Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 8
ASalkröfur verkalýSssamíakanna nra ankmn Ikaupmátt laima^ fulla nýtingu alira atvinnu- íækja og samfelkla atvinnu handa öilu vtnnu ffæru fólki viS þjóðnýt framieiðslustörf njóta ; fyiista stuðnings Alþýðuflokksins. VerfSIækkunarstefna alþýðusamtakanna er 513 um launamönnum til bcinna hagsbóta, jafml verzlunarfólki og opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjáífu. Þetta er farsæi út úr ógöngum dýrtíðarinnar. . Iieldyr meisíaraméfs MEISTARAMOT ur héit áfram í Staiida nú sti:rin KR 'hefur 81, 58 óg UMFJK Eeykjavík gærkveidi. þannig, að Ármann 79, ÍE 2, Aðcins. tvser greinar eru nú eftir. tugþraut og 10 km. hlaun, scrn 'fara fram 19. ágúst, Úrslitin í gærkvoidi urðti á þessa leið: I 3000 rn. hinárunarMáupi' sigraði Kristján Jóhannsson ÍR á nýju íslandsmeti, 9:53.8 (gamla'metið 10:6,2). 4ýa00 m. boðhlaup sigfaði KR a 45.0. 4X400 m. boðhlaup sigraði Árrnánn á 3:33,4 og fimmtar- jþraút sigraði Guðm. Lárusson Á með 2535 stig. t .GÆRKVELDI fór •. einnig fram meistaramót kvepna i Reyikjavík. Aðeins eitt félag tók -þátt í því móti. Var það UMFR. Úrslit urðu þau, að 100 m. hlaup sigraði Margrét lía’l- grímsdóttir á 13,8 sek. Lang- stökk sigraði- Margrét einnig á 4,40 m. 4XL00 m. boðhlaup sigraði A-sveit. Maðor drukknar við bryggju á Akureyri. Tclíjr haoa valda verðhœkkun vegna auklns flutniíigskostnaðar ■SAMKV/EMT sambykkt síðasta aiþingis gengur í giidi ný vcrðjofnun á benzíni og oiíum á morgun. Félag íslcnzkra bif reiðaeigenda .hefur nú sent frá sér mótmæli gegn hinni nýju verðjöfnún. Samikvsemt sambykktinni á®1 ' ' 7 ’ að hækka, bénzi’nverð í Reykja vúk o, fi. .stöðum, cn lækka verðið á ciðrum stöðunr þanhig að sama verð verði á öllu land inu. Kemur það bannig út, að Reykvíkingar verða að greiða að nokkru flutning’skqstnað á benzíni til sveitanna. VELDTJR VERÐHÆKKUN FÍB mótrnælíi verðjöfnun- inni strax .þegar máiið var til umræðu. á alþingi. Benti félag ið á. að þegar verðjöfnun væri komin á, mýndu menn hætta að taka benzín, bar sem það væri ódýrast og íiytja það í benzíngeyrriUm bifreiða sinna fram og aftur. í staðinn yrði benzín tekið hvar sem er úti á landi, en flutningar- á Fraaahald t> 7 síK-a AKUREYRI í gær. ÞAÐ slys varð hér laust eft- ir hádegi í dag, að Þorgeir Ás- geirsson verkamaður fór á reiS hjóli-fram af nyrðri Torfunefs bryggjunni hér og drukknaði. Er álitið, að hann Iiafi fengið aðsvif. mmfiatrioi á áfíðinni í Reykholíi nk. sunnudag Tveir rnenn, þeir S.igurður Ár'nason, stýrimaður á Kald- bak, og Gunnlaugur Svein.s- son járnsmiður, stungu sér þegar í stað eftir honum, en fundu hann ekki. Varð ekki við það myndu; hægt að ná honum fyrr en eft- í benzíni aukast jr 15—20 mínútur, er slætt var. Var Þorgeir J>á fiutt-ur. í sjúkrahús og reyndar iífgunar dlraunir, en þær tókust ekki. B. S. Engan tíma má missa. Jón Heígason prófessor ies upp, Borg* ífröingakórinn syngur o. m. fL SNORRAHÁTÍÐ Borgfirðingafélagsins verður haldin i Keykholti á sunnudag 2. ágúst. Hefst liún klukkan 4 með því a'ð Eyjólfur Jóhannsson, formaður félagsins, setúr samkomuna. Mjög er vandað til skemmtiatriða. ER samakoman hefur verið*' gatt, hefjast skemmtiatriði, sem mjög marga mun fýsa á að hlýða: Skemmtiatriðin eru þessi: Tv'ísöngur: Björg Bjarna- dóttir og Bjarni Bjarnason. Upplestur: Jón Helgason pró- fessor. Kórsöngur: Borgfirð- ingakórinn syngur undir stjórn Esra Péturssonar. Ræða: Séra Einar Guðnason. Tvísöng ur með guitarundirleik: Ólafur Beinteinsson og Sigurveig Hjaltested. Upplestur: Klem- enz Jónsson leikari les borg- firzkt ljóð. Gamanvísnasöng- ur: Soffía Karisdóltir leikkona syngur. TvÖfaldur kvartett úr Borgfirðingákórnum syngur. Leikþáttur: Klemenz Jónsson leikari. 3 báfar farnir á reknef frá Grindavík. GRINDAVÍK í gær. 3 BÁTAR héðan eru byrjað- ir á reknetum. Hafa þeir feng- ið reytingsafla undanfarið. Þetta 70—80 tunnur. 3 aðrir bátar fara á veiðar á næstunni. Búið er að leggja mest af að alæð vatnsveitunnar, en ekki er farið að leggja neitt í hús, þar eð þau rör eru ekki kom- ín> en eru í pöntun. S. Á. Sovétíið greiðir hér eftir hernám sitt. RÁÐSTJÓRNAlíRÍKIN gengust í gær inn á að greiða sjálf kostnaðinn af hernámi sínu í Austurríki. Er þetta tal- in fyrsta tilslökun, sem gerð hefur verið eftir dauða Stalins, Áður var búið að leyfa frjálsar samgöngur við hin hernáms- svæðin. Til þessa hafa Banadríkin ein greitt allan kostnað af sínu hernámi, en Bretar og Frakkar greitt smáhluta af sínum. Hefirnif í Kóreu nú komnir á sinn sfaó. HERIR styrjaldaraðila í Kóreu höfðu í gær lokið við flutning liðs og birgða þá 2 km. til baka, sem ákveðið var í vopnaliléssamnignum. F-lutningunum vat’l okið all- löngu áður en útrunnir voru þeir 72 tímar, sem leyfðir voru. Fiskasf varia í soðlð á Eyjafiri. DALVÍK í gær. ÞORSKAFLI er svo til eng- inn á Eyjafirði nú, og er það mjög óvanalegt á þessum tíma árs. Varla fæst í soðið. Síld var söltuð hér í á átt- unda þúsund tunnur í hrot- unni um daginn, en síðan hef- ur ekkert borizt. K. J. Á amerískum baðstað er þetta helzta nýjungki nú. Fljótandi spilaborð, þar sem hægt er að vinna eða tapa milljónum og fljótlegt að kæla sig á eftir. Það má sannarlega kallast nókkur þjónusta við viðskiptpavinina, að leyfa þeim að njóta sólar og vatns á meðan þeir stunda sm áhugamál, þ. e. að verða ríkir á sem skemmstum tíma eða tapa-öllu. Hins vegar veit blaði-5 ekki, hvar þeir geyma peningana, ef svo ólíklega vill til, að þeir vinni. ss» féiagsskapur e kommún Mamiig komst Butier, settur forsætis- ráðherra Rreta, að orði í þinginu í gær MIKLAR UMKÆÐUR urðu í gær í brezka þinginu uni aff stöðu Bandaríltjamanna til Kór.eumálanna og ummæla Dulles,, utanríkisráðherra, á blaðainannafundi nýlega, er hann kva® Bandaríkin mundu ákveðið standa gegn því, að hið kommúnist íska Kína fengi kínverska sætið hjá SÞ. Hafði Attlee, leiðtogi jafnaðarmanna, framsögu um þetta. Kvað Attlee þessi ummæli, gerðir sínar miklu fremur skoð Dulles koma á versta tíma, erjunum Rhee forseta heldur ea allsherjarþingið stæði fyrir dyrum. Kvað hann slíka stefnu yiirlýsingu nánast undarlega eins og á stæði. SAMVINNA VIÐ RHEE Attlee kvað . engu líkara en Bandaríkin samræmdu nú að- Fimm sinnum orðið að hleypa. úr sundlaugun um í sumar, þar eð fólk gerir stykki sín í vatnið I FYRRADAG varð að reka alla upp úr sundlaugun um vegna þcss að einbverjir baðgesta höfðu gert öll sín stykki í iaugina. Grunur leikur á, að hér hafi börn ver ið að verki. Er þetfa í fimmta sinn í sumar að slíkt kemur fyrir. Vatninu er þá ætíð hleypt úr laugunum og nýtt vatn látið renna í þær, en það er ekki unnt að gera nema að kvöldi til. Hafa baðgestir kyartað yfir því, að komast ekki í íaugina af þessum sök- um. En sundlaugarvörður bef ur ströng fyrirmæíi frá heil- brigðiseftirlitinu um að hleypa tafarlaust úr laugunum þeg- ar vart verður við óhreinindi í þeim, enda_ þótt sumir virð- ist vilja svnda í þeim fyrir Því. SIÐLEYSI Það er að sjálfsögðu óskap legt siðleysi af mönnum að láta þetta henda sig, og væri auk þess ekki úr vegi, að for- eldrar brýndu fyrir hörnum sínum hvílík ósvinna slíkt at hæfi er. RAFMAGNSSKÖMMTUN VELDUR ÓÞÆGINDUM Þá hafa suntílaugargestir einnig kvartað yfir því við sundlaugarvörð að komast Framhald a 7, síðu. skoðunum stríðinu. samherja sinna x UMMÆLI ÐULLES Ummæli Dulles, er birtust £ blöðum, voru þau, að Bandarík in væru ákveðin í að koma x veg fyrir að hið kommúnist- íska Kína fengi inntöku í SÞ. Kvaðst hann þó vonast til að þurfa ekki að nota neitunar- valdið. ENGIN BREYTING Butler, settur forsætisráð- herra, varð fyrir svörum af hálfu stjórnarinnar. Lagði hann óherzlu á, að stefnai stjórnarinnar í þessu máli væri óbreytt. Hins vegar kv.að hamr fréttir af ummælum Dulles ekki vera alveg áreiðanlegar. FAGNAÐARLÆTI Fagnaðarlæti urðu með þinss heimi, er Butler kvað brezkui stjórnina líta á samemuðu þjóð irnar sem þjóðafjölskyldu, en ekki andkommúnistískan fé- lagsskap. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.