Alþýðublaðið - 20.08.1953, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.08.1953, Qupperneq 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fímmtudagiir 20. ágúst 1953. i « i i r ■ r ■ l MinnÍFiöarswöíd j ■; ivaiartaeimilis aldraðra *Jó- ; • marma £ást . i eítirtö'duic | E stöðuxn í ReyXjavik: Skril ; « i | í stofu Kjómannadagsráðs ; allar v.iðtökur og vi.ðurgern- ’> Gróíin 1 (gengið Ied frá; ingur með ágætum. Sama gest ; Tryggvagötu)^ sími 82075, j risnin, .sem hafði einkennt Þann 12. ágúst síðástlið- inn taauð hollenzka í'Iugfé lagið KLM hálfum sjötta tug blaðamanna og-- kvikmyadatöku- manna í ferðalag með: hinni nýju Lockheed risaflugvél (Super- ConStellation) félagsins, sem áður hefur verið frá sagt hérna í felaðinu. Ekki var geístunum sagt hvert iörinni væri heitið, og „vissu þeir ekki meir“, fyrr en þeir stigu út úr fiugvélrani á Ka.strúpflugvellinum í Kaupmannaliöfn. Mmningarorðí I JUNIMÁNUÐI s. 1. dvöldu 19 íslenzkir kennarar í Dan>- mörku í heimboði danskra kennarasamtaka. Þetta vár gestgjafana í Kaupmannahöfn, þriðja gagnkvæma heimboðið virtist ráða hér. hvar sem milli danskra og íslenzkra menn dvöldu. Gafst nú tæki- kennara. Sumarið 1951 voru færi til að kynnast skólamál- 11 íslenzkir ’ kennarar í Dan- um dreifbýlis og smábæja, en mörku, og í fyrra komu 10 skólar starfa í Danmörku til Danir hingað í staðinn. í þetta júníloka og jafnvel lengur í -inn buðu þeir 15 starfandi sveitum. Skólaárið hefst svo kennurum frá barnaskólum, að nýju 10.—15. ágúst, og íramhaldsskólum og mennta- þaetti það löng skólaseta á ís- ‘pólum og 5 nýútskrifuðum landi. kennurum frá Kennaraskóla ís I' Þá kynntu menn sér atvinnu lands, en einn þeirra varð að líf og lifnaðarhætti fólksins hætta við förina á síðústu ! sárjisiofu Sjórnannafélag* ; • Reykjavíkur, Hvérftsgötu ■ ■ 8—10, Veiðarfæraverzlunin í í Verðanrtt Mjolkurtéiagshai- í • ti í inn, Guðmundur AadréssoT- ; • gullsmiður, Laugavegj 10 ■ i Verziuninnl Laugateigtus í ; Laugateigi 24, tóbaksverzluii ; | tnni Boston, Lnugayeg i-j j og Nesbúðinnl, Nesvegi SB- í í Hafnarfirði h}á V. fxmg ; var jafnan ofárlega í huga og eftir getu, því tð tílgangur bar. oft á góma í samræðum slíkra ferða er Öðru fremur að við Dani. Mætti málstaður ís- aúka kynni og skilning milli lands góðum skilningi danskra þsssára frændþjóða. Munu all kennara og svo mun raunar ir þátttakendur fvrr og síðar um meiri hiuta þjóðarinnar. sammála um góðan "árangur Listaverk Thorvaldsens vöktu heimboðanna. óskipta undrun og lotningu í lok júní hittust kennarar kemtaranna, og margt gleður . svo aftur í Kaupmannahöfn auSað a Glyptotekinu, í þjóð- rKristíS.3S“i.í;s,aÍaT»- •» í þessum' heimboSum, ""aS, )“!i Á fengizt heim. Noí- ayraSar5'" 1 lvoIi kennarar d.velja á heimilum I :menn tímann vel til að ~ ;' ' stéttarbræðra sinna einá eða! sk°ða tiin; fjölmörgu söfn, hall Islenzku bennararnir eru stund-u. Þátttakendur fóru után með Gullfossi 5. júní og komu til Kaupmannahafnar 11 s. m. Þar voru danskir kennarar mættir undir forustu Erik And ersen, skólastjóra, en hánn er ritari þeirrar nefndar norræna i svo Guðlaug Oddsdóttlr. ÍÞÁNN 6. þ. m. var jarðsett í Hafnarfirði frú Guðiaug Odds- dóttir, Selvogsgötu 4, Hafnar- firði. Hún andaðist í St. Josefs spííala í Hafnarfirði 26. f. m. Með Guðlaugu er gengin mast kona og mikill dugnaðar- forkur, sem skilað hafði óvenju lega miklu og erfiðu dagsverki með mikilM ■Sæmd. Fædd. var hún að Minni-iMás- tur.gum í Gnúpverjahreppi þ. 6. júní 1876, dóttir hjónanna Odds Oddssonar frá Háholti og Svan bildar Jónsdóttur frá Sandlæk. Munu ættir foreldra hennar beggja vera úr Gnúpverja- hreppi. Með sannií má. segja, að snemma mætti henni mótlæti og eríið iífskjör, því að þegar á bernskuskeiði missir hún bæði þrjú fósturbörn, og má af foreldra sína og þann eina bróð þessu ráða, að húsfreyjan hef- ur, er hún átti. Það má nserri ur ekki mátt sitja auðum hönd geta hvílíkt áfall og hvílík raun um eða njóta næðissamra daga. það hefur verið henni þessi En starfið var henni allt. í míVH, ástvxnamissir, enda minnt þv£ ijfði hún og hrærðist, og ist hán þessa jafnan með mikl hlífði sér hvergi meðan dagur um trega. — Hún varð því entist. Hún naut þess að gera sherama að vinna hörðum hönd- öðrum gott, þjóna og hjálpa, urn og standa á eigin fóturn. og það var hennar móðurstarf dag jþað varð hún sannarlega hvort hvern í tugi ára. Fyrir það á- tveggja að gera allt sitt líf. vann hún sér ástsæld og þakk Er hón hafði barn að aldri lœti allra, er hennar nutu. misst föður sinn. fíuttist hún Til Hafnarfjarðar 'fluttust með móður sinni fi'á Minni- þau Guðlaug og Jón 1907 og Mástungum að Súlholti í Vill- hafa búið hér síðan. Hafnfirð- mgaholtshrenpi. Þar missti hún ingum eru þau því vel kunn móður sína 7 eða 8 ára gömul, og fcað að góðu. einu. Eldri Haín en el.st upp í Sulholti hjá Ingi- firðingum er vel kunn sú harða raundi stjúpa sínum fram yfir barátta, sem þau háðu og þau fermingaraldur, en fer iþá a.ð kröppu kjör, er þau bjuggu við vinna fyrir sér, eins og títt var lengi vel, En þeim er líka jafn með ungllnga í þá daga. kunnugt iim: það þrek og þann Þann S. des. 1903 giftist hún manndóm, sem þau sýndu í að Jóni Þorleifssyni frá Vatn.s- korna vel til manns stórum holti í Villingaiholtshreppi, og hóp barna og brjótast úr sár- höfðu þau því er hún lézt, búið ustu fátækt til góðrar lífsaf- í ástríku hjónabandi í nær 50 komu. Þess vegna nutu þau mik ár. — En þá lífsbaráttu, sem illar viðurkenningar og virð- þau háðu saman á þessú tíma- ingar allra. sem þau þekktu. bm er ekki heiglum hent. Lagt og 'þess vegna kveðja nú Hafn var út í lífið. eins og það er firðingar Guðlaugu með sökn- tveir hjá hverjum, og voru ■ ■ - • ; | dönsku gestgjafarnir nú mætt i j ir á bryggiurmi til að taka á i móti ísiendingum. Næstu fimm daga var svo dvalið í Kaupmannahöfn og skoðaðír skólar oe söífh í Kaup mannahfn. Gsntofie og Fred- riksberg undir' góðri leíðscgn. Kynntust menn þar ýmsu mark verðu. en mesta athygli vakti hin hagkvæmi ’Skovgaardsskóli í Gentofte. Skólahús fc'étta er aðeins ein hæð og að öllu frá- hærlega haganlegt, Aldursdeild ir eru. í aðskildum álmum: með eérstökum. mjög rúmgóðum leikvöllum, en skólasvæðið allt er vitanlega afgirt. Móttökur voru alls staðar frábærar og sátu . kennarar í góðum fagn- aði m. a. hjá skólastiórnum bæjai'félaganna, hr. Weikop. borgarstjóra í Kaupmannahöfn, dönskh kennarasamtökunum, norræna félaginu og kennslu- málaráðuneytinu. Meðal ann- arra gesta í veizlu ráðuneytis- ins voru sendiherra dr. Sig- urður Nordal oa frú hans. ir, kirkjur og aðra merkis- ( inniiega þakkiátir hinum staði, sem Kaupmananhöfn er dönsku gestgjöfum- kennara- svo auðug af. Til hvíldar brugð.u rnenn sér á baðströnd- ina norðan bprgarinnar, en hitabylgja mikil gekk yfir Dan mörku um þetta leyti. Var hit inn oftast 28—31 stig, Qg bótti .flestum nóg.. Ivleða! merkisgripa, sem skoð aðir yoru, rná fyrst nefna Árna'safn, en handritamálið samtökum Dana og norræna félaginu í Danmörku fyrir þessa óglevmanlegu sumar- ciaga. Og síðast en ekki' sízt bakka beir Ki'rum ötula sendi nerra Bana á Islandi, frú Bodil Begtrup. en sendiherrann á öðrurn. fremur frúmkvæði að þessum gagnkvæmu heimsókn iim. S e x t u.g MARGBÉT J ÓN SDÓTTIR, skáldkona og kennari, verður sextug í dag. TJm safna lcyti kenaur út ný ljóðabók hennar, „Meðan dagur er“. Ætt Margrétar brestur mig kunnugleiki til að rekja. En( nokkurra helztu starfsáfanga , héhnar skal hér getið. Hún \ Veizlustióri var Albert Michel j ]auk prófi yið Kennaraskelann sen, deildarstjóri í kenslumála j { Reykjavík árið 1912: stund- ráðuneytinu. en han er for- aði kennslu á heimilum um kallað. með tvær hendur tómar ! og brotizt áfram í sárri fátækt með stóran barnahóp af frá- bærrí atorku og dugnaði. Aldrei var hopað fyrir erfiðleikunum. en þeir yfirstignir með þrot- Jausu starfi og manndómi. Þau Guðiaug og Jón eign- uðust 12 börn og eru 10 þeirra á lífi, dugnaðar- og myndar- uði og þakklæti. Miklu dagsverki er lokið. Þreytt kona er gengin til hinstu hvílu. Ástvinirnir sakna góðrar éiginkonu,.. móð- ur og ömmu en eiga um h'ana góðar og fágrar minningar. Minnast allrar umhyggjunnar og fór sarstarfsins' og blessá hana og þakka henni fyrir .allt fólk. — Auk þess ólu ;þau upp og allt. GuSm. Gissurarsen. maður fyrrgreindi'ar skóla- málanefndar norræna félags1-. ins, lipurmenni hið mesta. Sunnudaginn 14. júní bauð nórræna félagið til kvnnisferð ar um Norðm'-Siáland. Var það unaðslégt íslendingxnh. að- aka í sumarblíðunni um skógar- lundana við Eyrarshnd, en Sjá len.flngar nutu sölskinsins á hinni Víðfrægu baðströnd. Skoðuð voru furðuleg salar nokkurt skeið en : síðan rkrif- stofustörf. Arið 1826 "laúk. hún prófi .við Kennáraskólan\ gerðis.t síðan kennari hér í Reykjavík og starfaoi við barnaskólana hér frá því ári til ársins 1946, er hún lét af störfuná sökum vanhéllsu. Auk kennslunnar, sem hú.n rækti af frábærri alúð, vann hú.n all- mikið að ýmsum féiagsmáium, tií dæmis innan góðtemplara- kvnni Friðriksborgarhallar við reglunnar. Hilleröd, staðnæmst við Fred- Margrét Jónsdóttir er skáid ensborg, sumathöll Danakon- ungs, og að lokum var farið c'ott, bæði í bundv.'u rnáli og óbundnu. Út hafa komið lióð um fangakiefana í kjallara hennar í þrem bókum: ,.Við Kronborgarkastala í Helsiny- ör. Glögg og mvndarieg leið- sögn Érik Andersens skóla- stjóra gerði för þessa enn gagnlegri og minnisstæðari, en á honum mæddi heimboð þetta mest og fór al.lt úr hendi með fyllsta 'sóma, enda er hann glæsimenni í sjón og raun. Þriðjudaginn 16. júní fór hópurimi svo út á land og fiest ir til Jótlands, og dvöldu rnenn þar á víð og dreif næstu tíu Margrét Jónsdóttir. er hún og sjálf; yfirlætislaus,- háttvís og hugþekk að fram- framkofhu og jafnan fús að leggja hverju góðu máli liö og stuðla að vexti og þroska. Líf sitt hefur hún vígt vorinu og fiöll og sæ“ 1933; Laufvindai'! óandanum> _ ekk. ageins £ 1940. og „Meðan aagur ljó3um> heldur og f óaigh> bl.ása er“ 1953,. Auk þess hefur hún ■ri.tað nokkrar bækur. ívrir börn, sögur. smásögur, lelkrit bæði í bundnu rnáli og óbundnu, og kvæði, og rit- stióri barnablaðsins „Æskan“ var hún árum saman. Kvæði Marerétar eru kliðmjúk, því að hún hefur næmt eyra fynr hljómi og hrynjönd málsiiíi í brag; látlaus eru.þau og hug- Ijúf, í ætt við sunnanþey. lækjarnið og gróanda. Þannig gjörnu og fórnfúsu starfi. Og það starf hefur borið fagran ávöxt, því að þar s!ær hjarta hennar. Þrátt fyrir erfiði, mói- læti og vansheilsu er húri enn ung og í nánum tengslum við vorið og gróandann, og sólskin í kring um hana. Á ég þá ósk bezta henni til handa, að svo megi æ verða, — meöan dag r ar. L. G. ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.