Alþýðublaðið - 30.08.1953, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 30.08.1953, Qupperneq 5
JSiínnudagtir 30. águsl 1953; r_ ALÞÝÐUBLAÐIB e NÆSTA ÁR á þjóði'n afmæli, þá minnist hún endurfæðingar Sinnar, þá eru liðin 10 ár síðan húh endurheimti sjálfstæði isitt. Það var ekki sólskin á Þingvöllum 17. júní 1944. Það var stórrigning, er hátíðra stoö sem hæst. Frá þeim degi er mér ekkert jafn minnisstætt og rigningin og fólkið í rigning nnni, manngrúinn, sem stóð éims og negldur við rennvota jörðina í brekkunni neðan við L-ögberg og þar út í frá, niður á bakka Öxarár, maður við jtnann, allir eitt, allir með ein- uim huga, allra andlit sveigð aipp á við mót framtíðinm. Og yfir þessari þjóð, sem stóð á jörðinni og leit upp, þyrluðust regnskúrirnar. Þessar blýgráu viígduskúrir stanöa mér ennþá Ijóslifandi íyrir hugskotssjón- um, er þær komu með hlíðinni. Þær bar í kolsvarta hamra Al- snannagjár; og þær féllu um upplítandi andlit þúsundanna eins og brim að strönd. En eng irnn leit undan og niður. Það •var eins og rigningin þjappaði fólkinu aðeins þéttar saman, #.f aiokkuð var, ef það gerði sér. Ijóst, að það var stórrigning. Þetta var dálítil reynslustund, aninnti á. að ekki hafa allar stundir íslendinga verið sól- skinsstundir. Hún spáði því, að enn myndi á ganga með élj- m en hún gaf einnig fyrirheit «m, og það var mest um vert, sð ekki myndu íslendingar fella upplit sitt og leita undan Veðrinu, heldur standa einhuga .gaman og sækja fram. ' Þess Vegna dýpkaði óveðrið áhrif Etundarinnar og trú mannsins é þjóð sína, sem sólskin hefði ekki megnað að gera. Því að það er ekkert tiltökumál að vera hrifinn í sólskini, það þarf ekki að stafa frá innri glóð. En jþegar andlit fólks ljóma í stór rigningu og allir líta upp, þá er ekki um að villast, glóðin Jiiýtur að brenna inni fyrir. BRENNUR GLÓ9IN ENN? Og nú er ástæða til að spyrja sjálfan sig þess, hvort glóðin frá Þingvöllum brenni ennþá inni fyrir ,eða hvort slegið hafi á hana nokkrum fölskva. Því er ekki að leyna, að margir telja, að þjóðernislegur háski sé íyrir dyrum og rekja það jtneðal annars til dvalar erlends erliðs i landinu um ófyrirsjáan íegan tíma. Raunar eru mál- gögn allra stjórnmálaflokka pammála um það, að standa jþurfi þjóðernislega dyggan vörð meðan svo ei; málum hátt að sérstaklega. En flokka og rnenn greinir á um hitt, eins og allir vita, hvort erlendur her gkuli hafður í iandinu eða ekki. Telja ýmsir það nauðsyn, þótt þeir viðurkenni, að það sé ill nauðsyn, aðrir telja það enga nauðsyn. Það skal l_átið liggja hér milli hluta að þessu sinni, og bað eitt haft i huga, sem all- ir eru sammála um, að dvöl erlends herliðs í landinu sé aukin ástæða til að halda utan «m það, sem gerir þjóð að þjóð, og hlúa að því. En það er fleira, sem mæðir á þjóðar- meiðnum og veikir viðnáms rótt ha*ns, ef ekki er áð gert. því sambandi ber að hafa það efst í huga, að um aldir sat ís- land eitt og bjó í afskiptaleysi að kostum og göllum menningar sinnar, en fyrir nokkrum árum, þegar tekið var að leggja veg- ina um loftin blá, voru dregn ar lokur frá öllum hurðum, og allir gluggar opnaðir upp á gátt í menningarlegu tilliti fyr ir forvitai s.akir og fróðleiks, jafnvel þeir sem ekki höfðu ver ið hreyfðir í aldaraðir. Og er- lend áhrif, góð og ill, hafa auð yitað orðið samferða og flætt séra Emils Björnssonar: hindrunarlaust eða hindrunar ' lítið inn í þjóðlífið. j I ÖLLU MÁ OFBJÓÐA. Það er ástæða til að treysta þjóðinni til að þola mikla þjóð ernislega raun á£Á’ess að biða tjó". ý sálu sinni, eu þó má öllu ofbjóða. Það er ekki tiltrú til , þjóðarinnar að treysta því í , blindni, að íslenzkt þjóðerni þoli allt, heldur er það vítavert skeytingarleysi og hirðuley-s>. i Þeir, sem þannig hugsa, geta a. j m.k. aldrei þakkað sér það þótt! betur takist til en á horfist hverju sinni. Það er óverjandi að láta skeika að sköpuðu í öll um mikilsve.rðum málum, og mikilsverðasta mál hverrar þjóðar er tilvera hennar, þjóð- ernið. Reykjavík var einu sinni orð in hálfdanskur bær, og vel það, það hefði getað farið illa, ef enginn hefði hamlað í gegn • þeirri þróun. Þá horfði öðru vísi við um sveitirnar en nú. Nú gengur eitt yfir alla þjóð- ina jafn greiðar og samgöng urnar eru orðnar beinar og ó- beinar á öllum sviðum og á öil um tíma árs, samanber t. d. útvarpið, en í þjLjIaga bjuggu sveitirnar í eina^run að ís- lenzkri menningu með kostum hennar og göllum þótt töluð væri danska eða danskt hrognamál í Reykjavík. ERLENDU ÁHRIFIN. En nefnum þá dæmi er- lendra áhrifa, sem nú flæðá yf ir þjóðina daglega og ungt fólk er ekki sízt opið fyrir. Það er þá fyrst umgengni fjölda fólks á Keflavíkurflugvelli, Suður- nesjum og í Rpvkjavík, og víð ar, við hið erlenda herlið, sem dvelst í landrnu. Það eru kvik myndirnar, þar sem talað er á tungum annarra þjóða og mest til uppvaxandi kynslóðar. Þá er útvarpsstöð hins út- lénda herliðs í landinu. Það eru erlend áhrif, að ekki sé sagt ítök, sem myndast í margra brjóstum, af eðlilegum ástæð um má segja, fyrir efnahags- lega samvinnu við aðrar þjóðir, og ekki áíður fyrir beina efna- hagslega. aðstoð. Þá eru útlend áhrif, sem þróast fyrir starf- semi flokka og hreyfinga, sem byggj a á erlendum fyrirmynd um og staðháttum. Þá er er- lend tízka hér ríkjandi í al- gleymingi, svo sem á sviði klæðaburðar og um samgöngu tæki, svo að nokkuð sé nefnt af því, sem sótzt er eftir og dýrkað um alla hluti fram og talið fínt í krafti þess, að það er erlent og hið ísle'nzka einsk- is metið. Þannig mætti lengi telja, og, er margt jafnvel við sjárverðara en það ,sem nefnt hefur verið. svo sem þau áhrif frá fiölmeiýrum auðþjóðum, að meta helzt allt til peninga. leggja mælikvarða krónunnar á alla skapaða hluti, spyrja þess eins, hvað get ég haft upp úr því í kró'num talið og fyrir líta það, sem ekki verður virf til fjármuna, þótt það sé raun- ar allt sem máli skiptir í heimi hér, lífið sjálft, þjóðernið feg- urðin, harningjan, tungan, heilsan. ÞAÐ, SEM MESTU SKIPTIR. Það má í stuttu máli segia, að hér á landi hafi orðið stórstíg ar framfarir, og framkvæmdir í verklegum efnum undan SÉRA EMIL BJÖRNSSON flutti á mánudagskvöld útvarpserindi um daginn og veginn, þar sem hann ræddi þjóðernismálin, rakti viðhorf' þeirra fyrr og nú og bar fram athyglisverðar tillögur. Hefur erindi þetta vakið mikla athygli, enda stingur það í stúf við umræður þær, sem átt hafa sér slað um þessi mál undanfarið. Alþýðublaðið hefur farið þess á leit við séra Emil að mega koma þessu útvarpserindi hans á framfæri við les- endur sína. Hefur hann góðfúslega orðið við þeim til- inælum blaðsins. meir lækkar í hen’ni, því óhæg ara verður um framstreymið, því staðnara verður vatnið í henni og því fölari grösin, sem - gróa í kringum hana. unz þau verða grá eins og grös, sem vaxa á vatnslausum stöðum. Bakkarnir umhverfis lind þjóð mennihgár vorrar og þjóðero- is, nefnasí ættland og tunga, \ t og það. sem á tunginni geym S I ist, bókmenntirnar, og sága, S I eða sameiginleg örlög. Ef vér S | ausum ekki af uppsprettunni ) | sjálfri, ef rót þjóðanneið^ vors ) i stendur ekki gegnvætt þessu ^ . lindarvatni, er streyir upp og ^ j út í hvert einasta blað, sem • j vex nýtt á greinunum, þá visn ' ^ ’ ar allur viðurinn frá rótum Þá I kólnar ástin á landinu og um leið.eigin þekking á því og trú ‘ | á það. Þá verður tungan að I vörmu spori glötuð. þá vezða yerði loks stæling ein. Þaö er bókmenntirnar. bæði bækur og ba_ð'bókahandrit, ekki óáþekkar ís Höfn, lengra um. Það eitt kemur heims- lenzkum handritum £ menningu og þjoðmennin.yu^ð eða kannski ennþá fuilu gagni og blæs lífi í báðar. að hver þjóðmen'ndng hafi ] / 5 eitt úr heimsmenningunni, iem hentar og hæfir herinár burtu, og þá verður þjóðarsag- an oss framandi og óviðkorri andi ei'ris og skáldsaga eða sorgleikur. sem að vísu er sorg staðháttum og aðstæðum, en legur en rennur 03s aðeins til byggi að öðru leyti a eigin rifja £em aðrir slíkir. Eigi þjóS =tofni. UPPSPRETTULINDIN. Það er eins og sumir haldi, erni fámennustu þjóðar he.ims-, er situr á krossgötum heims- börnanna í’ gjörningahríð og sviptibylju.m atomaldar, eigi ! ■ 0. ;e.n'a.!”g..-°5..Þjóðerni hennar að blómgast og bera ávöxt, verður það að laug- Emi! Björnsson. geymist eins og gripur Á safni. Þjóðernið sé fastur og óum- breytanlegur punktur settur einhvers staðar í fortíðinni. Það megi síðan flytja hann fram eftir vild, er þurfa þyki, svo sem við hátíðleg tækifæri. ast e'ndurnýjunarkafti sínum dag hvern, sern drottinn gefur yíir. Því að þjóðerni er ekki unnt að vinna og tryggja einu sinni fvrir allt. það verður að farna áratugi svo að þjóðlífið að hugsa. Efn því er ekki svo hafi tekið stakkaskiptum liið varið. Þjóðerninu má miklu ,. , , „ ausa af unprunalind þess til ei- tnnu 2U: L U Í um S£ ma' 1 lifðar. Aðrar lindir geta vökvað blöð þess og greinar með góð- ytra. það er þess sterka bhð. En bin veika og vanrækta hhð, fremur líkja við iind, þeirrar nájttúru, að því meira, sem í er aftur rú, sem mn veit- að hana er sótt. því hærra er í því, sem skilúr íslendinga frá henni, því auðveldar streymir öðrum mönnum, gerir þá að hún fram og 'því grænna verð- þjóð. Það geta allar þjóðir ur umhverfis hana. -En því bvggt mikil hús og meiri en minna, sem í hana er sótt, þvi | vér, eignast glæsileg skip. brú- að ár sínar og eignast flúgvélar og flugvelii. keypt landbúnaðar vélar, o.s. frv. og allt er þetta j gott og blessað. En hitt skiptir j meiru, sem vér getum, eigum J og erum, en aðrar þjóðir geta ekki, eiga ekki og eru ekki. Það tala ekki aðrir íslenzka tungu en vér, það eiga ekki aðrir þetta land, eitthvert stórbrotn asta og fegursta land heimsins, það eiga ekki aðrir bókmennt- ir vorar, prent.aðar og í hand- ritum. það eiga ekki aðrir sögu 'yjrið fiskur ,en svo getur farið, um arangn, e’.-i ekki stofnrót- ina, það munar öllu. Vökvist stofnrótin öðrum lindum er hún ekki lengur sama rót, þá visnar þjóðmenning á rót sinni og perluband heimsmenningar- Framhald á 7. síðu. vora og örlög, skáld vor og listamenn, hugsunarhátt voru og hugsjónir. Eí vér varðveit- um ekki það, sem skilur oss frá öðrum þjóðum, islenzkan anda í lífi. starfi og list, þá miraum vér heldur ekki varðveita það. sem vér öpum í blindni eí'tir öðrum þjóðum. án þess að gæta þess, hvað . samþíðst getur og samrýmzt íslenzkum staðar- háttum og örlögum, og hvað ekki. Vér getum unnið heimsmenn ingúnni mikið gagn hér extir sem hingað til, en með þvi eina móti að vera góðir íslendi'ögar, Ella værum vér aðeins 150 þús- und menn og konúr af annarri þjóð. Heimsmenningin er ejns og perluband. Perlurnar eru hinar ýmsu þjóðme'nningar. Þvi fleiri þjóðmenningar sem líða undir lok, því fleiri þjóðir, sem renna saman við aðrar þjóðir, því fátæklegra verður perlubandið, því fáskrúðugri verður heímsmenningin í heild. Það er því hvorki .bjóomen'a- ingu né heimsmenningu til hagnaðar, hvorki sjálf'.’m oss né öðrum til nokkurs gagns, að elta svo og apa útlenda siðu og ÍSLENDINGAR hafa um ald , ur hefur marga sömu eiginleika ir dregið mikil verðmæti úr sjó og aíuminíum og er notaður til og munu lengi gera það. Þessi j svipaðra hluta. Hann tekur þó v.erðmæti hafa nær eingöngu ! aluminíum fram að ýmsu leyti og er til dærnis þriðjungi létt ari. sem er mikill kostur. Talið magnesium sjávar. hverri smálest áður en margir áratugir líða, að mikilvægasti sjjávarafli lands j er vera hálft þriðja pund af manna verði ekki kvikar sjáv arverur, heldur málmur, sem magnesíum heitir. MÁLMUR í SJÓNUM. MAGNESIUM-VINNSLA Á STRÍÐSÁRUNUM. Vísindame'an skýra frá því, Fyrir heimsstyrjöldtaa síð að í sjónum sé mikill urmull af j ustu var magnesíum lítið notað hvers' konar málmum og verð og þar af leiðandi lítið til þess mætum efnum, sem ITið renn j gert að vinna það úr sjónum. andi vatn beri fram með sér. j En á styrjaldarárunum skapað Telja þeir, að meira sé af málm ist mikil þörf fyrir það við flug um í sjónum en í öllum námuín vélasmíðar, bæði vegna styrk veraldar. og nefna það sem leika og léttleika þess. Voru dæmi, að þar séu 2000 milíjón gerðar miklar ráðstafanir til ír smálesta af úraníum og þar , þess báðum megin víglínanna sé gnægð af guilí, Tiánar tiltek , að auka magneSíumfram ið um 8.500.000 smálestir. Til ^ leiðslu, og skipti hún hundruð er sjávarplanta, sem gengur j um þúsunda af smálestum ár undir nafni er þýða mætti , lega, þegar mest varð. Þjóðverj ,,taglið“ og getur þessi planta ! ar komu meðal annars upp unnið gull úr sjónum. Munai ] magneGumverksmiðju í Nor þá vísindamönnum ekki reyn 1 egi, óg Bandarikjamenn fengu ast það óvin'nandi, ef sú tækni ! Dow efnaverksmiðjurnar til að vjeri fyrir hendi, að það borgi 1 setja upp afkasta mikia ma^n. sig. Svo mun þá ekki vera enn. esíumverksmiðju í Freeport í Margt fleira er merkílegra málma í sjónum, og eru all margir þeirra auðunnari en gull ið. Má þar, fyr-ian nefna þann nytsamasía, sei, aegar er unfn inn úr sjó í stórum stíl, áður háttu, að vor eigin menni'ug nefnt magnesíum. Þessi málm- Texas vestra. 1 styrjaldarlok datt magnesí umframleiðslan fyrst í stað nið ur, þegar flugvélaframleiðslan mtankaði stórum. En smám saman hefur hún aukizt aftur, Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.