Alþýðublaðið - 24.07.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangur. Föstudagúin 24. júlí 1953 159. tbl. Reykvíkingarl Gerizt nú þegar fastir.kaupendur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. amnmg Dönsk útgáfa værstanleg á vegúim Gyldendals. Erfitt að fsnna Sölku EINHVERN TIMA á næstunni er von á sænskri útgáfu „Gerplu“ eftir Halldór Kiljan Laxness, og vinnur Peter Hall- foerg nú að þýðingu skáldsögunnar á sænska tungu. Alþý'ðu- foiaðið átti í gær tal við H.K. Laxness og innti hann frétta í þessu sambandi; kvaðst hann hafa séð smákafla úr þýðingunni, og væru þeir á kjarngóðri sænsku, en ekki brugðið tii forn- máls. * *Kmr,!r DÖNSK ÚTGÁFA f UNDIRBÚNINGI. Þá kvaðst H. K. Laxnes hafa heyrt, að hinir nýju eigendur Gyldendals bókaforlagsins í Danmörku hefðu í hyggju að gefa ,,Gerplu“ út í danskri þýð ingu. Ekki er þó vitað hve langt þeirn undirbúningi e r á veg komið, eða hver verður þýð- andinn. HVAÐ UM SÆNSKU KVIK- M YNDINA AF \,SÖLKU VGLKU“. „Um það veit Guðlaugur Eósenkranz betur en ég“, seg- ir Kiljan. „En undirbúningi var ekki það langt á veg komið, að unnt reyndist að hefja töku kvikmyndarinnar í su,mar“. Sagði Kiljan, að meðal annars*' hefði staðið á því, að hæf telpa fengist í hlutverk Sölku. þar sem hún 'kemur fram á barns aldri í byrjun myndarinnar. Voru yfir hundrað telpur reyndar í hlutverkinu;, og að lokum valdar úr 2—3, sem á- litið var að kæmu til greina. Að síðustu verður svo að þjálfa þá telpu í hlutverkinu, sem fyrir valinu verður og er gert ráð fyrir, að sú þjálfuji taki að minnsta kosti einn vet ur. Halldór Kiljan Laxness, Fósíur milli hjarians og iungans varS manni að bana SAMICVÆMT fregn ^ Arbejderbladet lézt 35 ára ^ ^ gamall maður í Svíþjóð ný- ^ S lega, vegna þess að fóstur, S Ssem hann hafði alla ævi S S gengið með á milli lungans S Sog hjartans, tók að vaxa. S s Er fóstrið fór að vaxa svoS '*mjög var reynt að ná því S með uppslturði, en ókleyft) ^ reyndist að bjarga lííi y ^mannsins. Varð fóstrið hon ^ ^um þannig að bana. ^ S Enn fremur segir í fregn-^ S inni, að fóstrið hafi verið ^ S tvíburabróðir mannsins, og ás S sú skýring að byggjast á álitiS S færustu lækna, sem rannsök S S uðu þetta einstaka og óskilj S ) anlega fyrirbæri. ) pni, öldungamóí og lands í gær og í dag Eift ár síðan ftaguib rak Farúk UM 100 000 manns tóku þátt í hátíðahöldum í Karíró í gær í tilefni þess að ár var liðið frá því að Naguib og her foringjarnir steyptu Farúk af stóli, í ræðu, er Naguib hélt við það tækifæri, gat hann þess, að byltingi’n hefði eklti aðeins ver ið gerð til að reka spiltan kóng frá völdum, heldur einnig til að hefja samstillta herferð gegn höfuðóvininum_ en þar er ber- , sýnilega átt við Breta og brezka herinn í Súez. Fyrr en þeim árangri væri náð gæti Egyptaland ekki tekið þátt í neinum varnarsamtökum. Brezkar hllmWu fii BREZKAR bifreiðir voru íluttar út til Bandaríkjanna fyrir 44 milljónir dollara a fyrri helmingi þessa árs. Er þetta liclniingi meira en sl. ár. Bifreiðaframleiðsla Breta >r nú um lHúiO stykki á viku. Reykvíkingar sigruðu utanbæjarmenn . og Ásgelr Glafssoíi sigraði öldungaoa, 12. ÁHSMNG Golfsamfoands íslands var setf í gærmorg- un kl. 10 í Golfskálanum af forseta sambandsins Þorvaldi Ás- geirssyni. Forseti fundarins var kjörinn Gunnar Schram, Ak- ureyri, og ritari Georg Gíslason, Vestmannaeyjum. I gær fór fram bæjakeppni í golfi milli Reykvíkinga og utanbæjar- manna og einnig landsmót öldunga. En í dag verður lands- mótið. í golfsambandinu eru nú 6* klúbbar með samtals 425 með limi og bættust tveir nýir klúbbar við, en það eru: Goíf- klúbbur Ái’aesinga, sern héfur völl í Hveragerði og í eru 20 meðlimir, og Golfklúbbur Hellu í Rangárvailasýslu, sem í eru 19 meðlimir. Samþykkt var að halda golfmótið 1954 í Reykjavík og Hveragerði. LANDSMÓT ÖLDUNGA. í landsmóti öldunga taka þátt, þeir golfleikarar, sem komnir eru yfir fimmtugt. Til keppni í því voru skráðir 3 Ak ureyringar, 1 Vestmannaeying ur, 6 Reykvíkingar og 1 frá Hellu. Sigurvegari varð Ás- geir Ólafsson, stórkaupmmaður í Reykjavík, með 72 höggum. Annar varð Stefán Árnasón, forstjori. Akureyri, með 75 högg. S. 1. ár vann Gu.nnar Schram, Akureyri. MIKSL ÞÁTTAKA í LANDSMÓTINU. 39 manns taka þátt í lands- mótinu, sem hefst í dag. Eru skráðir til leiks 20 frá Reykja- Framh. á 3. síðu. Talið er, að erfiii muni verSa að íá skip iil að flytja vörurnar irá Rússlandi Rúsur kaupa allt aS 180 þusund lunnum a! síid og 10 þúsund lonn aí freSfiski ALLVÍÐTÆKUR vikskiptasamningur hefur nú náðst við Rússa. Hefur samizt um sölu á allmiklu magni saltsíldar og freðsíldar. Einnig hefur samizt um sölu freðfislts. í staðina munu íslendingar kaupa af Rússum olíu, benzín og korn. Rúss ar munu þó ekki hafa tankskip til þess að flytja olíuna, svo að enn er óútséð hvernig það mál leysist. Af þessum sökum er íslenzka sendinefndin enn fyrir austan. — Samningar hafa eina ig náðst við Pólverja um sölu freðfisks. Samningarnir eru í höfuð-* ‘ ‘ di'áttum á þessa leið: Rússar kaupa 50.000 tunnur Norður- landssíldar strax og 30.000 tunnur í viðbót, ef hægt verð- ur að veiða það mag'n fyrir 15. ágúst. FAXASÍLD. Þá kaupa Rússar 75.000 tunn ur af Faxaflóasaltsíld og 25.000 tunnur í viðbót, ef srvo mikið veiðist fyrir 10. október, Þá kaupa þeir 1000 tunnur af júlíveiddri Faxafreðsíld og 2—3000 tunnur af Faxafreð- slíd veiddri í ágúst og septem-. ber. FREÐFISKSALA. Rússar kaupa 10.000 tonn af freðfiski strax og 1400 tonn í viðbót, ef það magn verður til búið í ágúst og september. Von um veiði, er lygnir effir slorm og siórsfraum Fregn til Aliþýðublaðsins, SIGLUFIRÐI í gær. ENGIN veiði hefur borizt á land hér s. 1. sólarhring. Storm ur hefur verið á miðunum. Nú er stórstreymi, og gera menn sér vonir um góða veiði, er lygnir, þar eð slíkt hefur oft skeð eftir stórstreymi og storm. S.S. INNFLUTNINGUR FRÁ RÚSSLANDI. íslendingar munu í staðinn kaupa mikið magn af olíu og benzíni, en ókunnugt er blað- inu hve mikið.' Einnig mu'rui' þeir flytja inn korn frá Rúss- landi. PÓLLANDSVIÐSKIPTI. Þá hafa einnig náðst samn- ingar við Pólverja um sölu á 2300 tonnum af freðfiski til þeirra. Sanrningar þessir voru undirritaðir fyrir örfáum dög- um. Holiendingar fullgilda varnarsamning Evrópuríkjanna HOLLENZA þingið full- gilti í gær varnai-samning Ev- rópulandanna, en _íið honum standa 6 þjóðir í Vestur-Ev- rópu og er samningurinn innan ramma Atlantshafsbandalags- ins. Samningurinn var sam- þykktur me'ð 75 atkvæðum gegn 11. FRÉTTIR frá Noregi lierma, að stórrigningar með þrumum hafi gengið yfir Suður-Noreg í fyrradag. Rafmagnslínur slitn- uðu víða og annar skaði hlauzt af óveðrinu. Heiísuieysi í brezku sfjórninni SALISBURY LÁVARÐUR hefur nú opinberlega verið út nefndur sem starfaudi utanrík isráðherra Breta. Skal hanu gegna störfum utanríkisráð- herra, þar til Antony Eden kemur til heilsu og getur aftur tekið við stösíum sínum, en það gera fnenn sér vonir um. að geti orðið með haustinu. Churshill forsætisráðherra verður frá störfum a.m.k. mánaðartíma vegna lasleika, en áður var ætlunin, að hann annaðist störf utanríkismála- ráðherra fyrst um sinn vegna veikinda Edens. Butler gegnir nú sttirfum forsætisráðherra fyrst u.m sinn, eins og frá hefur verið skýrt í fréttum. Harold MacMillan húsnæis- málaráðherra í brezku stjóra inni þjáist af gallsjúkdómi og biður uppskurðar. Stúlka náði í skammbyssu á Keflavíkurflug- velli og miðaði á hermann9 en var afvopnuð STÚLKA nokkur var kom- in hættulega nærri því að verða manni að bana á Kefla víkurflugvelli í fyrradag. Hafði hún einhvers staðar náð í skammbyssu ofrá hermanni. Gekk hún að glugga íbúðar- húss og miðaði byssunni á hermann, sem lá út af fyrir innan gluggánn. Er maður- inn varð stúlkunnar var, lagði haiui á flótta í annað her- bergi, en áður en varði var stúlkan komin inn í húsið og miðaði byssunni. Er hún var komin inn tókst að afvopna hana, en í viðureigninni hljóp skot úr byssunni. Hvorki slasaði þa® né drap þó neinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.