Alþýðublaðið - 08.07.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.07.1953, Blaðsíða 5
ffiSvikudaginn 8. júlí 1953 ALÞÝÐUBLAÐiÐ ísienzkra i mrrná :li úr ræðu Hans Hedfoffs á nýafstöðnu fbkksþingi danskra jafnaðarmanna SÉTT FYRIR KJÖRDAG Mrust fréttir 'hingað til lands af flokksþingi Alþýðuflokksins ídanska. j Var þar frá því skýrt. að Hans Hedtoft hefði í mikilli ræðu, er hann hélt á þinginu, lýst yfir þeirri afstöðu flokks- ■ ins, að hann teldi ekki heppi- 3egt, að óbreyttu ástandi, að samþykkja að amerískar flug- , hersveitir fengju bækistöðvar í Danmörku á friðartímum. í fréttinni var frá því skýrt, a8 Hedtoft hefði vitnað til sllæmrar reynslu af þessu á íslandi, og einnig stutt þessa neitun með sams konar afstöðu norsku stjórnarinnar fyrir ári. síðan gegn hersetu erlendra flugsveita þar í landi. Þessu slógu Þjóðviljinn og Frjáls þjóð upp sem miklum h \-alreka á sínar fjörur. og! vildu hvort um sig halda því| framj að , ummæli Hedtofts J væru stu|úngur við sína stefnu í þessum málum. Þ. e. einangrunar- og hlutleysis- stefnu með engum vörnum nú þegar að óbreyttu ástandi. , Til þess að sýna lesendum Alþýðublaðsi ns hvílík fjar- stæða það er að halda slíku frarn, birtir biaðið nú í ís- lenzkri þýðingu 'þann kafla í ræðu Hedtöfts, sem um þetta mól fjallaði. Hans Hedtoft fórust orð á þessa leið: „Að því er viðkemur voru eigin landi og þeim niðurstöð- um, sem við teljum okkur geta dregið af óstandinu, eins og það liggur fyrir, þá v-il ég hér fyrir æðsta dómi flokksins láta í Ijós skoðun mína mjög skýrt. Það er því nauðsynlegra sem sem alls konar pólitískir lodd- arar hafa lengi verið önnum kafnir við að segia fyrir á- kvarðanir okkar og ætla okkur ábyrgðarlausar hvatir og allt það, sem þess konar fólk skemmtir sér við á umbrota- tíimuxn.. BANMÖRK GETUR EKKI STAÐIÐ EIN. Það er, held ég, a’mennt við urkennt nú orðið, aS Ðanmörk getur ekki af eigin rammleik Þessi mynd er af hinum nýja heimsmethafa í hástökki, — Walter Davies — en hann stöklc 2,12, gamla xnetið átti landi hans, Les Steers, og var þ.að 2,11 m. kom'S.upp vörmim, sem nætrja til að standast árás stórveidis. Sjálft líf dönsku þjóðaxinnar er því undir komið .-kilningi og aðstoð annarra þjóða. Við höf- um bví fuilla ástæðu til að vera þakkfátir fyrir þá góðv'ld, sem okkur hefur verið sýnd innan At1 antshaf sbandalagsin s, og fyrir þá aðstoð, sem við höf- um fengið. Sú samvirma, scm hingað tií hefur ríkt miUi þjóð anna í Atlantshafshandí !a;:inu um hernaðaráætlanir, vcrður auðvitað að lialáa áfrara í sam ræmi við þær ákvarðani.-, sem teknar hafa verið, þar íi! extt- ] hvað það skeður, sem gefur heimild til endurskoðunar á þeim ákvörðunum. Eitt þeirra hernaðarvanda- mála í þessari samvinnu á síð- asta ári, að því er viðkemur okkur og Noregi, er spurning- in um það, hvort til þess þyrfti að koma, að flugsveitir banda- manna1 skyldu fá fastar stöðv- ar á dönsku og norsku landi á friðartímum. Áróður, sem blátt áfram er heimskulegur og runninn frá rótum kommúnista, hefur reynt að læða inn þeirri skoð- un, að tillagan um þetta sé af því sprottin, að Bandaríkin undirbúi hernám lands okkar. Þennan áróður skortir allan grundvöll. Á okkar tímum leift urhernaðar er raunverulega hægt að setja fram fyrir þvi fjölda hernaðarlegra raka, að það væri okkur sjálfum í hag að hafa í landi okkar á friðar- tímum staðsettar flugsveitir bandamanna, sem búnar væru til varnar. En þetta vandamál hefur einnig aðrar og mjög erfiðar hliðar, bæði hernaðarlegar, stjórnmálalegar og sálfræðileg ar, sem ég álít að hljóti að ríða baggamuninn um afstöðu okkar. REYNSLÁN FRÁ ÍSLANBI OG NEITUN NORÐMANNA Reynslan á íslandi sannar, að fastar herstöðvar banda- manna í litlu landi geta auð- veldlega haft í för með sér al- varlega andspyrnu landsbúa. Þegar ég hugleiði afleiðingarn ar af föstum herstöðvum hér í landi, get ég ekki amxað en tekið tillit til þessarar revnsiu. Vitað er, að fyrir einu ári vísað norska stjóxmin á bug, af stjórnmállaástæðum, hersetu flugmanna bandamanna í Nor egi á friðartímum. Það er ör- uggt, að þessi stefna hefur haft áhrif á mat margra Dana á þessu vandamáli. Mér er því algjörlega Ijóst, að danskt já við fösium herstöðvum mun ekki auka þá víðtæku sarn- stöðu um Atlantsihafsséttmál- ann, sem við hljóíum að vilja stefna að. En v,ið þessar skoðanir, sem eru fremur póílitísks og sál- fræðilegs eðlis, bætist svo það, að stöðug herseta flugmarma bandamanna hér á landi hlýt- ur að vera vafasamur hernað- arlegur ávinningur á meðan Ail a n tsh af sba nd a 1 a g i ð hefur ekki nægilegan herstyrk og vélhersveitir til hernaðaiiega Hans Hedtoft. Á myndinni sést, er Hans Hedtoft, leiðtogi danskra jafnaðarmanna, greiddi atkvæði í allsherjarkosningunum nú í sumar. Bak við hann sést kona hans frú Ella. sterkra varna í Suður-Slésvík rnenn þá að standa við Atlants og Holtsetailandi. hafspólítíkina með öllúm henn Hvað danska stjórnin eigin- ar réttináum og bíi.nnindmn, lega viii í þessu efni, veit ég ekki. Utanríkisráðherrann hef öiíum hennar skylduin og af- ieiðíngum, en vsð munum ur sagt eitt og forsætisráðherr balda fast við rétt okkar til ann tæpt á allt öðru. að meta sjálfir og taka afstöðu til ástandsins á hverjum tíma“. Þannig fórust Hans Hedtoft orð í ræðunni. anna: „Fríðarþiogfö44 í Búdapest: TIMI TIL KOMINN AÐ TAKA AFSTÖÐU. Sá tími hlýtur þó nú að vera ; •kominn að við tökum afstöðu.' BERUM AFSTÖÐUNA ÞAR TI v | OG HÉR SÁMAN. Þegar allar aðstæour eru _ , , teknar tií greina, hiýtur! Berum nu mðurstoður Hed- stefna jafnaðacmarma ' að t0lts “™a.n Við, alstoð“ verða sú, að við þökkum til-|^flokksin5 tlX ^rnarmal- boðið um fasta hersetu flug manna bandamanna á frið- artímum, en tilkynnum, að eins og ástandið . er, óskum. við ekki eftir að þiggja hana. Getur þá spurningin vaknað síoar? Því getur enginn svar- að ákveðið. Það er Ijóst, að bað fer eftir þróun alþjóða- mála í heild og því hvort þeir möguleikar tii að draga úr spennunni, sem í augnablik- inu eru til, reýnast haldgóðir. Hinn sjálfsagði réttur okkar, sem bandalagsþjóðar, til að koma á því skipulagi, að flug- 'menn bandamanna verði stað- settir hér á landi. ef okkur Hann segir: Damnörk getur ekki af eigin rammleik komið upp vörnum, sem nægi tii að standast hugsanlega árás stór veidis. Við sögðum eftir seinustu áramót: Islenzkar ■''arnir eru barnaskapur. Og Alþýðuflokk urnin lýsir yfir fullri andstöðu við hugmyndina urn innlend- an her. Hedtoft segir: Samvinna þjóðanna innan Atlantsihafs- bandalagsins verður að halda áfram ao óbreyttu ástandi. Við kröfðumst þremur mán- uðum fyrr röggsamlegrar franx kvæmdar á herverndarsamn- ingnum. og lýstum yfir, að við mundum vilja beita okkur fyr ir því, að v.arnarliðið yrði lát- ið hvería úr landi. þegav Mð- arhorfur í heiminu.m væni orðnar sæmiieaa örusear Danski Alþýðuflokkurinn svaraði neitandi kröfunni um bækistöðvar íyrir erlendar flugsveitir í Danmörku í við- bót við bær flugsveitir, sem Dan:r siálfir hafa. Við söeðum hingað og ekki lengra við kröfunni um bygg- ingu nýrra hernaðarflugvalla og annarra hernaðarmann-- virkia í viðbót við Keflavík- urflugvöll og Hvalfjarðarhöfn, þar sem ástandið í heimsmál- um væri nú sízt verra en 1951, þegar beiðnin um þá að- stöðu var borin fram og talin fullnægiandi. Og við höldum fast við bann rétt okkar, eins og Alþýðu- fTokkurinn danski. að meta það siálfir, hvaða auknar varnar- aðgerðir. sem boðrxar kunna að verða. séu okkur nauðsynlegar á ixven'um tíma. Áí þéssu e" auglióst. að af- staða Alþýðuf’okks’ns til varn armálanna. eins og hún var mörkuð með miðstiórnarsamn þykktum fvrir meira en þrem ur mánuðum síðan — er alveg biiðstæð við afAóðu danski'a iafnaðarmanna til sömu málla. eins og «ú afstaða var mörkuð í ræðu Hans Hedtofts á flokks bingi þeirra seinustu vilkuna í júní. eða fvrir íæpurn hálfum mársuði síðan. Bandaríkjamenn réðust á Kóreu og hernámu Formósul ASAMT nokkrum öðrmtx amerískum blaðamönnum var Ev- rópufréttaritara New York Times, C. I. Suízberger, boðið á „heims-friðarráðstefnuna“ £ Buáapest. Hann hefur nú skrifað, sjálfum sýnist það hagkvæmt,1 skýrslu úr ferðinni. Samkvæmt frétt í Arbeiðerbladet í Oslo, er óvefengjanlegur. Ef slíkt kveður hann engan vafa á þvf. að fólkið þarna æski friðar, en ástand kemur til, .getur spurn-: ^r4gurjnn. hefur komið þeím til að skoða atburðina gegnum ingin um fastar herstöovar ... , , * * ., * , . , * . , svo Iitixð gíeraugu. að erfiíí er að sja, að þeir seu að tala um sömu hluti og fólk á Vesturlöndum. Tii dæmis heyrði Sulzberg- blöðunurn var ekki minnzt .er fulltrúa frá Burma segja í ræðu: . „í maií Í950 réðust vopnaðar, amerískar sveitir. á oroið timabær á ný. UPPBYGGING VARNANNA VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM. En við verðum að sjálfsögðu að halda áfram appbyggingu I Kóreu, hernómu Formósu und varna okkar. þar á meðal flug'- J ir því yfirskyni, að þeir vænx vallanna, sem ekki er hægt að aö gera hana óvirka og fengu byggja upp á einum degi, þeg- j tóluverðan fjölda þjóða í SÞ einu orði á sókn Kínverja. ar ástandið er tvísýnt. Mögu- leikarnir til þess að geta þegið hjálp ■ á ógnartímum, verða auðvitað að vera íyrir hendi. Á sama hátt verðum við auð- vitað að halda áfram að taka þátt í landvarnaæímgum með öðrum þjóðum, og slíkar æfing ar þurfa að fara fram á okk- ar landssvæðum. Að minu 'áliti eiga jafnaðar- íil að skrifa undir árás Ame- ríkumanna1'.' Ei sllkum fullyrðingum er mótmælt, er litið á það sem hréinan áróður. I kommúnista blöðunum eru daglega sím- skeyti um loftárásir Ameríku- mar<a í Norður-Kóreu, og fólk er unÖrandi á því, að sKkt skuli ske á meðan vopnahlés- viðræðurnar fara fi'am, en í GLEYMDU 30 000 SOVET- HERMÖNNUM. Friðar ,.prógrammið“ geng- ur m. a. út á að afnema hern- aðarsamsteypur og afnema þá skerðingu á sjálfstjórnarrétti smiáþjóðanna, sem ieiðir af setu erlendra hersveita í lönd unum. En enginn virtist sjá neitt undarlegt við það, að þetta var sagt i Ungverja- landi, sem er tengt Sovétríkj- unum með hernaðarbandalagi og þar sem eru 30 000 rússnesfc ir hermenn í landi. Framh.ald á 7. síðu. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.