Alþýðublaðið - 24.07.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.07.1953, Blaðsíða 7
Föstudagurinn 24. júlí 1953, ALÞÝÐUBLAÐIÐ T FéEagsIíi Þórsmörk - Þórsmörk Farið verður í Þórsmörk um næstu helgi og verzlunarmanna heigina. Farseðlar og upplýsing ar í Orlof. Sími 82265. Örlof h.f. Alþjóðleg ferðaskrifstofa Sultu-íímmn er Tryggið yður góðan S s s s s s s s s s s s s ár-S $ angur af fyrirhöfn yðar. i S, V arðveitið vetrarf orðann ^ S s Sfyrir skemmdum. Það gerið^ Sþér með því að nota ■SBetamon S óbrigðult rotvarnarefni í Bensonat S bensoesúrt natrón w Pectinal « 'suituhleypir S Vanillétöflur b Vínsýru S Flöskulakk S í plötum. S SALLT FKA i CHEHIA H.F. SFæst í öllum matvöruverzl-s S urium. S S S B Framhald af 5 síðu. færi að kvitta þegar í stað. Aukaspyrnu fá Akurnesmgar rétt á eftir, og Halldór miðh. nær upp úr henni góðri spyrnu á markið en - aðeins of hátt, knö.tturinn skríður yfir þver- slána. Tvívegis eiga svo Danir skot á mark eftir snögga sókn, en Magnús ver í annað skiptið, en hitt skiptið er knettinum skotið langt fr.am hjá marki. Á síðustu mínútunni er svo Danir ;nn í sókn, með stuttum og snöggum samleik tekst þeim að komast í gott færi og s'kjóta og skora með því sefnna mark sitt í þessum hálfleik, sem lýkur með sigri þeirra 2:0. algek upplausn. Þegar er seinni hálfleikur hófst var það auðséð, að Danir hugðust fylgja sigri sínum eft- ir, þeir hófu sókn þegar í stað, og á þriðjui mínútu er mark Akurnesinga í hættu, og aftur á 6. mínútu, en þó tekst að bægja þeim hættum frá í bili. Á 10. mín. hefja svo Danir ern sókn_ og eftir ágætan samleik skor'a þeir mark. Um leið og leik ur er hafin á nýju ná Danir knettinum og senda hann út til h.úth., sem þegar sendir hann fyrir aftu.r, miðherjinn skallar fast á mark, en beint í fangið á Magnúsi. Akurnesingar gera nú tilraun til sóknar, sem þó fer út um þúfur, og aftur eru Danir í sókn, sem þó tekst að hrinda. Á 15. mín. skora Dan ir enn, og þegar er leikur byrj ar að nýju ná Danir strax knett inum, er hann sendur til h.úth. en hann sendir fvrir markið, Magnús g'rípur knöttinn, ea hann snýst úr höndum hans og inn í markið. Sexán mínútur voru af hálfleik og þrjú mörk skoruð. Leikar stoðu 5:0 Akur nesingum í óhag. Áhorfendur fór að ókyi-rast, einstaka að sýna á sér fararsnið, Tæpur hálftími var eftir þetta gaf lag ast enn. En það fór nú eitthvað á aðra leið, eins og brátt kom í ljós. Magnús varð að yfir- gefa völlinn, vegna meiðsla, inn kom varamarkvörður. Ak urnesmgar herða sig dálítið, hvatningarorð eru til þeirra kölluð úr hópi áhorfenda, en allt kom fyrir e'kki, þeim tekst ekki að ná sér á strik. Á 25. mín. skora Danir enn með ,föstu S'koti. Og ekki líða nema 4 mínútur þar til þeir eru aftur komnir í færi og skora. Látiaus sókn er nú af Dana hálfu, á 35. mín. fær miðh. þeirra knöttinn frá Akurnesing, að vísu, var það ekki viljandi gert, en gestur- inn lét ekki á sér standa að nota gott boð, og sendi knött- inn þegar í mark. Vart er leik- ur hafinn að nýju er Ðanir skora aftur, og tveim mínút um síðar bæta þeir 8. marki sínu við í þessum hálfleik. Þær mínútur sem eftir eru. eiga Danir enn tækifæri, sem þeim þó nýtist ekki. Akumesingar gera að vísu tilraunir til að rétta hlut sinn, en allt kemur fyrir ekki. Leiknum lýkur með svo algjörum sigri B-1903 að ekki verðu.r um villst, 10 mörk gegn engu. GÁFU HVERGI EFTIRi. Danirnir léku fjörlega allan leikinn, og gáfu hvergi eftir. Samleikur þeirra var góður og oft hnitmiðaður eins og á fyrri leikjum, ,að viðbættu því, á þessum leik sýndu þeir hvað eftir annað ágæt og föst skot á mark. Andersen var snjallasti maður varnarinnar, eins og áð ur, og á honum brotnaði mörg sóknarlota Akurnesinga. Fram herjarnir nutu sín vel, eink- um útherjarnir, sem fengu allt of mikið svigrúm, og h.úth. skapaði í seinni hálfleik mörg þeirra tækifæra sem Danir skoruðu mörk úr. FYRRI SNERPU VANTAÐI. Lið Aku.rnesinga virtist í fyrstu líklegt til nokkurra stórræða en þó kom bratt í Ijós að fyrri snerpa var ekki fyrir hendi. Driffjöðrina vantaði. Halldór lék miðiierja, en skorti mjög á að standa verulega í Anders'en. Allgóðum samleik brá þó fyrir úti á v.elliaum ann að slagið, en mistök framherj- anna upp við mark mótherj- anna áberandi, þar s?.m tæp- ast sást öruggt markskot. ;/örn in var og, of eftirgefanleg, og útherjar Dananna fengu hvað eftir annað, einkum þo í síðari hálfleik, að vaða hindrunarlítið up.p kantinn. Af háifu fram- varðanna sýndi Jón Leósson, sem er nýliði, ágætan leik, er duglegur og góðs árangurs má af honum vanta í framtiðinni. Óheppni var það að Magnús skyldi þurfa að fara útaf, en lítt reyndur varamaður að koma inn, Magnúsi hefði sjálf sagþ tekist að bjarga einhverj um af"' þessum átta ckotum sem sendui knöttinn í netið í seinni hálfleiknum. En meðal annara orða úr því að Akurnes ingar gátu ekki fylgt sínu sterk asta liði til leiks, því styrkja j)er það ekki með traustum láns mönnum úr Reykjavíkurfélög unum, það hefði verið skynsam legt, hvað sem öðrui leið? VÍTI TIL VAKNAÐAR. Síðasti leikur B-1903 verður í kvöld og er þess að vænta, að þá verði Víkingsliðið, sem mun eiga að keppa við gest- ina, svo vel styrkt, að við eig um ekki von á annarri eins út reið. E. B. Friðrik 0iaIsson Framhald af 4. síðu. inn átti afmæli þann dag, og blómvöndur stóð í vasa á borð inu hans megin. Allir óskuðu Svisslendingnum, til hamingju og það gerði Friðrik líka, en hann vildi ekki gefa honum vinning í afmaelisgjöf. Hann varm skákina með miklurn yf- irburðum í 22 leikium. Síðustu sþákina, í kvöld, tefldi hann við Danann. íslendingar voru hálf taugaveiklaðir. Þeir bjást af smæðartilfinningu gagnvart Dönum alveg eins og Danir þjást af smæðartilfinningu gagnvart stærri bjóðum. ..Bara að hann vinni Danann,“ sögðu þeir hvað eftir annað. ,,Ég verð að vinna Danann“, sagði Friðrik og strauk mió- um fingrum um hátt ennið. en það er siður hans. þegar hann revnir að eiribeita huganum, því tók ég eftir, meðan hann tefldi. Og hann vann Danann með svo miklum yfirburðum, að ó- veniulegt verður að teljast. Friðrik hafði svart. en hóf sókn þegar í upphafi og hélt henni til loka í 38 leikium. Flestir hefðu gefið skákina fyrir löngu, en Daninn streittist við í lengstu lög, þar til hann rétti íslendingnum höndina brosandi og þakkaði honum. En um leið var Friðrik Ól- afsson igrii^'nn, o,g heillaósk- um okkar íslendinga rigndi yfir hann. ÚRSLIT KEPPNINNAR. Friðrik vann í þessari keppni um heimsmeistaratitil- inn í skák, þeirra, sem yngri eru en 20 ára, Danmörku, Bandaríkin og Sviss, gei’ði jafntefli við Júgóslavíu, sem hann tapaði fyrir í íyrri keppn inni, en tapaði, eins og áður segir, fyrir Argentínu, Yestur- Þýzkaland og Englandi. Hann fékk því 3Vk vinning. Sigur- vegari varð Oscar Panno frá Argentínu, annar Dargo frá Vestur-Þýzkalandi og þriðji Ivkov frá Júgóslavíu. SKEMMTILEG KEPPNI. Það var mjög gaman að horfa á þessa keppni. Við ís- lendingarnir stóðum alltaf vörð um borðið, bar sem Frið rik keppti. Hann hugsaði sig alltaf lengi um og lenti oft í tímahraki, en þegar hann var búinn að leika, stóð hann upp strauk um ennið mjóum fingr- um og brosti afsakandi. Hann vildi ekki ræða við okkur um skákina, enda höfðum við lít- ið vit á henni. ,,Af hverjum fjandanum tók hann ekki hrókinn fyrir biskupinn? Það er þó manna- munur?" sagði ég við Gunn- ar Hallsson, sem gekk þarna um snöggklæddur. ,,Já, það veit ég ekki. Þeir tefla ekki eins og við, þessir karlar“. HUGÐNÆMUR TAFL- MAÐUR. Friðrik er hugðnæmur tafl- maður. Hann er kurteis og mjúkur, sýnir aldrei stolt eða tilgerð. Hann er góður íþrótta maður, sem við getum verið stolt af að eiga. Danir voru hrifnir af honum. Það fann ég. En íslendingarnir hérna trúa því víst ekki. í lokin hefðu þeir viljað skipta á Bent sín- um og Friðriki okkar! 1. ágúst fer Friðrik til Es- bjerg, og 3. ágúst hefst Norð- urlandameistaramótið þar. Myndin, sem fylgir þessari grein, var tekin þegar Friðrik Hvítt F. Ólafsson. Svart O. Keller. 1. d2—dí Rg8—f6 2. c2—-Ít e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. e2—e3 c7—c5 5. Bfl—d3 d7—d5 6. Rgl3rf3 o—o 7. O O c5xc4 1 8. e,3x-<M d5xc4 i 9. Bd3xc4 a7—a6 10. Bcl —g5 Rb8—d7 1 11. Ddl—e2 h7—h6 j 12. Bg5—li4 b7—b6 i 13. Bc4-H»3 Bb4—e7 14. Ha—jdl Hf8—e8 15. Rf3---e5 Bc8—b7 16. Re5xfT Dd8—b6 17. Rf7—e5 Rd7xe5 18. d4xe5 Db6—c6 19. f2—f3 Be7—c5t 20. Kfl—hl Rf6—d7 21. Rc3—e4 g7—g5 22. HxRd7 Gefið. hungur. — Hvaða ályktun get um vér dregið af þessu? í fyrsta lagi, að þrátt fyrir allar svonefridar félagslegar framfarir, alla tækni, alla skipulagningu í stórum stíl- verður hungurvofan allt af vakin upp aftur, nema Kristur stjórni gerðum mannanna, og hans andinái að blessa þau jarðnesku verðmæti, sem guð hefur gefið mannkyninu. Hinu líkamlega huúgri mannkyns- ins verður því aðeins svalað, að það hungri.. eftir Kristi. f öðru lagi, að þrátt fyrir allar syndiir kirkjunnar, prestanna og kristinna riianna vfirleitt, er mannkyninu, það lffsnauð- syn í bókstaflegum skilningi, að Kristur sé bpðaður, predik aður í tíma og ritíma. Það er því h.in m.esta gæfa hver.s kristiris manns, hvort sem hann er ppestur eða leik- maður. að haf'a hlotið köllun og tækifæri tit- þess að flytja orð hans og böðskap til með- bræðra sinna og glæða þann- ig hjá sjálfum sér og öðrurn hungrið eftir kærleikanum á jörðinni —• þrá til Krists. En —- er þetta ekki von- laust verk? Eru kristnir menri lítill hluti alls tefldi við afmælisbarnið, Sviss lendinginn. Hún birtist í Ekstra bladet. Rétt eftir að Hrönn Johnson frá Vestmannaeyjum hafði lagt vanga sinn að vanga ( kypsing? o.g er það nema lítill hluti af kristnum mönnum, nema mann- vann hann skáksnillingsins, skákina. „Þú verður að fara með honum til Esbjerg“, sagði ég við Hrönn. „Alveg sjálfsagt11, sagði hún. „Hann verður að vinna þar og verða Norðurlandameistari. Heldur þú, að það hafi nokkra úrsl'itaibýðingUj ef ég elt£ hann?“ En ég vissi það ekki. Friðrik Ólafsson hugsar þessa dagana svo uð segja ekki um annað en ísland og skák. vsv. Predikun Framhald af 5 siðu. hinni sömu jörð og blómgres- ið. Vé.r, sem fyrir tuttugu og ver fimm árum tókum vígslu til hins heilaga prestsembættis í kristinni kirkju fundum vel, að það andaði ekki alltaf hlý- lega til hennar. „Kirkjan hef- ur brugðizt hugsjónum sín- um“, sögðu menn. ,,Aðrar 1 menningarstofnanir skulu því taka við hlutverki hennar. Prestarnir eru óþarfir. Annað hvort á að leggja stéttina nið- ur með öllu, eða að minnsta kosti að leggja svo lítið til hennar, að prestarnir viti, hvað það er að vera í vand- ræðum með sitt daglega brauð“. Og þessar öldur bár- ust einnig til þessa lands, og þegra ég lít yfir sögu hinnar íslenzku prestastéttar, geng ég þess ekli(l diulinn, að þó að prestarnir hafi hér ekki verið fangelsaðir eða píndir, þá hef- ur mikið af orku þeirra farið í það að krefjast tilveruréttar fyrir sig sem boðbera fagnað- arerindisfris í landinu. Þetta var öldukast þeirra hreyfinga, sem hafa komið heilum þjó.ð- löndum til þess að afkrástn- ast á nokkrum áratugum, þannig að aðrir mannkyns- frelsarar og friðarboðar hafa verið tignaðir í stað Krists. önnur merki tekin upp í stað krossins, önnur ríki boðuð í stað guðsríkis, og hungur eftir valdinu vakið í stað þess hung urs, sem Jesús vakti hjá læri- sveinum sínum forðum. Og af- leiðingin hefur orðið sú, að mannfjöldinn örmagnast enn og verður magnþrota á leið sinni. í stað friðar komu styrj aldir, — í stað nægtanna sem hefur raunverulega skiln ing á hinum háleita ^boðskap Krists? Og er ekki einnig kær leikur vor kristinna manna svo sáralítill, bjónustan svo ó- fullkomin, hlýðnin stopul? En var það ekki einnig von laust verk frá mannanna sjón armiði, að metta margar þús- undir manna með sjö brauð- um og fáeinum smáfiskum? Og þó skeði kraftaverkið fyrir mátt drottins sjálfs. Það, sem hér gildir að lokum, er ekki það, hvernig hlutirnir kunna að líta út í vorum augum, heldur hvort vér raunveru- lega trúum á það kærleiks- vald guðs, sem opinberaðist og kom fram í verki Krists. Ef trúum á hann, spyrju'mi vér ekki lengur um, hvað sé mögulegt og hvað ómögulegt, því að vér vitum, að það sem er ómögulegt fyrir mönnun- um, er mö.gulegt fvrir guði. Og hitt vitum vér einnig, að hér er ekki nerna um tvennt að velja. annað hvort deyr- mannkynið út, af bví að hin ókristilegu öfl ná tökum á hug um mannanr.a, eða mannkvn- ið lifir fvrir bann eilífa mátt, sem bjargaði mannfjöldanum í óbyggðinni. Hér er ekk um bað að ræða að bíða átekta orf sjá, hver sisrrar, — helclur hitt, að ganya lífinu á bönd í trú á sígur hins góða, sigur Krists. Fyrir bann, sem einu sinni hef tir st.aðð andspænis Kristi, hlot ið köllun hans og verið höndl- aður af lionum, er ekki nema um eitt að ræða. oe aðeins eitt. — að standa með honum, þótt allur heimurinn væri á móti. Og sá sem það serir. mun finna í ölhmi smáatriðum hins daejega lífs, að ..?á, sem er stöðueur í kærleikanum, er stöðugur í guði. og guð er stöð upnv í honum“. Ff mannkvnið hunorar efb'r Kristi. — hungrar bað eftir kærleikanum, — ng k^rleiknr inn sigrar hungrið á jörðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.