Alþýðublaðið - 30.08.1953, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLMHÐ
Sunnudagur 30, ágúsí 1!),"
mnBBs
N ý k o m n a 'f
ENSKAR
B æ k u r;
Hemingvv-ay: Old man and
the sea.
Bullingto’n: Penelope.
Tyrrell: The Earth and its
Mystery.
Waltari: A Stranger came to
the Farm.
Merchner: Vain Glory.
Merton: The sign of Jonas.
Diole: The undersea
Adventure.
Barker: The Oliviers.
Payne: The Emperor.
Rodwick: Sojtnewhere a
Voice is calling.
Liddel Hart: The Rjnmid
Papers. ■
Hopkinson:
Loves Apprentice.
K'noke: I flew for the
Fiihrer.
Cowles: Winston ‘Churchill.
Marshall: Nineteén to the
Dozen.
Monsarrat: The Cruel Sea.
The Baymon Chandler
Omnibus. ‘Æ
Wonder book of Farm.
Wonder book of Ships.
Wonder book of Aircraft.
o. fl. o. fl.v
Bókðbúð Norðra
Hafnarstræti 4
Sími 4281.
fyrirliggjandi
Skagfjorð h.f.
Lækkið dýrtíðma. VerzliS
þar_ sem þaS. er ódýrast.
Sendum heim.
Hverfisgötu 25. Sími 9935.
Á morgun - verSur útisam-
koma að Jaðri í tilefni 15 ára
afmælis: Dagskrá verður mjög
fjöibreytt. Hljómsveit Carl
Billich mun leika fyrir dansi
á dainspalli. Aðgangur að
skemmtuninni verður 10 kr. og
er aðgangur að danspallinum
ínnifalinn. Ókeypis verður
íyrir börn. Ferðir verða frá
Ferðaskrifstofunni.
VINA DELMAR
GESTUR
hitann. sem kvik'nað hafoi hið
innra með mér 'ðð rökræðurn
ar. Ég sneri mér frá henm frá
Shieldstone <• g muldraöi em
hver kveðjunrð í barm minn
sem hljómuðu svo lágt og ves
aldarlega í .igin eyru .
Ég heyrði hana segja: Ég
vænti þess, að þú þjá’.st með
ckkur, unga stúlka.
Það mun ég gera.
Sem snöggvast saagði húr.
ckkert. Svo- Þú mátt ekki
halda, að við séum vond og
vanþakklát. Ég ætla að komast
að samningum við þig.
Hvers konar sammngum?
Að þú í framtíðinni reynir
ekki að veikia okkur, með því
að lýsa vantrú á ráðagerðum
okkar eða revna á annan hátt
að sannfæra okkur um að íyr
irætlanir okkar munu ekki
standast. í stuttu mli, Elizabeth
Carpenter: Láttu okkur í frið:.
Hún þagnaði; gékk hægum,
þungum skrefum__að ísköldum
arinum og horfði niður á hann;
sneri bakinu í mig.
Ég sagði: Frú. Þú minntist á
að komast að samkomulagi við
mig.
Hún svaraði ekki en hélt í
þess stað áfram að stara inn í
kulnaðar glæðurnar. Já, sagði
hjn. í endurgjaldsskyní við þig
fyrir að gefa okkur algerlega
frjálsar hendur með allar að-
gerðir gagnvart henni Bran-
ton, skulum vvið taka við föt
unum, sem þú komst með og
vildir í góðum tilgangi gefa
okkur. Svo sneri hún sér að
gamla manninum. Farðu og
sæktu þau, sagði hún.
Hún sneri sér að mér og leit
aðist við að horfa í augu mér
og ég gat ekki með nokkru móti
séð að það kviknaði í augum
hennar hinn allra minnsíi
neisti vinsemdar, þakklætis né
hlýleika. Samt var eins og mér
hlýnaði.lítið eitt um hjartaræt
urnar, hérna í óþolandi kuld-
anum bæði við ytra og hið
innra: Ég hafði ekki farið er-
indisleysu.
Febrúar var ekki síður kald-
ur en janúar. En ég hætti mér
sjaldan út. Kaus heldur að sitja
við eldinn og láta hann orna
mér. Og húsveggina skýla mér
fyrir bitrum næðingunum. Ég
las og ías; hverja skáldsöguna
af annarri. Ég lét það að vísu
einstaka sinnum eftir Laurel
frænku, að fara út og fá mér
frískt loft. Ekki svo að skilja,
að hún bæði mig um það, því
síður skipaði mér það. En ég
þurfti ekki annað en sjá, hvern
ig hún leit á mig, áhyggjufull
yfir því að inniseturnar
myndu hafa vond áhrif á heilsu
mína.
Ég fór aldrei út ákveðinna
erinda; ferðir mínar áttu sér
aldrei neitt sérstakt takmark.
Hins vegar var hesturinn
minn hin forvitnasta skepna,
sem ég hef nokkrun tíma
þekkt; og það brást ekki, að
hann tók strikið inn og niður
að flóanum, til þess að ganga
úr skugga um, hvort fólkið frá
Norður-Karólínu væri enn þá á
verði. Það var alitaf á sínurn
stað. _En ég talaði aldrei við
það. Átti ekki lengur neitt van
talað við það né það við mig.
32. DAGUR:
Það hafði svarað spurningum
mínum, hafnað röksemdum
mínum; meira að segja gert við
mig samning, sem ég hafði í
hyggju að brjóta ekki.
Heima var , Laurel frænka
alltaf að prjóna. Og Poweil lok
] aði sig inn á skrifstofunni sinni
og las bækur um lögfræði eða
skrifaði skýrslur og álitsgerðir
um lögfræðileg ef’ni, sem hon-
um voru send.
Ég man vel eftir deginum.
þegar bréfið kom. Þótt bréfið
hefði að efni til verið einskis
virði, þá myndi ég samt hafa
munað eftir því, þegar það kom
því að undanteknum bréfun-
um, sem hún Laurel frænka
fékk, þegar Brett var í stríðinu,
þá held ég að hún hafi ekki
önnur fengið um dagana en
þetta, sem ég nefndi. Hann
Powell kom með það af póst-
húsinu. Hún var ekki síður undr
andi en ég, þegar ha'nn Powell
rétti henni bréfið. Hún reif það
strax upp og las það, og við
Powell horfðum bæði á hana á
meðan, en hún sagði ekkert
um innihald þess við vorum
nógu hæversk til þess að
spyrja einskis. En henni brá dá
lítið við lesturinn. Það sáum
við bæði, enda var það greini
legt. Hún gaf sem sagt alls ekk-
ert í skyn um bréfið, ekki einu
sinni um það, frá hverjum það
væri. Ég veitti því athygli, að
Powell tók líka eftir svipbrigð
um á andliti hennar. Hann bara
leitaðist við að lesa út úr svip
hennar en spurði einskis.
En hvað ég öfundaði ,hann;
því hann var ekki látinn vera
í óvissu. Þe^ar hann gékk aft
ur fram á skrifstofuna sína, þá
fór Laurel frænka með honum.
Vitanlega reyndi ég að kom-
ast að því, hvað í bréfinu stóð.
En mér tókst það ekki. Það var
ekki gott að leita í herberginu
hennar Laurel frænku. því hún
j fór aldrei neitt út, og það var
of hættulegt að leita í herberg
inu hennar, meðan hún var
inni. Mín eina og seinasta von
var Powell. Ég hafði lengi vel
beyg að vekja máls á þessu við
hann, en lét þó að lokum undan
freistingunni.
Það var þetta bréf, sem hún
fékk hún Laurel frænka, sagði
ég. Henni virtist verða svo mik
ið um að lesa það. Má ég ekki
vita hvers vegna, Powell?
Powell hrissti höfuðið. Nei,
vina mín. Hún bað mig að segja
það erigum.
Ég, reymdi að lesa út úr svip
hans, hvort honum myndi hafa
(fallið innihald bréfsins miður,
! en varð einskis vísari. Ég fann
■ einungis, að hann var ekki í
I góðu skapi, e'u ég vildi nú samt
ekki gefast upp fyrr en í fulla
snefana.
Við höfðum nú alltaf verið
hvort öðru svo einlæg, Poweli,
og svo leiðist mér líka svo mili
ið að vita ekki.
Láttu þér ekki leiðast það,
sagði hann dálítið höstugur. Þú
mátt ekki láta eins og telpu-
kjáni.
Ég gafst upp. Einasta vonln
var sú, að með því að gera
skyndiárás inn í herbcrgið
hennar Laurel frænku meðan
hún væri frammi í eldhúsi ein
hvern morguninn, myndi mér
takast að finraa bréfið.
Og ég hugsa oft um það, að
ég vaknaði einn morguninn,
glaðvaknaði og fann það á
mér, að þessi dagur myndi
verða öðruvísi en allir hinir.
Þetta hafði oft komið fyrir mig.
Ég farra strax, að einmitt á
þessum degi — ég man svo vel,
að það var föstudagur — myndi
eitthvað mikið gerast. Ég var
þess vegna ekkert hissa, þegar
ég varð þess vör eftir að ég kom
á fætur, að það stóð mikið til
fyrir þjónustufólkinu. Ég bar
því diskinn minn fram í eldhús
ið úr borðstofunni að morgun-
verði lókum, til þess að reyná
að komast að því, hvað á seiði
væri.
Stúlkur'nar í eldhúsinu voru
svo önnum kafnar við vinnu
sína, að þær tóku naumast eftir
mér. Þó voru þær vanar að
spjalla við mig, þá sjaldan ég
kom fram í eldhúsið, sem sé ■
staklega var á morgnana. Mat-
reiðslukonan var í sérlega iliu
skapi, sýndist mér. Hú'n reifst
heil óskop við aðstoðarstúlkuna
sína. Þó fann ég á öllu að það
lá ekki svo illa á henni sem
sýndist.
Hvað fáum við að borða í
dag? spurði ég hana.
Hún fórnaði höndum til
himins. Hvílík spurni'ng, ung-
frú Elizabeth. -— Hvílík spurn
ing. Hefurþu kannske ekki séð
matseðilinn, sem hún fékk mér
í morgun hún ungfrú Carpent-
er? (Þjónustufólkið kallaði
Laurel fræ'nku alltaf ungfrú
Carpei^cr).
Nei, sagði ég. Og hvað fáum
við?
Allt mögulegt, ungfrú Eliza-
beth. Við höfum heldur ekki
gesti á hverjum degi.
Já, gestina, sagði ég, eins og
ég hefði allt í einu rnunað eftir
þeim. Ég undrast það enn,
hversu fljótt ég áttaði rhig á að
láta sem mér væri vel kunnugt
um gestina, og þó hafði ég ekki
heyrt á þá minnzt fyrr en nú.
Ég vár búin að gleyma að það
kæmu gestir í dag, hélt ég á-
fram. Ég er meira að segja bú-
in að- gleyma, hvað þeir heita.
Hún yppti öxlum og bætti
vænum skammti af strausykri
út í kökudeigið, sem hún var
að hræra. Ég get ekki bætt úr
því fyrir þér, sagði hún. Ung-
frú Carpenter nefndi engirm
nöfn, og mér er líka alveg
sama um, hverjir það eru. Hins
vegar þætti mér ekkert verra
að vita, hvað margir kæmu.
Veiztu ekki hvað margir
koma?
Hún yppti öxlum. Kannske
einn. Kannske tveir og kahnske
þrír. í rauninni er mér sarna
um, hvað margir þeir eru.
Vitanlega, samsinnti ég og
gékk út úr eldhúsinu. í þung
um þönkum gelck ég upp á hæð-
ina; það undraði mig ekki, að
þar var allt á tjá og tutidri.
Það var verið að taka til í tveim
ur gestaherbergjum.
Gættu þess nú vel að láta
ekki hláu breiðurnar í gula
herbergið kallaði Laurel frænka
til þjónustustúlkunnar, sem
var að aðstoða hana. Og gættu
þess líka . . . Ó, góðan daginn,
Liz.
Ðra-vlðöerðír.
Fljót og góð afgreiðsia,
GDBL. GÍSLASON,
Laugavegi 63,
limi 8X218.
Smurt Hrautl
oá snittur.
Nestisuakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-
eamlegast p&ntið ma8
fyrirvara.
BfATBAKINN
Lækjargöta I.
Simi 8034«.
Samáðarkori
Slysavarnafélaga f«!anát
kaupa fiestir. Fást bji
ílysavarnadeildum um
land ®3It. t Rvík f hann-
yrðaverzluninni, Banks-
strætl 6, VerzL Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreídd I gíma 4897. —
Heitið á slysavarsaféiagiS.
Það bregst ekM.
Ný.ia sencll'
bfiastöðin h.f.
hefur afgreiðalu í Bæjfcr-
bílastöðinni í Aðalatrætí “
16. Opið 7.50—22. Á
sunnudögum 10—18. —
Sími 1395.
\ MlnnlngarsDlðlð
2 Bamaspitsdesjóðfl HringtiaáÍ
\ eru afgreidd í Hannyrða-1
; verzl. RefiU, Aðalstræti is|
■ (áður verzl. Aug. SvenS-
! sen), í Verzluninni VictorJ
j Laugavegi 33, Holt»-Apó-|
• teki, Langholtsvegi 81,
! Verzl. Álfabrekku við SuS- j
* urlandsbraut, og Þorste’E®-1
jbúð, Snori-abraut 81.
llíús og íbúðir
■ :«
! af ýmsuna Btærðom í;
» bænum, útverfum bæj»j
S arins og fyrlr utaa bi®-1
! ínn til 3ölu, — Höfuaa;
■ einnig til sölra jsrðir, j
! vélbáta, bifreiðk I
3 verðbréf. j
* !*
■ Mýja fastelgnaialíM.
» Bankastræti 1. |
* S'ími 1518-
« 5
n i
ÍIBSIBBBBBeSBaiBOBRKaBHaaSRI
OESINFECTOR
m vellyktandi sótthreins
andi vökvi, nauðsynleg-
ur á hverju heimili íii
sótthreinsunar á mun-
um. rúmfötum, húsgöga
um, símaáhöldum, and-
rúmslofti o. fl. Hefur
unnið sés miklar vin-
sseldir hjá öllum, sem
hsÍM noiats hana. •