Alþýðublaðið - 27.08.1953, Side 1
XXXIV. árgangnr
Fimmiudasrur 27. ágúst 1953
183. tbl
Reykvikinfarl
Gerizt nú þegar fastir kaupendur að AlþýðublaSinu.
Hringið í síma 4900.
Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og
fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu,
Málsvari verkalýðsins
á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili.
næslhæSÍs iiud heim:
sað krefjisi þess að íá |
HTismá
BANDARISKUR leiðangur
sem 'jundanfarið hefur gert til-
raun til að klífa næsthæsta Peilla- '°
tind iieíms, Lamba Pabar, sem
einnig er nefndur K 2 og er í
Karahorum-f jallgarðinum vest
an Himaiayafjalla, hefur gef-
izt upp.
Höfðu þeir gert 8. birgða- I
stöðina í 26 000 feta hæð, er j
þeir gáfust upp, en þá hafði j
einn leiðá'ngúrsmanna, Gilkie j
að riafni, látizt, og tveir menn •
voru orðnir illa farnir af frost j
bólgu. i
LÍTIÐ hefur fréízt af fundahöidum stjórnarflo.kkanna,
sem boðað var til vegna viðræðna um nýja. stjórnartnyndun
héfur hejnrzt, að íhaldið muni ætla séjr að setja
Framsóknarflokknum úrslitakosti, enda farið að þreytast á
fcófinu.
Eft!r hví sem næst verðor
komizt fyrir þá, sem ekki
eiga innangengt í stjórnar-
herbúðirnar, hefur Sjálf-
stæðisflokkurhm krafizt
fcess, p.ð forsætisráðherra
hinnár nýju stjórnar verði
úv hans hópi. og e:r ekki
ósennilegt, að formaður
f!okk«ins, Olafur Thors, eigi
að hljóta hnossiS.
Enn fremur muni Sjálf-
stæð- s flokkurinn ófáanlegur til
áð láta af hend-i dómsmála-
t ráðherraembættið við Fra'm-
ÞORLÁKSHÖFN í gær. ! sóknarmenn, en þáð vilja beir
ENGIR BÁTAR eru enn fá til að framfylgja sambvkkt
Verðið
á síSdarlsiítnunns
róa þvs ekki
farnir héðan á. reknet. þar eð
útgerðarmönnum finnst ver'ðiö.
sem þeir fá fyrir síidartunn-
una of lágt.
Verið er að pakka hér á
annað hundrað tonnum af
saltfiski, sem fara á til Ítalíu.
Kerið, sem lengja á bryggj-
una með, verður sennilega
fært að endanum í dag eða á
morgun. Verður það fyllt með
grjóti og síðan stevpt ofan á
það plata.
sinni frá síðasta íiokksbingi.
Hins vegar kvað Sjálfstæðds-
flokkurinn - reiðubúinn til að
afhenda Framsókn utanríkis-
málin, ef til stjórnarmyndunar
keœur.
F JÁRMÁL ARÁ ÐHERR A
Rússlands, stærsta Ráðstjórnar-
lýðveldisins hélt nýlega ræðu.
Gagnrýndi hann mjög fram-
leiðsluna og sagði að hún hefði
verið langt undir áætlun. Þá
lýsti hann því og yfir í hinni
sömu ræðu að útgjöld rflíisins
hefðu farið langt fram úr
áætlun.
¥ar heppinn aö hiiia 1
ekki andarnefjurnar I
AKUREYRI Í GÆR. •
ANDANEFJURNAR tvær,;
sem haldið hafa sig á Poll- •
inum undanfarið, virðast:
una hag sínum hið bezta og:
stökkva lié rum, eins og fær- j
ustu ballettdansarar. Z
m
Um daginn reyndi maður:
að skjóta þær, en var svo;
stálheppinn nð hitta ekki, ;
þar eð bannað er að skjótal
nokkurt kvikindi á Pollin-:
um, og hefði maðúrinn;
fengið háa sekt, ef hann;
hefði hitt. t
Ef ný atvinnytæki fást þangað ekki, og
í ráði að koma upp frystihúsi
Fregn til Alþýðuhlðsins. DJÚPAVÍK í gær.
MENN óttast það hér, að brottflutningur fólks muni hefj-
ast héðan úr Árneshreppi, ef ný atvinnutæki verði ekki fengin
hingað, þar eð margir hafa byggt afkomu sína að miklu leyti á
síldveiði, sem nú hefur engin verið síðustu sumur.
Er í ráði að koma hér upp
hraðfrystihúsi í húsakynnum
Heybruni í gær
ELDUR kom upp í heyi að
Hofstöðum við Vífilsstaðaveg í
gserkveldi. Bæði slökkvilið
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
komu á vettvang. Tókst fljót-
lega að ráða niðuriögum elds-
ins og lítið hey brann. —
Slökkvilið Reykjavikur var
einnig kallað inn 1 Sigluvog í
gærkveldi en þar reyndist ein-
ungis'vera um reyk. að ræða
en engan eld.
Breiar lýsa yfir sfuðningi við
fndverja í sfjórnmálanefnd
Álíta, að hjoð, sem notið hefur stuðn-
ings, eigi ekki að neita að hííta ákvörðun
UMRÆÐUNUM í stjórnmálanefnd SÞ um skipun stjórn-
málaráðstefnunnar um Kóreumálin er nú um það bil að Ijúka,
en þær eiga að standa í 7 daga. í gær kvaðst Sir Gladwýn
Jebb, fulltrúi Breta, eltki vera sammála Bandaríkjamönnum
um það, að aðeins þau ríki, er höfðu hermenn í Kóreu, ættu
fulltrúa á ráðstéfnunni.
síldarverksmiðj unnar, og mun
ákvörðun verða tekin um það
alveg bráðlega. Ef þvi verður
komið. upp, geta menn snúið
sér meira en áður að fisk-
veiðum.
ALLT I EYÐI NORÐAR.
Árneshreppur er nyrzti
hreppur í Strandasýsiu, all-
fjölmennur, en allár Strand-
irnar þar fyrir norðan mega
heitá komnar í eyði. Enginn
brottflutningur er enn hafinn
úr Árneshreppi, nerna þrjár
fjölskyldur, sem fluttu í fyrra,
en fólki hrýs hugur við, ef
þróun málanna færi að stefna
til hins sama hér og í Sléttu-
hreppi.
LANDBÚNAÐURINN
DUGAR EKKI.
Hér hefur svo verið um
langt skeið, að lar.dbúnaður
Þjóðverji staddur hér og undirbýr
íöku fræðslukvikmynda
Auk þess fekur hann hér myndir fyrir
þýzk tímarit
HINGAÐ er komirni þýzkur kvikmyndatökumaður, Bodo
Ulrich að nafni, þeirra erinda að undirbúa leiðangur kvik-
myndatökumanna hingað næsta sumar, til töku á allt að fjór-
um kvikmyndaþáttum um þjóðlíf íslendinga, menningu, at-
vinnuvegi og fleira. Auk þess tekur B. Ulrich hér myndir fyrir
„Der Stern“, annað stærsta myndatímarit á Vestur-Þýzkalandi,
og litmyndir, sem hann hyggst sýna víðs vegar um Þýzkaland í
sambandi við fyrirlestra. Dvelst B. Ulrich hér um allt að þriggja
mánaða skeið í þessu skyni.
sjálfstæðar í félögum og á sam-
komum, og einnig notað sem
kennslukvikmyndir.
Frh. á 7. síðu.
nægir ekki til að íramfleyía
íbúunum. Fyrr raeir fóru menn
brott í atvinnuleyt tíma á ári
hverju, en eftir að síldarverk-
smiðjurnar voru byggðar og
síld veiddist ár eftir ár, veittí
vinnan við þær fulla uppbót.
En síldarleysisárin hefur ekk-
ert verið um að ræða til að
auka tavinnuna. Gæti frysti-
hús komið í góðar þarfir, ef
vel aflast í Húnaflóa, því að
héðan eru hin bezíu skilyrði
til ð asækja sjó. S. P.
Zahedi ræðlr við
sendiherra
ZAHEDI, forsætisráðherra
íran, ræddi í gær við ameríska
sendiherrann þar, Mr. Hender-
son. Munu þeir m. a. hafa rætt
um illt fjármálaástand lands-
ins. Þá ræddi Zahedi einnig
við franska sendiherrann.
Launum hefur verið heitið
þeim, er finnur eða gefur upp-
lýsingar um Fatemi, fyrrver-
andi utanríkisráðherra.
íranskeisari hefur gert Za-
hedi að marskálki.
Kvað hann br.ezku stjórnina
æskja þess, að Indverjar ættu
fulltrúa þar.
EKKI ÓSAMKOM ÍÍLAG.
Kvaðst Jebb ekki vilja sjá
alvarlega misklíð verða milli
vina, er barizt hefðu saman í
Kóreu.
SNEIÐ TIL SUÐUR-
KÓREUMANNA.
Þá kvaðst Jebb, án þess að
nefna nokkur nöfn, álíta, að
engin þjóð, sem notið hefði að-
stoðar S. Þ., ætti að lýsa því
yfir fyrirfram. að hún myndi
ekki hlíta ákvörðunum sam-
éinuðu þjóðanna.
UMRÆÐUM FRESTAÐ.
Frekari umræðum í stjórn-
málanefndinni var frestað
þangað til í dag.
Einnig mun atkvæðagi’eiðsla
fara fram í dag um aðild Ind-
verja.
NY GERÐ FRÆÐSLU-
KVIKMYNDA.
B. Ulrich segir svo frá, að
Þjóðverjar hafi tekið upp nýja
gerð fræðslukvikmynda: sé
hafður í þeim fastur söguþráð-
ur, í sambandi við efnið.
Þennan söguþráð á B. Ulrich
að semja, en næsta sumar
kemur svo tíu maona flokkur
frá Rota Film, kvikmynda-
félagi því, er hann vinnur fyrir.
og tekur myndirnar. Þá tekur
og sami flokkur kvikmyndir í
Færeyjum, en þar síarfaði B.
Ulriöh að samskonar undir-
búningi síðast liðið sumar.
FRÆÐSLUKVIKMYNDIR
ÞESSAR FARA VÍÐA.
Rota Filfh jselur slíkar
fræðslukvikmyndir ekki aðeins
víðsvegar um Evrópu. heldur
og til Bandaríkjamia. Eru
myndir þessar bæði sýndar
Fjöldi manns við berja-
fínsiu í Súgandafirði
SUÐUREYRI í gær.
MIKIL BERJASPRETTA er
í sumar hér í Súgandafirði og
hópast fólk til berja, einkum
um helgar. Hefur oft verio
mai’gt um manninn, þar sem
helzt er von mikilla herja, og
fólk komið hingað bæðd frá
ísafirði og Flatevi’i við Ön-
undarfjörð.
Víðáttumikið berjaland er í
firðinum, eiginlega samfelit
eftir allri norðurhlíðinni.
Báfur frá Olafsvík missti nef-
in, þau sukku full af síld
Fregn til Alþýðublaðsins. ÓLAFSVÍK í gær.
BÁTUR héðan, sem Orri heitir, missti í gær nær öll net
sín. Fylltust þau svo af síld, að þau sukku. Náðust þó eitthvað
sjö af 40—50, sem hann var með.
Annars hefur síldveiðin
gengið vel. Búið er að salta í
um 1000 tunnur, og í dag komu
bátarnir með á annað hundrað
tunnur mai'gir. Héðan róa átta
bátar með reknet auk eins
sem er aðkomandi.
Hér er nú mikil vinna og
höi’gull á verkafólki, svo að
talsvert margir hafa komið
hingað -úr nærliggjandi sveit-
um til vinnu. Auk síldveið-
anna, sem krefjast allmikils
mannafla, er unnið við hafnar-
bætur skólabyggiíigu og raf-
veitugerðina.