Alþýðublaðið - 22.08.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 22.08.1953, Qupperneq 7
Laugardagur 22. ágúst 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framhald a 5. síðu. mennafélagi Reykjavíkur. Þær eru eins konar uppeldisdætur Stefáns Runólfssonar. Þannig mætti lengi telja. Stefán Runólfsson hefur í huga ýmis stórræði. Hann stefnir að því marki, að úng- mennafélagið eignist félags- heimi'li og íþróttasvæði. Hann • er ótrauður baráttumaður þess, að æskulýðshöll rísi upp í Reykjavík. Og hann mun áreiðanllega sjá þessa drauma sína rætast. Maðurinn er að- eins fimmtugur og kann sér ekki læti. Því rniður gætir þess mjög, að flok'kadráttur sé' innan iþróttahreyfingarinnar í Reykjavík, enda félögin mörg, samkeppnin hörð o’g misjafn sauður í mcrgu fé. Oft hefur staðið styrr um Stefán Run- ólfsson á vettvangi þessa flokkadráttar. Samt nýtur hann vinsælda og áhrifa flestra, sem afskipti hafa af málefnum . fþróttahreyfiþgar- mnar í höfuðstaðnum. En rnest. er þó . um hitt vert, að Mokkadrátturinn hefur aldrei spillt Stefáni sjálfum. Hann ít manna fúsastur að viður- kenna aðra, ef honum finnst eitthvað til um þá, þó að þeir nafi iðulega verið á öndverð- ' í um meið við hann og stundum þreytt við hann kapp í hita iíðandi stundar. Það er lær- dómsríkt að tala við Stefán am keppinauta hans og and- siæðinga. Hann leitar hins góða í fari hvers og eins og metur manninn eftir því. Þess ■vegna er hann öilum öðrum sactfúsai’i, alltaf reiðubúinn að retta fram hönd sína til sam- kiarfs og vináttu án tillits til þtíss,- sem á undan er gengið. Cg þar er maður á bak við hmdtakið. Stefán Runólfsson er óvenju lega ‘hjálpsamur maðúr, og af fuain er betra að biggja greiða. H /iium er gleði að því að Icggja öðrum lið sitt. Hann er sa.mur vinur vina sinna, faönar giftu annarra af heil- ui. hug og er harmi sleginn, ef samferðarmenn hans henda ÓL pp og yfirsjónir. Stefán er einlægur málsvari þeirra, se: . bágt eiga, þolir ekki órétt og fríki og stenzt ekki reiðari en :f níðzt er á smælingjum. Sk, pið er stórt og hjartað hei ;. Lj á Stefáni Runólfssyni ma: þ að þakka. Það hefur veiiö ánægjulegt að kynnast hoix ihi og hinni ágætu konu • hans, Gunnhildi Friðleifs- dóiutr, njóta gestrisninnar á heii.uii þeirra að Gunnars- braut 34, fylgjast með íélags- staiii Stefáns og sjá, hvað kona hans hefur verið honum sanment í óeigingjarnri bar- áttu hans fyrir hugsjónum sírn.m og hugðarefnum. Sú kýiming er staðfesting' þess, að anui frumherja unginenna- féiaganna og íþróttahreyfingar- , innar lifir enn með þjóðinni, þo að margt sé á hveríanda ( hveli og veður öll válynd. títefán Runóilfsson er í dag , fimmtugur samkvæmt kirkju- bókum og tímatali. Þó er hann ungur, sterkur og djarfur eins og þegar hann glímdi, hljóp og stokk í keppni við aðra vaska sveiria. Njóti harin enn æsku siijnar vel og lengi. Helgi Sæmundsson. Ébreiðið MþýðubiaSið ótek Keftavíkur Framhaid á 4. síðu. hér verður að nema staðar. Bankastarfsemi apótekarans í afgreiðslusal lyfjabúðarinnar verður að hætta þegar í stað, og í öðru lagi verður að koma á næturvörzlu í apótekinu, á því má enginn dráttur verða, svo að Kefivíkingar og aðrir, sem viðskipti þurfa að hafa við apótekið, þurfi ekki að hafa meiri óþægindi og tjón af þessari vani’ækslu, en orðið er. Keflavík, 2ú. apríl 1953. HjáJmar Theódórsson. ATHDC ASEMDIK! í júníblaði Faxa skrifar Karl G. Magnússon héraðs- læknir grein, sem hann nefnir „Athugasemd við grein um apótek;ið!“ (Þar gerir hann eftirfarandi athugasemd við ofanskráða grein mína.) „í maíblaði Faxa skrifar hr. Hjálmar Theódórsson smá- grein um apótekið í Keflavík, j og seg'ir þar, að undanfarin ár j hafi Björn Sigurðsson læknir( rekið hér apótek, og er það satt, svo langt sein það nær. j En hitt hefði greinarhöfundur. gjarnan mátt vita, að sam- kvæmt landslögum ber mér j sem héraðslækni, að sjá um lyfjasö'lu í héraðinu — enda' rak ég hér lyfjasölu allt'fráj árinu 1942, og þar til apóteki Keflavíkur var stofnsett 1951. | Samtímis rak svo Björn Sigurðsson lyfjasölu ásamt j mér, eftir að hanri kom, og að fengnu niínu samþykki. Hitt mun svo rétt, að við munum báðir hafa afgreitt. lyf á öllum tímum sólar- hringsins, enda óspart eftir leitað, og mun þetta hafa! blessazt átöluTaust, — en ekki ónæðislaust.“ Eg vil nota tækifærið og þakka Karli G. Magnússyni, héraðslækni fyrir ofanskráða1 athugasemd. Þegar ég afhenti ritstjóra Faxa, hr. Hallgrími Th. Björns- syni grein miína um apótekið, óskaði ég þess, að hann léti apótekarann, Jóhann Ellerup, sjá grein mina, svo að hann gæti svarað henni, og birtist ( svo svar apótekarans í sama blaði og grein mín. Mun ég nú fara um. það nokkrum orðum: AÐSTOÐ HELGA S. Nlokkru eftir að ma'íblað Faxa kom út m,eð grein mína um apótekið í Keflavík, átti ég tal við hr. Helga S. Jónsson í Keflavík, og sagði hann mér, að hann hefði aðstoðað apó- tekrnn, Jóhnn Ellerup. í því að svara grein minni. og hefði aðstoð sín verið í því fólgin að apótekarinn hefði skrifað svar sitt við grein minni á dönsku, en Helgi S. Jónsson svo þýtt hina dönsku grein apótekar.ans á íslenzku! í nefndri grein .reynir apó- tekarinn í Kefiavík að draga athvg’iná frá því neyðar- ástandi, sem ríkir í afgreiðslu Tyfja í apóteki Keflavíkur, með því að ráðast á læknana í Keflavík með óvönduðum málflutningi. í grein sinni segir apótekarinn meðal ann- ars: ,,Með -breyttum starfs- háttum læknanna rnætti mikið draga úr nauðsyn þess að kmoa á kostnaðarsamri næturvörzlu. Æskilegt væri, að læknarnir vitjuðu sjúklinga sinna fyrri- part dags, í stað þess að hefja vitjanir oft um lokunartíma apóteksins. Oftast eru rúm- liggjandi sjúklingar • í heima- húsum, meira þurfandi læknis og lyfja en hinir, sem sjálfir koma til viðtals“. SVAR HÉRAÐSLÆKNIS, Karl G. Magnússon héraðs- læknir hefir í grein sinni: „Athugasemd við grein um apótekið“, sem birtist í júní- blaði Faxa, svarað apótekar- anum, Jóhanni Elierup. Ég leyfi mér hér með að birta svarið, og bið ég Karl G. Magnússon héraðsiækni vel- virðingar á því: „Lyfsali, Jóhann Ellerup, hefir séð nefnda grein (eftir hr. Hjálmar Theódórsson) og svarað henni lítillega. — Talar hann um, að með breyttum ■starisháttum lækuanna mætti draga úr nauðsyn á nætur- vörzlu. Það er mjög hæpið. — Að vísu verður að leljast sjálf- s.agt, að þær vitjanir, sem beðið er um fyrir hádegi, séu farnar fyrir hádegi, og veit ég ekki annað, en að það sé gert, þegar hægt er. En sé bæði um íerðir út í hérað og vitjanir að ræða, auk aðgerða á stofu fyrir hádegi, sem oft kemur fyrir — þá er augljóst, að það er ekki alltaf hægt. Viðtalstími læknanna er kl. 1—3, en vegna aðsóknar verður hann oft að vera til 4 eða 5 og jafnvel til 5,30. Að þeir sjúklingar, sem biðja um vtijun, séu meira þurfandi en þeir, sem koma á stofu — það eru læknarnir náttúrlega dómbærastir um. — ‘En t. d. umbúðaskiptingum, smáaðgerðum og aðgerðum á slysum, er ekki hægt að vísa frá, nema um mjög aðkallandi ferðir eða vitjanir sé að ræða, þegar viðkomandi er máske búinn að bíða klukkutímum saman eftir afgreiðslu. Lokunartími lyfjabúðarinnar mun vera kl. 7 e. h. Að læknarnir fari ekki í vitjanir fyrr en um lokunar- tíma er ekki rétt. Við förum í vitjanir að öðru jöfnu strax eftir viðtalstíma. — Auk þess slcal þess getið, að mest af lyf- seðlunum er skrifað einmitt í viðtalstíma læknanna, svo að það myndi vera siður en svo flýtisauki fyrir lyfjaafgreiðsl- una að láta þær lyfseðlaskriftir sitja á hakanum fyrir ferðurn og vitjunum." samþykkt bæjar- STJÓRNAR. Ég vil hér með benda apó- tekaranum, Jóhanni Ellerup og Karli G. Magnússyni hér- aðslækni á þá staðreynd, að ef apótekið hefðii næturvörzlu, .þá þyrftu þeir ekki að þrátta um þessa hlið máisins. Ég slcal geta þess, að bæjar- stjórn Keflavíkur er vel ljóst, að það ríkir fullkomið neyðar- ástand í afgreiðslu lyfja í Apóteki Keflavíkur. Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur 18. nóv. 1952 var rætt um erfið- leika á að fá afgreidd lyf hjá Apóteki Keflavíkur eftir venju- legan lokunartíma lyfjabúðar- innar, og var út af því sam- þykkt tillaga, borin upp af bæjarstjóra Keflavíkur, herra Ragnari Guðleifssyni, og fer tillagan hér á eftir: Tillaga samþykkt á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur 18. nóv. 1952, send stjórn Sjúkra- samlags Keflavíkur 6. desem- ber sama ár. I Bæjarstjórn Keflavíkur sam- þykkir að beina því til Sjúkra- ; samlags Keflavíkur, hvort ekki séu möguleikar á að bæta úr þeirri tilhögun, sem nú er á afgreiðslu lyfja, eftir lokun lyfjabúðarinnar að kvöldi, og óskar bæjarstjórn eftir, að , mál þetta verði rætt við lyf- i salann og reynt að bæta þar ! úr.“ \r Isfssksaia í Bref- L HVAÐ HEFUR GERZT? En hvað hefir svo gerzt í málinu? Það get ég upplýst. Það hefir ekkert g'erzt í mál- inu. Stjórn Sjúkrasamlag's Keflavíkur hefir ekkert talað við apótekarann Jóhann Ellerup, og væri betur, að ■ mér tækist með skrifum mín- um að vekja þessa háttvirtu sjúkrasamlagsstjórn til starfa í þessu máli. I Ég skal geta þess, að réttur aöili í Keflavík. hefur fy-rir . löngu síðan talað við land- lækni um afgreiðslu í lyfja- , búðum almennt og hann gefið þær upplýsingar, að apótek séu skyldug að afgreiða lífsnauð- synleg lyf og í slysa- og ; neyðartilfellum á hvaða tíma sólarhringsins sem er. ' Þetta er það, sem apótekar- , inn í Keflavík verður að taka ! tillit til, og æ*tti hann því að setja rafmagnsbjöllu á dyr apóteksins, svo að hægt sé að hringja hann upp í neyðar- tilfellum. Fari svo, að ekkert gerist í. því að lagfæra það neyðar- ástand, sem, ríkir í afgreiðslu lyfja í Apóteki Keflavíkur, þá mun ég skrifa ýtarlegri grein, málinu til framdráttar, og mun ég þá víkja máii mínu til fleiri aðila en apótekarans, Jóhanns Ellerup. Þessi stutta grein mín, er ekki tæmandi svar við óvönd- uðum málflutningi Jóhanns Ellerup, heldur upplýsingar, sem þurftu að komast fyrir almennings sjónir. Keflavík, 19. júlí 1953. Hjálmar Theódórsson. Breikur Sunderland Frh. af 1. síðu. togari, Skúli Magnússon að leggja af stað til Grænlands til samskonar veiða. Fjórir bæjar togarar eru á saltfiskveiðum við Grænland. Nokkrir aðrir togarar. hafa einnig stundað saltfiskveiðar við Græniand. Tveir togarar. þeir Jörundur og Egill hafa stundað síldveið- ar. ALLMARGI'R LIGGJA AÐGERÐALAUSíR. Þrátt fyrir þessa veiði Hafa margir togarar legið aðgerða- Iausir nú um alllangt skeið.. Bíða þeir nú þess, að verð hækki á Þýzkalandsraarkaði og Bretiandsmárkaður opnist. ~ £ SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS Mb. Þorsteinn fer til Patreksfjarðar, Gjögra^ Hvalsskers og Bíldudals' á mánu. Vörumóttaka árdegis í dag. Framhald af 8. síðu. Sunderlandbáturinn, sem átti að leggja af stað frá Grænlandi, rakst á borgarísjaka, og skemmdist einn hreyfillinn, auk þess sem allmikill leki kom að bátnum. Kítti það, sem notað er til skyndiþéttingar, þegar þannig stendur. á, harðnaði ekki, sökum þess hve sjórrnn var kaldur, og áj^.i flugmaður inn því aðeins um tyennt að velja, — freista að hefja bát- inn til flugs, eða láta hann sökkvar þarna við jakann. Tók hann fyrri kostinn, flugtakið heppnaðist, og flaug hann bátn um á þrem hreyflum til Reykja víkur. RANNSAKA JÖKLA OG VEÐURFAR. Alls eru 23 í rannsóknaleið- angri þessum á Grænlaridi, og dveljast þeir þar við athugan ir á jökli og veðurfari og fleiru. Hefur leiðangurinn dvalið þar í eitt ár, og hyggst dvelja þar annað til, en skipt hefur þó ver ið að nokkru leyti um þátttak endur. Hafa rannsóknartæki. matvæli og annar útbúnaður verið fluttur þeim um ,,loft- trúna“, og var það mikið starf. Verðlaunalögin úr S. K. T, komin út í tveimur heft- 1. liefti. Nýju dansarnir: um. Nótt, eftir Árna ísleifs.- Selja litla, eftir Jón Jóns- son , í faSmi dalsins eftir Bjarna J. Gíslason. , Vinnuhjúasamba, eftir ... Svavar Benediktson Vökudraumur, eftir Jenna Jónsson . . Lindin livíslar, eftir Þórð G. Halldórsson .... Litla stúlkan, eftir Stein- grím Sigfússon. 2. liefti, gömlu og nýju dansarnir: Sjómannavalsinn eftir Svavar Benediktsson Ævintýr, eftir Steingrini S’igfússon Stjörnunótt, eftir Þórð G. Halldórsson Næturkoss, eftir Kristinn Magnússon. Fjallahindin. eftir Jóel Ingimarsson Hittumst heil, eftir Ágúst Pétu.rsson Ég mætti þér, éftir Ágúst Pétu.rsso’n Sendum í póstkröfu um 'land allt. Dr angey j arútgáf an Laugavegi 58. Félagslíf Svifflugskólinn á Sandskeiði tilkynnir: Síðasta svifflugnám- skeið sumarsins hefst á Sánd- skeiði laugardaginn 22. ágúst og stendur í 14 daga. Upplýs- ingar í Ferðaskrifstofurini Or- lof. Sími 82265. Svifflugfélag íslands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.