Alþýðublaðið - 22.08.1953, Qupperneq 6
6
AÐSENT BRÉF
Ritstjóri saill!
Jæja, þá er /egurðarsam-
keppninni lokið, heyri ég sagt;
hef rneira að segja litið mynd
af drottningurihi, og lízt hún
vera viðkunnanlegasta tela, og
vel að sínum væntanlega tign-
arskrúða komin. Auk þess er
mér fortalið, að hún vinni við
afgreiðslustörf, og þó ég telji
slíkt hálfgerða verkleysu, þá
er guðsþakkarvert nú á tím-
um, ef stúlkur fást til að hafa
einhvern starfa með höndum.
Ég óska henni til hamingju
með sigurinn og einhvern tíma
hefði ég ekki farið að biðja
annan að koma slíkum óskum
á framfæri. En bað var nú í
þann tíð. ...
Og nú er það heyskapurinn
og tíðarfarið. Hvorttveggja
með afbrigðum gott. Ekki er
bví að neita, að á stundum hef
ég getað þegið að hafa unga
og spræka hnáku með mér á
teiginn, jafnvel þótt ekki væri
það nein fegurðardrottning;
svona bara rétt þokkaleg á
snjáldrið, því að alltaf kann
máður betur við, að -þær laði
til sín augu mapns heldur en
hitt. Það gerir barnsvaninn.
Að maður nú ekki tali um, af
hún hefði kunnað, að halda á
hrífu! Jæja. — mann dreymir
um. svo margt. svona rétt sér
til gamans. Ef ráðskonutötrið
væri ekki svo að segja heyrnar
iaus á báðum, þá væri hún
ekki sem verst. En hún er mun
eldri en ég, þótt hún e'' t:í að
teljast þrem árum yngri að ára
tali.
Beldurðu að það korni til
kosnínga í haust? Maður er
háilípartinn að vona það. Slík-t
er orðin kærkomin tilbreyting
í fásinninu. í gamla daga riðu
hetjur um héruð, þegár svo
stóð á; nú æða trúðar og lodd-
arar um sveitir í lúxusbifreið-
um. Svona breytast tímarnir
og mennirnir með. Og aðgang-
urinn vitanlega ókeypis, þegar |
svona stendur á. Auk þess er
eins og manni aukist sjáifs-
traust, þegar þessir hákarlar
koma og klappa manni á öxl-
ina. Þá verður manni ljóst, að
brátt fyrir alit er maður þó ein
hvers 'virði í þjóðfélaginu.
Nú mætti segja mér, að veð
ur færi að brevtast. Ég er far-
irm að finna til gigtar og ergj-
ast á skapsmunum. en mundu
samt eftir því, að skila kveðju
til fegurðardrottningarinnar.
Virðingarfyllst.
Filinus Bessason
hreppstjóri.
»■■■*«..«....
Auglýsið í
Alþýðublaðinu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 22. ágúst 1953.
VINA BELWíékR
um að kenna, hvernig málalok
urðu. Hann herra Fort er sann
arlega prýðisgóður maður; hins
vegar er honum nokkuir vork-
unn að komast úr jafnvægi,
þegar minnzt er á stríðið, því
að sonur hans féll við Gettys-
burg.
Frú Shieldstope sagði:.
Reyndu ekki að afsaka hann.
Úr - því sonur hans féll við
Gettysburg, þá er ekki u'ndar-
legt þótt hann sé beisku,r.
Ég svaraði henni ekki, því
ég var allt annað að hugsa. Ég
var að hugsa um það, hverju ég
hafði glatað þennan dag og í
minum augum var það ekkert
lítilræði: Ég hafði gengið inn í
þetta eldhús sem fullorðin, ráð
sett manneskja, sem er kvödd
til þess að miðla málum og
sætta deiluaðila, og með því að
reyna það eftir beztu getu,
hafði ég að eilífu glatað rétt-
inum til þess að fá að sitja í
vagninum hjá herra Fort.
Hann hafði kallað mig „ungfrú
Carpenter“; það hafði hann
aldrei gert fyrr, og ég vissi, að
hann meinti að nú væri ég
ekki lengur lítil stúlka, sem
fengi að sitja hjá honurn á öku
ferðum, heldur fullorði'n
stúlka, sem ætti allt annars
staðar heima.
Ég gekk út að eldhúsglugg-
anum og leit út í garðinn að
baki Coberleyhússins. Þvotta-
snúrurnar teygðust niður u;nd-
ir jörð undan þunganum af
handklæðum sængurverum,
lökum, koddaverum og barna-
fatnaði. Þar gat líka að líta
nærklæði Brandon, sokkana
hennar og svarta kjólinn. Og
þegar ég sneri aftur á leið til
dagstofunnar, þá sá ég að skórn
ir he’rmar stóðu við eldavélina,
nýábornir og nýburstaðir.
Á hverju; ætlar hún nú að
lifa, hún Brandon? spurði frú
Shieldstone.
Ég skal sjá um það, sagði ég.
Það eru fleiri bændur hér um
slóðir, sem þekkja Coberley-
fjölskylduna að góðu einu, og
þeir munu ekki hika við að
lána henni.
Ég yfirgaf hana án frekan
orðaskipta og .ók til Fareweil-
býlisins, sem var ekki alllangt
frá Coberleyhúsinu. Ég þekkti
frú Farewell í sjón, en lítið
meir. Það var vingjarnleg, ljós
hærð kona. gift manni, sem var
tuttugu árum eldri en hún.
Hún tók kveðju minni mjög
alúðlega, bauð mér inn og
bar þegar í stað fyrir mig
brauð og mjólk. Ég var til-
neydd að þiggja; mér fannst ég
ekki geta neitað henni u,m það,
þar sem ég ætlaði að fara að
biðja hana að gera mér greiða.
Ég útskýrði fyrjr henni
hvemig ástatt væri í Coberley
húsinu. Það er að segja: Ég
skrökvaði að frú Fareweil. Ég
sagði henni nefniiega, að kon-
an hans Connie Coberley væri
í Coberleyhúsinu; að hún væri
veik og hefði fengið kunnfngja
konu sína frá Norður-Karólína,
til þess að annast sig í veikind-
unum. Að þetta væri dálítið
einkenniieg kona, sem stundaði
hana í veikindunum, en af-
bragðs hjúkrunarkona, sem
auk þess væri ráðskona, þar
sem frú Coberley væri of veik
kjúkling! Ég
24. DAGUR:
til þess að geta sinnt neinum
heimilisstörfum.
Hvernig er hún annars, hún
frú Coberley? spurði frú Fre-
weli.
Veiztu það ekki?
Nei.
Hún er alveg indæl, reglu-
lega indæl. Ég er viss um, að
þér hafið aldrei éð jafn laglega
konui, frú Farewell. Þú ættir
að biðja manninn þinn að aka
með þig yfir til hennar einn
góðan veðurdag til þess að sjá
hana.
Ó, þess þarf nú ekki, sagði
frú Farewell brosandi. Ég ek
vagninum okkar sjálf nú orð-
ið. Hann hefur víst nóg annað
að gera, þar sem ekki er hægt
að fá neina hjálp og allt það.
Ég bara fer sjálf með vörurnar
til Coberleyhússins.
Ég spurði hana hvort hún
r'Uá kjúkling.
Já, víst á ég
skal með glöðu geði láta hana
fá kjúkling. Er það frekt af
mér að biðja þig að fara með
hann til frú Coberley í þetta
skiptið, ungfrú Elizabeth? Ég
var búin að ákveða að gera
annað og get ekki farið út.
Það skal ég með ánægju
gera, sagði ég,
Kanj^ske hún vilji líka fá
nokku,r egg? Og mjólk?
Ég vildi heldur að þú gerðir
út um_hað við hana sjálf, áð-
ur en þú ferð að afgreiða vör-
ur til hennar reglulega. Ég
vona að þér sé ljóst með greiðsl
una er það ekki? Þú gerir sem
sé ekki ráð fyrir að fá hana
fyrr en í fyrsta lagi í júiímán-
uði.
Það er mér alveg nóg. Ég
(veit að okkur er óhætt að
treysta Coberleyfólkinu.
| Ég þakkaði frú Farewell kær
,lega fyrir kjúklinginn og allar
j undirtektir og kvaddi hana
j með virktum.
| Ég bið þig að fullvissa frú
Coberley um, að við munum
| ekki bregðast henni, heldur
láta hana fá hvaðeina það, sem
hún þarfnast, sagði frú Fare-
j well. Og ójá, þú getur líka
sagt henni, að ég sé ættuð úr
j Suðurríkjunum; amma mín
! var frá Maryland.
j Ef ég minnist á þetta, þá
j ætla ég að segja að hún hafi
\ verið frá Virginía, er þér ekki
' sama um það? s
Jú. Henni var alveg sama
um það.
Brandon einhvers konar bönd-
um, fannst sem væri mér skylt
að auðsýna henni hollustu.
Ekki vegna verðleika hennar
sjálfrar heldur vegna manns-
ins hennar, Connie Coberley,
og það enda þótt ég vissi að
hann væri ekki maðurinn henn
ar.
Hún sat upp við dogg, hún
Brandqn, dúðuð í kodda og
sængur. Á rúmstokknum fyrir
framan hana sat Háðfugl, hélt
á s’kál með volgri mjólk, en út
í mjólkina hafði hún mulið
brauði. Svo vinaleg sjón sem
þetta myndi verið hafa í mín-
um augum undir venjulegum
kringumstæðum, hafði hún á
mig hin kynlegustu áhrif nú.
Og ástæðan var sú, að ég sá
hatrið glampa í augum ungu
stúlkunnar, enda þótt hún
legði sig í framkróka með að
koma sem allra mestu af mat
ofan í Brandon. Q.g hyað Bran
don snerti, þá gerði hún hverri
spónfyliinni af annarri hin
bez^u skil, um leið og hún virti
Háðfugl fyrir sér með spotzkri
fyrirlitningu.
Sæl vertu Brandy, sagði ég.
Þær litu báðar upp í senn,
hjúkrunarkonan og sjúklingur-
inn og horfðu á mig hálfskelfd
ar á svipinn. Ég skildi hver á-
stæðan var: Ég hafði óafvitandi
kallað hana gælunafninu, sém
þær áttu hvorugar von á að
nokkur notaði nema sjáífir í-
búar Norður-Karólfnu.
Komdu sæl, svaraði Brand-
on. Hún var lágmælt og loð-
mælt og átti sýnilega erfitt
með að tala.
Ora-vlSáerðlre
Fljót og góS afgreiðslæ.
GUÐL. GÍSLASON,
Lsugavegi 83,
ííixú 81218.
Smurt Brau?l
snlttun
. Nestispakkaf®
ódýrast og bezt. Yin-
samiegast pantiS
fyxlrvara.
SaATBARINN
Læbjargotn S.
Sími 80340.
Slysavarnafélage fislítnás j
kaupa flestir. Fást hjái
slysavarnadeildmn sra |
Iand allt. £ Rvík f hann- f
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 8, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1. i
Áígreidd 1 síma 4897. —|
Heitið á alysavarnafélagiB, |
Það bregst ekM.
Nýja sencSl-
bííastöðin Jí.F.
hefur afgreiðslu í Bæjtr-
bílastöðinni í Aðalstræti L
16. Opið 7.50—22. á|
sunnudögum 10—18. —!
Sími 1395.
Ég fékk frú Shieldstone
kjúklínginn og sagði henni
jafnframt frá því, að hvaða
í samningum ég hefði komizt við
frú Farewell.
Hún sinnti þeirri frásögn
( minni engu, en sagði og heldur
j hranalega: Ég hélt að þú æfí-
' aðir að fá að tala við hana vin-
konu þína, hana Brandon: ég
vona að þú sért ánægð með
hvernig um hana fer.
Ég óskaði þess í hjarta mínu,
að ég gæti með réttu afneitað
öllum kunningskap við Brand- j
on, því að mér féll mjög illa í.
rauninni, að frú Shieldstone'
skyldi álíta, okkur Brandon'
jafn góðar vinkonur og þær
hlutu að gera. En ég gat ekk- ^
ert sagt. Þegar alls var gætt,
fannst mér ég vera bundin
Ég nam staðar við fótagafl-
inn og setti upp þann svip,
sem ég taldi að bezt myndi við
eiga í návist sjúklings. í hug
minn flugu náttúrlega ýmsar
setningar, sem sagðar eru á
stöðum sem þessum, þegar vin
ir og kunningjar koma í heim-
sókn að venjulegum sjúkra-
beði. Hins vegar fann ég ekki
neina, sem hér gat átt við, þeg
ar tekið var tillit til bláu mar-
blettanna á hálsinum á henni,
og þar sem ég vissi, hvernig á
þeim stóð.
Ég þori að veðja_ að þú hef-
ur orðið hrædd í nótt, sagði
Brandon.
Ég kinkaði kolli til samþykk
is. En varst þú ekkert hrædd?
Hvað, ég, vinan? Ekki aldeil
is. Ég vissi heldur ekki að hann
ætlaði að kyrkja mig. Hann var
næstum því búinn að því áður (
en ég kærnist áð því, hvað hann ’
.ætlaðist fyrir. Hann lamdi mig ;
oft hérna áður fyrr og ég bara ;
hélt að hann ætlaði ekki að
gera meira að en oft áour. j
Hann lamcíi þig aldrei, mót-
mælti Háðfugl. Hann var sá in
dælasti maður, sem ég hef
nokkurn tíma þekkt.
Bra’ndy sagði: Skiptu þér
ekkert af því, sem ég er að
segja; það kemur þér ekkert
við.
Þú heíur ekki gott af að
reyna á hálsinn á þér, sagði j
unga stúlkan.
Ó, hættu að kvelja mig með j
framhleypninni í þér og hypj- I
aðu þig út héðan! sagði Brandy i
og ar mikið niðri fyrir.
Háðfugl vék út úr herberg- I
j BamaspítalaíjóSs HringfiagÍ
! eru afgreidd í Hannyrðs-1
j verzl. Refill, ASaliiírætl II |
í (óður verzl. Aug. Sveni-
! sen), í Verzluninni VictorJ
; Laugavegi 33, Holtf-Apd-f
j tekl, Langholtavegi 84,
! Verzl. Álfabrekku viS Su®-|
; urlandsbraut, og Þor*t®im-l
j búð, Snerrabraut Si.
\Hús og íbúðir
r
; «£ ýmsum stærBum 2 j
» bænum, útverfum
S arins og fyrir utan bæ« i
■ inn til sölu. — Höfumj
» œinnig til sðlu jarðir, |
; vélbáta, biíreiðir ©i i
verðbrél |
3 ;*
■ Nýja fasteignaáalaa.
; Bankastræti 7. |
; S'ími 1518- * |jf
• b e e B B a c ■ m m a e a b » ai m m m s o aVáCWÉ WSWSgSSí
inu og ég sagði: Brandy. Ég
þarf að tala við þig um mjög
þýðingarmikið mál. Það er
varðandi litlu stúikuna þína.
.Vissirðu að þú varst á .góðri
leið með að deyða hana?
Munnurinn á herini herptist
grimmdarlega. O. þú bara. trú-
ir öliu, sem. við þig er sagt.
Nei; en ég trúi þv'í. Ég sá
litla kroppinn. Þú ættir regiu-
lega að skammast þín-
‘ Ég þarf ekki að skammast
mín fyrir neitt, mín kæra. Þú
hefur ekki hug'mynd um, hvað
ég gerði mikið fyrir þetta barn;
alltaf að þvo henni og þvo af
henni og . . .
Hættu að Ijúga, greip ég
fram í fyrir henni. Bar'riið var