Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. júlí JILÞfByBLABIÐ í!!53 SivarpreykJavI 19.30 Tónleiikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 ÚtvarpiHisagan: ,,Flóðið mikla“, eftir Louis Brom- field, X (Löftur Guðmunds- son rithöifundar). 21 Tónleikar: Svíta úr óper- unni ,,Meistarasöngvararn- ir“ eftir Wagner. — Hallé hljómsveitin leikur, Sir John Barbirolli stjórnar. 21.15 Erindi: Hvað hafa Sam- einuðu þjóðirnar gert? (ívar Guðmundsson ritstjóri). 21.45 Heima og heiman (Elín Pálmadóttir). 22.10 Dans- og dægurlög: Tan- ner-systur syngja (plötur). Minnin^arorð: frésmíðameistari á ísafirði. Krossgáía Nr. 454 I DAG er borinn til grafar vestur á ísafirði Jón H. Sig- mundsson trésmíðameistari, I einn af gagnmerkustu borgur- um bæjarfélagsins. — Þessi sfarfsins maður lézt við vinnu sína þann 24. þessa m'ánaðar með verkfæri í höndum, þar sem hann var að Ijúka bygg- ingu eins af mestu stórhýsum bæjarins, 18 íbúða sambygg- ingu verkamannabústaða. Um það verður ekki deilt, að mik- ill persónudeiki og traustur er horfinn ísfirðingum, þegar Jón H. Sigmundsson er hniginn í valinn. Jón Sigmundsson var fædd- ur á Mýrum í Dýrafirði 22. apr íl árið 1881, og var hann þann- ig sjötíu. og tveggja ára, er hann lézt. Foreldrar hans voru Sigmundur Jónsson sjómaður pg kona hans, Sigríður Zakarí- asdóttir bónda á Holti á Barða strönd Jónssonar. I aprílmánuði 1898, þegar hann var réttra 17 ára, fékk hann sveinsbréf í trésmíði, og Lárétt: 1 auðkýfingur, 6,frá þeim tíma hefur Jóni ekki sníkjudýr, 7 nytsemi, 9 tveir samstæðir, 10 nár, 12 sælgæti, 14 kaup, 15 veiðarfæri, 17 þýzk hafnarborg. Lóðrétt: 1 þaugur, 2 vit- leysa, 3 samtenging, 4 slæm, 5 heiðurinn, 8 stórfljót. 11 sár, 13 himintungl, 16 tveir eins. Lausn á kiossgátu nr. 45!!. Lárétt: 1 væskill, 6 róa, 7 nögl, 9 gg, 10 gil, 12 ió, 14 nein, 15 ala, 17 riffill. Lóðrétt: 1 vindlar, 2 sigg, 3 ir, 4 lóg. 5 laginn, 8 lin, 11 íeti, 13 Óli, 16 af. íslandsmeistaramótimi í handknattleik kvenna og karlá úti, sem fram átti að fara í Reykjayík 1. ágúst, hefur ver 5ð frestað um óákveðinn tíma. oft fallið verk úr hendi, á virk um dögum a. m. k. Nokkr.u eftir aldamótin gekk Jón í féiagsskap með nokkrum forustutrésmiðum Isa fjarðar og stofnuðu þeir tré-. smíðaverksmiðjuna Víking í Torfnesi. Starfaði hún í nokk- ur ár, og setja ýms þeirra myndarlegu timbarhúsa, sem Víkingur sá um bvggingu á, ennþá svip á bæinn. Árið 1911 kvæntist Jón Mar- íu Súsönnu Matthíasdóttur, Þórðarsonar skipstjóra. Eign- uðust þau hjónin mörg börn, og eru þau nú öll upp komin. Eru synirnir allir hinir mestu hagleiksmenn og hafa allir lok ið námi í trésmíði og sumir þeirra verið við framhaldsnám í iðninni erlendis. Merki föð- urins halda synirnir þannig á Jón H. Sigmundsson. lofti sem góðir og xraustir iðn- aðarmenn, þótt sá sterki stofn sé nú fallinn. Jón var ágætlega greindur maður, gjörhugull, rökréttur í hugsun, aðgætinn og frábær- ;lega minnugur. En skóilageng- inn var hann ekki. — Hand- ■lægni og hagleikur v.oru hon- um í blöð borin. Drátthagur var hann líka og skrifaði á- gæta rithönd. Vakti það at- i hygli, þegar Jón lét frá sér handritaðar iskýrslur, áætlanir eða álitsgjörðir, hversu allt var þar vandlega athugað, ná- (kvæmt og áreiðaniegt. — Og sjálf rithöndin hrein og drátt- föst, var talandi vitnisburður um hei-lsteyptan og hreinskipt- ‘ inn mann, traustan og sannan, vandaða til orðs og æðis. Enda j var Jón Sigmundsson þannig. ! Það er ekkert líkræðuskrum, ■ enda lízt mér ekki .á að standa frammi fyrir Jóni Sigmunds- syni með hamar í hendi, ef hann stæði mig að því að Ijúga á sig lofi. — Það skal ég því forðast, enda er þess ekki þörf. Skapmaður var Jón mikill. Ilægur og rór hversdagslega, en r.eiddist illa, ef hann skipti ! skapi. Var hann þá ekki dæll við að eiga, en langrækinn var hann ekki — var íljótur að sættast og sættist þá heilum sáttum. Maður með hæfileiika Jóns Sigmundssonar komst auðvit- að ekki hjá margvís'legum störfum fyrir samrélagið. All- ir, sem þekktu hami. báru til hans fyllsta traust, dómgreind in var skýr, skapgerðin óhvik- ul og verkleg þekking hans og verkkunnátta frábær ásamt vandvirkni, sem rinstök mátti kallast. Jón var kjörinn í bygging arnefnd ísafjarðar árið 1912 og átti þar sæti til 1915. Aftur var t hann kosinn í byggingarnefnd , 1920 og átti þar þá sæti tii 1949. Mun' hann því a. m. k. hafa átt sæti í byg'gingarnefnd ísafjarðar í 32 ár, og oftast hygg ég, að hann hafi þar ver t ið mest ráðandi. Bæjarfulltrúi var Jón kosinn fyrir Alþýðuflokkinn í ársbyrj un 1921. og var sdðan bæjarfull trúi samfleytt til 1937 eða í 16 ár. Lét hann að sjálfsögðu verk legar framkvæmdir fy.rst og fremst til sín taka. Naut hann bæði trausts og álits sem bæj- arfulltrúi, cg í byggingamál- um var hann bæði okkur flokksbræðrum hans og and- stæðingum ,,autoritet“, sem fullt tillit var tekið til. Ræðumaðu.r var Jón góður, og þung högg og stór gat hann gefið, ef honum hitnaði í hamsi X orðasennum. Munu flestir Ijúka upp einum munni um það, að það var miklu betra að. eiga Jón Sigmundsson með séri en á móti, og hvern málstað. munaði drjúgum um liðsinní;. hans. Hann var þéttur á velli og þéttur í lund og þá ekki síö- ur þrautgóður á raunastund. Iíann var í fám orðum bjarg- ið, sem ekki varð bifað. Slík var staðfesta hans, hvort sem var í meðlæti eða mótlæti. í flestum aðainefndum bæj- arstjórnar átti Jón Sigmunds- son sæti lengur eöa skemur. í fasteignanefnd og veganefnd var hann í 16 ár, í ellistyrktar sjóðsnefnd í 15 ár, í bruna- málanefnd í 15 ár og í hafnar- nefnd í 7 ár. Einnig átti hann 'Sæti í eftirtöldum nafndunrí eitt og eitt ár í senn: Ljósa- neínd, vatnsnefnd, skólanefnd, kjörskrárnefnd og 1 yfirkjör- stjórn. Fjöldarnörgum trúnaðarstörf um öðrum gegndi Jón svo fyr- ir Alþýðuflokkinn og bæjarfé. lagið, og öil voru verk hans, hvers kyns sem þau voru, unn in af hinn'i mestu trúmennsku og vandvirkni. Fyrir aðra aðila vann Jc-n Sigmundsson líka ýmis konar tr.únaðarstörf. Þannig var hann virðingarmaður fyrir Brunabótafé'lag íslands frá FTarnhald á 7. siðu. Einn af hinum nýju verkamannabústöðum á ísafirði, en þeir . \voru síðustu verk Jóns heitins Sigmundssonar. !!!l!!l!l!í!!!iillllill!!l!!!!!!DI í DAG er föstudagurinn 31. Ríkisskip. júlí 1953. Næturlæknir er í iæknavarð- stofunni, sími 5030. Næ-turvörður er í Ingólfs apó feki, sími 1930. Rafmagnstakmörkun: í dag 'kl. 9.30—11 2. hverfi, 10.45— 12.15 3. hverfi, 11—12.30 4. hverfi, 12.30—14.30 5. hverfi, 14.30—16.30 1. hverfi. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Á morgun verður fiogið til eftirt. istaða ef veður leyfir: Akureyrar, Egilsstaða, ísafj., Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Milli landa: Til Osló og Kaupmannahafnar. SKIPAFREITIB Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla er í Hanr.na, Finn landi. Lestar timbur. M,s. Iivassafell er í Stettin: Skipadeild SÍS. M.s. Arnarfell fór frá Stettin í gær áleiðis til Haugasunds M. s. Jökulfell fór frá New York 24. þ. m. áleiðis til Reykjavík- ur. M.s. Dísarfeill fer frá Ála- borg í dag áleiðis til Hauga- sunds. Hekla fer frá Reykjavík á morgun til Glasgow. Esja er á Austfjörðum' á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur t:m land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega á Siglu- firði í dag á austurieið. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag' til Vestmannaeyja. Baidur fór frá Reýkjavjk í gærkveldi til Króksfjarðarness. Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fór frá Reyðarfirði síðdegis í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hull í gær- kveldi til Reykjavíkur. Gull- foss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til New York 26/7 frá Reykjavik. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 27/7 frá Hafnarfirði. Selfoss kom til jGautaborgar 28/7 frá Reykja- j vík. Tröllafoss fór frá Reykja- j vík 27/7 til New York. Litla golfið er opið frá kl. 2—10 e. h. M E S S U R í sambandi við XIX. nor- ræna bindindisbingið verða messur á sunnudaginn í kirkj- um bæjarinns, þar sem pré- dika kennimenn, sem eru full- trúar á þinginu. og hefjast all- ar méssurnar kl. 11 f. h. Dómkirkjan. Þar prédikar dr. theol. Rafael Holmström frá Helsingfors og mælir á sænsku. Séra Óskar Þorláks- son þjónar fyrir /Jtari. Hallgrímskirkja. Þar pré- dikar Niís Karlström dómpró- fastur frá Skara og mælir á sænsiku'. Séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Fríkirkjan. Þar prédikar sr. Arne Berg-lie frá Stokkhóhni og mælir á sænsku. Séra Þor- ■steinn Björnsson þicnar fyrir altari. Háskólakapellan. Þar pré- di.kar séra Rolf \Viersholm frá Osló og mælir á norsku. Björn Magnússon próf. þjónar fyrir altari. Laugarneskirkja. Þar pré- dikar séra Joel Kellgren frá Stokkhólmi og mælir á sænsku. Séra Garðar Svavars- son þjónar fyrir altari. LJÓSLEITAR KVENKÁPUR litlar stærðir kr. 75,00. AL- ULLAR KJÓLAEFNI 140 cm. br. áður 98,00 nú 50,00 kr. RÖNDÓTT RAYONEFNI 140 cm. br. áður 87,00 nú 50,00 kr. BEKKJÓTT SUMARKJÓLAEFNI áður 35,70 nú 20 kr. SKÝJAÐ TAFTEFNI áður 35,85 nú 20,00 kr. KÖFL- ÓTT RAYONEFNI 90 cm. breitt, áður 34,00 kr. nú 20 kr. Einlit JAVASTRIGAEFNI áður 64,00 nú 30,00 kr. PLASTIKTÖSKUR FYRIR HANDAV. OG SUNDFÖT á 50,00 kr. SILKISOKKAR 12,50. BLÓM 5,00. JERSEY PILS 95,00 o. fl. IL Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. F.I.L. F.I.L. FELAGS ÍSLENZKRA LOFTSKEYTAMANNA veiður haldinn í Tjarnarkaíii í dag klukkau 17. ÐAGSKRÁ: * | 1. Yenjuleg aðalfunJarstöri'. | 2. Onnur mál. Stjórnin. mmmmmmmmmmmmmmmmMmmmmmmmmmamrnamÉam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.