Alþýðublaðið - 20.08.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1953, Síða 1
XXXIV. árgangu?. Fimmtudagm- 20. ágiíst 1953. 178. tbl. Reyk'Vík.ingarJ Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðubiaðina. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæínn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari vcrkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. 0 Franska sijérnin samþykk Laniel í i M/ss-k «.fl lí ' !\Bvíuísu'fcíiítek tiákur. ^ || ' ; . '• ,er sæfisráðherra um síðusfu helgi, forsprakkiíin KEISARASINNAR í íran, nieð Zahadi hershöfð- ingja í broddi íylkingar, gerðu í gær vopnaða uppreisn gegn Mossadeq forsætisráðherra, og má telja, að þeir hafi náð völdunum. Var víða barizt í gær, en fréttir eru enn óljósar. Ærður múgurinn náði Hussein Fatemi utanríkisráðherra á sitt vald og bókstaflega tætti hann í sundur. Ekki höfðu borizt fréttir í gærkveldi um hvað orðið hefði um Mossadeq. Myndin sýnir svæði það, er ieitin að stúdentumun fer fram a. ' Morsárjökull er efst til vinstri, en rétt um miðja mynd eru; Hruts'fjall og Hrútsfjallstindar. voo um, *i'ð þeir séu á Iffi LEITAÐ VAH í allan gærdag að brezku stúdentimum tveim, sem týndir eru á Vatnajökli. Vorú tvær flugvélar að leita ásamt 6 manna hópnum úr flugbjörgunarsveitinni, sem var þá kominn upp á jökul. Hvergi var nekt aS sjá, er bent gæti til þess livað orðið befði um piltana. Björn Pálsson flaug á lítilli Orusta stóð lengi dags í ,gær* framan við hús Mossadecjs milli lífvarða hans og lierlög- regluþjóna annars vegar og hermanna Zahedis hins vegar. LOFTÁRÁS fyrirskipuð. Er orustan hafði staðið lengi fyrirskipaði Zahedi flugmönn- um, er fylgja honum að mál- um, að varpa sprengjum á hús ið. Mun Mossadeq þá hafa gef izt upp, en ekki er Ijóst, hvað orðið hefur af honum. Annars ber fregnum ekki saman, og herma sumar fregnir, að bar- dögum hafi verið haldið áfram við húsið. Seinustu fregnir herma, að Mossadeq hafi kom izt undan. FRANSKA STJORNIN lýsti sig í gær samþykka þeirri á— kvörðun Laniel forsæíis'ráð- herra, að semja ekki við verka menn fyrr en þeir snéru tM viimu á ný. Rætt hefur verið um mál- sókn á hendur þeim, er neita að vinna verk ,er þeim éru fyrirskipuð. Sjálfboðaliðar og hérmeim hafa tekið nokkuð til starfa í gas- og, rafmagnsstöðvum. í Sovéfríkjunum Jarlhræringar enii ENN voru nokkrar jarðhrær ingar í gær í Grikkíandi, eu ekki hlauzt tjón af þeim. Ástandið á Jonisku-eyjummi balnar óðum. Hafa flestir er- 1 lendir sjóliðar, er þar hafa starfað, farið á brott nú. utan þeir, sem sjá eiga um að brjóta niður hættulega veggi o. s. frv. vél lágt yfir jökulinn þrisvar sinnum og þar að auki flaug björgunarflugvél frá Keflavík ÞOKA SEINNI PARTINN. Þoka var á jöklinujn. um tínsa seinni hluta öags í gær, en er blaðið hringdi til Björns Pálssonar að Fagurhólsmýri var hann að búast til að fara þriðju ferðina, og með honum dr. Sigurður Þórarinsson, er stjórnar leitinni. Var þá að létta til. Ekki kvaðst Björn hafa séð neitt, er bent gæti til hver örlög piltanna hefðu orð ið. MIKIÐ SPRUNGfNN. Blaðið hafði tal af Birni Jónssyni, flugumf erðarstj óra, er kom; að austan í gærkveldi, og kvaðst hann hafa flogið yf- ir jökulinn og hefði skyggni þá Verið orðið ínjög gott. Ekki sáu þeir nein spor eða slíkt. Kvað Björn jökulinn vera ægi !ega sprunginn. FALLIN SNJÓSKRIÐA. Er flogið var ýfir Hrútsfjall sá. að snjóskriða hafði fallið í f j aliinu. Flughjörgunarsveitin var þá við Hrútsfjallstinda, en ekki mun kleift að rannsaka þetta skriðufall betur, þar eð þarna er hengiflug. \ S \ Hvaðskeðurrdagl \ s s S ADAM RUTHERFORD s S og fleiri haida því fram eftir S ^ pýramída-mælingum, að S S dagurinn í dag. 20. ágústS stórmerk tíma- S 1953, boði mót í sögu þjóðanna. eftir vera Og á þeim mjög ^ lilutur ísiands, ^ spádómum, að S mikiii í þeim hrcytingiun, ^ S er verða kunna. ^ C C ZAHEDI. Zahedi var um síðustu helgi skipaður forsætisráðherra af keisaranum, en tókst ekki að ná völdum vegna ofríkis Mossa deqs. Flýði hann bá til fjalla og var hans mikið leitað. Nokkr i ir samstarfsmenn (hans voru Jiandteknir þá, en látnir laus- ir í gær. ÓLJÓSAR FREGNIR. Fréttir af atburðum þessum eru enn nokkuð óljósar. Mun skothríð hafa heyrzt víða í Teheran í gær. Fréttirutan af landi þar eru óljósar, en þó virðist svo, sem keisarasinnar hafi yfirleitt náð undirtökum. I fylkinu Azerbejdan, sem liggur að Sovétríkjunum, munu keisarasinnar hafa völdin og í iðnaðarborginni Tsfahan er Frh. á 7. síðu. NÝLEGA dó norskur komm- únisti í Rússlandi. Var það William Granaas frá Alta, en hann var eini bæjarstjórnar- formaður kommúnista í Nor- egi. Var hann kosinn með að- stoð íhaldsins í Alta. Granaas var á námskeiði í Rússlandi. er hann veiktist. Finnsk sendinefnd. sem heim- sótti Granaas í sjúkrahús, upp- lýsti,. að honum hafi verið hjúkrað með mikilli umhyggju semi. Granaas var einn af fremstu kommú'nistaforingjum Noregs. Kanada með M%mm og Indverjum FULLTRÚI KANADA í stjórnmálanefndhini lýsti sig í gær fylgjandi því, að Rússar og Indverjar tækju þátt í stjóra málaráðstefnunni. Kvað hann það óraunsætt sjónarmið, ef menn vildu úti- loka Rúsas, sem hefðu tök á svo mörgum þjóðum,: eða Ind- verja, er unnið .hefðu svo vel í þágu friðarins. iausii fiskve Seglst fiess fullviss, öð ísleodiogar fram fylgi flskveiðibaiiiiíiu! jafnt gagovart löndum sfnum sem öðrum í HULL-ÚTGÁFU enska blaðsins Daily Mail frá 12. ágúst er birt viðtal við Edward Evans. þingmanri jafnaðarmanna.. flokksins, sem var hér ný’Icga í boði íslenzka þingmannáíélags- ins. Kveðst Mr. Evans, í viðtali þessu, hafa mögulega áætlua til lausnar fiskideilunni. Mr. Evans sagði við stjórn-I fulltrúar málafréttaritara bláðsins: „Ég er kominn á þá skoðun, að ef FÍH banndr hrezkri hljómsveit að koma hingað til að leika9 segir brezka hlaðið Melody Maker AÐ því er segir í brezka blaðinu Melody Maker frá 15. ágúst lagði Félag ís- lenzkra hljómlistarmanna bann við þyí, að brezki jazz- istinn Ronnie Scott kæmi hingað til að leika með hinni nýju Mjómsveit sinni. Til- gréinir blaðið skeyti frá Svav ari Gests, sem ætlaði að í'áða Scott hingað. Er slíéytið þannig: „FÍH heí ur skorizt í leikinn og Mndr að fyrirhugaða ferð hljóm- sveitarinnar. Mjög litlir mögu leikar á breytingu. Get ekki lýst því hve mér þykir þetta leitt. — Svavar Gests.“ Ætlunin var, segir blaðið, að hljómsveitin færi í hálfs- mánaðar ferð, er hæfist 25. ágúst. , Róiinie Scott tjáði Melody ^ Makcr. að þetta hefði komið sér mjög á óvart. „Aðrir brezkir hljómlistarmenn hafa farið þangað án nokkurra erf iðleika. Ég lék sjálfur í Rvík í ágúst síðastliðnumd* Þá segir blaðið frá því, að í það skipti, sem minnzt er á, hafi Seoít fengið geysilega góðar móttökur hjá gagnrýn endum, hljómlistarmönnum og gestum. Segir blaðið, að samróma álit manna hafi ver ið: „Hann er það mesta, sem komið hefur til Islands“. frá brezka og ís- lenzka fiskiðnaðinum gætu luiþzt mieð virtan, hlutlausau mann í forsæti. eins og t. d< forseta brezka íðnaðarsam- bandsins eða dómara, værx hægt að finna lausn og útkljá deiluna“. GEFA SKÝRSLU. Þingmennirnir munu gefá stjórninni' skýrslu um ferð sína, að því er blaðið segir. Mr. Evans kvaðst hafa leitazt sérstaklega við að'komast að» hvort íslenzka ríki?stjórnixi framfylgdi fiskveiðitakmörk- ununum gagnvart íslenzkumi skipum, eins og erlendum. JAFNT YFIR ALLA. 1 Kvaðst Mr. Evans persónu- lega álíta, ,,að íslendingar erii Frh. á 7. síðu. 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.