Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 5
iTijstudágur 31. júlí 1*J53
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
«
MEIRA EN ÁTTA ÁR eru
mú liðin síðan Hitler hvarf
sjónum manna í síðustu storm
sveipum þess rnikla gerninga-
veSurs, 'er han haíði sjálfur
seiði vakið. Sá tími virðist því
í r.ánd, að unnt verði að rann-
saka af óhlutdrægu raunsæi,
hvað það var, sem í raun og
veru gerðist með býzku þjóð-
inni á því myrka timabili sögu
hennar, sem. kennt er við
Hitler, eða frá því 1933—45.
Ef við freistum að grafa fyrir
rætur þeirra atburða, sem þá
gerðust og gera okkiír sem
Ijósasta grein fyrir aðdrag-
anda þeirra atburða, sem þá
gerðust og gera okkur sem
yrði til þess að gerbrevta skoð
un okkar varðandi nútímasögu
Þýzkalands.
Tortryggni margra gagnvart
lýðræðissinnum í Þýzkalandi, Hindenburg
er .síður en svo að orsakalausu,
og ve-rður iafnvel að teljast
eðlileg. En fýái menn hins veg
ar að lýöðreeðisöflin gangi þar
með sigur af hólmi, verða hin-
ir stríðandi, þýzku lýðræðis-
flokkar að njóta alls þess sið-
ferðilega styrks, sem skoðana
bræður þeirra víðs vegar um
heirn, megna að veita þeim.
Margir þýzkir lýðræðissinnar
telja sig nú standa rnjög eina
uppi, og aðeins þeir, sem
þekkja náið þá baráttu, sem
þar er háð, geta gert sér í hug
arlund, hve þörf þeirra fyrir
siðferðilega aðstoð og hvatn-
ingu frá öðrum lýðræðisþjóð-
irn er nauðsynleg og aðkall-
andi. Þýzkir lýðræðissinnar
álíta- einnig, — og getur eng-
inn láð þeim það, — að þær
lýðræðisþjóðir hafi svikið þá
í trygðum, er mest reið á, sem
voldugastar voru í þann tíð.
og þess vegna er þeim mjög í
A. St. Langeland:
mun, að aðstoðin verði áreið-
a-nlegri og raunltæfari í þetta
skiptið.
FYRIRFANNST ÞVZK AND-
SPYRNUHREYFING?
Þýzkir lýðræðisinnar viður-
kenna, að ekki vergi hjá því
komizt, að gervöll þýzka þjóð-
in sé krafin ábyrgðar á hin-
um mikla harmleik Hitlers-
tímabilsins, en þeir halda því
undiir merki hennar, sem
gæddir voru s-érstæðum sál-
rænum og siðferðilegum skiln
ingi og þroska. Það er al-
kunna, að liðsíorirígjarnir í
þýzka herráðinu voru Hitler
andsnúnir, og margir af þeím
voru þess mjög fýsandi, að
binda endi á valdadrauma
hans, begar árið 1933, en
Hindenburg gamli kom þá í
veg fyrir það. Og áður en
lézt, ári síðar,
hafði Hitler tekízt að bola
hættulegusxu andstæðingum
sínum úr öllum: helztu áhrifa-
embættum irinan herstjórnar-
innar.
Ekki leið á löngu áður en
þao tókst að skapa tengsl með
andspyrnuöflunum innan
hersins annars vegar og áhrifa
mönnum andspyrnuhreyfing-
arinnar utan hans hins vegar.
Þeim.Karli Goerdeler, sem var
íhaldssinnaður stjórmpálamað-
ur. og formanni verkalýðsfé-
laganna, Wilhelm Leuschner,
hafði tekizt að finna hreyfing-
unni þann grundvöll, er þeir
gátu byggt á samstarf manna
úr ólíkustu st j órnmálaf lokk-
um. Af hálfu andspyrnuafl-
anna innan hersins hafði Lud
wig Beck forustuna, hugdjárf-.
ur og áratiðanúegur maður,
sem var fús til að fórna öllu í
því skyni, að koma í veg fyr-
ir að Hiiler steypti þýzku þjóð
inni út í það ævintýri, sem
hlaut að lykta með ósigri og
vanvirðu.
NÚ ER VITAÐ, að skipulögð andspyrnuhreyfing gegn
Hitl.er og veldi nazista á Þýzkalandi lét mjög til sín taka á
s-tyrj aldarárunum. enda þótt héríni væri örðugt tvn vik í
járngreipum einræðisins, og hlýti lítrnn stuoning lýð
ræðisþjóðanna. Helztu menn úr öllum lýðræðisflokkum
stóðu að hreyfingu þessari, en flestir þeirra voru drepnir,
eftir hina misheppríuðu uppreisnartilraun þann 20. júlí
árið 1943.
CIIAMRERLAIN RJARGAÐI
IIÍTLER 1938.
Þegar Hitler bjóst opinber-
lega til styrjaldar við Tékkó-
slóvakíu sumarið 1938, ákvað
andspyrnuhreyfingin að láta
til skarar skríða. Hardeild, sem
var hreyfingunrii trygg, var
væri sínnisveikur og hættuleg
ur rnaður sakir þess, átti sér- j
stakur rikisherréttur að dæma
af honum réttinn til stjórn- j
málalegrar starfsemi. Þegar
var Hitler farinrí frá Berlín og
dvaldist í Obersalzberg og varð
einnig íram, að jafnan hafi j þéss aibúinn að. handtaka Hitl-
fyrirfundizt sterk andnazist-
ísk öfl með þjóðinni, bæði fyr
ir og eftir 1033. Því til sönn-
unar benda þeir á þá stað-
reynd, að Hitlersstjórnin hafi
látið hneppa Þjóðverja í fanga
búðir svo hundruðurn þúsunda
skiptir, og það áður en styrj-
öldin braxxzt út.
Og því verður ekki móti
mælt, að raunverulega fyrir-
fannst skipulögð andspvmu-
hreyfing gegn einræði nazi-sta,
og að margir merkir og leið-
andi menn bjóðarinnar skip-
uou sér þar framarlega i fylk-
ingu. Þeir nutu ekki beirrar
hernaðarlegu vildaraðstöðu, að
eiga í höggi við framandi fénd
ur, og komust því oit í illlevs-
anlegan vanda, einkum eftir
að styrjöldin brauzt út. Þær
þióðir, sem börðust ffesn her
námi og hersetuliði þýzkra naz
ista, gátu háð bar-áttu sína á
þjóðrækns- og þjóðernislefnim
grandvelli, en gruridvöllur-
inn að 'baráttu þýzku and-
soyrnuhreyfin srárinanr hlaut
að verða aðein-s fræðilegur.
fcæði stjórnmálalega og sið-
ferðilega, en frá þjóðræknis-
legu sjónarmiði hlaut slík bar-
átta að verða talin til land-
ráðstarfsemi. Þess vegna gat
þýzka andspyrnuhreyfingin
ekki hlotið liðsauka almenn-
ings fyrir þjóðernislöga eðlis-
■kc-nnd og erfð,ar hugsjónir,
heldiur .■(SWpÍíðttvþeírs einir sér
svæði hans. En það var eins og
Hitler hefði eðlisávísun um
hættuna, — eins og endranær,
— og hann íorðaðist að koma
þar nálægt, fvrr en von Hamsn
erstein haíöi vérið sviptur völd
um.
Rommel marskálkur taldizt
að vísu aldrei béinlínis til and
spyrnuhreyfingarinnar, en sum
árið 1944 setti hann þá úrslita
kosti, að Hitler seldi honurn,
sjálfdæmi, og var hann þá stað
ráðinn í að taka alla yfirstjórn
á vesturvígstöðvunum í sínar
hendur, til merkis um, að Hitl-
er v.æri þannig, óbeinlínis að
vísu, völdum sviptur. En rétt
áður en til þess kom, særðisí ,
hann hættulega, og nokkrum
mánuðum síðar neyddi Hitler,,
hann tii að fremja sjálfsmorð.
SPRENGJURNAR, SEM
EKKI SPRUNGU.
Þegar í marzmánuði 1934
var gerð alvarleg tilraun til
að ráða Hitler af dögum. Tókst
að gabfca hann til að heim-
sækja Kluges hers’aöfðingja x
áðalbækistöðvum hans við
Smolensk, og þar tókst einum
áf djörfustu mönnum and-
spyrnuhreyaingarinnar, von
Tresekow, ' að smygla tveim
tímasprengjum inn í flugvél
hans. Þeim var komið fyrir í
tveim konjakksflöskum, og þær
látnar í böggul, sam sending
til eins af hinum háttsettustu
foringjum í herráði nazista.
Þetta gekk. allí samkvæmt
áætlun, nema hvað hvorug
gprengján spráfck. Þegar boð
komu um það. að flugvél Hitl-
ers hefð’ lent heiiu og höldnu,
var<von Tresckow svo snarráð-
ur, að krefjasi bess að feonjakk
flöskurnar vrðu sendar til
baka, bar eð um misskilning
væri að ræða, Gg svo var gert!
20. JÚLÍ 1944
Þegar á styrjöldiria leið, varð
sífellt örðugra að komast það
nálægt Hitler. að tilræði við
: hann væri hugsanlegt. Hann
gekk þess ekki dulinn, að marg
ir vildu hánn feigan, og þess
vegna hafði hann gert allar
varnar- og varúðarráðstafanir
til þess að koma í veg fyrir
slí'kt, í aðalbækistöðvum sín-
um í Áustur-Prússlandi. Engir
tekið nokkurn tíma, til þess að árið 1939, jókst forustumönri-1 aðrir en þeir, sem hann vissi
unnt yrði að framkvæma hand um andspyrnuhreyfingarinnar fyrir víst að óhætt væri að
töku hans. Og er Hitler vann ( mjög bjartsýni um árangur I
svo skömmu síðar Iiinn glæsi-; starfsemi hennar. Margir af
lega stjórnmálasigur sinn í æðstu liðsforingjunum gengu
Neville Charmberlain og Adolf Hitler.
er. Var svo frá undirbúningi
gengið, að þýzkir sérfræðing-
ar, undir forustu hins fræga
sálfræðings, prófessors Klaus
jBbnfioeffer, tskvldu rannsaka
andiegt ásigbomulag hans. en Munc]~ien_ Dg Chamberlain við-1 undir merki hennar, og fyrir
færi, svo, &. þeír. aemus e x ur^enn(ji- hann að héita mátti' milligöngu páfans tókst þeirn
að þeirri m ursu> u, a ann „em þjQðar]eiðtoga 0g friðar-i að ná sambandi við ríkisstjórn
vin, þótti ekki tímabært að láta ir bandamanna, sem hétu því,
til skarar skríða gegn honum, I að gera friðarsamninga, hag-
þar eð almenxiingsálitið var stæða Þýzkalandi; þegar í stað,
hcnum næsta hliðstætt. í sama
i mund svipíi. Hitler Ludwig
hinn^ ábveðni^ dagUju^ rann upp,. hershöfðingjaembættinu;
skömrnu síðar veiktist Beck og
,... , , , lá lengi hættulega sjúkur, og
þa að gera ymsar stoðubreyt- j gaf þvf gkki
sinnt förústu and-
ináar mnan hersms, er ' spyrnuhreyfingarinnar Innan
hersins.
Engu að síður .hél.t starfinu
áfram, og hrevfingin eíldist og
varð æ víðtækari. Beck hers-
höfðingja haíði tekizt að koma
tveim af nánustu og traustustu
samstarfsmönnum sínum inn-
er þar tæki við völdum sú rík-
isstjórn, sem hægt væri að
treýsta. Um leið var unnið að
því að gera hinn stjórnrnála-
lega grundvöll hreyfingaririn-
ar traustari, meðal annars var
svo iim hnútana búið, að her-
inn gæti ekki tekið völd lands
ins. í sínar hendur, begar Hitl-
er væri steypt af stóli, og íull
trúar allra þeirra stjórnmála-
flokka. er að h.reyfingunni
stóðu, samiþykktu að viður-
kenna Louis Ferdinand prins
Klaus von Stauffenberg.
hr-eyfingarinnar í iriikils- af Prússlandi, sem- væntanleg<
an
varðandi stöður rnrian léyni-
bjónustunnar. Þeir unnu undir
stjórn Canaris aðmíráls, þessa
iularfulla manns, sem að vísu
áldrei gekk andspymuhrsyfmg
urini á hönd, en vi.ssi um starf-
•erni hennar og hélt yfir heririi
hlífiskiidi á meðan honum- var
'innt.
HERSH OFÐING J ARNIR
VORIJ ÍIITLER ANÐ-
0$ SNÚNIR.
,Erwíjn.,RominelT,,,, , Er . , styrjöldin.. brauzt úí,
treysta, fengu þar aðgang. Þó
fór svo í júlímánuði 1944, að
einum af virkum þátttakend-
um í and'Spyrnuhreyiingunni,
.Stauffenberg offursta, tókst að
koma því þannig fyrir, að
hann var kallaður á umræðu-
fund með Hitler. Síauffenberg
Von Hammerstein hershöfð-1hafði spxengju meðferðis í.
íngi. .sem hafði yfirstjþrn á skjalaflösku sinni, staðráðinn i
vesturvxgstöðvunum, var þess ;-að farast sjálfur í sprenging-
albúinn að handtaka Hitler, og . nnni,' eí verkast vildi. Fyrst í
jafnvel að ráða hann af dögum, staS varð það tií nokkurs traf-
an þjóðhöfðingja hins fyrirhug
aða ríkis, er hefði þingræðis-
bundna konungsstjórn. Prins-
inn hataði Hiíler og fyldi and
Spy rnuhr eyf i ngun ni skilyr Sis-
iaust að málura.
ef nauðsynlegt reyndist, ef
Hitler kaéírii inn á yfirráða-
ala, að ákveðið var að halda
Framhald á 7. síðu. >