Alþýðublaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. órgangur, Þriðjudagur 1, september 1953 187. tbi. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu, Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fylista rett á sér á hverju íslenzku heimiiL iis HIN UNGA lisjákona, I>ór unn Jóhannsdóttir, hefur haldið hljómleika víða um Norðurland undanfarið. Héð an fer hún til Norces, bar sem hún leikur í Háskóla- salnum í Oslo um miðjan september. Strax, er hún kemur til Bretlands mun hún haltía 3 sjálfstæða hljómléika í Liv erpool. Þá mun hún halda hijómleika í janúar í Chester og Sunderland. Ennfremur framleidd létfreykf síld fyrir Bandaríkjamarkað og heilreykf síld liðjarðarhafslöndin FISKIÐJUVEK RÍKISINS hefur nýlega hafið niðursuðu í tilraunaskyni á ssld til útflutnings og sölu innanlands, að því er dr. Jakob Sigurðsson, forstjóri Fiskiðjuversins tjáði blaðinu í gær. Er um þrjár tegundir að rieSa, síld í tómatsósu, reykt flök í hálfpunds dósum og síld í eigin safa í-pundsdósum. Þess ar vörur munu koma í búðir hér í dag eða á morgun. tiraðfiugmefi Sq. L. DUHE, sem er reynslu flugmaður hjá Hawker flug félagframleiðslufélaginu, gerði í gær tilraun til að hnekkja heimsmetinu í hraðflugi. Flaug' hann Hawker Hunter þrýstiloftsvél. Heimsmetið er í höndum Bandabíkjamannsins Barnes. sem flaug í fyrra með 615.69 mílna hraða á Sabrejet orrustu flugvél. LITLA EFNALAUGIN skemmdist af eldi á sunnudags nátt. Brann allur fatnaður, ,sem þar var til hreinsunnar. ; I framleiðslu á vörum þess iiin er notuð Faxasíld. sem oít er erfitt að afsetja en hins veg ar er nóg af. Er því hér um að ræða mikla möguieika til stór framleiðslu, ef vel tekst með 3Ölu. LÉTT REYKT SfLD 'Tvennskonar önnur með- höndlun síldar er einnig rey!nd nú í Fiskiðjuverinu auk fryst ingar síldar til útflutnings. Er hér um að ræða iéttreykta síld, sem Englendingar kalla kipp- ers. Er þetta afar vinsæll matur í Engl^ndi og mjög mikið borð uð soði’nn til morgunverðai'. Reynt verður að flytja 'étt reyktu síldina út, aðallega tii Bandaríkjanna. Hún verður til sölu í búðum hér, eftir því, sem sftirspurn gerir kröfu til. HEILREYKT SÍLD. Þá er nú framleidd í Fisk- iðjuveri ríkisins svokölluð heil reykt síld. Er hún fryst söltuð, en síðan harðreykt. Fram- leiðla hennar er aðallega miðuð Klögumálin ganga á víxl milii llala og Júgóslava úl af Trieste Júgóslavar segja vopnaða, ítalska her- .menn hafa farið inn á sitt landssvæði. HIN OPINBERA fréttastofa Júgóslavíu tilkynnti í gær, að flokkur rúmlegra tuttugu ítalskra hermanna hefði farið inn yfir landamæri Júgóslavíu um 20 mílum fyrir norðan Trieste. Voru liermennirnir vopnaðir og snéru elcki aftur fyrr en júgóslavneskir iandamæraverðir höfðu tvisvar hrópað að_ varanir til þeirra. Frétt þessi var borm til baka* af ítalska utanríkisráðuneyt- inu. Ganga klögumálin þannig á víxl. Kveðast Júgósiavar alls ekki hafa í hyggju að innlima svæði það af Trieste, sem þeir ráða yfir, en ítölsk blöð hafa haldið því fram. — Hins vegar haida þéir því fram, að ítalir ætli að innlima í ítalíu Triesíe og hluta dalmatisku strandarfnn- ar. ítalir hafa sent beitiskip og önnur herskip til næstu ítalskr ar hafnar við Trieste. Þá munu þeir og hafa aukið yiðbúnað sinn við landamærin. við Miðjarðarhafslöndi'n, en sökum mikils flutningskostnað ar er ekki víst, hvort um mik inn útflutning getur orðið að ;æða. Búkarresííarar segja mikim launa ójöfnuð í Rúmeníu. Verkíöll bönnuð AHar hreyfingar, er ganga í berhögg viS hina „sócíalistísku“ stefnu, bannaðar MEÐAL FARÞEGA í gær með „Dronning Alexandrine“ voru 137 Búkarestfarar. Eru þá allflestir íslenzku þátttskend- anna á Búkareslmóíimi komnir til landsins. Alls fóru béðan 214 manns á mót þetta. en það mun vera einn þáttur í „frið- ar‘‘-starfi kommúnista að halda slík „æskulýðsmót lýðræðis- FRAMLEIÐSLA A IS. Fiskiðjuverið hefur nýlega hafið framleiðslu og sölu á ís til skipa. Þá er og beðið eftir samkomulagi í deilunni um karfann til þess að geta hafio frystingu á honum. ‘‘-starfi kommúnista að sinnaðrar æsku“. Fararstjóri ísienzku Búka- restfaranna. Ingi R. Helgason, skýrði i gær blaðamönnum frá því helzta viðvíkjandi þessu móti. HELMINGUR ÞÁTTTAK- ENDA KOMMÚNISTAR. Ingi kvað íslenzku þátttak- endurna alla hafa verið á aldr inum 17—35 ára. Um það bil helmingur þeirra var úr Æskulýðsfylkingunni, Iðnnema sambandi íslands, Félagi rót- tækra stúdenta og. málfunda- hóp Dagsbrúnarverkamanna. Hina kvað Ingi vera ófélags- bundna. 2 sker sprengd í innsiglingunni í Höfnum og ósarnir dxpkaöir Fregn til Alþýðublaðsins. HÖFNUM í gær. UNDANFARIN hálfan mánuð hefur verið unnið að því að dýpka ósana hér með tilliti til þess að þeir verði skip- gengir stærri skipum en verið hefur. Að verki þessu vinna 4 menn*"' undir ’ stjórn Guðmundar Kolka. Hafa þeir ágætan pramma til þess að flytja sprengjiefni á og sér tii aðstoð ar við verk þetta. Flestir íslenzku þátttakend- urnar fóru utan með Arnar- fellinu, en allmargir með Drottningunni og Gullfossi. Var farið sjóleiðis til Warnemunde í Þýzkaiandi, en þaðan með iestum til Rúmeníu með viðkomu í iandamærabæn um Bad-Schandau við landa- mæri Tékkósióvakíu og Þýzka lands. Ingi kvað kostnaðinn hafa numið 3700 kr. ísl. á hvern Þátttakenda. Af því hefðu 1720 farið í ferðakostnað. En járnbrautarferðir ailar fram og til baka voru ókeypis fj'rir íslenzku þáttkendurna, þar eð „Alþjóðasamband lýðræðis- sinuaðrar æsku“ greiddi þær. Þá sagði Ingi, að íslenzki hópurinn hefði tekið nokkurn opinberan þátt í rnótinu með kórsöng og íslenzkri sýningu. 12 FENGU NIÐURGANG. Mjög heitt var meðan mótið stóð og þoldu íslendingar illa Fi'amhaid á 2. síðu. BUIÐ AÐ SPRENGJA TVÖ SKER. Þegar er búið að spreigja 2 allstór sker og unnið er nú að því að sprengja burtu tvo höft. Einnig hefur verið hreins að jafnóðum burtu allt laust úr ósnum. MIÐAR VEL ÁFRAM. Verkinu miðar ailvel áfram og eru menn hér vongóðir um, að innan skamms tíma geti all stór skip lent hér. Veðrið í dag Hægviðri og víðast skýjað Siræfisvagn, froðfullur af fólki nærri olfinn við Rauðhóla Sökk í mýri og J>r]á bífa þurfti til . þess að oá honum upp ÞAÐ ÓHAPP vildi til nú um heigina, að strætisvagn á leið frá Jaðri til Reykjavíkur fór útaf veginum skammt frá Rauð- hólum og sökk þar í mýrlendan jarðveg. Strætisvagninn var að flytja fólk í bæinn af skemmtun templara að Jaðri. Var vagn- inn troðfullur af fólki. VEGARBRÚNIN BRAST. Á móts við Rauðhóla varð vagninn að fara mjög utarlega á vegai’brúnina til þess að Prófessor Snorri sótfur í flugvél fil manns, sem varð undir valfara á Keflavíkurflugveili. BANDARISKUR starfsmað ur á Keflavíkurflugvelli slas- aðist alvarlega við vinnu sína um hálfáítaleytið í gærkvöldi. Mun liann hafa fallið af valt ara, sem hann var að vinna með og orðið á einhvern hátt undir honum, a. m. k. með liandlegg. Ekki frétti Alþýðublaðið í gærkvöldi nánar um það, hver meiðsli maðurinn hafði hlotið né hve hættuleg þau eru, en læknarnir á flugve'l inum munu hafa álitið þau svo alvarlegs eðlis, að þörf væri á aðstoð sérfræðings þeg ar var leitað tii Snorra Hail- grímssonar prófessors ög flug vél send til Reykjavíkur af Keflavíkiu-flugveíli eftir prófessornum, sem brá þegar við og fór suður eítir. Þa'ð frétti blaðið síðast í gærkvöldi af slysi þessu, að rætt vseri um það að flytja slasaða manninn til iteykja- víkur til læknisaðgerðar. víkja fyrir bíl. Brast þá vegar- brúnin undan þunga vagnsins og hjólin sukku í rnýrina við veginn. URÐU AÐ ÖSLA BLEYTUNA Fólkið komst fljótiega út úr vaginum óskaddað, en flestir blotnuðu talsvert við að ösla bleytuna, er þeir stigu út úr vagninum. ÞURFTI ÞRJÁ BÍLA TIL AB> NÁ VAGNINUM UPP. Stræti'svagninn sökk stöðugt meira og meira í mýrina og reyndist mjög örðugt að ná honum upp. Dugðti ekki tveir bílar frá Vöku til að draga hann upp, en það gekk, er þeim þriðja var bætt við. MENNTAMÁLARÁÐ- HERRA hefur ákveðið, að i skólum, sem lúta fyrirmælum menntamálaráðuneytisins, skuli þrír dagar á vetri helgaS ir móðurmálskennslu að mestu eða öllu leyti. ,;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.