'móth, brotið lög á Haílldói-i, en dóm- arinn ekki séð bað. Við merki dómarans stöðvast leikurínn, en Austurríkisriienn spyrna þegar aukaspvrnunni svo sem þeirra er vandi. og áðxir en yið er lítið skora þeir mark. Dóm Framhald á 7. síðtl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.