Alþýðublaðið - 15.07.1953, Page 5
jSXiðvíkudagurmn 15. júlí 1953
f í VOKU LANDI hefur það
löngum veriS svo, að ýmislegt
emdstreymi hefur steðjað að.
[Við erum ekki vön að kippa
okkar upp við það. Nú opna ég
©Idrei orðið svo dagblað, að
ekki sé talað í fjálgum orðum
tem ótölulegan og aðsteðjandi
þjóðháskalegan vanda. Og allt
ef erum vér hugguð með sömir
yndislegu hugguninni: Leiðtog-
ær vorir í stjórnmálum, at
vinnumáHim og menningarmál
íiin eru önnum kafnir að leysa
vandann. Stwidum er það, að
!>',•: er virðist, óttalega erfitt.
Stundum þarf ekki nema eitt
pennastrik. En alltaf er niður
staðan hin sama. Hin dásam
lega lausn vandamáianna hefur
íéitt af sér enrnþá hatrammari
vandamál. Og aftur rjúka
sömu leiðtogar til, vitanlega í
3:imboði sinnar þolitimóðu þjóð
ær_ og leysa vandamálin á ný. j
<Og. þannig koll af,kolli. Og nú
er svo komið að vér þolum
®kki lengux að sjá á prenti
orðtakíð: Lausn vandamál j
ænna, að minnsta kosti ekki í
VÍssum samböndum. Við skyrp
ipn því út úr okkur eins og
stnygluðum tómat. Þetta virðu
lega orðtak er orðið þjóðlýgi j
gem alla hugsandi menn velgjr
við. Og við Vitujn að það þýðir (
Siákvæmlega viðhaíd þess á
stands, sem er, með sem minnst
im töpum fyrir þá, sem hagn
ast mest á því. Hvorki rneira
Sié minna.
Skakkf getigl.
Og í þessu sambandi kemur
mér í hug hvort það væri ekki
einstaklega tímabært, að vér'
gerðum svólitla eignaköninun
og almenn myntskipti á hug ’
taka- og orðaforða þeim sem,
vér notum einkum um félags
leg og menningarleg málefni.
Það er ætlan sumra hygginna
manna, að þar gangi nú margt
kaupum og sölum á ærið
skökku gengi. Eignakönnun og
.myntskipti á þessu sviði tákn-
ar það, að vér tökum að nefna
Jiliiitina réttum nöfnum og tök
um afstöðu vora til þeirra
eftir því, hvílíkir þeir eru, en
ekki hinu, hvað einhverjir aðr
ir segja, að þeir séu. Ég skal nú
skýra það með dálitlu dæmi
hvað ég á við:
gurður Eiuarsson i
mig, og ef til vill einn prest í
Flóanum. en hann er líka, án
þess að ég á nokkurn hátt dirf
ist að jafea mér til hans, með
vitrusbi mönnum sem ég hef
kynnzt, og gæddur þeim fá
gæta eíginleika að þora að
hugsa öðruvísi en eftir 'for
skrift. Frjálslyndi og lýðræði
eru: nú ekki orðið annað en
vörumerki, éem við þykjumst
þurfa að klína; á allt til þess að
að sætta sig við það. Og það
fá húgsunarlítinn múgi^n til
ber ekki á öðru. Hann sættir
sig prýðilega við það! Vér höf
um séð þess dæmi í vorri kyn
slóð, að hann leiðir yfir sig
blóðugt einveldi í nafni lýð
ræðisins og algert afnám skoð
anafrelsis í nafni frjálslyndis.
Og klappar saman höndum og
öskrar af ánægju yfir árangr-
ínum. Þýzkir jafnaðarmenn
þóttust til dæmis þurfa að vera
svo frjálslyndir, að það væri
sjálfsagt að láta nazista berja
úr sér nýrun, gelda sig og
skjóta sig eins og hunda, held
ur en að lögbanna þetta menn
ingarfyrirbæri að viðlögðum
hæfilegum refsingum, á meðan
þeir höfðu vald til þess. Það
var mjög hæpinn greiði við
maTsnkynið. Hinn vestræni
kristni heimur telur sér enn
fremur trú um það, að hann
eigi að vera svo frjálslyndur að
að það sé sjálfságt að láta
kommúmsta gegnumsmjúga
alla þjóðfélagsbygginguna,
þangað til hún hrynur niður
eins og maðksmoginn raftux.
Annað samrýmist ekki frjáls
lyndi og lýðræði! Vera má að
sá dagur komi, að þessi hugul
semi þyki fulldýru verði gold-
in. En það er engin hætta á,
að við heyrum mokkru sinni
neitt um það. Ef til þess
kæmi, verður hið kommúnist
íska „frjálslyndi“ búið að kefla
þá einfeldninga, sem því réðu,
að svo langt var látið síga á ó-
gæfuþröm. Annars heitir þetta
frjálslyndi á mæltu máli
ræksnisháttur, hugleysi, utid
anhald.
f þessu landi þykir það til
dæmis ákaflega fínt að yera
írjálslyndur, en hvorttveggja
á senn þúkaháttur og mann
vonska að vera fhaldssamux.
Enda þekki ég í svipinn eng
an íslendmg sem þorir að
vera íhaldssamur og segja það
hreint og beint, nema sjálfan
SIGURÐUR EINARSSON'' ræðir í þessari snjöllu og at
hyglisveíðú grein nauðsyn þgss, að íslendingar geri sér
Ijóst, hvá'ð er raunverulegt frjálslvndi og færir rök aS
þvi, að á ’súmum sviðum geti íhaidssemi verið æskileg.
Finnst Sigurði'sumt ai því sem 5rjálslyndi kallast, heldur
ófýsilegur' varni'ngur." Ályktun hans 'er sú, að í kyrr
stæðum Sóðfélögurn með hægfara menningarframvindu
og langbundna síjórnar og atvinnuháttú sé frjálslyndi lífs
virk eigind, félagsleg dyggð og mótuður' nýrrar og far
sællegri. frámviíidú. en á bvltingatímum og ■■up'plausnar,
geystrar' framvindu . og snöggra breytinga á': •'menningar
.og félagsháttum sé í-haldssemin dyggð, lifsvirk elgind og
varðveitandi óbætaniégra verðmæta.
íalii stórháskalegt. Enda'
eru dæmin nærtæk. I öll-
um vestrænum löndum eru
Sovétkommúnistar og laun
kommúnistar háværustu og að-
sópmestu verndarar frjálslynd
isins — og láta sig þá að jafn
aði ekki muna um að taka „lýð
ræðið“ með. Og er það furða!
Er það ekki dásamlegt að fá
þan'nig löghelgaðar hjá andstæð
ingununi vinnuaðferðir sínar
og lögvernd þeirra sjálfra utm
athafnasvæði sitt. Músin þykir
ekki sköruleg skepna. En þó
se.y.r frá því í lærdómsríkri
sögu, að einu sinni óx músun
um, þó svo músarhaugur í
brjósti, að þeirn datt í hug að
he'ngja bjöllu á köttinn. Það
varð aldrei af því, því miður.
En svo vesælar vorui mýsnar
aldrei, að þeim dytti í hug að
geEa. ..köttinn að gildum borg
ara j; ríki sínu í nafni frjáls-
lyndi'sins. Þær voru ekki svo
írjálsiyndar að þær fælu kett-
inum kennaraembætti eða ráð
herrastöðu. Hefði þó mátt sýn
ast rausn og hugulsemi og
ekkjjeiðúm að líkjust, — æðstu
skepnu jarðarinnar — mannin
Úiúr jG
Sigurður Einarsson.
blekking, mjög oft yfirdreps-
skapur, en í hvorú tveggja
Þáðer látið heita svo nú á
dörým hér á landi, að „frjáls
lyndi“ sé ávallt og allsstaðar
kostur og mannprýði, íhalds
sefni;, kyrrstæðyr lífsf j andskap
ur og'; m’enningarandstáða. Að
geta;: klætt sig í einhverjar
írjálslyndisflíkur er því í
sjáliú sér talsvert éftirsóknar-
vert jyrir hugsunarlítinm maim.
Það jjafngildir því, að ganga
prúðbúinn og ólastanleguir eft
ir breiðgötu menningarinnar
og eiga heimilan sess meðal
hinna amdlega útvöldu, ef mað
ur óskar að tylla sér niður. Við
skulum athuga ofurlítið síðar
hverskonar varningur það er,
sem almennt gengur u,ndir
naíninu frjálslyndi. TalsverSan
hluta þess má flokka með Rauð
ski'nnaflúri og glerperluskra uti
frumstæðra manna. Sannleik
urinn er hins vegar sá, að í kyrr
stæðum þjóðfélögum með hæg
fara menningarframvindu og
langbundna stjórnar- og at-
vmnuháttú, er frjálslyndi lífs
virk eigind. félagsleg dyggð, —
og mótuður nýrrar og farsæl
legri framvindu. En á byltinga
tímum og upplausnar, geystrar
framvindu, og snöggra breyt
inga á menningar- og félagshátt
usc&. er íhaldssemin dyggð, Ííís
Frambald á 7. síðu.
Sextíu og fimni ára í dagi
En þegar svo er komið_ að
allir þykjast þurfa að vera
frjálslyndir, eða heita minni
menn ella, þá er vitanlega svo
komið, að frjálslyndi alls fjöld-
ans er ekki annað en einber
hræsni og blekking, oft sjálfs-
Dregið var í happdxætti fulltrúaráðsi'ns 1. þ. m.
hjá fulltr. borgarfógeta. Upp komu þessi tnúmer:
6628 Eldavél.
5233 FarseSilI til Kaupimannahafnar.
333g Ryksuga.
4058 Hrærivél.
581 Málverk.
208 Sykurkassi.
20G4 Kexkassi.
0579 Listamannaþing.
3066 íslands þúsund ár.
6769 Brennu Njálssaga.
8296 Listamannaþing.
VinTxinganna sé vitjað í skrifstofu Ajþýðuflokksins í
Alþýðuhúsinu.
NÁLEGA fimmtíu ár eru nú
liðin síðan íslendingar öðluð-
ust heimastjórn í landi sínu.
Þessi aldarhelmingur hefur
verið tími meiri verklegra
framfara en um getur áður í
þúsund ára sögu þjóðarinnar.
Hún hefur trúað á landið og
trúað á sjálfa sig. Og henni
hefur orðið að trú sinni. Þrátt
fyrir erlenda kúgun og óblíð
náttúruskilyrði hefur ávallt
verið andleg menning á ís-
landi. Eftir að pjóðin fékk
stjórn mála sinna í eigin hend-
ur og tók að hagnýta tækni
nýs tíma, hófst hér einnig tími
verkmenningar og stórstígra
framfara. Þjóðin hefur á síðast
liðnum fimmtíu árum lyft þvi
Grettistaki að byggja þjóðfé-
lag, • sem á ýmsurn sviðum
jai'nast á við það, er gerist með
Stærri þjóðum og í auðúgri
löndum.
í dag er sextíu og fímm ára
einn þeirra manna, sem mér
finnst sameina í fari sínu margt
af því bezta, sem lieíur einkennt
þjóðina á þessu stórbrotna
, framfaraskéiði. og má því að
vissu leyti telja tákn þéirrar
; framsækni og bjartsýni, sem
mótað hefur feril hennar.
Rektor háskólans, próf. dr.
/J exander Jóhannesson, sem
í dag á sextíu og fimm ára
afmæli, hefur átt drjúgan þátt
í ýmsum þeirn framfaraspor-
um, sém stigin hafa verið, og-
honum hefur auðnazt að sjá
mikinn árangur verka sinna.
Prófessor Alexander Jó-
, hannesson er óvenjalegur
maður á marga lund. Hann er
djájfur og hi'Maus. fram-,
kvæmdamaður. En hann er
jafnframt fórnfús hugsjóna-
maður, sem vinnur ekki að,
íramkvæmdunum sjálfs sín'
eða sjáMra þeirra vegna, heldur
ávallt í þágu hugsjónar, sem
hann trúir á með skaphita,
bjartsýnismannsins. Hánn er
afkastamikill fræoimaður á
sviði málvísindá og óþreyt-
andi eljumáður við skrifborð
sitt. En hann er jafnframt
heimsborgari í háttum, fyrír-
maður í framkomu og ljúf-
,meiirf. (í s'kiptum sínúm við
alla þá er hann umgengsf.
Á því er tengínn vafi, að
hagur háskólans væri mjög
með öðrum hætti en iiann er
ná. ef prófessors Alexanders
hefði ekki notið við. Hann
hefur verið forgöngumaður
allra þeirra r'Aklu bygginga,
sem reistar hafa verið yfir
.starfsemi háskólans: háskóla-
byggingarinnar sjálfrar, at-
vinnudeildar, tveggja stúdenta-
garða og þróttahúss. Hinar
mildu framkvæmdir á háskóla-
lóðinni hafa og verið unnar
undir forystu hans. Hann hef-
ur vefið lífið og sálin í happ-
drætti háskólans og kvik-
myndahúsi hans, en þessi tvö
fyrirtæki haía verið undir-
staða þess sem háskólinn hef-
ur getað aðhafzt á undanförn-
uno. árum í byggingarmálum.
og til styrktar ýmiss konar
vísind astarf semi.
Hann átti mikinn þátt í stofn-
un. byggingarfélags (háskólai'
kennara og undirbúningi að
framkvæmdum 'þess, þótt ekki
Væri hann einn þeirra, er
byggðu. Enn fremur var hann
formaður byggingamefndai’
þjóðminjasaínsins, sem reist
var á háskólalóðinni. Og nú
vinnur hann ötullega að bygg-
ingu náttúrugripasafns, sem
væntanlega mun rísa . af
grunni innan skamms sunnan
við háskólabygginguna, og
hefur jafnframt mikinn áhuga
á að koma upp íélagsheimM
fyrir stúdenta.
Prófessor AHexander hóf'
kennslu við háskólann sama
árið og hann lauk doktors-
prófi eða 1915, en fastur kenn-
ari í íslenzkum fræðum hefur
hann verið síðan 1925. Hann
hefur veríð stórtækur í 'rit-
störfum sínum. Er nú að koma
úí í Svisslandi aðalrit hans,
upprunaorðabók íslenzkrar
tungú. Er þetta geysimikið rit,
sem hann hefur unnið að s.íð-
an 1930. Þá hefur hann og
Framhalá n 7. síðu.