Alþýðublaðið - 20.08.1953, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.08.1953, Síða 8
Aðalkrofur verkalýSssasíifakaíiiía om anblon kaupmátt launp, fulla nýtingú allra atvinmí- tækja og samfellda atvinnu kanda öílu -vinnu færu fólki við þjoðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnisigs Al|jýðufIokksins. Teiðlækkunatstefna alþýðusámtakánxia s-r um launamönnum til bcinna liagsbóta, jafaJ verzlunarfóiki og opinbérum starfsmönnum sem verkafólkinu sjáífu. Þetta cr faesæi 3eiS út úr ógöngum dýrtíðarinnar. < Páll S. Árdal. Heímspekipróf með fyrsfu ágæfiseinkunn PÁLL, S. ÁRDAL frá Siglu- firði hefur nýlcga lokið M. A. Honours-prófi í heimspeki við jháskólann í Edinborg með hæstu ágætiseinkunn ásamt heiðursverðlaunapeningi fyrir kunnáttu í siðfræði. Þá hlaut Páll verðlaun fyrir ritgerð, er hann gerði s. 1. vetur (Bruce o£ Grangehill and Falldand Prize in Philosophy). Er hann hraut skráðist, var honum tilkynnt, að hann hefði auk ]>essa hlot- ið Sir David Baxter Scholar- ship in Philosophy og er hann var kominn heim fékk hann tilkynningu um enn einn heíð- ur, sem er styrkur úr sjóðum Edinborgarháskóla sjálfs. Páll S. Árdal er sonur Stein Mælirinn er svo nákvæmur, að faka þarf til- ( lit fil Himalaya og suðurskaufslandsins og tunglsíns gætir, er það fer fram hjá Getor að nokkru beot á, h.vort landið er að síga eða rfsa TRAUSTI EINARSSON prófessor mun í sumar ljúka þyngdaraflsmælingum á íslandþ en þær mælingar leiða í ljós, hver sé bygging hinna dýpri berglaga í undirstöðu landsins, alit niður í 40—50 km, dýpt, og geta einnig gefið bendingar um það, hvort landið sé að síga, rísa eða sé í jafnvægi, hvers vegna það yfirleitt er til úti í regfnhafi, og enn fremur má draga álykt anir af niðurstöðummælinganna um það, hvort líklegt sé, að verðmæt efni finnist hér í jörðu. Lægri úfsvör hjá skiivís- um Fram-hald á 7. síðu. TIL viðbótar frétt í blaðinu í gær um útsvaraálagnrogu í KeflaVík skal það tekið fram, að útsvörin voru lögð á sam- kværnt útsvarsstiga Reykjavík ur.'Útsvar fyrra árs var dregið frá hjá þeim gjaldendum, sem höfðu greitt fyrir áramót, en þetta þýðir 10—20% lægri út- svör en í Reykjavík hjá skil- vísum gjaldendum. SEYÐISFIRÐI í gær. FYRIR ÞREM VIKUM hófst hér vinna á ný við fiskiðju- verið nýja, ssm á að reisa hér. S. 1. vetur var unnið nokkuð við undirbuning byggingarinn ar. Undanfarið hafa unnið 8 til 12 manns í grunni bygg- ingarinnar. Vinnu er nýlega lokið við hafnarbæturnar. G. B. liid sásf ausfur I hafi í fyrra MIKILL hluti síldarflotans nyrðra og eystra er nú hættur herpinótaveiðum. Stærsíu bátarnir undirbúa nú reknetjaveiðar austur x hafi eins og í fyrra. En hinir smærri lialda suður til reknetjaveiða. í fyrradag sást talsverð síld austur í hafi. að veðri sloti. Austfj arðabátar á RaufarShöfn búa sig margir undir að fara austur í haf á reknet. Fréttir frá Neskaupstað herma, að Freyfaxi og annar bátur til hafi nú tekið reknet til síldveiða austur í hafi. 260 TUNNUR TIL SEYÐIS- FJARÐAR. Til Seyðisfjarðar kom ný- lega Vilborg með 200 tunnur veiddar í snurpunót og 60 tunnur veiddar í reknet. Er það eina síldin, sem þangað hefur borizt nú um langt skeíð. Þar bíða nú allmargir bátar, sem ætla austur á reknetaveið ar. En veður var slæmt í gær, rigning og súld. MIKILL ÁHUGI FYRIR REK- NETAVEIÐUM. S:ömu sögu er að segja frá Rauíarhöfn. Allmargir bátar ^ggjs- þar í vári og bíða eftir Mælirinn, sem notaður er til þessara mælinga, er hið undraverðasta áhald. Hann er lítill og léttur í ferðalög- um, ekki ósvipaður eldhús- vog að gerð, en þó svo furðu lega nákvæmur, að hann sýn ir breytingar á aðdráttarafli jarðar, er tunglið fer leið sína í kringum jörðina í geimnum. Mælingar eru þá um leið slík nákvæmnis- vinna, að taka yerður tillit til fjallanna á Grænlandi, er mælt er hér á landi ,og meira að segja fjalllendis alveg hinum megin á hnettinum, eins og Himalaya og Suður skautslandsins. MÆLT UM ALLT LAND MEÐ STUTTU MILLIBILI. Prófessorinn mælir þyngd- aflið með þetta . 5—10 km. raiilibili að heita má um allt iand. Mælingar hafa verið gerðar þétt á Suðvesturlandi og við Breiðafjörð, alveg sér- staklega þéttar í Ölfusi, kring um Hvalfjörð, við Áshildar- vatn í Skagafirði og við Náma fjali í Þingey j arsýsi u. Eru mælingarstaðirnar á ann-að þúsund að tölu. FER UPP í ÖRÆFI. í sumar hefur prófessorinn verið að fylla út í eyður fyrir norðan og auslan og nú ætlar hann að fara vestur á firði og væntanlega einnig upp á há- iendið. Á mælingunum að ijúka í sumar, ef ekkert sér- stakt verður tij að tefja, Frh. á 7. síðu. Þetta er garður Hiimars Stefánssonar bankastjóra, á Sólvaila- gö-tu 28, er hlaut fyrstu verðlaun í fegurðarsamkeppni garða í Reykjavík. 13 ára stúlka lykur svifflug prófi, yngsti svifflugmaður Þriðja -námskeiðið á svifflygskéiaoy m a Sandskeiði hefst á la'újgardáginn ÁSTRID KOFOEÐ-HANSEN, 13 ára gömul dóitir Agnars Kofoed-Hansen flugvallastjóra, laiik A-prófi í svifílugu á nám skeiSi Svifflugfélags íslands á Sandskeiði alveg nýlega. Er húre ýngsti svifflugmaður, sem lok.ið hefur prófi hér, -——--------—-—..........♦ Svifflugíélagið hefur nú lok ið tveimur námskei-ðum í sum Síldaraffi iteSÍSÍ |ar og starfar þar nú sviffiug- 'skóíi. Nú á laugardaginn hefst j : þriðja og síðasta námskeiðið £ I sumar. Það I mánuð. stendur í hálfaxx Flestir sagðir fá emhver jtí hót og sumir fara alhata úr leirhöðunum í Hveragerði En fjárskortur hamlar mörgum að stunda f>au nægilega. . ; SANDGERÐI í gær. AFLI reknetjabáta er nú ' HEFIE GENGIÐ ÁGÆTLEGA heldur að glæðast og er sildin j „ „ , . .. nú jafnstærri en hún hefur ver I Arangur af fyrsta namákeið ið. Búizt er við, að byrjað inu var? frabærlega goður, að verði að salta hér næstu daga, Því er Asbjörn Magnússon, lot en hingað til hefur allt farið í maður Svifflugfélagsins, skyi v.r. frystragu. 12 -bátar'komu í dag blaðinu' frá- í gær. En rigning- með afla, þetta 70—100 tunnur , ar ollu töfum á því seinna. Hina_ hver. Miklu af aflanum er ekið | vegar eru sterkar vonir um,- til KeflaVíkur. jað veður verði hagstætt á sein Búizt er við, að bryggjusmíð asta námskeiðinu. ' inni verði lokið upp úr mánaða AÐSÓKN ÚTLENDINGA motum. O. V. MIKIL. * Á öðru námskeiðinu vöm nokkrir útiendir svifflugnem- endur, t. d. tv^ir Danir, Þjóð--‘ verji og Englendingur. Aðsófaift erlendis frá er alltaf mikil, at því að það er kunnugt, að á Sandskeiði eru einhver hira beztu svifflugskilyrði í heiir.i.1 AÐSÓKN að leirböðunum í Hveragerði hefur verið gífur- lega mikil í suraar. Undanfar ið hafa gestir verið allt að 60 manns á dag. Alls mun hátt á annað hundrað hafa sótt böðin í sumar það sem af er. LÆKNAÐIST AF BLÓÐTAPPA Eru mörg dæmi fil þess, að sjúklingar hafa fengið al- bata af böðunum og erfitt er að finna sjúlding, sem ekki hefur hlotið einhverja bót. Ein kona t. d., sem var um tvcggja vikna skeið í böðun- um, fékk stórlega bót af blóð- tappa, sem hun þjáðist af. En kona þessi varð að hætta af fjárhagsástæðum áður en hún væri aibata. VANTAR STYRK HINS OPINBERA Þannig er það með marga, því að sjúkrasamlagið tekur engan þátt í kostnaðinum við böðin. Hafa forráðamenn leir- baðanna mikinn áhuga á því að fá hið opinbera til þess að styrkja bæði rekstur leirbað- anna og sjúklingana, sem (Frh. á 7. síðu.) Pjéiarilei í Englandi | ÞJÖÐARGLEÐI var í Eixg'« landi í gær, er Englendingas’ unnu krikketkeppnina v'M. Astralíu í fyrsta sinn í 19 ár. Slík keppni fer fram ar.-c.a3 hv-ort ár og eru 5 leikir | hverri keppni. .j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.