Alþýðublaðið - 20.08.1953, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1953, Síða 2
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimintudagur 20. ágúst 19íL, Vendetta Stórfengleg amerísk kvik- mynd Faith Domerque Georgc Dolenz Hillary Brook Aria úr „LA TOSCA" sungin af RICIIARD TITCKER Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð fyrir börn. 8B AUSTUR- 8 B BÆJARBSÓ 8 I í *M Áhrifamikil og vel leikin amerísk stórmynd, sem mun verða ógleymanleg öllum, er hana sjá. — Bette Davis George Brgnt Humphrey Bogart Sýnd kl. 7 og 9. Of margar kærustur. Bráðskemmtileg amerísk mynd með hinum vinsælu Bernartl-bræðrum (léku í „Parísarnætur“j. Sýnd kl. 5. Fjarsfýrð fingskeyfi Þetta er fyrsta myndin, sem tekin hefur verið í hinum leynilegu tilrauna- stöðvum bandaríska hers- ins, Glenn Ford Viveca Lindfors Sýnd kl. 7 og 9. DANSADROTTNINGIN Bráðskemmtileg Marilyn Monroe. Sýnd vegna áskorana kl. 5. fiB RAFNAR- 88 FJARÐARBÍÓ Vökumenn Vegna mikillar eftirspurn- ar verður þessi fagra þýzka mynd með Luise Ullricli sýnd aftur í kvöld kl. 7 og 9. Síðasta sinn. . r jjí Sími 9249. ,Tv FósfmdóSiir gökmm Athyglisverð sænsk stór- mynd um unga stúlku Maj-Britt Nilson Peter Lindgren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Margf skeðyr á sæ. (Sailor beware) Bráðskemmtileg ný amer 1 ísk gamanmynd. Aðalhlutverk leika hinir heimsfrægu skopleikarar Dean Martin og Jerry Lewis Ennfremur Corinne Calvert og Marion Marshall Sýnd kl. 5, 7 og 9. B NÝJAbTó i Bergin haadaa fljóisins (City Across the River.) Æ Ir-rAPIrírfo cnflnr nrjrlj «vnoor, ísk s'akamálamynd, um við- horfið til unglinga Aðalhlutverk: Stephan McNally. Peter Fernandez. Sue England og bófaflokurnin „The Dukesí!. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. B TRIPOLIBfð g Skálmöld („REIGN OF TERROR“) Afar spennandi ný amer- ísk kvikmynd um frönsku stjórnarbyltinguna 1794. Robert Cummings Arlene Dahl Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFIRÐÍ Afar spennandi og við- burðarík ný kvikmynd. Douglas Fairbanks Glynis Johns Jack Hawkins Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sími 9184. Mjög ódýrar jljósakrónur og loffljós IÐJA Lækjargötu 10 Laugaveg 63 Símar 6441 og 81666 Ódýrir og góðir kibófar verða seldir næstu - daga í Verzluninni SNÓT Vesturgötu 17. hvítir og mislitir. Barnasokkar, háir. Barnahosur, ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. , I í 0 á 6 ■ j og það sem eftir er af I þessari viku seljum við; öll okkar gardínuefni f með sérstökum kjörum.: Fyascspumum þessu við; víkjandi ekki svarað íf Píjónagarn s s s s s s s s ÞORSTEINSBUÐ S S s s Snorrabraut 61. I Húsmæður! -liminn s V, j er kominn * s s S Tryggið yður góðan ár-$ Sangur af fyrirhöfn yðar.S ^ Varðveitið vetrarforð.ann b • fyrir skemmdum. Það gerið^ ^þér með því að nota ^ ) Betamon S • óbrigðult rotvarnar- $ ^ efni • ' Bensonat S S bensoeeúrt natrón S ^ Pectinal ^ sultuhleypir S Vanilletöflur b Vínsýru : S Flöskulakk S í plötum. í ALLT FRÁ CHEMIá H.F. s ^Fæst í öllum matvöruverzl- Sunum. SÁ GLEÐILEGI atburður gerðist 1951, að gangstétt var lögð við götuna, þar sem ég bý. Snemma á næsta ári fékk ég svo reikning upp á rúmar 1200 krónur. Skyidi það vera greðisla að mánum hluta til Bæjarsjóðs Reykjavíkur vegna gangstéttarinnar. Á reikningn- um stóð skýrt og skorinort, að upphæðin yrði krafin með lög- taki, ef reikningurinn yrði ekki greiddur strax. Bæði var nú það, að mín meðfædda skilvísi sagði nú til sín, og svo heíur mér ef til vill staðið óljós stuggur af lögtakshótuninni. Nokkuð var það, að ég greiddi Bæjarsjóði Reykjavíkur mínar 1200 krónur. Nú er það svo, að fjórir hús- eigendur eiga lóðir að þessari gangstétt, sem lögð var. Svo var það í vor, að ég' fékk að vita um það af tilviljun, að hinir þrír húseigendur hafa aldrei greitt neitt gangstéttar- gjald. Og ekki hafa þeir heldur verið heimsóttir af nein.um réttarins þjónum til lögtaks- gerðar vegna vangreiddrar skuldar. Nú fannst mér jafnvel, að ég Ihefði verið helzt til skil- vís. En hugsaði samt með mér: Úr því grannar mínir eru ekki krafðir um skuldina, er ekki ólíklegt, að ég fái upphæðina endurgreidda. — Þar sem ég nú var í kröggum í vor, gekk ég á fund borgarstjóra og fór fram á það við hann, að mér yrði sleppt við gangstéttar- gjaldið eins og meðeigendum mínum, en greiða skyldi ég 1200 krónur strax inn á út- svarsreikning minn í staðinn. ) i ^ 6 ^GunnSauaur Þórðarson^ ^ héraðsdómslögmaður S Aðalstr. 9 b. 9,30—11. — Þessu var neitað þegar i. stað. — Slíkt kæmi ekki til. miála. Mér fór að detta i hug, hvort: það gæti verið, að svona væri. gert upp á milli okkar af þvL að hinir þrír væru allir viður- kenndir Sjálfstæðismenn, en ég hafði aldrei látið uppi neinn. sérstakan flokkslit. — Ee slíkt hlýtur auðvitað að vera tilefnislaus hugarburður ? En ekki er ég ánægður meði þetta. Mér finnst, að mér hafi veriS gert rangt til. Ég uni þ’d ekkL að ég og aðrir þeir, sem allta'f höfum gert skyldur okkar við ■ bæjarfélagið, séum beittir ójöfnuði. En með svona hátta- lagi er það greinilegt, að þegar gæðingunum e.r unnvörpumi sleppt við réttmætar greiðslur. ,þá verður bæjarsjóður a£“ heimta meira en ella af þeirn. ' skilvísu. Og það er líka gert. Og svo virðist jafnvel, að menn sætti sig við ranglæti og ójöfnuðt eins og hér hefur verið frá skýrt, án þess að mögla. Mjög fínir allar stærðir. R E G I O Lugaavegi 11. nýkomnir. Verzlunin Á H 0 L D Laugavegi 18. — Sími 81880. ■iflpa. Vön mafreiðslukona og bakari vantar 1. október. Umsóknir sendist fyrir 1. september til Eysteins Jóhannessonar, Heimavist Laugarvatnsskólans. Viðtalstími ) Sími 6410. ) FerÓariívélar fyrirliggjandi, BORGARFELL H.F. Klapparstíg 26. — Sími 1372.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.