Alþýðublaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ÞriSjudagur 1. septembef 1953
4 -
SJÁLFSTÆÐISFLOKKLR-
INN hefur verið býsila síeig-
uríátur, síðan kosningaúrslrtin
í sumar urðu kunn. Astæðan
cr sú, að þingmönnum hans
fjölgaði um 'tvo. Frú Kristín
Sigurðardóttir og Þörsteinn
sýslumaður Þorsteinsson hurfu
a£ þingi, en í staðinn komu
Binar Ingimundarson bæjar-
fógeti, Ingólfur Flygenring
framkvæmdastjóri, Jón Kjarí-
ansson sýslumaður og Kjart-
an Jóhannsson læknir.
Ekki gat Sjálfstæðisflokkur
inn j)ó átt þetta því að þakka,
að ríkisstjórnin eða stjórnar-
stefnan væri sérlega vinsæl,
því að samstarfsflokkurinn,
Framsóknarflokkurinn, tapaði
jafnframt tveim þingsætum.
Sjáifstæðisflokkurinn vann m.
ö. o. frá samstarfsflokki sín-
um. Stjórnarflokkarnir voru
jafnsterkir í þinginu eftir sem
áður. ;Stjórnarsfcefnan hafði
engan sigur unnið.
En hver var þá „sigur“ Sjálf
stæðisfiokksins? Hver voru at-
kvæðin, sem færou lionum tvo
nýja þingmcnn?
Sjálfstæðisfiokkurinn fékk
nú 192 atkvæðum fleira eu í
kosningumun 1949. Og sé tekið
tillit til þriggja aukakosninga,
sem fram höfðu farið á kjör-
tímabilinu, var atkvæðaaukn-
ing hans aðeins 74 atkvæði. Út
á þessi 74 atkvæðs fékk Sjálf-
steðisflokíkraxinn, tvo nýja
þíngmenn. Það eru 37 atkvæði
á hvorn. Það er von að flokk-
urinn sé stoltur.
Einn þeirra þingmanna, sem
sæti átti á síðasta þingi, hafði
hlotið 67 atkvæði í kosningun-
um 1949. Morgunblaðið gat
þessa oft og henti gaman að.
Það lét þess getið, að allir kjós
endur þingmannsins hefðu kom
izt fyrir í einum stræt.isvagni.
En nú hefur Sjáifstæðisflokk
urinn fengið tvo' nýja þing-
menn út á nýja kjósendur, sem
allir bomast fyrir í einum
strætisvagni. Það er von að
flokkiu-inn sé hreykinn.
Alþýðufiokkurinn fékk í síð
ustu kosningum 12.903 atkvæði
og bætíi við sig 349 atkvæðum
miðað við síðustu kosningar,
að aukakosningum meðtöldum.
En þingmannatala hans hélzt
óbreytt. A bak við hvern þing
manna Alþýðuflokksins standa,
2015 kjósendur. Sjálfstæðis-
flokkurinn fékk 2S.738 atkvæði
og bæííi aðeins við sig 74 at-
kvæðum, ef tekið er tillit til
aukabosuinganna. En bann
bæíti við sig tveim þingmönn
um. Á bak við hvern þingmann
hans standa aðeins 1368 kjós-
endur. Alþýðuflokkkurinn ætti
að hafa 9 þingmenn. ef hann
hefði sama rétt og Sjáifstæðis
flokkurinn.
Sú kosningaskipun, sem læt
ur slíkt igerast, er óhafandi.
Henni verðru- að hreyta. Fn
það væri svo sem eftir öðru,
að Sjálfstæðisflokkurrnn, sem
cinu sinni þóttist hafa augun
opin fyrir ranglæti þessarar
kjördæmaskipunar, haíi nú lok
að þeim algjörlega, þcgar liann
hefur hlotið flokkslegan hagn
að af ranglætinu, o.g vilji halda
dauðahaldi í þetta skipulag.
Ándspyrnuhreyfing a undanhaldi
GUNNAR M. MAGNÚSS,
foringi „andspyrnuhreyfing-
arinnar gegn her i Iandi“, íil-
kynnti það í Þjóðviljanum fyr
ir kkömmu, að hann hefði í
byggju að efna íil mikillar
skoðanakönnunar á riæstunni.
Æílaði hann sér að skrásetja
akoðanir kennara, lækna,
presta, oddvita og anarra opin
feerra trúnaðármanna á uían-
rfkismálum, og óskaði eftir
mönnum til þess að safna upp
lýsingum um skoðanir slíks
fólks.
Þessar fyrirætlanir mæltust
illa fyrir. Þær minntu á starfs
aðferðir McCarthv í Randa-
ríkjunum. Þær minntu á and-
rúmsfoftíð austan járntjaids.
Flest lýðræðissinnuð blöð í
landinu fordæmdu þessa fyr-
irætlun.
Og nú hefur það gerzt, að
foringinn hefur tiikynnt, að
hann hafi hætt við skoðana-
könnunina. Hann skýrir frá
í Þjóðlviljanumi á sunnudag,
að ýmsir samherjar hafi ekki
eeðiast að þessu, og hafi hann
því ákveðið að Ieggja fyrirætl-
unina á hilluna.
Þetta er virðingarvert og
virðist benda til þess, að , „and
spyrnuhreyfingimni“ séu þó
einhverjir ntenn, sem eru ekki
alteknir af samsærishugarfari
kommúnismans. Sjálfsagt er
að gera ráð fyrir því, að und-
anhaldið sé ekki gert af hygg-
indum eintómum, heldur grund
vallist það á þvi, að hlutað-
eigandi menn faafi séð, að kom
ið var út á hála braut. En þess
ir góðu menn ættu að reyna að
hafa bætandi áhrif á Gunnar
M. Magnúss á fleiri sviðum. Og
helzfc af öllu ættu þeir að kippa
honum úr þjónustu þjóðvilj-
ans. Meðan hann er þar, gerir
hann íslenzkum málstað ekk-
ert gagn, heldur aðeins ógagn.
En fyrst Gunnar er hættur
við að safna umræddum upp
lýsingum hér á Iandi, hvemig
væri þá, að hann tæki sér fyr-
ír hendur að safna upplýsing-
um urn andspyrnuhreyfingar
þær gegn her í landi, sem
starfandi eru £ Austur-Þýzka-
landi, Póílandi, Tékkóslóvakíu,
Rúmeníu, Ungverjaíandi, Rúlg
aríu og E.ystrasaltsríkjunum?
Væri ekki tilvalið að hefja ná-
ið samstarf við þessar and-
sþy r n uh r e y f t n gar ? HVernig
væri að mynda eítt allsherjar'
bandalag þeirra og hinnar ís-
Ienzku? Það hlyti að verða
geysivoldugt. Hvað heldur
Gunnar M. Magnúss?
Eplauppskera og epladrotfning.
Eplauppskeran stendur nú sem hæst í Danmörku. Og
hér á myndmni sést ókrýnd eiiladrottning gæða
sér á þeim gómsæta ávexti, sem hún hefur lesið af trí í garði sínum.
LÍKAMLEGT uppeldi og
likamsþjálíun er orðið snar
þáttur í, heildaruppeldi þjóð-
anna. — Það á sér þegar
alllanga þróunarsögu. Læknar
hafa í mörgum iondum haft
þar forustu á hendi. í Tékkó-
Slóvakíu lét til dæmis hinn
frægi læknir Jan Evanglista
Purkyné mikið til sín taka á
því sviði.
Læknar hafa skrifað fjölda
ritgerða og 'bóka, þar sern þeir
halda Jbví Iiiklaust fram, að
reglubuncíiii líkamsþjálfun
hafi heillarík áhrif á heilbrigði
manna. Nú mun sá maður vart
fyrirfinnast á iandi voru, 9em
ekki trúir þessu sem stað
reynd. Menn af öllurn stéttum
leggja nú stund á íþróttir og
líkamsæfingar, og rnenn á öil-
um aldri leita þar viðhaids
hreysíi sinni og Starf:>orku, allt
frarn á elliár.
ÍÞRÓTTAKAPPRAUNIR OG
ALDUR MANNA,
En spurningunni urn áhrif
íþróttakapprauna á líffæri
mannsins og langlífi hans er
enn að mestu leyti ósvarað.
Mörgum hefur slík keppni orð
ið alvarleg ofraun. Samkvæmt
fenginni reynslu sinni á þessu
sviði ráða íþróttalæknar öllum
þeim, sem ekki eru fyllilaga
heilsuhraustir. algerlega írá
því að taka þáít í slíkum kapp-
raunum. Heilsuhraustur mað-
ur, sem hlotið hefur skynsam-
i, ÞEG AR vetrarólympíu- ^
S leikirnii- voru Iftíðir í Osíó ■
S árið 1952, var einnig efnt^
Sþar til alþjóðlegs þings^
S heilsufræðinga, íþrótta-S
S lækna, líffræðinga og í- S
• þróttaleiðtoga. Fhittu fiestirS
^ þeiri-a 'stúttá Týfirlestra á )
^ þmginu, og hafa nú útdrættS
^ ir úr þeim fyrirlestrum S
\ birzt í bók, sem mennta- ^
S málaráðimeytið iiorska gef- ■
S ttr úf. Eftirfarandi grein er ^
S seÍBtfi Muti a£ fyrirlestri, ^
S sem dr. L. Schmidt, prófess- \
S or ví® rþróttalæknaháskól- \
S anB í Prag, Téklióslóvakíu, S
• flutti á þessu þingi, ®g erS
; tekíim úr nefndrí bók. S
» V
lega þjálfun, heíur hins vegar
ekkert að óttast.
Sumir sérfræðingar haía
haldið því fram, nð spurning-
unni um áhrif rþróttanna á
langlífi manna verði alls ekki
svarað svo óyggjand.i sé. Lang-
flestir hætti að iðka íþróttir
þegar þeir eldist, leggi pafnvel
ekki á sig neitt ííkamlegt erf-
iði síðustu æviárin. Mél'ka held
ur því fram, að nhrif fþrótta-
þjálfunar hverfi tveim árum
eftir að henni lýkur, eða þ.rem,
einkum ef rnenn stundi ekki
líkamlega vinnu. Fyrir bragð-
ið sé ógerlegt að ákveða áhrif
íþróttaiðkunar á ævialdur
manna, og þaðan af síður, bar
sem erfðir ráða rnestu á því
sviði.
ÖRÐUGT RANNSÖKNAR-
EFNI.
Þegar við hófum rannsókn
okkar, var okkur þegar í byrj-
un ljóst, að ekki væri unnt a'ð
rmfek hana við áhrif íþróriaiðk
ana eingöngu. Styrjald.rmr
hafa vitan’ega sín áhrif a ævi-
aMur matina, erfiðieikár og
slæm. lífskjor, mikil orku-
eyðsla og ótalmargt annað,
sem eyðir Iífsþrótt> okkar er á
ævina líður. Hins vegar er það
staðreynd, að líkamsþjáliun
eykur mönnum bæði likamlegt
og andlegt starfsþol. og stytiir
um leið tímabil ellihrumleik-
ans.
Til allra þessara atriða verð-
ur að tak.i fu'llt tillit. þegar
metinn er árangurinn af rann-
sókn okkar. Og við verðum að
lýsa yfir því. að við erum fróð
ari um ráð til að koma í veg
fyrir að menn stytíi æví sína.
heldur en hitt, að við vitum
ráð til að lengja hana. Starf
okkar var fólgið £ því, að
safna drögum að svari við
þeirri spurningu, hvort íþrótta
kanpraunir háfi áhrií á ævi-
aldur manna. í því skyni ákváð
um við að sáfna upnlýsinguro
varðandi dánarorsök manna,
er t.elcið hörðu þátt í íþrótia-
kapnraunum. og gera samaii-
þurð á aldri þeirra og manna,
Frh. á 7. síðu, I
Útttóandí. Alþýðuflokkurlnn. Ritstjðri og ábjrgðarraaðurt
Hannibai VMdimarsson. Meðritstjóri: Heigi SæmundMon.
Frétta?tjóri: Sigvaldi Hjáhnarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Páli Becik. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritítjóimaríímar: 4901 og 4902. Auglýsingaaími: 4906. Af-
Sr«iðslustirl: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskriítarverð fcr. 15,00 á mén. í lausaaölu kr. 1,00
I einum sfræíisvagni