Alþýðublaðið - 24.07.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1953, Blaðsíða 4
.1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fösíudagurirm 24. júlí 1S53. Útgef&ndi; Al®5uflok!kurlim. Ritstjóri og ábyrgðarmfiCur: Hannibai Yaldimarsson. Meðritstjórí: Helgí Sæmunðnos. Frétta»t1óri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Gu6- mundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möiler. Kitstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasöni: 4906. A£- greiCs’iiísimi; 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Kverfisgötu 8. Áskiiítarverð kr. 15,00 á mán. í Iausasölu kr. 1,00 iraKeppní imgnngs ítu sökudólga XÚ ÞEGAK liggja fyrir ör-| mggar upplýsingar am milli 20 og 30 líflátsdóma og aftökur &eirra, sem tóku jiátt í upp- reisnartilrauninni í Austur- Þýzkalandi í fyrra mánuði. Sex aftökur hafa meira að segja verið opinberlgea til- kynntar af valdhöfunum sjálf nm. Hitt er svo daglegt brauð, að fjöldahandtökur verka- nianna eigi sér stað. I síðari Wuta júnímánaðar var algengt. aS sjá rússneska Skriðdreka) í röðum fyrir framan aðaldyr stærstu verksmiðjanna. — Það var svarið við setuverkföll- untim, Iíkt og jiegar bent var á dönsku hermennina í Kópa vogi á örlagastum! í sögu ís- lands. En þrátt fyrir gullin loforð valdliafanna um breytta póli- tík og bætt lífskjör, fer þvt fjarri, að tekizt hafi að bæla niður alþýðuuppreisnina, sem hófst með kröfugöngum bygg ingaverkamannanna í Austur- Berlín þann 17. júní síðast lið inn. Það ólgar og sýður ausíur þar, þó að kyrrara sé á yfir- borðiu í bili. Enginn þarf heldur að efast iuh hvemig venjulegt hugs- andi fólk í lýðfrjálsum lönd- um lítur á nauðvarnaruppreisn verkalýðsins í Austur-Evrópu og hið villimannlega skrið- drekasvar Rússa. Það er víst, að milljónatug- ir verkamanna hvarvetna þar, sem lýðfrelsi ríkir, taka undir hin djarfmannlegu og einlægu mótmæli, sem Aneurin Bevan ásamt 50 öðrum þingmönnum neðri málstofunnar í brezka þinginu hefur sent rússnesku stjórninni út af þessum átak- anlegu heimsviðhurðum. í mótmælum þessum segir, að beiting herliðs gegn ó- vopnuðum verkamönnnm, sem standi í verkfalli út af lífskjörum, er þeir hafi um sinn verið kúgaðir til að una við — en sem ríkissíjórn íiaft þó orðið að viðurkenna að væru óviðunandi og lofi að breyta og bæta — sýni botn- lausa lítilsvirðingu á anda allra verkalýðssamtaka í ver- öldinni. „Þetta er smáearbíettur á stjórn yðar“! hrópa brezku þingmennimir til stjómarherranna í Moskvu í ávarpinu. Og þau orð Bevans og félaga hans eru vissulega eins og töl- uð út úr hjarta allra frelsis- emitflKEKIIIIIICíRllllIllllllKIHE I' myrfivörur I | urmið sér lýðhylií S um land allt. unnandi manna, hvar í heim- inum sem er. — Þó eru þeir e. t. v. undanteknir, sem láía síg hafa það að þagga niður rödd samvizku sinnar um rétt læti og frelsi, hvenær, sem þeir halda að æðstu stjórnar- herrum Sovét-Rússíandis komi slikar kröfur illa. En vonandi fyrirfinnast slik- ir menn ekki rrieðal alþýðu- stéttanna á Ísíandi. Þó verður að játa þá hryggi legu staðreynd, að mólgögn kommúnista í flestum töndwm hafa ekki vjljað viðurkenna. að verkamenn Austur-Þýzka- lands hafi verið tilneyddir að rísa upp gegn kúgun og skorti, heldur hafi þeir verið ginntir til ástæðulausra og heimsku- legra uppþota gegn rétílátri og víðsýnni stjórnarstefnu alþýðu lýðveldamia. En þeir, sem svo hundflat- ir hafa lagzt í Rússadýrkun sinni, hafa farið of langt. Vald hafarnir í Austur-Þýzkalandi hafa nefnilega sjáifir gert sín ar játningar, sem taka af öll tvímæli. Ulbrícht sjólfur, aðalmaður austur-þýzku stjómarinnar hefur lýst því yfir, að sovét- pólitík sú, sem hann hafi neytt upp á þjóðina, hafi misheppn- azt með öllu. Þess vegna hef- ur hann lofað breyttri stefnu á flestum aðalsviðum atvimiu- og fjármálalífsins. En Grotewohl forsætisráð- herra hefur þó gefið enn þá hreinsld'lnislegri játningar. Hann viðurkennir, að sú nóíi- tík, sem rekin hafi verið, hafi óneitanlega neytt htmd'rað þús unda góðra þýzkra manna og kvenna til að flýja Austur Þýzkaland. Hann hefur líka játað, að það ofurkapp, sem laert hafi verið á hergagnafram leiðsluna í þjónustu annarra velcla á kostnað matvælafram- leiðslu fyrir þjóðina sjálfa, hafi verið alvarleg yfirsjón. Og þesrar Grotewohl gerði þessa opinskáu játningu í iræðu, sem hann hélt á verkamanna- fundi x Böhlen-koíanámimum hjá Leipzig og sagði: „Sökina fyrír iippreisninni þann 17. júní verðum vér að taka á oss og bera“. — Þá voru þau orð sögð, sem gera allar ræður og ritgerðir eriendra kommúnista um und- irróður vesturveldaniia í þessu sambandi að augljósri mark- leysu. Þeir réttu sökudólgar hafa sem sé borið fram jálningar sín ar af fúsum o<t frjálsum vilja að maður skvldi ætla. Þar með hafa þeir játað, að það eru e k k i undirróðursmenn vest- urveidanna, heldur haðrstjórn valdhfaanna sjálfra og arðráns kerfi heirra. scm rekið hefnr örvæntin garfnllan verkalýð Anstur-Þvzkalands út í unp- reisnaraðffe>*ð5r fil að heimta frelsi, sjálfsögðustu mann- réttindi og mannsæmandi lífs kiör. Þetta er harmsaga verkalýðs ins í Austur-Þvzkalandi I síð- ast liðnum júnímánuði. ir því að nafi i off nsfíít á komandi árum KHÖFN, 20. júlí. | ÞAÐ %^ar ailtaf þröng um keppnisborð Friðriks Ólafsson ar í Politikens Hus þessa daga, meðan hann hefur keppt við beztu skákmenn heimsins inn an 20 ára. Það var vegna þess, að þar var alltaf hægt að bú- ast við miklum tíðindum, snöggum áhlaupum, óvenjuleg um leikjum af hendi Friðriks og’ framar öllu fögru tafli. Friðrik Ólafsson hefur enn vakið á sér mikla athygli. Af blöðunum að dæma gera skák- sérfræðingar þeirra örugglega ráð fyrir því, að nafn þessa unga íslendings muni oft heyr ast nefnt á komandi árúm í sambandi við heimsmeistara- keppni í þessari f ögru og skemmtilegu íþrótt. Ég tók líka eftir því hve oft keppendur í þessari heims- meistarakeppni tóku sér stöðu að baki Friðriks, meðan hann tefldi, og fylgdust með skák hans. FRUMSTÆÐUR KRAFTUR Friðrik Ólafsson er sérstæð- ur taflmaður eftir því sem fremsti skákfræðingur danskra blaða sagði við mig: ,,Það er frumstæður kraftur í honum og í hverri ská-k verður maður var við þennan kraft. en ein- staka sinnum er eins og hann blundi, og þá opnast möguleik inn fyrir andstæðinginn,“ sagði þessi sérfræðingur. Stáhlberg, hinn aldraði sænski stórmeistari, mætti ein staka sinnum á keppninni og skýrði skákir. Eitt kvöldið spurði hann tilheyrendur í fvr irlestrasalnum, hvaða skák þeir vildu, að hann tæki til um ræðu. Þeír svöruðu „Bents Larsens“, enda var það von, því að Larsen var fulltrái Dana. ,.Nei,“ svaraði Stá-hl- berg. „Við skulum heldur taka. einhverja aðra fegurri og snjallari skák, til dæmis Ólafs- s»ns.“ Og svo gerði hann það. — Það lyftist brúnin á íslend- ingum, sem voru viðstaddir. TUTTUGU ÞJÓDIR Þessi heimsmeistarakeppni hófst 3. júlí, og tóku tuttugu þjóðir þátt í henni. í upphafi var skipt í flokka, og hlaut Hrönn Johnson og Friðrik Ölafsson eftir unninn sigur. Friðrik sæti í A-flokki. í þess- um flokki, voru 10 keppendur, 9 vinningar voru möguleg'ir. Friðrik hafði 6 vinninga. Hann vann Kanada, Austurríki, Sviss og Svíþjóð, gerði jafn- tefli við Noreg, Belgíu, ísrael og Júgóslavíu, fyrrverandi heimsmeistara, og tapaði að- eins einni skák, gegn Argen- tínu. Júgóslavinn tapaði að- eins gegn Argentínu og fékk 7 vinninga, Argentína og ísland vom jöfn. í B-floklii hafði eng inn 7 vinninga, en fjórir beztu mennimir í hvorum flokki komu í úrslitakeppnina. Is- land, Danmörk, Argéntína, Jú- góslaví a, Vestur - Þýzkal and, England, Bandaríkin og Sviss. ELDGOS I ÍSLENDINGNUM Ég fylgdist með úrslita- keppninni eins vel og ég gat. Meðan fyrri keppnin fór fram sögðu blöðin hvað eftir annað: „Den islandske vulkan er i ud- og Bretinn Penrose. brud.“ ,,Það er eldgos í íslend- ingnum.“ „Við bjuggumst yið, j að Ólafsson myndi berjast um ! heimsmeistaratitilinn við Ar- ' gentínu og Júgóslavíu, því að jþeir hafa teflt bezt, og ef til j vill hefur Ólafsson oftast kom- ið á óvart með gersamlega ó- J venjulegum leikjum,“ sagði ■ sami sérfræðingur við mig. I En það varð hlé á sókninm. i Hann tapaði þremur skákuin. j Tvær af þeim gegn Englandi og Vestur-Þýzkalandi ivaíði hann raunverulega unnið í .miðju tafli, en lék af sér. I VAR ORÐINN ÞREYTTUR ' „Ég skil ekkert i því,“ sagði . Friðrik við mig þar sem við ' sátum saman og borðuðum danskan mat. „Ég var orðinn þreyttur. Ég kom í hitabylgj- unni. ég brann á skrokkmim af sólinni, ég var alltaf sveitt- ur. Ég hefði átt að koma hing- að hálfum. mánuði áður. Ann- ars leið. mér dásamlega vel á heimili Gunnars Hallssonar stórkaupmanns, sem hugsaði nm mig eins og ég væri per- sónugervingur allrar íslenzku bjóðarinnar og vakti yfir þvi að ég hvíldi mig. en svona get ur komið fyrir. Ég mæti í Es- bjerg. Ég finn bað á'mér, að ég muni standa mig betur þar.“ Þetta var áður en úrsiita- keppninni lauk. BARA HANN VINNI ÐANANN Ég stóð við borð Friðriks, meðan hann tefldi tvær síð-f ustu skákirnar. Fyrst tefldi hann. við Sviss. Svisslendingur Framhald á 7. sáðfh ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.