Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.07.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 31. júlí 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ T Framhald af S síðu. fundinn í öðrum húsakynnum en búizt hafði verið við, en Stauffenberg heppnaðist þó að fá sæti skammt frá Hitler. Honum tókst að losa um ör- yggi sprengjunnar, og að því búnu fann hann sér einhverja tylliástæðu til að skreppa út. Nokkrum mínútum siðar sprakk húsið í loft upp, og þeir, sem inni voru, þeyttust í allar áttir. Stauffenberg hélt sig hafa séð Hitler bíða bana. í glundroðanum og fátinu, sem sprengingin olli, tókst Stauff- enberg að 'komast itt fyrir varð hringinn, síðan hringdi hann til aðalstöðva andspyrnuhreyf- ingarinnar í Berlín. til merkis um að tilræðið hefði tekizt og tók sér samstundis far þangað með' flugvél. Eins og kunnugt er, hiaut Hitler aðeins smáskrámur við sprenginguna. Varð það hon- um til lífs, að gólf hússins var úr timbri á lausum grunni, svo að sprengjan sprakk að mestu leyti niður. Þegar yfirmenn andspyrnu- hreyfingarinnar í Berlín fengu bær fregnir, að tilræðið hefði tekizt, brugðu þeir skjótt við, handtóku alla æðstu hernaðar yfirmenn nazistastjórnari nnar og náðu mörgum opinberum byggingum á sitt vald. Beck hershöfðingi tók æSstu stjórn allra mála í sínar hendur, og í nokkrar klukkustundir laut Þýzkaland raunverulega and- nazistiskri stjórn. En svo bár- ust þær fregnir frá aðalbæki- stöðvum Hitlers, að ,,foi!ng~ inn“ væri á lífi og við beztu heilsu. Forustumenn and- spyrnuhreyfingarinnar gripust felmtri og allt fór á ringulreið, og stormsveitir nazista náðu skjótt yfirhöndinni af tur. í þessari skyndiuppreisn komst vitanlega upp um helztu for- ingj a andspyrnuhrevfin« ar' nn- ar, og voru þeir flestir teknir höndum eða drepnir þegar í stað. Stauffenberg offnrsti var skotinn þegar um kyöldið. Forustumenn frönsku and- spyrnuhreyfingarinnar í París biðu fregnanna af tilræðinu í ofvæni, og þegar sú frér.t barst, að Hitler væri dauðúr. tóku þeir öl:l völd uffi hrlð í sí.nar hendur, en urðu að gefast upp innan skamms, og öll forusta þeirra komst á ringulreið. BEZTU MENNIENIK VORU DREPNIR E-ftirleikurinn varð misk- unnarlaus og með skjótum hætti. Tvö hundruð foringjar hreyfingarinnar voru teknir höndum. Sá maður, sem ýtar- legast hefur ranrtsakað sögu andspyrnuhreyfingarinnar, Hans Rothfeis prófessor, telur. að alls hafi um sjö þúsundir N S S S s Blátt fiðu,rhelt léreft á \ kr. 37,90. S Rósótt sængurveraefni á S kr. 19,30. S Hvítt sængurveradamask S á kr. 31,00. ^ Röndótt saengurveradam ^ ask á kr. 29,00. H. Toft Skólavörðust. 8. 6'ími 1035 manna verið teknir höndum. Samkvæmt opinberum heim- ildum voru Æimm þúsundir þeirra iskotnir, hengdir eða drepnir með pyndingum Þeir af foringjunum, sem ekki voru þegar skotnir eða kvaldir til daaða við fyrstu yf- irheyrslurnar, vom dregnir fyrir ,,alþýðudómstól“ og dæmdir til dauða ei'tir að hafa sætt djöfullegri meðferð við hin svonefndu réttarhöld. Hitl er skipaði svo fyrir, að þau réttarhöld skyldu hljémkvik- mynduð, svo að hann gæti sjálfur skemmt sér við að h.orfa á að'farirnar. En ]jos- mvndurunum og aðstoðar- mönnum þeirra reyndist það ofraun og neituðu að hlýða, þegar þeim var skipað að kvik mynda ihengingarnar. Þrátt fyrir hina 'hroðalegu meðferð bar öll framkoma hinna á- kærðu vitni virðuleika, dirfsku og stolti, og afsannsði þannig þá fullyrðingu Bismareks, að það væru aðeins hermenn Þjóð verja, er væru þeim ciginleik- um gæddir. SAGA ANDSPYRNUHREYF- INGARINNAR RANSÖKUÐ Saga þýzku andspyrnuhreyf ingarinnar liggur nú Ijós fyrir, bj^ggð á skjalföistum heimild- um. Það er óveíengjanlega sannað, að baráttan gegn valdi Hitlers hófist ekki þegar útséð var um, að Þjóðverjar hlytu að bíða ósigur í styrjö'dinm, held ur við valdatöku hans, og að henni hélt síðan áfram óslit'ð, unz yfir láuk. Það verður held ur ekki vefengt, að það voru heiðvirðir og dugmiklir menn úr lýðræðisflokknunum, sem höfðu þar forustu, og að her- inn var reiðubúinn að lúta cg virða lýðræðisstjórnarhæiti, að loknum frjálsum kosirngum, sem efnt skyldi til, þegar tek- izt hefði að semja um vopna- hlé. En það liggur einnig ijóst fyrir, að stjórnir bandamanna létu a ndspvrnuhr eví i n gu r.a ekki aðeins lörid o.g leið, heldúr vildu þeir ekki styðja hana eða styrkja, óg létust ekki skilja þær aðvaranir forustumanna hennar, að varhugavert kynni að reynast að opna lándið fvr- ir innrás austan að. Eftir þann 20. júlí 1944 svrti fyrir alvöru að hiá býzku þjcð inni. Þegar ríki Hitlers hrundi í rúst, var þjóðin efnah'agsisga og sðiferðislega búguð og brot m. Beztu og trausttisiu menn hénriár, einmitt beir, ssm áttu að taka við völdum að H’tler föllnurri, höfðu verið drepnir, þaffar hann krafðist hcínda. Þess vegna er 20. júlí sorg- ardagur í sögu þvzku þjóðar- inriar En engu að síður vökn- uðu þá þær vonir, sem boða betri framtíð, -— vonandi ekfei aðeins um skammt tímabil. sem engin ástæða var til þess að halda, að gæ1;i ekki orðið vararilegt, og jafnvel þótt í hug skoti manna hefði búið einhver ótti uffi, að til átaka kynni að draga fyrr en flestir gerðu ráð fyrir, var hann að engu; leyti til þess fallinn að daga úr lík unum á því eða bæta hlut ís lands í því sambandi. Tvíbýlið samkvæmt Kefla- víkursamniugnum gafst illa. Samningurinn varð æ óvin sæl'li, eftir því sem lengra leið, og raddir um endurskoðun hans og uppsögn urðu æ háværari. Þessar raddir heyrðust innan lýðræðisflokkanna allra, og margs konar félagsamtök gefðu ályktanir, sem gengu í þessa átt. Meira að segja Samband ungra Sjálfstæðismanna gerði ályktun, þar sem krafizt var endurskoðunar á samningnum. En þá gerðust atburðir, sem settu íslendinga í nýjan vanda. andsspílalinn (Frh. af 1. síðu.) um þrjátíu vistmenn, en auk þess eru þar íbúðir fvrir starfs fólkið. VIÐBÓT VIÐ LANDSSÍMAIIÚSIÐ Knatlspyrnumenn Framhald af 1. síðu. FARA 8. AGÚST Knattspýrnúmennirnir fara utan laugardaginn 8. ágúst, en heim komá þeir aftur 16. ág- úst. Xokkrir verða þó eftir. Þá er viðbyggingunni við | Eru Það knattspyrnumennirnir LandsSímahúsið vel á veg kom í úr Fram, sém halda til Þýzka- ið. Er það fimm hæða bygging, allstór, fyrir vélar til við- bótar við sjálfvirku stöðina, svo og skritfstofur. Ýmsar all- stórar byggingar eru ýmist í undirbúningi eða langt komn- ar úti á landi, en bær eru flest ar annaðhvort á vegum fræðslumálastjórnar eða ann- arra stofnana, og verður ekki frá þeim sagt að sinni. íslenzk utanríkismál Framhald af 4. síðu. a’tinmarkar, og í kjölfar hans sigldi ýmiss konar misferli. Vinarhugur í garð Bandaríkj anna jókst ekki, frá því sem verið hafði á stríðsárunum, heldur minnkaði þvert á móti. Mikill vandi þarf að steðja að sjálfstæðri þjóð til þess að hún uni því, að í landi hennar séu erlendir menn, sem að mörgu leyti er sínir eigin herrar og hafa jafnvel að ýmsu leyti sér stöðu uhifram innlenda menn. Keflavíkursamningurinn var gerður í upphafi friðartímabils, Jón H. Sigmundsson. Framhald af 3. síðu. stofnun þess, og í fasteigna- matsnefnd var hann kosinn 1928 og aftur 1938. —• Á tíma- bili tók Jón líka þátt í útgerð, en varð f^crir óhöppum og töp- um. —- Þá starfaði Jón Sig- mundsson lengi í félagssam- tökum Alþýðuf'lokksins, átti um skeið sæti í stjórn Kaupfélags ísfirðinga, var um áratugi fé- lagi í Iðnaðarmannafélaginu á ísafirði og mætti sem fulltrúi þess á Iðnþingum. Einnig var hann lengi traustur félagi í Góðtemplarareglunni. En hvar hefur þessi maður þá markað dýpstu sporin? Hver er hans óbrotgjarnasti minnisvarði? Það er víst, að þeir, sem kynntust Jóni Sigmundssyni vel, eiga ekki svo auðvelt með að gleyma honum.. En þar að auki verðmr ekki fram hjá því gengið, að flest stærstu og vönduðustu hús ísafjarðarbæj ar hefur hann byggt. Þau bera vandvirkni hans, ráðvendni og verkkunnáttu loflegt vitni lík- legast um aldir. Vandaðri hús í smáu og stóru eru naumast til hér á landi en hús þau, sem Jón Sigmundsson byggð.i ef hann fékk því ráðið að ganga frá hlutunum eins og hann taídi æskilegt. Sjúkrahús ísafjarðar er eitt þeirra 'fáu stórhýsa í kaup- staðnum, sem Jón bvggði ekki. Það gerði Ásgeir Stefánsson í Hafnarfirði. En Jón var þar eftirlitsmaður fyrír bæjarins hönd, og fór vel á með þeim. „Jón var einstakur maður,“ hefur Ásgeir sagt. „Hauo gat alllan vanda leyst, sama hvort það var í trésmíði, múrverki eða öðrum iðngreinum, er til greina koma við húsasmíði. Og vandvirkni Jóns átti varla sinn líka.“ að þeir Hafnfirðingar, sem Bað Ásgeir mig að geta þess,1 samstarf áttu við Jón Sig- múndsson við byggingu sjúkra hússins, mundu allir vilja vera við útför hans í dag, en verði nú að láta sér nægja að biðja fyrir kærar kveðjur með þökk- um fyrir ógleymanlega við- kynningu og minningar. Jón Sigmundsson var alþýðu maður í þess orðs beztu merk- ingu. Hann var ökki fyrir bað að sýnast, heldur hitt að vera. Hann li.fir í mætri minningu. Hann lifir í vönduðum verk- um sínum. ísfirðingar og aðrir, ,sem þekktu hann, munu lengi halda minningu hans í _heiðri. Hannibal Valdimarsson. Handfæraveiðar góðar í Djúpavogi. DJÚPAVOGI í gærkveldi. HÉÐAN stunda nú okkrir bátar handfæraveiðar og geng- ur vel. Einn bátur er nú að út- búa sig á reknetaveiðar héðan. Mun hann fyrst reyna hérna fyrir utan, en fara suður á flóa ef illa gengur hér. Tveirbátar héðan eru með bilaða vél. Er annar þeirra á Seyðisfirði í viðgerð, en í hinn verður að fá nýja vél, svo að það getur dreg izt að hann verði sjófær. Á. K. lands í keppnisför. ÆFINGAR GANGA VEL Æfingar halda áfram af fullu ikappí' og ganga vel. Er æft tvisvar í viku á grasvelli KR við Kaplaskjólsveg. Þjálf- ari er Austurríkismaðurinn Fritz Köhler. Enn hefur lands- liðið ekki verið endanlega af- ráðið, en búast má við, að það verði gert einhvern nestii daga. Læknablaðið, 9. tbl. þessa ár gangs, er nýkomið úí. Af efni blaðsins má nefna: Um blóð- rannsóknir á nýfæddum börn- um, eftir • Huldu Sveinsson. Námskeið í Leenoses eftir Pál Pál'S. og Arinbjörn Kolbeins- son. Framhaldsnám í Dan- mörku og Aðalfund L.R. Júlíhefti Útvarpstíðinda er nýkomið út. Af efni má nefna: Stephani G. Stephanss. reistur minnisvarði. Á víðavangi, eftir Guðm. Thoroddsen próf. Við hittumist hjá Eniwetok, smá- saga. Laust mál um listamenn. eftir Hallgrím Helgáson. Radd ir hlustenda o. fl. Nðlenkov fieifir N-Kóreu fuiSnm siuðningi. NÝLEGA sendi Molenkov Kim II Long forsætisráðherra N.-Kóreu skeyti, þar sem hann hét N.-Kóreumönnum fullum stuðningi við að koma að nýju á „þjóðernislegri einingu Kór- eu“. Jafnframt lofaði hann þeim stuðningi við endurreisn efnahags landsins. Fél. ísl. bifreiðaeig. Framhald af 8. síðu. verulega án þess að meira ben zín væri selt, þ. e. benzínverð í heild yrði að hæikka sem svar ar til þessa flutningskostnaðar. FÍB VILL VERÐJÖFNUN TRYGGINGA Eftir að alþingi hafði sam- þykkt verðjöfnunina, stakk FÍB upp á því sem gagnráð- stöfun, að tryggingar biíreiða yrðu einnig verðjaínaðar um allt land þannig, að litið væri á landið allt sem eitt áhættu- svæði með sama trygginga- skala, en ekki eins og nú með misháum tryggingaskölum. — Hyggst FÍB beita sér fyrir því, að sú verðjöfnun nái fram að ganga til þess að vega upp á móti verðjöfnuninni á be’nzíni og olíum. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, 1 e s a lAlþýðublaðið | Sundlaugarnar... Framhald af 1. síðu. ekki í bað þegar rafmangs- skömmtun er og er eins og baðgestir skilji ekki að raf- veituna er um að saka, em ekki sundlaugarvörð. f " AÐSÓKN MIKIL Aðsókn hefur undanfarið verið mjög góð að sundlaug- unúin, enda veður með af- brigðum gott. En rafmagns- skömmtunin hefur val'dið baðgestunum miklum óþæg- indum. mikið úrval af PENGUIN- bókum. Lítið inn sem fyrst, meðan úr nógu er að velja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.