Alþýðublaðið - 24.07.1953, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagurinn 24. júlí 1953„
L.
Konan á bryggju 13
The Woman oti Pier 13)
Framúrskarandi spennandi
og athyglisverð ný amerísk
sakamálamynd, byggð á sög
.unni: ,.I Maried a Commun
ist“.
Robert Ryan
Laraine Day
John Agar
Janis Carter
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Böm innan 16 ára fá ekkj
_______aðgang.________
B AUSTUR- 8
B BÆJAR BÍO 8
Hermaðurinn frá
Kenfucky
(The Fighting Kentu.ckian)
Mjög spennandi og við-
burðarík amerísk borgara-
stríðsmynd.
John Wayne,
Vera Ralston,
Bönnuð börnum
i Aukamynd: Hinn vinsæli og
I frægi níu ára gamli negra-
I drengur:
Sugar Chile Robinson, o. fi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kveniiakiækír
Afburða spennandi amer-
ísk mynd ujn gleðidrós,
sem giftist til fjár og svífst
einskis í ákafa sínum að
komast yfir það.
Huga Haas
Beverly Michaels
Allan Nixon
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Krýning Elísahefar
Englaiidsdroftfíingar
Eina fullkomna kvikmynd
in, sem gerð hefur verið af
krýningu Elísabetar Eng-
landsdrottningar.
Þulur:
Sir ' Laurence Olivier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vegna mikillar aðsóknar
verður þessi frábæra mynd
sýnd í örfá skipti ennþá,
B NÝJA EÍÓ 8
ViS ætiiim að skilja
Hin vinsæla norska kij^-
mynd um erfiðleika hjóna-
bandsins.
Aðalhlutverk.
Randi Konstad
Espen Skjönberg
Sýnd kl. 5,15 og 9
Verð aðgöngumiða kr. 5.00,
10.00 og 12,00.
Guðrún Brunborg.
8 TRiPOLIBlð 8
Brunnurinn
Óvenjuleg og sérstaklega
spennandi amerísk verð-
iaunakvikmynd.
Richard Rober
Henry Morgan
Sýnd aðeius í kvöld kl.
______ 7 og 9,
Njósnari riddarliðsins
Afar spennandi amerísk
mynd í eðlilegum litum um
baráttu, milli Indíána og
hvítra manna.
Rod Cameron
Sýnd kl. 5.
1 Bönnuð börnum
Hernidnnaglelfur
mý amerísk gamanmyd um
afar skoplegan misskilning
og afleiðingar hans. Aðal-
hlujtverk
Sid Melton
Mara Lynn
Sýnd kl. 5.15.
RÁÐSKONAN Á GRCND
Sýnd kl. 9
Allra síðasta sinn.
m RAFNAR- B
æ F'JARBARBÍÓ B
Sigur íþróifamannsins
The Stratton Sto:y,-
Amerísk kvikmynd byggð á
sönnum atburðum.
James Stewart
June Aityson
Myndin var kjörin vinsæl-
asta mynd ársins.
Sýnd kt. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 9249.
Eldfjöðrin
Afarspennandi ný amerísk
mynd um viðureign Indíána
og hvítra manna. ■
Sterling Hayden.
Arleen Whelan
Barbara Rush.
Eðlilegir litir.
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 9. Sími 9184.
Mjög ódýrar
ijésakrónur og loffljés
IÐJA
Lækjargötu 10
Laugaveg 63
Símar 6441 og 81066
Kiodasvið
Búrfell
Skjaldborg við Lindargötu
liiiaiiiiiiiiaiaiiiiiiiitii
^Baiuafeifi
s
s
s
<
s
s
íVz kíló pökkum
$
Búrfell
Skjaldborg við Lindargötu.
Nýr lax
nýtt ungkálfakjöt
rjúpur
blómkál og agúrkur.
Hjalfa Lýössonar
S Hvávallagötu 16. Sími 2373 (
|Lögfraeðiskrifstofa
^mín er flutt úr Búnaðar-
^bankanum í Aðalstræti 9B.
SViðtalstími frá kl. 9,30—11.
\ Sími 6410.
S
^ GUNNLAUGUR
S ÞÓRÐARSON.
s
HAFNARFIRÐI
f 7
Minnfndarsoiöld
Jvalarheimilis aldraðra «jó-
manna fást 4 eftirtöidum
stöðum í Reykjavík: Skrif-
stofu *jómannadagsráð«,
Grófin 1 (gengið inn frá
Tryggvagötu) sími 82075,
skrifstofu Sjómannafélags
Reykjavíkur, Hverfisgötu
8—10, Veiðarfæraverzlunin
Verðandi, Mjólkurfélagshú*-
inu, Guðmundur Andrásson
gullsmiður, Laugavegi 50,
Verzluninni Laugateigur,
Laugateigi 24, tóbaksverzlun
inni Boston, Laugaveg 8,
og Nesbúðinni, Nesvegi 89.
í Hafnarfirði hjá V. Long.
Húsmœður:
s
s
s
s
s
Þegar þér kaupið lyftiduft (
frá oss, þá eruð þér ekklS
einungis að efla íslenzkanS
iðnaS, heldur einnig að S
tryggja yður öruggan ár-S
angur af fyrirhöfn yðar.j
Notið því ávallt „Chemiub
lyftiduft“, það ódýrasta og)
bezta. Fœst í hverri búð.)
Chemia h-f« \
MOUlín ÍIOUOO ^ baksýn á myndinni sést hið fræga
® * 5kemmtihús Moulin Rouge í París. Fremst
á myndinni sést Harry Lillis, fimmtugur maður^ sem betur er
þekktur undir nafninu Bing Grosby. Hann kom fram nýlega á
góðgerðaskemmtun í Moulin Rouge. eða Rauðu millunni, sem
stendur á Montmartre í París,
Norsk hjúkrunardeild
í Kóreu fær lof
NORSKA hjúkrunarliðið sem
nú hefur verið við hjúkru.nar-
störf á vígstöðvunum í Kóreu í
tvö ár, var sérstaklega lofað
fyrir frammistöðu sína af her-
foringjum S.Þ. á afmælinu.
Á þessum 2 árum hafa 50.000
sjúklingar notið hiúkm.nar á
spítala deildarinnar. í deild-
inni eru 105 Norðmenn, um 80
Kóreumenn og 8 Bandaríkja-
menn, og eru allir meðlimir
deildarinnar sjálfboðaliðar.
Um 500 norskir sjálfboðaliðar
hafa starfað í Kóreu s.l. 2 ár.
góöfempfaíéð í Svíþjóð
DAGANA 2.-8. ágúst n. k.
efna góðtemplarar í Svíþjóð til
alþjóaðnámskeiðs eða fræoslu-
þings í norræna iýðráskólan-
um í Kungöte, sem er í ná-
grenni Gautaborgar.
Æskulýðsleiðtoginn ArnoM
Isbel opnar námskeiðið, en for-*
seti alþjóða-samstarfsdeildar-
innar í Gautaborg, Ongvalö:
Wallden, flytur erindi uiffi
starf deildarinnar.
Hátemplar Ruben Wagnssoni
landshöfðingi talar um starf
reglunar víðs vegar um heim„
Um kvöldið verður heimsókrs
ti lelztu stúku Svíþjóðar.
ASalstræti.
MHtjllMilMjiliinH/ftilhW
Nýtt námskeið í svifflugi hefst laugardagimi 1. ágúst.
Upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni Orlof h.f.
Sími: 82265.
Svifflugfélag íslands
UUUIJUIMMUV UUUÚUUUUi