Alþýðublaðið - 15.07.1953, Page 4

Alþýðublaðið - 15.07.1953, Page 4
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ MiSvikudagurinn 15. júlí 15553 Lúðrablásfur og lífill sigur ÞE3B, SEM EEIÐ ATTU im Austurstræti aðfaranótt jsess 29. júní, jbegar verift var að tilkynna kosningaúrslit í kaupstöðunum, segja, að þá hafi íhaldsmenn iátið blása í Mðra af þaki morgunblaðs- hússíns í hvert skipti sem nýj- ar kosningatölur voru birtar. Þeir kunnu sér sem sé ekki læti yfir sigrunum á Isafirði ©g Hafnarfirði. Og vissulega horf umst við Alþýðuflokks- ímenn í augu við þá staðreynd, að það voru þung áföll sem | Alþýðuflokkurinn. varð fyrir ■ með kosningaúrslitunum í þessum tveimur „rauðu bæjum“. — Og við biðjum shaldsmenn að njóta þeirra, eins og þeir eru fengnir. Miðað við kosningarnar 1949 hafði Alþýðuflokkurinn t. d. tapað þrjátíu og fjórum aíkvæðum á ísafirði, en fimm- J tsu atkvæðum miðað við úrslit ( aukakosningarimnar síðastliðið ( sumar. (644 atkvæði þá, en 514 atkvæði nú). En af þessu leiddi, að íhaldið vann ísa- ffjörð eftir meira en aldarfjórð- ungs árangurslausa viðleitni, off það var ástæðan til þess að Mðrar voru þeyttir. Næsta dag var íhaldið enn- þá mjög gleitt og kampakátt, en þó voru básúnur ekki lengur þeyttar eða humbur barðar. Og þegar kosningaúr- slit í landinu höfðu verið gerð upp, var íhaldið fyllilega orS- ið viðmælanlegt. Það hafði að vísu bætt við sig tveimur þing- mönnum, fengið 21 í stað 19 áður, en af heildaratkvæða- magninu í landinu hafði það wú aðeins 37,13% móti 39,5%, sem það hafði fyrir kosning- arnar. Eft?r alit saman böfðti þá hlutfallslega færri kjósendur aðhyllst stefnu Sjálfstæðis- ffokksins í þessum seinustu kosningum, en nokkru sinní áður seinustu 30 árin. I»« Vekur bað fnrðu tnanna. að tap Sjálfstæðisflokksins skyidi ekki verða miklu stórfelldara, þegar lifíð er á bá staðreynd. að á seinasta kjörtímabili hafði fhaldið átt höfuðhlutdeild í að gera sparifé landsmanna að enaru með gengislæfekun og gialdeyrisbraski — að leggja íðnaðinn í landinu í rústir og leiða atvinnuleysi og örbirgð yfir fjölda alþýðuheimila með atvinnuleysi og skefjalausri dýrtíð. En skýrmgin á því, að hrun IhaMsins í þessum kosningum varð ekki eins stórfellt og efni stúðu til málefnislega — var einfakllega sú, að fjár- snagni hefur aldrei verið beitt eins skefjalaust og fhaldið gerði í hessum kasning'jm. Er talið. að milljónafúlgum hafi verið varið úr kosningasjóði íhaldsins, til þess að vinna hau kjördæmi. sem mest áherzla var lögð á, og ti! að fyrirbyggjá fylgistap í öðrum, og þá sérstaklega í sjálfri Beykjavík.. Telja kunnugir, að Mlarnir einir sem Sjálfstæðis- flokkurinn hafði á leigu í Keykjavík á kjördegi hafi kostað mörg hundruð þúsund krónur. En þrátt fyrir ofurmagn fjármagnsins tapaði Sjálf- stæðisflokkurinn 045 atkvæð- um í Reykjavík, tn Alþýðu- flokkurinn bætti þar við sig 516 atkvæðum. Háðir höfðu þeir þó líka aðstöðu að því Ieyti, að klofningsflokkar reyndu að skerða fylgi þeirra eftir ýtrustu getu. Og þegar borinn er saman styrkleiki stjómmálaflokkanna fyrir og eftir kosningamar, er niðurstaðan þessi, að Aiþýðu- flokkurínn hélt þingmanna- tölu sinni og bætti við sig 403 atkvæðum. Að Sjálfstæðis- flokkurinn bætti víð sig tveimur þingmönnum, en ekki nema 93 atkvæðum. Að Fram- sóknarflokkurinn tapaði tveimur þingmönnum, og 797 atkvæðiun. Og að Sósíaiista- flokkur.inn tapaði tveimur þingmönnum og 1629 atkvæð- um, Niðurstaðan er því sú, að kommúnistar og framsókn tapa í kosningunum, Alþýðu- flokkurinn heldur velli og fær mesta atkvæðaaukningu. e« Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig þingmönnum, þrátt fyrir minni fylgisaukningu en Aíþýðuflokksins. í»á er það líka staðreynd, að ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði jafn marga kjósendur að baki hverjum þingmanni sínum og Ai þýðu f lokkuri n n hefur, þá ætti han.n ekki að hafa nema 14 þingmenn á. Alþingí. Eða itieð öðrum orðum 7 jbmg- raönnum færra. Á sama hátt er hað augljóst mál, að AlþýSuflokkurinn ætti að hafa 12 þingmenm, miðað við atkvæðamagn það, sem hann fékk, ef hami nyti jafnréttis við Framsófcnar- flokkinn. Þegar A^þýðuflokkurinn þannig hefur aðeins 6 menn á þingi, þá er það einungis byggt á hróplegu ranglæti kosninga- laga, og þýðir raunverulega það að verkamerm á fslandi hafa látið meira en Iiálfan kosn- ingarétt á því herrans ári 1953. — En hvenær skyldi ást og virðing íhaídsins fyrir lýðræð- inu bírtast í því að ráða bót á slíku ranglæti. — Þegar sú stund rcnmir upp, væri næsta nokkur ásíæða til að blása í Iúðra og berja bumbur. iimririinrmiiiimtitiiiffiiitii Bíða drottningarinnar. Milljónir manna söfnuðust saman á götum Lundúna daginn sem Elísabet drottning var krýnd með hátíð legri athöfn. Mannfjöldinn byrjaði meira að segja að safnagt saman nóttina fyrir krýningardag inn og vakti nóttina af. Hér á myndinni sést mu’.mhafið fyrir után konungshöllina, Bucking ham. Palace, að morgni krýningardagsins. Tugþúsundirnar bíða þess, að drottningin leggi af stað að 'heiman. ásamt föruneyti sínu. Hver er ? snyrilvörur haía á fáum árrna tmnið sér lýðhyJli nm land állt. * uvjixiKk »h * »Mit»tamasms.iíiímB FYRIR NOKKRU var kirkju deild þjóðminjasafnsins opnuðj almenningi. ÞaS er einn áfang; inn í því merkilega starfi aðj flytja safnið og endurskipu- j leggja. Safngestir, útlendir og( innlendir, eru nú mun fleiri en; áður var, og ber mjög að fagna1 því, að safnið hefur loksins fengið viðunandi samastað. Þjóðminjasafnið er einn af helgidómum íslenzkrar menn- ingar og sögu. i Alþýðublaðið viil í tilefni þessa merkisatburðar kynna les endum sínum hinn unga og á- hugasama forstöðumann safns ins, Kristján Eldjárn þjóð- minjavörð. | ÆTT OG NÁMSFERILL. Kxistján Eldjárn er Svarf- dælingur að ætt og uppruna, fæddist að Tjörn í Svarfaðardal 6. deæmfber 1916, sonur hjón- . anna Þórarins Kristjánssonar Eldjárns, bónda þar og hrepp- stjóra, og konu hans, Sigrún- ar Sigurhj artardóttur frá Urð- um. Kristján hóf nám við Menntaskólann á AJcureyri 1931 og lauk þaðan stúdents- ptrófi vorið 1936. Nsesta haust sigldi hann til Kaupmannáhafn ax og las íornleifafræði við háskólann þar til 1939. Krist- ján kenndi við Menntaskóían n á Akureyri veturna 1939-1941,1 en haustið 1941 settist hann í norrænudeild Háslcóla íslands og valdi sögu að aðalnáms- grein. Hann lauk meistaraprófi vorið 1944. Vorið 1945 var hann ráðinn aðstoðarmaður í þjóðminjasafninu, c-n skipaður þjóðminjaivörður 1. desember 1947, er Matthías Þórðarson léit af því starfi fyrir aldurs sakir. Kristján Eldjárn er kvæntur Halldóru Kristínu Ingólfsdótt ur frá ísafirði. Þau eiga tvö börn, sstúlku og dreng. FORNLEIFARANNSÓKNIK. Kristján Eldjárn tók þátt í dönskum rannsóknarleiðangri til íslendingabyggða í Græn- landi sumarið 1937 og forn- leifarannsóknunum í Þjórsár- dal 1939. Hann hefur gert marga fornleifagrefti undan- hefur ort margar hnyttnar lausavísur að ísianzkum sið. Kristján er fjölfróður um ís- lenzkar bókmenntir, fornar og rjýjar, vandiátur en frjái-s- lyndur og vel að sér um aðrar iistgreinar. Hann er hrókur alls fagnaðar, fjölhæfur, yíð-. lesinn og skemmtilegur og fús . að deila geði við samferðar- menn. i FLUTNINQUR SAFNSINS. | Það féll í hlut Kristjáns El.d- jáms að flytia þjóðminjasáfiir ið úr Saínahúsinu við Hverfis götu, þar sem það var til I|úsa um íjörutíu ára sikeið, í nýju þjóðminjasafnsbygginguna, ■ en hun getur rneð sanni kallazt morgungjöf hins endurrei si.a íslenzka lýðveldis, þó að sú merkissaga verði hér ekki rak in. Krístján hefur unnið- að þessu verki ásamt aðstoðar- mönnum sínum í tvö ár. og er því nú langt komið. Þetta er íarin ár, meðai annars að Eerg vándasamt starf og ábyrgðar- Kristján Ekljárn. þór-sihvoli 1951. SNJALL RITHOFUNDUR. mikið, því að safninu verður naumast breytt í aðalatriðum næstu mannsaldra og býr sjálf sagt lengi að fyrstu gerð. Krist ján hefur leyst þessa þraut á- gætlega af hendi, r,vo að vakið hefur athygli dómbærra ú.t- Kristján hefur ritað mikið um íslenzka fornleifafræði í Árbók fornleifafélagsins, en hann hefur verið ritstjóri henn „ . .. ..v ,, •* lendmga. Ber þjoommjasaimð ar saðan 1948, svo og nokkuð J , glÖggan svip þess, að því hef- ur verið búinn samastaður af aiúð, hugkvæmni o.g smekkr vísi. i erlend. tímarit. Hann hefur enn íremur flutt útvarpsfyrir- lestfa um sama efni og er með- ai vinsælustu útvarpsmanna okkar, bæði sem fyririesari og bIERkASTA VERKEFNIÐ. upplesari. Haustið 1948 kom út eftir Kristján Eldjárn bókin .Gengið á reka“. Hún flytur Enn er margt ógert varðandi fyrirkomulag og tilhögun þjóð tólf fornleifaþætti. Bókin hlaut Jm.njasafnsijis Merkasta verk- miklar vinsældir og ágæta eínlð er skipulag og fragangur dóma, enda skar hún úr um atvmnudeildannnar, en hun bað, að Kristján er óvenjulega að syna þroun snjal rithöfundur. í mörgum “lenzfaar ^barattu a sjo og þessum þáttum eru fornminjar andl' Standa v°™ t:1Þess> að þvi verki verði lokið mnan settar í samband við sögulegar persónur og atburði. Þeir ein- kennast af hugkvæmni, frá- sagnargleði og stílsnilld. Mun flestra manna mál, að Kristján Eldiárn sé í tölu snjöllustu rit gerðahöfunda okkar, og fáir kunna bonurn betur að rita um fræðjleg efni við alþýðu tiæfi. Krisíján samdi skýringar við útgáfu Jóns Jóhannessonar, Magnúsar Finnibögasonar ög K.ristjáns Eldjáirns ,af Sturl- ungu. Þá hefur Kristján gert ágæta þýðingu á Draumkvæð- inu, en hún birtist í afmælis- ritinu „Á góðu dægri“. Hann skamrns, þó að seinunnið sé og ærið vandasamt. Opnun at- vinnudeiMarinnar mun þykja miklum tíðindum sæta á sín- um tíma. ÞANGA.Ð GOTT AÐ KOMA. íslendingar eru mikil sögu- þjóð, og ber margt til. Þess vegna gefur að skilja, að þjóð- minjasafnið nióti almennra vin sælda rneðal íslendinga, því að þar er tvímælalaúst um að ræða einn af helgidómum ís- lenzkrar sögu og íslenzkra fræða. Nú loksins hefur því er ,og..skemmtilága liagorðux,og.,. .....S'ramJaald 7. siSi. thgef&ndi; Alþýðuílokkurinn. Ritstjórf og ábyrgðarmaður: Hannlbai Valdimaxsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmimd*«on. Frétta*tjórl: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Pálii Beck. Auglýsingastjóri: Emma Mölier. Kftetjómarsímax: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- gneiCslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskriffcarverð kir. 15,00 á mán. í lausasöhx kr. 1,00

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.