Alþýðublaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangwr. Sunnudagur 3ð. ágúst 1953 186. tbl. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kanpendur að Alþýðublaðína, Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæino og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimill. S ® r jor ann ve ■« i 5r5 iiiillj. kr. vinnu- i laiso í hæffu : SAMIÐ VAR UM að selja til Rússlands 4000 tonn af ; frystum karfaí'lökum. Til ; þess þarf 70—80 togara- » í'arma af óunnum karfa eða 1 16—18 þúsund tonn. 4000 ; tonn af karfa eru 180 þús. ; kassar og vinnulaunin í » Jandi við hvern kassa eru um ; 30 kr. eða 5,5 mílljónir fyrir ; allt magnið. Þessi mikla » viiina missist, ef togaraeig- I endur og hraðfrystihúsa- : eigendur ná ekki samkomu- ■ lagi um verðið, og það er ■ ríkisstjórnarinnar að sjá um, ’ að þessir möguleikar fari ; ekki forgörðum. Erfiðleikar á myndun nýrrar ríkisstjórnan ÞRÁLÁTUS ORÐRÓMUR gengur um það, að ríkisstjórn- in muni segja af sér þá og þegar, en jafnframt séu stjórnar- flokkarnir að semja um skipun nýrrar ríkisstjórnar og muni stjórnin ekki segja af sér fyrr en samningum um hina nýju stjórn er lokið. Umraeður hafa staðið yfir milli stjórnarflokk- anna í tæ.pa tvo mánuði og liefur hvorki rekið né gengið, Hafa þingmenn beggja flokka verið kallaðir tvisvar sáman hér í j Reykjavík á kostnaft ríkissjóðs og sitja margir þeirra enn hér j i bænum, því að búizt h'efur verið við að tii úrslita dragi þá og þegar og hefur ekk.i þótt taka bví að gefa utanbæjarþing- mönnum heimfararleyfi. Grikklandssofnunin nemyr 15 þus, kr, GRIKKLANDSSÖFNUN rauða krossins höfðu borizt um hádégi í gær í Revkjavík um 15 þúsund kró. og enn fremur nokkrar fatagjafir. Það vekur 'almenna furðu hversu erfiðlega hefur gengið fyrir stjórnarflokkaha að kom- ast að samkomulagi. Að vísu er Sjálfstæðisflokkurinn hroka- íullur eftir kdsningaúrslitin og þykist hai'a höfuð og hálsrétt yfir Framsóknarflokknum. Þykist Ólafur Thors hafa fuil- komna yfirjhönd í taflinu og geta mátað Hermar.n til hvers sem hann kynni að grípa. Framsókn vill hins vegar ekki nýjar kosningar, en flokkur- inn hefur og á síðasta flokks- þingi sínu samþvkkf að ráð- herrar flokksins segðu af sér eftir kosningarnar. Þetta veldur miklum erfiðleikum fyrir Framsókn og því hefur bún, í samningunum, farið undan í flæmingi. fíylum og íbúum í Biskupsiúng- um fjölgar, fólk flyzt ekki broti Verið að byggja og húsa að nýju eyði- býlið Miðhús, mjög myndarlega Frcgn til Alþýðublaðsins. DALSMYNNI, Árn. í gær. ÍBÚUM Biskupstungna fjölgar og býlum einnig. Unga fólkið fylzt ekki brott, að teljandi sé, en hins vegar er heldur ekki mikill aðflutningur fólks. Fólki þykir gott að búa hér í Biskupstungum. ÁROÐURSBREFIN HÆTT. Þegar viðræðurnar höfðu staðið alllengi f óru. ilokksbrodd- arnir að skiftast á bréfum, sem blöð og útvarp fengu til birt- ingar. Varð það til þess að bréfin hættu að vera tæki til samninga og samkomúlags og tóku á sig augljósan svip áróðurspílágga. Þessd bréfa- skifti eru nú hætt. Er það talið bendá til þess. að til úr- slita sé nú að draga, en að enn sé deilt um ýms atriði, eins og til dæmis það, hvort Fram- sóknarflo'kkurinn fái aftur vald yfir landhelgisgæzlunni. Sterk öfl í báðum flokkum hafa nyja riKi Fær Hermann utanríkismáíin? MIKIÐ er hú bolialagt um það meðal aimennings, hve'rnig stjórrvarflokkarnir myndu skipta með sér ráð- herraembættunum, ef þeim tekst að koma sér saman um áframhaldandi samvinnu. Eru ýmsar tilgátur uppl en flestir virðast telja þá, sem hér fara á eftir, líklegasta: Bjarni Benediktsson forsætis- og dómsmálaráðherra, Hermann Jónasson utanríkisráðherra. Eysteir.n Jónsson fjármálaráðherra. Óiafur Thors atvinnumálaráðherra. Skúli Guðmundsson landbúnaðarráðherra. Ingólfur Jónsson viðskiptamálaráðherra. Ýmsir telja líkiegra, að Jón Pálmason fái sæti í stjórn. inni en Ingólfur, og aðrir telja Kai-I Kristjánsson sennilegt efni í láhdhúnaðarráðhei-ra. Farþegaflug um Keílay.vö rúmi. helmingi meira en í fyrra 208 millilandavélar lentu í júlí, en 130 í sama mánuði í fyrra UMFERÐ millilandaflugvéla um Keflavíkurflugvöll á flug leiðinni milli Evrópu og Ameríku hefur verið með mesta móti unnið kappsamlega að því að f aSust J mikið mem en a sama tima i fyrra. Tala far koma á samkomulagi milli flokkanna, enda hafa þau nú um skeið getað óáreitt skipt á milli sín gróðanum af striti bjóðarinnar til lands og sjávar. Þessi öfl eru valdámikil í báð- um flokkum. FRAMSÓKN HLEYPUR TIL FUNDAHALDA. Það vakti töluverða athvgli fyrir helgina. að Framsóknar- flokkurinn boðaði til funda víðsvegar um land og eru allir helztu foringjar flokksins hér í Reykjavík og út :im Iand í ferðalögum og fundahöldum þega með flugvélum þessum hefur rúmlega töfaldazt. komur Trans-Canada Airlines með 28 lendingar. þá Air France 22, hollenzka flugfé- Voru 208 lendingar í júlí en 130 á sama tíma í fyrra. 230 lendingar hafa verið til þessa í ágúst, en voru 192 í öllum ágústmánuði í fyrra. RÚMLEGA HELMINGI FLEIRI FARÞEGAR. Farþegar í júlímánuði í ár voru 8500, en á sama tíma í fyrra um 4000. Flutningur nam 140 000 kg. í júlí og póstuv var 36 tonn í júlí. BIÍETAR FLESTAR LENDINGAR. Flestar lendingar í jú'lí voru um þessar mundir. Bendir þetta hjá flugvélum brezka flui (Frh. á 7. síðu.) félagsins BOAC eða 67. Næst Um tíma var nokkuð um brottflutning ungs fólks, en honum má nú heita lokið. Það voru einkum ungu stúlkurnar, sem fluttu. Ungu mennirnir voru alltaf meira gefnir fyrir að vera, heima. FIMM HÚS í BYGGINGU. Verið er að byggja hér fimm íbúðarhús og framfarahugur er í bændum. Tvó nýbýli er verið að reisa. Annað er að Reykholti, þar sem nú er að myndast þorp, eins óg líka að Laugarási. Sá, sem er að reisa þetta nýbýli, er Magnús Sveins- son frá Miklaholti. EYÐIBÝLI ENDURBYGGT. Þá hefur ungur Þingeyingur, Sighvatur, sonur Arnórs Sigur- jónssonar, keypt eyðifcýlið Mið- hús, og er hann í sumar að reisa það við að nýju að öllu leyti, byggir íbúðarhús, gripa- hús, og hlöður, allt í einu, og verða það hin vönduðustu hús. Annars eru eyðijarðir fáar hér í sveitinni. — E. G. Verða bifreiðir keyplar lii landsins fyrir helin- fjárhæð á þessu ári en í fyrra! Blaðinu hefur tekizt a'ð HÆRRI UPPHÆÐ EN ALLT afla sér upplýsinga um bif- SÍÐAST LIÐIÐ ÁR. reiðainnflutninginn ó fyrri árshelmingi þessa árs. FÓLKSBÍLAR FYRIR FJÓRUM SINNUM HÆRRI UPPHÆÐ. Upplýsingar þessar leiða í ljós, að til júní loka hafa verið fluttir inn 113 fólks- bílar fyrir 4.741.215 kr. Á sama tíma í fyrra voru fluttir inn fólksbílar fyrir 1.057.294. Á þessu ári hafa því verið fluttir inn fólksbílar fyrir fjórum sinnum hærri upphæð en í fyrra. Heildarinnflutningur fólks- bíla allt árið í fyrra var 173 bílar að verðmæti 4.332.853 kr. Það sem af er þessu ári hafa því verið fiuttir inn fólksbílar fyrir hærri upphæð en ailt síðast liðið ár. MIKILL INNFLUTNINGUR VÖRUBÍLA. Ef athugaður er "innflutn- ingur vörubíla, er munurinn /enn meiri. I fyrra voru fluttar inn 59 vörubifreiðar fyrir 2.300.062 kr. En til júní loka þessa ár$ hafa verið fluttar inn 58 vörubifreiðar fyrir 2.774.107 kr. eða liærri upphæð en allt síðast liðið ár. Ef litið er á bílainnflutn- inginn í heild, kemur í ljós, að allt síðast liðið ár voru fluttar inn 275 bifreiðar fyrir eitthvað á 9. milljón króna. En Ijil júní Ioka þessa árs hafa verið fluttar inn 183 bifreiðir fyrir rúmar 8 milljónir. Það er því fyrirsjáanlegt, að bifreiðainnflutningurinn á þessu ári verður langtum mefri og að verðmæti nemur hann allt að helmingi hærri uppliæð en x fyrra. lagði KLM með 18, Pan Ameri- can 17, Israel Airlines 13. skandinaviska flugfélagið SAS 9, ameríska flutningaflugfé- lagið Seaborn and Western. með 8, Trans-World Airlines 6. Scottish Airlines 4, og flutn- ingaflugfélagið Flving Tiger Lines 3. HERFLUGVÉLAS EKKI MEÐ. 1 í þeim tölum, sem hér eru nefndar eru lendingar hérflug- véla að sjálfsögðu ekki teknar með, en þær munu skipta hundruðum, eins og' nienn muna af fyrri fregnum blaðs- ins. Brefar búasf við 350 milljén dollsira tekpm af feröamönnum í ár BRiEZKA ferða- og frídaga- sambandið hefur gert áætlun um tekjur Bretlands af erlend- um ferðamönnum í ár. Er búizt við, að amerískir ferðamenn eyði í Bretlandi 125 milljón- um dollara, ef þeir halda áfram að eyða eins og þeir hafa gert undanfarið. Segir sambandið. að ferða- mannastraumurinn fari nú fram úr öllum eidri metum. Býst sambandið við, að heildartekjur af ferðamönnum á þessu ári nái 350 milljónum dollara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.