Alþýðublaðið - 15.07.1953, Síða 3
Miðvikudagxirinn 15. júií 1953
MLP ¥ O iiS L. A t?1»
f
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óper.ul. (pl.).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpssagan: ,,Flóðið
mikla“ eftír Louis Brom-
field; V (Loftur Guðmunds-
son rithöfundur).
21.00 Einsöngur: Cscar Natzke
syngur (plötur).
21.20 Vettvangur kvenna. —
Erindi: "Til æskustöðvanna
(frú Ólöf Jónsdóttir).
pi.40 Tónleikar (plötur); „Rósa-
riddarinn“, svíta eftir Rich-'
ard Strauss (Hallé hljóm-
sveitin leikur; Sir John
Barbirolli stjórnar).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dans- og dæguriög:
Woody Herman og hljómsv.
hans Ieika (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Huxley fær verSíaun
fyrir fúlkun vísinda
DR. JULIAN HUXLEY,
íiinn þekkti brezki vísinda
maður og rithöfundur, var s.l.
fimmtudag sæmdur Kalinga
verðlaununum, sem eru árlega
veitt fyrir afburða störf í túlk
un vísinda fyrir almenning.
Menningar og vísindastofn
un SÞ veitir verðlaunin.
Stungið var upp á 10 mönnum
Irá 8 löndum. Kalinga verð
íaunin eru 1000 sterlingspund
og voru fyrst veitt 1951. Það
var indverskur stóriðjuhöldur,
M. B. Patnaik_ sem gaf UNES
CO fé það, sem veitt er.
A5 gefnu tilefni skal það
jþað tekið fram, að allar heim-
sóknir til barna, sem eru í
sumardvöl á vegum Rauða
Krossins, eru stranglega bann-
aðar.
AÐALFUNDUR R.K.Í. árið»
1953 var haldinn á barnaheim-
ili hans að Laugarási,,
Biskupstungum fimmtudag 2.
júlí.
Formaður fram'kvæmdaráðs,
Kristinn Stefánsson, læknir,
stjórnaði fundinum í fjarveru;
formanns. Fundarmenn voru
um 50. þar af 24 fulltrúar frá
hinum ýmsu deildum Rauða
Krossins.
tekizt að koma nokkru af nauð-
synjavörum furðu fljótt til
hinna nauðstöddu og þær því
komið að miklu liði.
Fundurinn samþykkti að
senda allri þjóðinni þakkir
fyrír hina miklu fórnfýsi og
skiling, er kom fram í hinum
glsesilega árangri af söfnun-
inni..
REIKNINGAR R.K.Í.:
Fundarstjóri skýrði í upp-
hafi fundarins fró stórgjöf, er
félagínu hafði faorízt frá for-
manni þesrji Scheving Tlhor-
steinsson, hafði hann geíið
R.K.Í ábreiður og kodda í 120
barnarúm. Þakkaði fundar-
stjóri formanni þessa höfði.ng-
legu gjf og aðrar stórgjafir, er
hann hefur áður fært R.K.Í.
Próf. Jóhann Sæmundsson,
minntist Haraldar Á-rnasonar,
stórkaupmanns, gat hinna
miklu mannkosta hans og hæfi-
leika, er öfluðu iionum vin-
sælda hvarvetna. Sumardvöl
bajrna í sveit var um langt
skeið mikið áhugamál Haraldar
Árnasonar. heitins og hann var
frumkvöðull að sumardvalar-
heimilinu að Laugarási. Að
ræðunni lokinni var afhjúpuð
mynd af Har. Á., er komið
hafði verið fyrir í salnum og
sýndu fundarmenn minningu
hins látna virðingu með því að
rísa úr sætum. Þá var rætt um
starf R.K.Í. á árinu. Barna-
heimilið að Laugarási var fuli-
Ríkissjóður og Bæjarsjóður
Reykjavíkur, höfðu hver um
sig veitt 125 þús. kr. styrk til
heimilisins, en alls hafði verð
varið á árinu til að Ijúka fram-
■kfvæmdum að Laugarási. Nú
er svo komið að Laugarás er
skuldlaus eign Rauða Kross
íslnads.
HOLLANDSSÖFN f JNIN:
Guido Bernhöft gerði grein
fyrir Hollandssöfnuninni. Alls
höfðu safnast kr. 701.134,41.
Hann gat þess að fyrir fljót
viðbrögð og veivílja hefði
Gjöld voru samkv. rekstrar-
relkningi kr. 71.700.00. Tekjur
kr. 133.339.25. Netlótekjur kr.
61.698,26.
'Samkv. efnahag'sreikn. var
skuidlaus eign kr. 991.793,24.
Lögum féiagsins vrar lítillega
breytt.
ST J ÓRARKO SNING.
í stjórn R.KK.Í eru. nú: 1.
Seheving Thorsteinsson, for-
maðuiS >2. Meðstjórnendur,
Gísli Jónasson, fulltnúi, Sig-
ríður Baohmann, hjúkrunark.,
Guðrún Bjþrnadóttir, hjúkr.k.,
Guðmundur Thoroddsen, próf.,
Guðm. K. Pétursson, yfirl.,
Hallgrímur Benidiktsson, stór-
kaupm., Friðrk Ólafsson, skóla-
stjór, Jón Matthíesen, kaupm:,
Krstinn Stefánsson, læknir,
Bjarn E. Árnason, endúrsk.,
Sigurður Sigurðsson, yfirl.,
Jóhann Sæmundsson, próf.,
Sveinn Jónsson, forstj., Bjarni
Jónsson læknir, Jón Sigurðsson,
slckkviliðsstjóri.
‘jj framíkværndaráð voru
kosnir: Oddur Ólafsson, form.,
Ární Björnsson, gjaldk., Gunn-
laugur Þórðarson, ritari, Ottó
B. Arnar, Sveinn Jónsson,
Kristinn Stefánsson.
Að lokinni stjórnarkosningu
tók til máls formaður Rauða
Krossdeildar Rcíkur, séra Jón
Auðuns. 'Þakkaði hann Kristni
fyrir frábært starf í þágu
R.K.I. á undanförnum árum.
Fundarmenn áréttuðu þakk-
lætið til Kristins með því að
rísa úr sætum.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu við andlát og útför
fósturmóður okkar, ,
MARGRÉTAR ÞORFLNNSÐÖTTUR.
Kiistbjörg Tryggvacióttir,
Theodór H. Rósantsson.
Eiginmaður minn,
NIKULÁS EINARSSON skattstjóri,
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmíu.daginn 16. júlí
kl. 16.30 að aflokinni húskveðju á heimili okkar, Ásvallagötu
26, s'em hefst kl. 15.30. Jarðað verður í kyrrþey.
Blóm og kransar er afbeðið^ en þeir, sem með vinarhug
minnast hins látna, eru beðnir að láta Styrktarfélag lamaðra
' og fatlaðra njóta þess.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Klara Helgadóítir.
vegna smuarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst.
Ðavíð S. Jónsson & Co,
Umboðs og heildverzlun.
Frá Sundhöí! Reykjavíkur
SÉRTÍMI KVENNA er í SundhöIIinni eftir kl. 8,30
á kvöldin. — Leiðbeiningar ókeypis. — Konur^
byrjið þegar að æfa fyrir næstu Samnorræna sund
keppni.
Peysuf ataf rakka r
Margir litir, vor og sumar.
Kápur
í fjölbreyttu úrvali.
í dag er miðvikudagur 15.
júlí 1953.
Næturlæknir er í læknavarð-
Btofunni sími 50,30.
Næturvarzla er í Reykja-
VÍkurapóteki sími 1760.
Rafmagnstakmörkun:
í dag frá kl. 9.30—-11.00: 1.
hverfi, frá kl. 10.45—12.15: 2.
hverfi, fr. kl. 11.00—12.30 3.
hverfi, frá M. 12.30 -14.30: 4.
hverfi, frá kl. 14.30-—16.30; 5.
hverfi.
FLUGFERÐIIC
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Kaup-
mannahafnar.
Á morgun verður flogið til
eftirtaldra staða ef veður leyfir:
Akureyrar, Blönduóss, Egiis-
staða, Kópaskers, Reyðar-
fiarðar. Seyðisfjarðar og Vest-
mannaeyja.
SKIPAFRETTIB
Hvassafell er á Kópaskeri.
Arnarfell er í Reykjavík.
Jökulfell fór frá Reykjavík 11.
þ. m. áleiðis til New York.
Dísarfell kemur til Vestmanna-
eyja í dag frá Hamborg. Blá-
fell er á Hornafirði.
Eimskipafélag Islands:
Brúarfoss fer væntanlega
frá Hull í dag 14. 7. til Bou-
logne og Hamborgar. Dettifoss
kom til Reykjavíkur um há-
degi í dag 14. 7., skipið kemur
að bryggju um kl. 16.30. Goða-
foss fór frá Dubiin 13. 7. til
Antwerpen, Rotterdam, Ham-
borgar og Hull. Gullfoss fór
frá Leith 13. 7. til Reykja-
víkur. Lagarfoss íór frá ísa-
firði 13. 7. til Flateyrar, Sands,
Ólafevíkur, Vestmannaeyja og
Reykjavíkur. Reykjafoss fer
væntanlega frá Gautaborg í
dag 14. 7. til Reyðarfjarðar.
Selfoss fór frá Rotterdam 11.
7. til Reykjavíkur. TröIIafoss
fór frá Ntew York 9. 7. til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á leiðinni frá Glas-
gow til Reykjavíkur. Esja var
væntanleg til Reykjavíkur í
morgun að vestan úr hring-
ferð. Herðubreið er á Aust
fjörðum á suðuideið. Skjald-
breið fer frá Reykjavík á
morgun vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á Eyja-
firði. Skaftfellingur fór frá
Reykjavfk í gærkvöld til Vest-
mannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Búð-
ardals og Hjallaness.
BLÖÐ OG riMARIT
Hielmilisritið Haukur, júlí-
heftið er nýkomið út. Af efni
blaðsins má nefna þetta:. Frá
íslandi til Alaska eftir Indr-
iða Indriðason, Mmnist ekki' á
ást, smásaga eftir Maupasant,
Húsfreyjan á Hótel Reykjavík
frásögn eftir Guðm. frá Mið-
dal, Heimkoman. smásaga eftir
Guðjón Sigurðsson, Lista-
mannajþáttur eftir 'Jafeob
Thorarensen skáld o. m. fl. er
í ritinu. Ritstjóri er Ingólfur
Kristjánsson.
— 4: —
Bv. Ingólfur Arnarson fór
til Grænlandsmiða 21. júní.
Sk::V\4 Magntásson, Hallveig
Fróðadóttir, Jón Þorláksson,
Þorsteinn Ingólfsson, Pétur
Halldórsson og Jón Baldvins-
son eru í Reykjavík. Þorkell
Máni kom frá Grænladni 2. þ.
m. og lagði hér upp 439,6 tonn
af saltfiski, 15,9 tonn af hrað-
frystum fiski og 12,9 tonn af
lýsi. Skipið fór aftur tl Græn-
landsmiða 9. þ. m .
í vikunni unnu 140 manns í
fiskverkunarstöðinni við ýmiss
framleðslustörf.
Litla golfið á Klambratúni
er opið í dag frá kl. 2—10 e. h.
KÁPUVERZLUNIN, Laugavegi 12.
vantar strax tií söltunarstöðvarinnar Sunnu, Siglu
firði. — Kaupírygging, fríar lerðir og gott hús
næði. — Uppl. á skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar,
Hafnarhvoli.
Verksmiðja vor verður lokuð
vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 7. ágúst.
SÆLGÆTIS- OG EFNAGERÐIN FREYJA HF.
Tjarnargolfið Irefur verið opnað fyrir almenning.
Eftirleiðis opið kl. 14—22, þegar veður Ieyfir.