Alþýðublaðið - 06.08.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 06.08.1953, Page 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ i Féiagslíf Ferðafélag Islands fer ívær IV2 dags ferðir um næslu. helgi. Aðra um sögustaði Njálu. Ekið að Berg þórs'hvoli að Hlíðarenda Múla koti gist þar. Farið að Keldum og ef til vill í Þykkvabæ. Hin ferðin er. í Landmannalaugar. Ekið f Landmannalaugar og gist þar í sælu.húsi félagsins þar. Á sunnudagsmorgun geng ið á Bláhnúk og fleiri s'taði Lagt af stað í báðar ferðirnar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Upplýsingar í. skrifstofu félags ins, Túngötu, 5. Ferðafélag íslands fer 4 daga skemmtiferð áust ur á Síðu og Fljótshverfi laug ardaginn 8. ágúst. Ekið austu.r að Kirkjubæjarklaustri og ferð ast um endilanga Vestur- Skaftafellssýslu, alla leið aust u,r að Lómagnúpi. Skoðaðir verða allir merkustu staðir á þeirri leið. Á heimleið komið við í Fljótshlíðina. Upplýsing ar í skrifstofu félagsins, Tún götu 5. Farmiðar séu teknir fyr ir kl. 12 á föstudag. Farfuglar. — Ferðamenn. Um næstu, helgi eru ráðgerð ar 2 ferðir. Gönguferð um Ling dalsheiði. Ekið verður að Laug arvatni á laugardagfnn. Á sunnudaginn verðu.r gengið yf ir Lingdalsheiði til Þingvalla og ekið þaðan til Reykjavíkur. Ferð í Landmannalaugar og Landmannahellir. Ferdðr Ferðaskrífslof- unnsr um heigina FERDASKRIESTOFAN efn- ir til eftirtaiinna ferða. urn næstu helgi: 2gja daga ferðir: 1) Gullföss — Hvítárvatn — Kerlingarfjöll. Lagt af stað á laugardag kl. 14. 2) Þórsmörk. Lagt af stað kl. 13.30 á laugardag.. 3) 9 daga férð Páls Arasonar um Fjallabaksveg. Viðkomu- staðir: . Landmannalaugar — Jökuldalir — Eldgjá —- Há- nýpufit —- Kirkjubæjarklaust- ur. 1 dags ferðir: 4) Geysir — GuUfoss — Brú arhlöð — tlreppar. Lagt ai stað kl. 9 á sunnudag. 5) Krýsuvík •—• Strandar- \kirkja — Þingvellir. Lagt af jktað kl. 13.30' á sunnudag. 6) Þingvellir —• Kaldidalur —• Reykholt — Hreðavatn —• Hvanneyri — Hvalfjörður. Lagt af s.tað kl. 9 á sunnudag. AUar nánari upplýsingar gef ur Ferðaskrifstofan. Framhald af 4. síðu. Valdimarsson fluttum svo- hljóðandi breytingartillögu við bingsályktunartillöguna um, að Islendingar gerðust aðilar að bandalaginu: „Aftan við tiliögugreirina bætist: enda verði viöurkennt af öllum samningsaðilum pem samningsatriði sú sérstaða Is- land‘3, að það geti aldrei sagt öðrum þjóðum stríð á hendur né háð styrjöld, þar eð þjóðin sé vopnlau's og ætli sér ekki að hervæðast. Enn fremur lýsir albingi yf- ir því, að ó'skað verði endur- skoðunar á Kefiavíkursamn- ingnum strax og ákvæði hans leyfa eða fyrr, ef samkomulag. næst um það, og þeirri skipan komið á rekstur flugvallarins með uppsögn samrnngsins eða án þess, að reksturinn verði að öllu leyti í höndurn íslendinga, en samið verði við þær þjóðir, sem völilinn nota, nm greiðslu kostnaðar við rekstur hans.“ Lýstum við því yfir, að yrði þessi tillaga felld, mundurn við greiða atkvæði gegn tillögunni um aðildina. Hún var falld, og greid.dum við því atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. Það gerði einnig Páll Zóphóníasson, sem vísaði til þess, að tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu hsfði verið felld og enn frem- ur tillaga okkar Hannibals. Hermann Jónasson og Skúli Guðmundsson greiddu ekki- at kvæði. Kvaðát Hennann með því neita að taka ábyrgð á samningnum og móimæla því, að engu hefði fengizt þokað til a.ð nálgast sjónarmið þeirra, sem óánægðir væru með samn inginn eins og hann væri. AFLEIÐINGAR AÖILDAR AÐ ATLANTSHAFS- SAMNINGNUM Með skilyrðislausri aðild að Atlantshafsbandalaginu var stigið mjög örlagaríkt spor. Bandalagið var að vísu fyrst og fremst samstöðuyfirlýsing. Það. lagði aðildarríkj.unum litlar beinar réttarskyldur á herð- ar. Sjálfsákvörðunarrétturinn þkyldi eftir sem áður tryggður. En siðferðilega hlaut aðiid að bandalaginu að vera bind andi á ýmsan liátt. Þessi samningsgerð var talin marka tímamót í heims- stjórnmálunnm og gerði það. Það hefði hún auðvitað ekki getað gert, ef hún liefði ekki haft í för mcð sér gagnkvæm ar skuldbindingar, þótt ekk; hefðu þær venjulega laga- manns i BARÐSTFÆNDINGA FÉLAGIB í Reykjavík efndi á sunnudaginn var til sumarhá tíðar að Bjarkarlundi í Reyk hólasveit, eins og venja þess hefur verið þennan dag undan farin ár. Um 600 manns munu hafa verið saman komin að Bjarka lundi,.,og voru þar engar óeirð ir, ekki einu sinni, að tveir menn sæjust taka saman í hálf kæringi. Þar voru þó engir lög regluþjónar. Evrópuríkin gátu t. d. auðvit- að eklti gert hvort tveggja, að telja samninginn ekki leggja sér neinar skyldur á herðar, en segja gildi hanis jafnframt fólg ið í því. að Bandaríkin væru skuldbundin til þass að ko.ma þegar í stað til hjálpar, ef á eitthvert Evrópuríkjanna yrði ráðizt. Hið athyglisverðasta við samninginn var fyrst og fremst það, að með honum hurfu Bandaríkin írá þeirri hefðbundnu stefnu sinni að takast ekki á hendur hernaðar- legar skuldbindingar gagnvart Evrópuríkjum á friðartímum. Kostur hans fyrir stórveldin í Evrópu var einmitt fólginn í þessu. En í staðinn urðu Ev- rópuríkin að láta Bandaríkjun um í té þá aðstöðu í Evrópu, sem nauðsvnleg væri talin til þess að þau gætu rækt þessa skyldu sína, og leggja sjálf sanngjarnan hlut af mörkum til hinna sameiginlegu land- varna. íslendingar hlutu að gera sér ljóst, að í varnaráætlun fyr- ir Norður-Atlantshafssvæðið væri landi þeirra ætlað hlut- vark og. það maira að segja mik ilvægt. Hvort sem Islendingár væru aðilar að Atlantshafs- bandalaginu eða ekki, gat ekki hjá því farið, að peim bærust alvarleg tilmæli um, að stöðv- ar í landi þeirra og. þá fyrst og fremst Keflavíkurflugvöllur yrðu liður í varnarkerfi Norð- ur • Atlantshaf ssvæðisins. Ég fyrir mitt leyti trúði því þá ör- ugglega, að fsland gæti alls ekki talizt í beinni árásar- hættu, og dró þá ályktun af skoðunum fjölmargra sér- fróðra manna á hernaðarskil- yrðum á Atlantshafi og yfir það. En þótt við teldum sjálfum okkur enn næga vörn í legu landsins, var ekki þar með sagt, að við gætum láti.ð okk ur aðgerðir og þarfir ná- grannaþjóðanna óviðkom- andi. Hernaðarþýðing íslands var í síðustu styrjöld fyrst og fremst fólgin í því, að þaðan var auðveldast að stuðla að 'því, að siglingaleiðir um norð- anvert Atlantshaf héldust opn ar. Það hlaut að verða eitt af takmörkum varnarkerfis við norðanvert Atlantshaf að tryggja slíkt. Vi3 það voru tengdir brýnir hagsmunir, ékki aðeins Bandaríkj anna, heldur einnig og ekki síður ríkjanna í Ve’stur-Evrópu, sem gerðust aðilar að bandalaginu fyrst og fremst til þess að.tryggja sér bandaríska hjálp. Það eru og að sjálfsögðu hagsmunir ís- lands, að þessar siglingaleiðir haldist opnar, þar eð án að- drátta frá Evrópu eða Amer- íku yrði erfitt að komast hér af. Vandi ísfehzku þjóðarinnar var fólginn í því að rækja þær skyldur, sem lega lands ins leggur henni á herðar gagnvart grannþjóðum og sjálfri sér, þannig, að hags- munum hennar og sóma yrði borgið. Það hefði verið hægt að gera annaðhvort með því að gerast aðilar að bandalag in.u með slcýlausum fyrir- vara varðandi stríðsaðild og með því að segja unp Kefla- víkursamningnum til þess að standa betur að vígi varð- andi stjórn og gæzlu Kefla víkurflugvallar, ef viðsjár ykjust, — eða með því að standa utan handalagsins, en samþykkja aimenna sam- stöðuyfirlýsingu með hinum vestrænu lýðræðisvíkjum og heita þeim sams konar að- stöðu í landinu og hau höfðu þar í síðustu styrjöld. Kefla víkursamningnum hefði í því tilfelli einr.ig þurft að segja upp í beim tilgangi, sem áður var lýst. Það voru örlagarík mistök, að önnur hvor þessara leiða skyldí ekki farin. Fyrst það var ekki gert, gátu íslendingar ekki búizt við að komast hjá því að verða að gera annað af tvennu, ef horfur í alþjóða- málum yrðu skyndilega mjög tvísýnar: að veita viðtöku ein- hverju erlendu liði til þess að gæta öryggis flugvallarins og undirbúa komu þess liðsafla, sem ætlaður væri til vistar á ísilandi, ef styrjöld brytist út, eða að koma slíku liði á fót sjálfir. Ég vil ekki fullyrða, að önnur hvor þessara lei.ða hefði komið okkur algjöriega undan þessu, eins og þróunin í al- þjóðamálum varð, og síðar verður að vikið, en hitt er tví- nræialaust, að hefðu íslending ar sagt upp Keflavíkursamn- ingnum 1949 og tekið yfir- stjórn og rekstur ílugvallarins í eigin h.endur, hefði verið hægt að hafa herverndarsamn inginn öðru vísi og Islending- um hag&tæðari, og þá stæðum við án efa betur að vígi en við nú gerum til þess að ákveða brottflutning hersins. Það tap- aðist m. ö. o. tveggja ára mik- ilvægur revnslutími, sem nú verður að vinna upo við erfið- ari skilyrði. vegna verður, þegar gufa. er j virkjuð, að gera ráð fyrir á- J framhaldandi borunum til þess . að vega Upp á móti rýrnuninni. j Rýrnunirt, sem fram kemur, stafár ' að öllum iíkindum af því, að'sandur, leir og annar jarðvegur þeytist inn í hinar litlu glufur og sprungur, sem liggja að borholunni og þéttir aðstreymisæðarnar smá-tt og 'smátt. Þetta virðist vera réynslan t. d. á ítalíu. I Krýsu- vík hefur einnig átt sér stað slík rýrnun í stóru holunni, að vísu tæplega sjáanleg, en sam- kværat mælingum. í reksturs- kostnaði væntanlegra mann- virkja ‘í Krýsuvík verður því að gera ráð fyrir kos-tnaði við áframhaldándi boran.ir. Framhald af 8. síðu. íuborvélar. Sarnt er kostnaður við rekstur hans allverulegur, því áætlað er, að hann kosti um 10 000 kr. á sólarhring mið að við borun í þrískiptum vökt um allan sólarhringinn. BORINN KEYPTITR SÍDAR? I samanburði við kostnað | gam'la borsins er pessi ko-stnað ur svipaður miðað við bord^/pt. En nýi borinn er mikið fljót- virkari og auk þess er gert ráð fyrir, að hann geti borað á móti töluverðu gufugosi vegna boraðferðarinnar. í erlendum gjaldeyri mun leigan á bornum nema um Vz milljón króna. En samtals mun kaupverð borsin's nema um 1 milljón kr. Kemur til mála að kaupa hann síðar, ef hann reynist vel, og dregst þá helm- ingurinn af leigu borsins frá kaupverðinu. Til samanburðar má geta þess, að gamli borinn k-ostaði 80 þús. kr. FYRSTA SKREFI9 AÐ SAMVINNU BÆJANNA Hin sameiginlega þátttaka Hafnarfjarðar og Reykjavíkur í kostnaði við leigu og rekstur hins nýja bors er fyrsta skrefið að samvinnu milli beggja bæj anna um hagnýtingu á þeim hita, sem er í Krýsuvík. Að vísu hafa ekki verið gerðir neinir formlegir samningar um þessa samvinnu, en vænt- anlega getur hitinn þarna suð- ur frá orðið til góðs fyrir sem flesta, því að af nógu er að taka. 23 HOLUR Á 7 ÁRIJM Það eru nú liðin nálega 7 ár Síðan boranir hófust í Krýsu- vík. Hafa nú verið boraðar alls 23 holur. Sú dýpsta er 274 m. En holan, sem mestur gufu kraftur kemur úr, er 230 m. á dýpt. GUFUGOS RÝRNA 'MEÐ TÍMANUM Ýmsum leikur hugur á að vita hvernig gufugos haga sér og þá einkum hvort nokkurt lát verði á þeim er frá líður. Gufugos hafa alls staðar reynzt þannig úr borholum, að þau rýrna með tímanum. Þess Framhald aí 8. síða. við í gær. að þá færu 7 flug- vélar til Eyja með liátíðagesti, aðrar 7 ferðir verða farnar í dag og 13 á morgun. Auk þess ara ferða verða svo flugferðir til Eyja samkvæmt beiðni frá Hel-lu á Rangárvöllum, Skóga" sandi og Kéflavík, og má gera ráð fyrir,. að alls flytji vélar flugfélagsins um 1000 manns til Eyja á hátíðina, ef flugveS- ur verður hagstætt. Þr-átt fyrir þessa miklu flutninga ætlar flugfélagið að halda uppi öllu venjulegu áætlunarflugi. DAGSKRÁIN í DEIGLUNNE Dagskrá hátíðahaldanna var í deiglunni í gær, er blaðið átti tal við formann bióðhátíðar- nefndarinnar. Hátíðin verður sett kl. 2 á morgun, en síðaa verða íþróttir, söngur og ræðu- höld og dansað á kvöldin á tveimur pöllum. Messa verður á laugardaginn. 5 fiupéiar irá Kefia- vsk í iaif ai flyg- vélinnK sem Sórsf 5 FLUGVÉLAR frá Kefla vík fóru í fyrrinótt suður í haf til þess að taka þátt í leitinni að amerísku B 36 herflugvél inni, sem fórst þar. Hið síð asta, sem heyrðist til vélarinn ar var, að flugmaðurinn skip aði rólegri röddu þeim 23 mönn um, er í vélinni voru, að stökkva út. Strax á eftir hófst ein víðtaékasta leit, er fram hef ur farið yfir Atlantshafi. Frá Keflavík fóru 5 vélar, eins og áður getur, og var sú fyrsta þeirra, er lagði af stað um fjögurleytið, em fyrsta flug. vélin á vettvang. Annars flugu vélarnar til Prestwiek, en þaðan var leitinni stjórnað. í gærkvöldi höfðu fundizt og n/iðst 4 menn á gúmmífleka og 3 lík. Flugvél þessi var ein stærsta vél heims með 6 hreyfla og 4 vara þrýstilofts-hreyfla. í Rcykjavík, d£na til skemmtiferðar fyrir safnaðarfólk í Þjórsárdal, sunnudaginn 9. þ. m. — Farið verður frá Fríkirkjunni kl. 8,30. Á heimleið verður komið við hjá Sogsfossum og á Þingvöllum Nánari upplýsingar veittar í símum 6985 — 2032 — 80729. Farmiðar fást í Verzluninni Bristol, Bankastræti, til föstudagskvölds. Nefndirnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.