Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐ1Ð iíisíudagur 31. júlí I'J33 VINA DELMAR VÖðVítB Ó. Sigrurs IÞROTTAÞATTUR Það virðist ætJla yð hafa sín áhrif, þetta, sem ég sagði síðast um frjálsíþróttirnar, bravó, bravó! Nú er skyndilega og allt í einu hlaupið fádæma fjör í þær aftur, meistaramót, fleiri þátttakendur en nokkru sinni fyrr, beztu árangra:: í ár, jafn- vel kúluvarparar hiaupa hæð sína í loft upp, •—- svona á það að vera. Þarna sést, hvort ekru þýðir að skrifa um íþróttir, þegar það er gert á réttan hátt. Nú er ver.ið að deila á for- ustumenn íþróttamálanna fyr. ir það, að þeir liafi vikið manni úr leik, eftir að hann var kominn inn á völlinn til keppni. Ég spyr. — hvernig á að víkia manni úr leik, ef hann er ekki mættur til Jeiks? Svona eru þeir menn öfug'ir í hugs- uninni, sem alltaf verða að finna að einhverju! I rauninni má telja það alvog sérstaka hæversku og nærgætm’ af hlut aðeigandi, að draga það ekki að víkja manninum á brott, þangað til hann var bvrjaður að keppa. Þá fyrst var nefni- lega löggild ástæða til bess að taka í taumana, því að ef mað urinn hefur brotið eitthvað það af sér, að har.n megi ekki taka þátt í keppni, þá varðar iú íþróttayfirvöldin ekkert um það, fvrr en hann er að byrja að kepna. Það kemur þeim ekk ert við, þótt maðnrinn gangi á götunni. Það kemur þeim Jield ur ekkert við, þótt hann gangi inn á leikvanginn og fari úr einhverju af fötum. Þeir hafa ekkert vald fyrr en úr því fæst óvefengjanlega skorið, z* mað urinn ætli að keppa, og úr því fæst eklíi skorið fyrr e’" hann er byrjaður. f raun o" veru me?a þe~=i vfirvöld þv; e-kki stöðva manninn fyrr en Jiann er lagstur á ráslínuna, byrjað- ur að sveiíla kringlunni eða hampa kúlunni. Það er þeita. sem hinir og þessir fram- hjeypnir menn átta rdg ekki á. Nei, íþróttayfirvöJdin bafa hagað sér mjög prúomannlega, rökrétt og í anda stióvnarskrár innar í þessu máli. Bravó, bravó! Það er ýmislegt fliera, sern segja mætti um frjálsíþróttirn- ar, en þetta verður að nægja í bili. Sennilega vinnur KR ekl?i mótið. Með ‘ íbróttak veðjum. Vöðvan Ó. Sigurs. Ég varð þess fljótt áskynja,* 1 að ekki væri nóg með að Jiann, myndi fara án mm, heldur J væri hann mér regiulega reið ur fyrir að vera að elta hann. Hann sagði að vísu ekkert í þessa átt, en ég sá þetta i svip ’ hans, las það úr augum haíns, j réði það af þögninni, endaj þótt hún væri ekkert dýpri en venjulega. Vegurinn var aurblautur og næstum ófær. Veðrið var svo liryssingslegt að alla Jeiðina til Conberley-hússins var ég að hlakka til þess að lcoma aftur inn í hlýjuna heima. Brandy yar ekki búin að kveikja upp. Iiún sat í þykka loðfeldinum sínum. Iútla barnið lá á legubekknum vaf ið inn í borðdúk. Viltu kveikja upp íyrir mig, ástin? sagði hún við Brett. Hún þakkaði okkur fyrir það, sem var í körfunni. Hún var að. hafa orð á því hvort óhætt myndi vera að gefa litla anganum niðursoðna á- vextina. Þegar eldurinn á arninum var vel kviknaðuí, fór hún ú’- loðfeldinum og settist flötum beinum á gólfið. Hún braut vænan mola af heillweitibrauð i.n.u og stakk lionum upp' í sig. En gaman, áð þið skylduð líoma, sagði hún. Ég er svo einmana. 8 Si ’i •* S % m A snyillvðrur hafa á fáum árrna unnið sér lýðhylli cm land ellt Ég var ekki í neínum vafa um að henni fannst tíminn lengi að líða. Hérna í Coberley húsinu voru nógar bækur og gnægð verkefna við átsauma, en ég hafði rökstuddan grun um að liún hefði við hvorugu snert, síðan hún ko.m í hú Allt í einu sagði hún: Eig um við ekki að syngja eitt- hvað? Við sungum alltaf heima, þegar við sátum svona inni í vondu veðri og höfðum ekkert að gera. Hún leit á Brett, eins og hún vænti sér helzt einihvers af horium. Svona, vinur. Syngdu eitt- hvað fyrir okkur. Hann svaraði engu og hún varð fyrir vonbrigðum. Segðu okkur þá sögu, sagði hún. Hann svaraði ennþá engu og hún skildi hvorlci upp né niður. Við kunnum ekkert að syngja og kunnum heldur j ekki neinar sögur, sagði ég. I Við erum svo dæmalaust illa að okkur. Það kunna allir eitthvað að syngja eða einhverjar sögur, sagði hún þunglyndislega. Heima var til fólk, sem bjó til ljóð og kvæði og söng svo livort tveggja, áður en maður gat talið upp að tíu. Ég þelckti meira að segja litla stúJku heima, sem . . Hún þagnaði og lét brýrnar síga. Það er bezt að segja sem minnst. En þessi Iitla stúlka kunni vísur urn sitthvað ,sem fyrir gat komið. Ég held að það hafi varla ver ið til ,sem hún gat ekkí ort um á stundinni. Hún leit und- an og það fór að sJá þessum kynlega, næstum purpura- rauða blæ á augun hennar. 10. DAGUR: * Hvað er að þér, vinur minn? sagði hún við Brett. Hún fikraði sig nær honum eftir mjúku gólfteppinu og horfði í andlit hans og þegar hann brosti ekki, þá lagði hún hönd sína á hnéð á honum til þess að vekja athygli hans. Hann tók hönd hennar og hélt henni í sinni. Ég hélt að þú værir bálskot inn í mér, sagði hún. Hann svaraði enn engu, en hann leit niður á hönd hennar og síðan í augu hennar og ég var þess fullviss að hann sæi hana og að hann væri sér meðvitandi um fegurð hennar og yndisþokka, því að hann liafði ekki af henni augun rétt eins og væri hann gersamlega heillaður. Veðrið hefur lægt, sagði ég, til þess að vekja athygli þeirra á riávist minni. Brandy tók hönd Brett of- an af sinni hönd og hún hló. Og það var einhver annarlegur blær í hlátrinum. Eigum við að fara út og aka? spurði ég. Myndirðu vilja það, Brandy? Vitanlega vil ég það. Ég hef ekki komið út fyrir dyr, síðan ég kom hingað. M:ér fannst þetca afbragðs hugmynd hiá mér, því á þenn- an hátt myndum við komast héðan án þess þó að binda um of snubbóttan enda á heim- sóknina. Þegar við værum bú in að fá nóg af að aka, eða öllu heidur þegar hún vildi ekki aka lengur, þá þyrftum við e'kki annað en skila henni. til CoJberley-hússms og fara síðan sjálf heim. Hún teygði sig eftir loðfeld- indum jog lagði hann yfir axl- irnar. Þeíta er reglulega fallega gert af ykkur, sagði hún. Barnið? sagði. ég. Geturðu skilið hana eina eftir? Þó nú væri. Það getur ekk- ert orðið að henni á meðan. Hún gékk til Brett og tók undir handlegg hans. Komdu, ástin. Ég er alveg að kafna í óloftinu hérna inni. Hún hálft í hvoru ýtti hon- um út um dyrnar og ég á eftir. Við gengum út að vagninum. Vindurinn bar hlátur hennar á vængjum sínum, an samt, í gegnum vindgnýinn og hlát- urinn heyrði ég röddina, sem sagði: Sæl vertu, Brandy. Ég litaðist um en sá engari- Samt vissi ég, að mér hafði ekki misheyrzt, því Brett leit líka í kringum sig. Það var Dra-vi<5£erölr. Fljót og góð afgreiðsls. jj 65UÐL. GÍSLASONj ■ Laugavegi S3, eími 81218. Þetta var ungjlingur að sjá. Svipurinn -raunamæddur og heldur ógeðfelldur. Horaður var hann og illa til fara. Rétt hjá honUm var ábreiða á jörð inni úr grófu efni. Einhver r hafði aumkazt yfir hann og lát ið hana þar. Og það var svo sem ekki að ástæðulausu, að aumkazt væri yfir hann, því það vantaði á hann annan hand legginn og annan fótinn. Ég gekk í áttina til hans. Sæll vertu, Billy, sagði hann, og nú í allt öðrum .tón. Hann beindi ávarpi sínu greinilega til Bretts, og mér fannst að hann ætti að svara piítinum, þótt svo hann Brett héti ekki Bill. Sæll vertu, Johnny, sagði hann enn, en Brext lét sem hann sæi hann ekki né heyrði, og fetaði þar rækílega í fót- spor Brandy. Ég let mig af á- settu ráði dragast aftur úr og gaf mig á tal við hann. ■Sæll vertu, sagði ég. Hvers vegna anzar hann mér ekki? spurði hann og virtist særður og móðgaður . Ég sagði: Það kemur ekki til af neinu illu. Kannske hefur hann ekki heyrt til þín. Víst heyrði hann til mín. Hver er hann annars? Hann er bróðir minn. Hver ert þú? Ég er bara náungi, sem. mi-sst hefur annan fótinn og annan handlegginn. Það hryggir mig. Sú held ég sé hrygg. Úr Norðurríkjunum, ha? Já. Ég er úr Norðurrí'kjun- um, sagði ég. Þekkirðú Brandy? Er hún gamall kunn ingi? Hann reyndi víst að lesa í hug minn, svo fast starði hanri á mig. Svo spurði hann: Þú heyrðir víst, hverju hún svar»ði mér, ha? Hún svaraði þér engu. Þarna komustu með það. Þá erum við víst heldur engir kunningjar. Ég held meira að segja að hún þekki mig ekki. En þú ávarpaðir hana með nafni. Meira að segja skírnar- nafni, og þó öllu heldur gælu- nafni. Hann lyfti augum til him- ins. Góði guð — bað hann. Hvers á ég að gjalda að þurfa að kveljast úti í þessu veðri við að svara spurningum, sem vitlausum. Norðurríkj ástelpu- krökkum dettur í hug að leggja fyrir mig? Ég var því alvön, að' vera líkt við barn. Og það gladdi mig ósegjanlega. að í ávarpi sínu tiJ himnaföðurins skyldi ekkert, sem benti til þess að j hann láta bess ógetið. að ég Brandy liefði heyrt .en saint j væri hrypplingur. Bmort braoS otí snittur. . .Nestisoakka.rs jj ódýrast og bezt. YÍB-« eamlegast pantið m®@ i iyrirvara. 84ATBAKINN Lækjargota 8» Sími 80348, »ilari§rl \ SSysavarnaféSags fslanðs j kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum nm íand allt. 1 Rvík í hann-^ yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og ekríf- '■ stoíu félagsins, Grófin 1.; Afgreidd í síma 4887. - Heitiö á 8lysavamafélagi@. I ÞffiS bregst ekM. s Nýlasend!» * bflastöðln lí.F, “ b.eíur afgreiðslu I Bæiar* E | bílastöðinni í Aðalstræti § ; 16. Opið 7.50—22. Á _ l sunnudögum 10—18. — 5 * Sími 1395. ! Barnaspitalasjóðs HringíiaiÍ ! eru afgreidd í Hannyr5a= | | vej^l. Refill, Aðalstræti j (áður verzl. Aug. Svec.ö- i sen), i Verzluninni VictorJ j Laugavegi 33, Holta-Apé- ; teki, Langholtsvegi 84r> j Verzl. Álfabrekku við Suð-Í ! urlandsbraut, og Þorst*‘ns-j ; búð, Snormbraut 81. \Hús og íhúðir I ; af ýmsuin Btærðam í “ ■ bænum, átverfum bæj-« j arins og fyrir utan bæ-S 1 ínn til aölu. —- Höfum* ■ einnig til sölu jaröír, | ! vélbáta, biíreiðir ; verðbréf. * : s ; Nyja fasteignasalam. * Bankastræti 7. * ; S'ími 1518- | vissi ég að svo var. Hún bara lézt ekkert hevra. Sæl vertu, Brandy. Þetta var áreiðanJega karl- mannsrödd. Meira oð segja ein kennilega lík röddinni hennar Brandy. DuJarfullur raddblær. Persónan sennilega ekki ölJ, þar sem hún var séð. Sæl vertu, Brandv. Og nú sá ég, hvaðan hlióðið kom. Það stóð röð af triám á mörkunum milli Coberley- og Spurney-landareignanna. Ut- an í einu þeirra liékk hann. Ég skal fara, .eí þú vilt það heldur. Farðu b.á. Ég gékk burt og skfldi hann eftir þarna undir trénu. Um Jeið og ég náJgaðivSt vagninn hevrði. ég liláturinn í Brandy. Ég sagði við hana: Hver er þessi piltur? Hvernig ætti ég að vita það? Hann þskkir þig, sagði ég. Gerir hann það? Hún horfði á mig hissa. Hann elti mig hing að, þessi piltur. Siíur þarna á hverjum einasta degi. Hefur orðið fyrir ástarsorgum, það er allt og sumt. Hann er alveg vitlaus í mér og hvað get ég gert? Ég er gift. Iiún horfði j beint í augu mér. Sjálfsagt j hefur hún Iiaidið augparáð sitt end.urspsgla skírlífi og sak- ieysi. Ég á mann, sagði hún. Ekki get ég veriö góð við hvern og einn, sem ástfanginn verð- ur í. mér. Get ég það kannske? Ég tó-k í taumana og skipaði hestinum að draga okkur héð- an. En þó var mér Ijóst hætt- an, sem ég hlutti með mér og ekki virtist auðvelt að losa sig við, því hún Brandy var hérna rétt við hliðina á mér og hún hélt alltaf utanum handlegg- inn á honum Brett.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.